Alþýðublaðið - 20.08.1947, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.08.1947, Qupperneq 3
Miðvikudagur 20. ágúst 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ AÐ STYRJALDARLOK- IJM hefði heimsfriðurinn ver ið bezt tryggður, ef hægt hefði verið að eyða algjör- lega allri tortryggni milli Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna. Enginn aðili virðist bet ur til þess fallinn en jafnað- armannastjórnin í Bretlandi. Af þessum sökum hafði sig- ur jafnaðarmanna í brezku kosningunum 1945 mikla þýðingu fyrir heimsstjórn- málin, og honum var fagnað víða um heim, m- á. af þess- ari ástæðu. Stefna íhalds- manna var sú, að leita banda lags við Bandaríkin gegn Sovétríkjunum, en stefna jafnaðarmanna, að reyna að hafa jafnnána samvinnu við Sovétríkin og Bandaríkin, og reyna þannig að brúa bilið milii þeirra, þótt reynslan hafi orðið sú, að samvinnan við Bandaríkin hafi orðið miklu meiri. Ef íhaldsmenn hefðu komizt til valda í Bret landi 1945, hefði það ýtt mjög undir tortryggni Rússa, og þeir hefðu átt hægara með að rökstyðja hana en ella. Þjóðir þær, sem eru áhorf- endur að átökunum, hefði ekki borið fram til þess, að miðlunarhlutverkið yrði af hendi leyst af einlægni; og jafnvel talið, að Rússar hefðu ástæðu til tortryggni. Það var því mikið lán, að það skyldi vera jafnaðarmanna- stjórn.í Bretlandi, sem fékk tækifæri til þess að reyna áð miðla málum. Það hefur því miður ekki tekizt. En sagan mun geta greint frá, að það var reynt. Innan brezka Alþýðu- flokksins hafa að vísu verið skiptar skoðanir um utanrík isstefnu stjórnarinnar, og hafa ýmsir talið hana ekki hafa gegnt málamiðlunarhlut verkinu nógu dyggilega og dregið taum Bandaríkjanna um of. Það er þó víst, að brezka jafnaðarmannastjórn in hefur í ýmsu tilliti gengið lengra til móts við sjónarmið Rússa en íhaldsstjórn hefði gert, og Bandaríkin hafa Niðurlag á grein Gylfa Þ.. Gíslasonar: Heimssf iðr nmál in oq Brefar. vil'jað, þótt ekki hafi það dug að til þess að Itoma á ein- lægu samstarfi milli land- anna. Á hinn bóginn hefur hún og látið það hiklaust í ljós, er henni hefur þótt um að ræða óbilgirni af hálfu Rússa. Sagt skýrt og skorin- ort: Hingað og ekki lengra, þegar henni hefur þótt Rúss ar um of ágengir á brezka hagsmuni. Nú síðast er Sovét ríkin og Austur-Evrópuríkin yfirleitt höfnuðu að taka þátt í framkvæmd tillagna Mar- áhalls um endurbyggingu Evrópu, voru þingmenn brezka Alþýðuflokksins sam mála um að styðja þá ákvörð un stjórnarinnar, að hafa engu að síður forustu um framkvæmd tillagnanna, þó að með því væri að vissu leyti varpað fyrir borð þeirri stefnu, að leggja meginá- herzlu á, að Evrópa skiptist ekki í tvær fylkingar. Á þeim tveim árum, sem brezka jafnaðarmannastjórn- in hefur setið að völdum, hefur hún tekið ýmsar mjög þýðingarmiklar ákvarðanir í utanríkismálum, sem að vissu leyti marka tímamót, og má þar fyrst og fremst nefna ákvörðunina um valda afsal í Indlandi. íhaldsmenn gagnrýndu þessa ákvörðun í fyrstu, en styðja hana nú. Fjögurra alda brezkum yfir- ráðum í Indlandi er lokið, og þótt saga þessara yfirráða sé vissulega ekki fögur á köfl- um, og Indverjar hafi því löngum borið þungan hug til Breta, hefur svo farið þrátt fyrir allt, að Indverjar segja ekki skilið við Breta að fullu, þótt þeir öðlist sjálf- stæði, heldur halda tengslum við þá innan