Alþýðublaðið - 20.08.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. ágúst 1947.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Hinn óraunsæi talsmaður
Bærinn í dag.
, Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavik-
urapóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Ljósatimi ökutækja
er frá kl. 21.25 til 3.40 að
nóttu.
HANNES Á HORNINU.
(Frh. af 4. síðu.)
ar reynt að prýða barnaleik-
vellina af fremsta megni. Hann
hefur plantað fögrum blómum
í beðin og hlúð að þeim eftir
föngum. En litlir fætur hafa
lítið vit, eða réttara sagt,
lítil höfuð hafa lítið aflögu af
viti til að gefa litlum fótum, þeg
ar blómabeð þarf að vernda —
og blómin eru flest dauð, brot-
in og eyðilögð.
ANNARS ER KANNSKE ó-
sanngjarnt að kenna litlum
gúmmístígvélafótum um allar
skemmdirnar. Ætli rosaskömm-
in hafi ekki hjálpað þeim, ros-
inn hríðarnar og bannsettar rok
urnar. Það er hægt að skamm-
ast út í fullorðið fólk sem eyði-
leggur gróður, og það á áreiðan-
lega skilið að duglega sé tekið
ofan í við það. En er hægt að
áfellast litla tifandi ,órafætur
í gúmmístígvélum eða litlar
feitar höndur með gráðugum,
forvitnum fingrum? Og þið vit
ið það alveg eins vel og ég, að
lítil börn sækja mjög í fagra og
sterka liti. Það liggur því nærri
að rétta fingurna í fögur blóm,
slíta þau upp og jafnvel stinga
þeim upp í sig. Hvað skal segja
við börn, þó að þau geri það?
Hannes á liorriínu.
Nokkur innbrot um
helgina.
FIMM INNBROT voru
framin hér í bænum um helg
ina og allmiklurn fjármun-
um stolið á sumum stöðum.
í Pípuverksmiðjunni var
stolið rúmum 800 krónum.
Þá var brotizt inn í kaffistof-
una.,,Hvoll“ og stolið þaðan
ýmsu smávegis. Á Skólabrú
2 var brotist inn, en ekki er
vitað hverju stolið var það-
Framhald af 5. síðu.
frjálslyndu. Enginn neitar
því, að kommúnisminn breið-
ist þar út, sem fátækt og fé-
lagslegt misrétti ríkir, en
jafnsatt er hitt, að kommún-
isminn nærist á valdafýsn
manna og á því, hve þeir eru
tilleiðanlegir til uppþota.
Wallace hefur vegna trúar
sinnar á möguleika manns-
ins sézt yfir það, sem Hobbes
nefndi fyrstur meðal þeirra
gerenda er taka skyldi tillit
til í stjórnmálum, það er
„stöðug og eirðarlaus þrá
eftir valdi og enn meira
valdi, sem rauðinn einn bind-
ur enda á.“ Það er þetta skap
gerðareinkenni manna, sem
kemur kommúnistum til þess
að gera svo öflug samsæri
sem raun ber vitni um, því
að þeir hafa í hyggju að ná
algerum völdum. Boðsherrar
Wallace í Evrópuför hans
hefðu án efa getað gert hon-
um það ijóst, að enginn
væntir þess, að kommúnistar
láti nokkurs staðar undan
síga fyrir jafnaðarmönnum
eða róttækum einungis vegna
þess, að hinir síðar nefndu
hafi lofað nýjum alþjóðleg-
um samskiptum. Og meðan
Wallace undirbýr þessi nýju
samskipti sín, hver á þá að
sporna við hruni í þeim ríkj-
um, er kommúnistar stefna
að að ná yfirráðum í, annað
hvort sín vegna eða vegna
utanríkismálastefnu Rússa?
Kenningar Wallale eru ó-
aðgengilegar, og svo er og
um fagurgala hans. Hann
heldur því fram, að heimur-
inn standi á öndinni af því
að bíða þess að sjá, hvernig
Bretland sameini- skipulagn-
ingu og frelsi. Þetta er alls
ekki heilagur sannleiki. í Ev
rópu njóta Bretar þess álits,
er þeir áunnu sér á stríðs-
árunum, og er undrazt, að
þeir skuli halda áfram að
vera sterkir, þrátt fyrir það,
að þeir eru að koma á þjóð-
an. Ennfremur var brotist
inn í tvö íbúðarherbergi við
Smáragötu og stolið ýmsum
varningii úr geymslum.
nýtingum. Ráð Wallace nm
að Bretland skuli verða eins
konar meðalgönguþjóð milli
Bandaríkjanna og Rússlands
stafa af slæmri eftirtekt og
loslegri hugsun. Aðstaða
Breta er á margan hátt önn-
ur en Bandaríkjanna. En
Bretar geta ekki verið mitt
á milli Rússa og Bandarikj-
anna. Þjóðir Bandaríkjanna
og Bretlands eiga of mikið
sameiginlegt í stjórnmálum,
réttarfari, efnahagsmálum og
félagsmálum til þess að Bret-
ar geti horfið inn á slíka
braut án þess að fórna
trausti sínu og hefð — og
hagsmunum sínum einnig.
