Alþýðublaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.08.1947, Blaðsíða 7
Eáugardagur 9. ágúst 1947. ALÞYÐUBLAOIÐ Bærlnn í dag. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki, sími 1618. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Ljósatími ökutækja er frá 21,50 til 3,15 að nóttu. Dómkirkjan Messað á morgun kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Byggingarfélag verkamanna heldur aðalfund sinn á morg- un kl. 1.30 e. h. — Fundurinn verður haldinn í Alþýðuhúsinu við; Hverfisgötu. Laugarnessprestaskall. Messað kl. 2 e. h. Séra Garð- ar Svavarsson. Fríkirkjan. Messað á morgun kl. 11. Séra Árni Sigurðsson. — Ath. Messutíma breytt að þessu sinni af sérstökum ástæðum. Páll frá Ásólfsstöðum PÁLL STEFÁNSSON fyrr um bóndi að Ásólfsstöðum lést að heimili sínu hér í bæn um aðfaranótt fimmtudags- ins. Páll var 71 árs að aldri. Eins og kunnugt er bjó hann lengi rausnarbúi á Ásólfs- stöðum í Þjórsárdal, en brá búi fyrir fáum árum og flutt izt hingað suður. þá HANNES Á HORNINU er boðið. það fyrir verkið fara kannske 4 þúsund krónur af því í skatta og útsvör. Ef maðurinn hefur sæmilegt fyrir sig að leggja af öðrum tekjum, þá vill hann ekki bæta þessu aukaverki á sig fyrir þúsund krónur. EG TALAÐI við mann ný- lega. Hann var iðnaðarmaður. Hann hafði í árstekjur síðast- ' manna. Hs. Dronnim Álexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar, um 19 þ. m. Þeir sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla mánu daginn 11. ágúst fyrir kl. 5 síðd., annars seldir öðrum. íslenzkir ríkisborgarar sýni vegabréf, árituð af lögreglu- stjóra. Erlendir ríkisborgar- ar, sýni skírteini frá borgar- stj óraskrif stofunni, Næstu tvær ferðir frá Kaupmannahöfn verða sem hér segir: 13. ágúst og 28. ágúst. Flutn ingur tilkynnist skrifstofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. ERLENDUR PÉTURSSON Fræðslusiarfið í Danmörku (Frh. af 3. síðu.) tölulega nýr, en þátttakan er þegar allmikil og við vonum að hún verði enn meiri. Bréfa- skólanum er stjórnað beint frá skrifstofu Fræðsiusambands- ins í Kaupmannahöfn. Þá hef- uir verið mjög rætt um það að koma upp bréfaskólafræðslu meðal sjómanna á höfum úti. Um þetta var rætf á fundi full trúa fræðslusambandanna, sem haldinn var fyrir nokkru í Svíþjóð, og var mikill áhugi fyrir málinu. Við síðustu samninga milli sjómanna og útgerðarmanna í Danmörku fengu sjómenn því framgengt, að þeir skyldu fá sérstaka trúnaðarmenn um borð í skip- unum. En þegar til kom varð mikili skortur á hæfum trún- aðarmönnum. Hið sama hefur komið upp meðal norskra sjó- Með fræðslu bréfa- liðið ár aðeins með vinnu sjálfs sín, 117 þús. kr. Skattar hans og útsvör nema 79 þúsund krón- um, eftir verða 38 þúsund kr. Við skulum segja, að þetta sé aíveg nóg fyrir manninn til að lifa af, en ef hann hefði ekki verið húsnæðislaus 1 fyrra og eytt, segjum 80 þúsund kr. í það að kaupa sér tveggja her- bergja íbúð, en tekjur hans svo á þessu ári lækkað niður í 50 þús., þá hefði hann ekki getað greitt útsvar sitt og skatta. — Hann hefði orðið að selja íbúð- ina til þess að greiða opinber gjöld. EN HVERS VEGNA eru út- svör og skattar svona há? Á- stæðurnar eru tvenns konar. Miklar kröfur * okkar allra um alls konar þægindi, sem hið op- inbera standi straum af — og óstjórn á málefnum almennings. Þegar óráðsíubelgurinn í opin- berri stöðu gerir allt í senn, að heimta sífellt ýmis þægindi sér til handa, að svíkjast um í starfi sínu og að skammast út af of háum