brezka þjóða samfélagsns. Verði sú skip- an til frambúðar og reynist ‘báðum aðilum vel, er stefna Breta í Indlandsmálum nú eitt hið mesta afrek 1 sögu utanríkismála þeirra- Burma er einnig að öðlast sjálfstæði, og Transjórdanía er þegar sjálfstæð. Hins vegar hafa Bretar ekki viljað hverfa með her sinn að fullu og öllu úr Egyptalandi. Að öðru leyti stendur nokk ur styrr um stefnu Breta í Grikklandsmálum, gagnvart Spáni og í Palestínu. í öll- um þessum löndum er stefna brezku stjórnarinnar fyrst og fremst mótuð af hagsmun um brezka heimsveldisins, en ekki því, sem hún teldi æskilegt í sjálfu sér, ef kring umstæðurnar leyfðu. Brezka stjórnin er að sjálfsögðu and víg einræði Francos á Spáni og hún er heldur ekki ánægð með stjórnarfarið í Grikk- 'landi né ástandið í Palestínu. En hún telur sig verða að 'gæta þess að grípa ekki til ráðstafana eða horfa ekki að- gerðalaus á þróun, sem stefnt hagsmálum, að þeir hafi orð ið að þiggja mikla hjálp frá Bandaríkjunum og sætta sig við aukin áhrif þeirra, er á- reiðanlegt, að þeir — og þá ekki hvað sízt brezkir jafn- aðarmenn — telja mjög svo þýðingarmikið að verða ekki um of háðir þeim, enda hafa forustumenn brezkra jafnað- armanna nefnt baráttuna fyrir endurreisn efnahags- ins ,,frelsisstríð“ og „baráttu gegn áhrifavaldi dollarsins". Mér fannst þessara sjónar- miða gæta nokkuð, er samn- inga íslendinga og Banda- ríkjamanna um flugvöllinn í Keflavík bar á góma, þegar ég hitti ýmsa forustumenn °g þingmenn brezka Alþýðu- flokksins. Þeir voru yfirleitt þeirrar skoðunar, að not Bandaríkjanna af flugvellin- um væri, eins og nú háttaði, engan veginn í andstöðu við hagsmuni Breta, en þeir töidu framtíðarhagsmunum Breta — og þá væntanlega gæti hagsmunum Breta sem um leið hagsmunum íslend- heimsveldis í voða. Óskoruð yfirráð á Miðjarðarhafi hafa verið og eru ein af afltaugum brezka heimsveldisins-, í því Ijósi verður stefna þeirra í fyrrgreindum skoðast. löndum að LKY fil bifreiðaeigenda Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur, 35 gr. sbr 15. gr. mega bifreiðir ekki standa leng- ur á götum bæjarins en nauðsyniegt er til að fylla þær eða tæma. Lögreglan hefur að undanförnu unnið að því að rýma eftirtaldar götur: Austurstræti, Aðalstræti, Hafnarstræti, Tryggvagöíu, Lækjargötu, Bankastræti, Ingólfs- stræti (milli Kverfisgötu og Laugavegs) Hverf- isgötu, Laugaveg, Skólavörðusííg og Vesturgötu. Bifreiðastjórar eru stranglega áminntir um, að skilja ekki eftir bifreiðir á götum bæjarins lengur en brýnasta þörf krefur. Ella mega þeir búast við að verða látnir sæta ábyrgð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. júní 1947. Síðan stríðinu lauk hefur oft og mikið verið uim það rætt-, að Bretlandi hafi hnign að sem stórveldi. Það er vit- anlega rétt, að forustan í heimsstjómmálunum er nú ekki lengur í höndum Breta. Bandaríski flotinn er nú sex sinnum stærri en hinn brezki og kaupskipaflotinn þrisvar sinnum stærri. Bret- ar ráða því ekki höfunum lengur. Og þeir — sem og Evrópuþjóðirnar yfir höfuð að tala — eiga við að etja erfiðleika í efnahagsmálum, sem Bandaríkin ein megna að hjálpa þeim til þess að ráða fram úr. Bretar hafa þegar orðið að þiggja mikla fjárhagsaðstoð frá Banda- ríkjunum og eru þeim því allháðir í fjárhagsefnum, og þeir gera sér auðvitað ljóst, að í kjölfar framkvæmdar til lagna Marshalls, hljóta