*
För Wallace getur orðið
skaðleg. Hann geur samein-
að þá, sem hugsa með tilfinn-
ingunum. Hann geur hvatt
vinstri menn, en þeir eru
margir og hugsa ekki um ut-
anríksmál yfirleitt, en bíða
þess aðeins að sjá hvað hægri
menn gera. Hann getur einn-
ig aukið andstöðunni gegn
Bevin fylgi. Bevin er nægi-
lega heiðarlegur til þess að
láta ekki utanrikismálin líta
neitt út fyrir að vera auð-
veldari en þau eru í raun og
sannleifca, en Wallace lætur
í veðri vaka að þau séu auð-
veld úrlausnar, þótt hann af
eigin reynslu ætti að vita að
svo er ekki.
Að einu leyti og aðeins
einu er hægt að samrýma
sjónarmið Wallace hagsmun-
um Breta. Það er þegar hann
drepur á þá knýjandi nauð-
syn, að Bandaríkjamenn
þurfi að leitast við að skilja
Rússa. Getur þetta verið tak-
mark bæði brezkrar og
bandarískrar stjórnmála-
stefnu. En það er ekkert til
sem tryggir, að Rússar vilji
mæta þeim á miðri leið í
þessum efnum fyrr en þeir
hafa gengið úr skugga um
að Marshall og Bevin eru
komnir í þrot. Og slíkt er
ekki hægt að gera án þess að
hafa stuðning beggja þing-
deilda og með viðleitni sinni
til að eyða þessum stuðnngi,
heíur Wailace gert þrem
ríksstjórnum bjarnargreiða.
><ÍK>0<><^<>^<>í><><>0<><><^
| “ ShemmtaniT dagsim - |
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Eeyja dauðans“
Boris Karloff og Ellen Drew.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ: „Jack líkskeri“.
Merle Oberon, Laird Gregar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ: „Sjóherinn‘ —
skrautleg söngvamynd. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBÍÓ: ,Músik bönnuð.‘
— Richard Tauber. — Sýnd
kl. 3, 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ: „Ævintýri sjó-
mannsins". — Clark Gable,
Sýnd kl. 6 og 9.
Skemmfisfaðir:
TIVOLI: Opnað kl. 7 e. h.
DÝR ASÝNIN GIN í Örfirisey.
Opnað kl. -8 árdegis.
Dansleikur kl. 10 síðdegis.
Samkomuhúsin:
IIÓTEL BORG: Danshljómsveit
frá kl. 9—11,30 síðd.
BREIÐFIRÐING ABÚÐ:
Lokað.
TJARNARCAFÉ: Danshljóm-
sveit frá kl. 9—11,30.
Öfvarpið:
19.25 Veðurfreknir.
19.30 Tónleikar: Lög leikin á
bíóorgel (plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Á flakki
með framliðnum“ eftir
Thorne Smith, X (Her-
steinn Pálsson ritstjóri).
21.00 Tónleikar :íslenzkir söng-
menn (plötur).
21.20 Þýtt og endursagt (Bjarni
Vilhjálmsson).
21.40 Tónleikar: Fiðlukonsert
í E-dúr eftir Bach (plöt-
ur).
22.05 Harmonikulög (plötur).
Innilegt þakklæti til allra sem sýndu samúð við
andlát og jarðarför
frú Ingunnar Jónsdóttur
frá Kornsá
Vandamenn.
Þakka innilega auðsýnda samúð við fráfall og út-
för móður minnar
Kristínar Vigfúsdóttur.
Fyrir hönd aðstandenda
Baldur Kolbeinsson.
Reykjavíkur Kabarettinn h.f.
siisýnin
í Sjálfstæðishúsinu
í kvöld kl. 9.
Fjjölbreytt
skemmtiatrgöi.
Dansað til kl. f
Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 2 í Sjálfstæð-
ishúsinu.
Breyting á brottfarar-
tíma flugvéla F. í. frá
Prestwick.
I»ANN 10. ágúst var klukk
unni í Englandi seinkað um
einn klukkutíma, en fram að
þeim degi liafði „tvöfaldur“
sumartími gilt þar í landi; þ.
e. a. s. klukkan höfð tveim
stundum á undan réttsm með
altíma- Er hún því nú aðeins
einni stund á undan meðal-
tíma.
Af þessum orsökum hefur
Flugfélag íslands orðið að
seinka brottfarartima áætl-
unarflugvéla sinna frá Prest-
wick um eina glukkustund,
miðað við Grw_ meðaltíma,
og verður brottfarartími
þeirra þaðan því óbreyttur,
miðað við gildandi staðar-
tíma í Prestwick, en auðvit-
að hefur þetta það í för með
sér að flugvélarnar koma
hingað að jafnaði einni
klukkustund seinna en áður.
Þess skal getið, að farm-
gjöld fyrir aukaflutning far-
þega milli landa eru 1% af
fargjaldi fyrir hvert kgr.
Stúlka óskast
um þriggja mán. tímá á
veitingahús á Vesturlandi.
Uppl. á fimmtud. á Njarð-
argötu 9 uppi.
ATVINNA
Okkur vantar mánaðar-
kaupsmann til starfa. pakkhús-
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
annan flutning. Þá hefur fé-
lagið og í undirbúningi nýja
gjaldskrá íyrir farmflutning
innanlands, hagkvæmari en
áður, en félagið mun gera
ráðstafanir til að geta aukið
farmflutninga til muna á á-
ætlunarleiðum sinum bæði
utanlands og innan.
fram yfir 25, en 0,85% fyrir