gjöldum, þá fer skörin að færast upp í bekkinn. Við verðum að lækka margs- konar kröfur, ef vel á að fara. En það eru vissar kröfur, sem við eigum ekki að draga úr. Al- mannatryggingarnar koma þar fremstar. Tryggingai’nar eiga að vera fullkomnar. Þær eru okkar stórfenglega uppbygging. Með þeim erum við að skapa nýtt þjóðfélag. Jarðarför mannsins mjíns og föður okkar, Ófafs Þorletfssonar, fyrrum afgreiðslumanns í Pípuverksmiðjunni h.f., fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 11. ágúst. Athöfnin hefst með bæn að heimili okkar, Grett- isgötu 61, kl. 1 e. h. Hreiðarsína Hreiðarsdóttir og börn. skólanna hyggjumst við geta kennt trúnaðarmönnum sjó- manna ýmislegt, sem geri þá fullkomlega hæfa til að gegna þessum trúnaðarstöðum fyrir stéttarbræður sína. Fyrir nokkr.u áttum við stærstan þáttinn í því að stofn aður var nýr félagsskapur í Danmörku, sem ber nafnið „Arté“. Þessi félagsskapur vinnur að því að koma á fót leiksýningum, útvega 'kvik- myndir, halda fyrirlestra um leiklist, kvikmyndir, högg- myndalist, ljóð og sögur, í verkalýðsfé'lögunum og öðr- um skyldum félögum. Einnig efnir félagði til konserta og sér um tónlistarskemmtanir fyrir alþýðu. Um þetta leyti er að komast upp samstarf milli Arté og kennslukvik- mynda- og leiklistarstarfs skólanna í landinu. Við gerum okkur góðar vonir »um árang- urinn af starfsemi Arté. Að lokum vil ég og geta þess að Arté vinnur að því að koma upp málverka- og myndasýn- ingum fyrir alþýðu manna. Loks vil ég minnast á bóka- útgáfu Fræðslúsamhandsins. Hún er fólgin í því, að við höfum samvinnu við bókaút- gáfufélagið „Fremad“. Með því gefum við út ýmis konar bókmenntir, skáldsögur fyrst og fremst en einnig ferðasögur og fleira. Allt hefur þetta menningargildi engar bækur eru gefnar út sem ekki miða að því. Við vöndum mjög til útgáfu á bókum okkar, og nú sem stendur hefur „Bog- kredsen“ um 7000 félaga. (Ath. Bogkredsen samsvarar Menningar- og fræðslusam- bandi alþýðu, Máli og menn- ingu og Bókaút'gáfu menning- arsjóðs. VSV.) Fremad fær vissan hluta af upplaginu og fer hann í bókabúðir, en þær bækur eru seldar dýrara verði en bækur Bogkredsens. Eg á sæti í stjórn Fremad sem full- trúi Fræðslusambandsins.“ Chr. Christiansen er góður fulltrúi þeirra, sem aldir eru upp og hafa fengið allan sinn þroska hjá alþýðuhreyfing- unni. Hann leggur alla áherzlu á gerhygli rök og fasta skoð- un. Slagorð og sýndar- mennska eru í mikilli fjarlægð frá honum. V. S. V. - Skcmmtcmir dagsim - <5oóc>c>o<3>j>ooooo<c>oo<>ooo^ooooo!^j>oex^gK>j><^<><<><>3><ooo<>oo<>í>jx?oj>o<>5x>c^ojx?oooo<>o<?^^ Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Æfintýri sjó- Mannsins," sýnd kl. 9. „Okla homaræningjarnir.“ Sýnd kl. 3, 5 og 7. NÝJA BÍÓ: „Sonur refsinornar- innar“, Tyrone' Power, Gene Tierney, George Sanders, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Undir merki kandínálans“, Annabella, Conrad Veidt og fl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLI BÍÓ: ,,Jerikó“ sýnd kl. 9. „Vér syngjum og dönsum“, Evelyn Keyes, Keenan Wynn o. fl-. sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÓ: „Kjarnorkuógnir," william Gargan, Maria Palm er. Sýnd kl. 7 og 9. Samkomuhúsin: HÓTEL BORG: Konsertmúsik frá kl. 9—11,30 síðd. BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Dans- leikur kl. 10 síðd. TJARNARCAFÉ: Dans leikur MVFÍ kl. 10 síðd. G.T.