að sigla talsvert aukin banda- rísk áhrif í Evrópu, svo að brezk áhrif munu þess vegna réna nokkuð. Engan þarf að undra, þótt Bretar fagni ekki auknum bandarískum áhrif- um, þegar þau verða til þess að rýra áhrif þeirra sjálfra, og gætir þess í ýmsu, að- Bret ar muni ekki til langframa sætta sig við, að Bandaríkin ráði miklu um Evrópumál, þótt samvinna þeirra nú sé mikil. Hagsmunir Breta og Bandaríkjamanna, bæði í Evrópu og öðrum heimsálf- um, hafa oft rekizt alvarlega á, og það væri barnaskapur að gera ekki ráð fyrir að það geti orðið í framtíðinni, þótt telja megi víst, að þeir árekstrar verði ekki orsök styrjaldar. Þótt styrjöldin hafi leikið Breta svo í efna- mga — bezt borgið, ef eng- in þjóð nyti þar sérstöðu ann arri fremur. Kunnugastur þessu máli af þeim, sem ég hitti, var fyrrverandi formaður brezka Alþýðuflokksins, Harold Laski prófessor. Hann taldi miður farið, að til samnings- gerðar skyldi hafa komið, ekki aðeins frá sjónarmiði ís- lendinga sem Norðurlanda- og Evrópuþjóðar, heldur taldi hann og óeðlilegt, að ein stök stórveldi gerðu slíka sér samninga við smáríki. Ég gat.þess að framan, að heimurinn virtist nú að klofna í tvær fylkingar, aðra undir forustui Bandaríkjamanna og Breta, hina undir forustu Rússa. Ef friður á að hald- ast, verða þessar fylkingar engu að síður að geta unnið saman, og Bretar hafa fyrir margra hluta sakir mikil skil yrði til þess að geta stuðlað að því- Þess vegna sagði Attlee, forsætisráðherra Breta, í ræðu um utanríkis- mál í brezka þinginu 23. októ ber 1946 m. a.: „Ef friður á að haldast verða ríki, sem búa við ólíkt skipulag, að vera reiðubúin til þess að eira hvert öðru og vinna sam an. Ríkisstjórnin er staðráð- in í að koma því til leiðar, þótt henni séu Ijósir erfið- leikarnir á því. Við og ríkis- stjórn Bandaríkjanna aðhyll- umst báðar frelsi og lýðræði og stjórnskipan beggja land anna er byggð á þessum hug- sjónum, en skoðanir okkar á efnahagsmálum eru mjög ó- líkar, og samt vonum við það og treystum því, að okkur muni takast að vinna saman að lausn ýmissa hinna alvar- legu efnahagsmála, sem nú er við að etja í heiminum. Við erum sammála ríkis- stjórn Sovétríkjanna um nauðsyn þess, að þjóðarbú- skapurinn sé skipulagður, af fólkinu og fyrir fólkið, en. okkur greinir mjög á við hana um gildi frelsis einstak lingsins, málfrelsis og að, í hverju lýðræði sé fólgið. Engu að síður álítum við, að það sé ekki einungis hægt, heldur og mjög þýðingarmik ið fyrir okkur að vinna sam- an til þess að komast hjá ógnum annars ófriðar, sem mundi yfirbuga allar þjóðir, hvaða hugsjónir, sem þær kunna að aohyllast". Tvær sfúlkur óskast til Kleppjárnsreykjahælisins í Borg- arfirði. Hátt kaup. Upplýsingar hjá skrif- stofu ríkisspítalanna í Fiskifélagshúsinu, sími 1765 til innflyfjenda um flufning á vörum til r Islands. Viðskiptanefndin hefur ákveðið að óheim- ilt sé að taka vörur til flutnings í erlendri höfn nema tilgreind séu númer á innfluíningsleyfum hér heima. Hefur þetta verið tilkynnt öllum skipafélög- urn er hlut eiga að máli. Gildir þetta um allar vörur sem hér eftir verða tilkynntar tii flutnings. Innflytjendum er því bent á að gera nú þeg- ar ráðistafanir til þess að tilkynna erlendum selj- endum leyfisnúmer sín. Reykjavík 19. 8. 1947. Viðskiptanefndin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.