-HÚSIÐ: Gömlu dansarnir kl. 10 síðd. Skemmtisfaðir: TIVOLI. Opnað kl. 2 síðdegis. DÝR ASÝNIN GIN í Örfirisey. Opnað kl. 8 árd. Dansleikur kl. 10 síðd. Útvarpið: 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Ryk“ eftir Gunnar Árnason (Soffía Guðlaugsdóttir o. fl.). 21.30 Tónleikar: Endurtekin lög (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Kommúnistísk fræðsla Framhald af 5. síðu. flugumenn íhaldsins. (fyrst hétu þeir reyndar sósíal-fas- istar). En V. Tolpugov lætur hjá líða að fræða æskulýð Rússlands um það að þessir „flugumenn íhaldsins“ hafa sýnt kommúnistablaðinu mikla þolinmæði í stjórnmál um. Hér skal birt ein tilvitn- un enn, sem dæmi hinna ó- skilríku heimilda, er einkenn ir þessa tegund fræðslustarf semi Rússa um önnur lönd: „Átakanlegt var að heyra á hvern hátt æskulýðsfylking kommúnista hafði reitt sam- an aura til þess að standa straum af sumarstarfsemi sinni, svo að ekki væri hún baksvari þeirri er fjárhags- stliðnings nýtur frá stjórninni eða flokkunum. Hittum við þar margarungar stúlkur og unga menn, sem hneigjast til náms og þekkingar. Marga pilta og stúlkur dreymir um að komast í Moskvaháskól- ann, sem þau iskoða sem bezta menntasetur í héimi ekki að ástæðulausu. Mikdnn áhuga hafði æskulýður Noregs á málefnum sovétþjóðfélagsins, sígildum-ritverkum vorum og hinum vinsælu verkum sovétrithöfundanna.“ Hér skýrir hinn sannleiks- holli sendimaður alþjóðasam bands lýðræðissinnaðra ungra manna þá, að ríkis- stjórn Noregs stofni til sum- arstöðva fyrir alla aðra en ungkommúnista. Vitaskuld hefur stjórnin ekki stofnað neinar sumarstöðvar. Sumar- stöðvarnar í Smára, sem ung ir jafnaðarmenn dvöldu í í fyrra var bæði kostaður og stofnaður af sambandi ungra jafnaðarmanna. Og maður hlýtur að fá þá hugmynd, að V. Tolpugos hafi skipti á æskulýðsfylkingu kommún- ista sem er í stöðugri hnign- un, og öllum lýðræðissinnuð um æskulýð í Noregi. Þessi grein V. Tolpugov spáir ekki góðu um alþjóð- lega starfsemi í framtíðinni. Hún flytur svo rammsnúnar upplýsingar um málefni Nor egs, að maður gæti vart var- izt því að halda, ef hann vissi. ekki betur, að höfundurinn sjálfur hefði aldrei komið á þá staði, er hann lýsir. Eigi æskulýður Rússlands að fá alltaf þessa tegund þekking- ar, er hæpið að gera ráð fyrir því, að við hinir fáum gleggri og raunhæfari upplýsingar um Rússland. Og samt segja kommúnistar sí og æ, að við vitum ekkert um þjóð félagsmál í Rússlandi og ætt um því að láta vera að leggja á þau þungan dóm. Fræðsla er nauðsynleg, en það verður að vera áreiðan- leg fræðsla, ekki einhliða og villandi eins og sú sem hér um ræðir. 71 skákmaður tekur þátt í skákmótinu í Helsingfors SKÁKMÓT Norðurlanda hófst í Helsingfors á Finn- landi 31. júlí s.l., en því lýkur 12. þessa mánaðar. Alls taka 71 skákmaður þátt í mótinu, þar af fjórir frá ís- landi. í landsliði eru alls 12 kepp- endur. 24 í meistaraflokki og 35 í I. flokki. í landsliði te-fla þessir menn: Frá Íslandi: Ásm. Ásgeirsson og Guðm. S. Guðm., frá Dan- mörku: Jens Eneveldsson, frá Noregi Olaf Barda, og Aage VestöL Frá Finnlandi: Eero Böö'k, Aatos Fred, og Osmo Kaila og frá Svíþjóð: Henrik Carlsson, Olaf Kinmark, Er- ik Lundin og Gösta Stoltz. Eins og áður segir eru þátt- takendur í meistaraflokki 24, þar af tveir frá, Islandi, þeir Sturla Pétursson og Óli Valdi marsson. Frá Svíþjóð eru 9 þátttakendur 'í meistaraflokki. Frá Finnlandi 12 og frá Ðan- mörku 1. í I. flo'kki eru 22 skákmenn ’frá Finnlandi, 10 frá Svíþjóð, 2 frá Danmörku, 1 frá Nor- egi, en enginn frá Islandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.