Alþýðublaðið - 20.08.1947, Page 8

Alþýðublaðið - 20.08.1947, Page 8
ÍVICTOR Laugavcgi 33. Sími 2236. Miðvikudagur 20. ágúst 1947. Fjárfesíingarleyfi þarf ekki fil minniháffar framkvæmda --------------$------- Hegl&igerS um störf fiárhagsráðs: Smærri í&úðarrás til eigin áfnota cnega mestn byggja-sjálffr með skyldyliði sírso* RÍKISSTJÓENIN hefur nú gefið út regliigerð um fram kvæmd laganna um fjárliagsráð, innflutningsverzlun, gjald- eyrismeðferð og verðlagseftirlit. Segir í 1. grein reglugerðar- innar, að fjárhagsráð sé stofnað fyrst og fremst til þess að I samræma opinberar framkvæmdir og einstakíings fram- kvæmdir, þannig að komist verSi hjá atvinnuleysi og of- þcnslu. Fjölmenni við útför Péfurs G. Guðmunds- sonar í gær. ÚTFÖR Péturs G. Guð- mundssonar bókbindara fór fram í gær að viosíöddu fjöl- rnenni. Séra Sigurjón Árna- son jarðsöng. í kirkju báru kistuna stofnfélagar og stjórn Verka mannafélagsins Dagsbrúnar, en úr kirkju góðtemplarar. í kirkjugarði að gröfinni báru kistuna bókbindarar og stjórn Alþýðusambandsins. Nefnd sfarfar að und- irbúningi að stofnun verksfjóraskóla VEEKST J ÓRASAMBAND ÍSLANDS hélt ársþing sitt í Vaglaskógi í síðustu viku. Þingið sátu 28 fulltrúar frá 10 sambandsfélögum. Á þinginu voru rædd ýmis mál varðandi verkstjóra- stéttina. Meðal annars hefur A?erið skipuð nefnd til að tmdirbúa stofnsetningu verk- stjóraskóla. Forseti þingsins var Karl Friðriksson. Jón G. Jónsson, sem verið hafði forseti sam- bandsins, baðst undan endur- kosningu, en í han's stað var Jóhann Hjörleifsson kosinn forseti þess Norskí síldarskip a§ sökkva við Langanes Skipverjar yfirgáfy það í gær, LEKI kom að norska síld- arskipinu Rovena í fyrrinótt, er það var statt austan við Langanes á leið til Noregs. í gærmorgun komust skip- ' Þótt meginreglan sé sú, að fjárfestingarieyfi þurfi til hvers konar framkvæmda einstaklinga og félaga, hvort sem um er að ræða ný fyrir- tæki eða aukningu íram- kvæmaa, sem þegar eru hafn ar, eru nokkrar einstaklings- framkvæmdir undanþegnar; en þó því aðeins, að þær séu tilkynntar fjárhagsráði mán- uði áður en þær eru hafnar. Undir þann lið heyra þessar framkvæmdir: 1. Mannvrki eða tæki, sem eigi kosta meira í vinnu og efni en tíu þúsund krónur. 2. íbúðarhús, sem byggð eru til eigin nota, enda sé húsið eigi stærra en 350 rúm málsmetrar, eigi óeðlilega mikið í þau borið á einn eða annan hátt og vinni húseig- andi að byggingu þess sjálfur með skylduliði sínu að mestu leyti. 3. Að byggja verbúðir eða útihús á. bújörðum, enda kosti framkvæmdir í efni og vinnu eigi meira en fimmtán þúsund krónur. Þeir, sem hafa í hyggju að reisa slík hús, verða að láta nákvæmar teikningar, áætl- anir um verð, Tjármagn til byggingar og upplýsingar um hverjir verkið eiga að vinna, fylgja umsókn sinni, og getur fjárhagsráð bannað slíkar framkvæmdir, ef því finnst, að þær séu óeðlileg scun á vinnu eða efni, eða að sá, sem húsið ætlar að byggja, hafi þess ekki fulla þörf. Enn fremur getur ráðið stöðvað verkið, eftir að það er hafið, komist það að raun um, að því hafi verið gefnar- rangar upplýsingar um stærð hússins, fjármagn til þess, vinnuafl eða annað, sem verulegu rnáli skiptir. verjar um borð í annað norskt skijo, en talið var, að Rovena mundi sökkva þá og þegar. Elsa Sigfúss syngur í breska útvarpið. (B.B.C.) ELSA SIGFÚSS mun syngja í brezka útvarpið (B.B.C.) sunnudaginn 31. ágúst kl. 8 eftir íslenzkum tíma. Verður söng hennar útvarpað á 1796 metrum bl- og 41, 31, 25, og 19 metra á stuttbylgjum. Að undanförnu hefur ung- frú Elsa Sigfúss dvalið við söngnám í Bretlandi, og hef- ur brezka útvarpið boðið henni þátttöku í dagskrár- þætti, sem hefst kl. 8 eftir íslenzkum sumartíma um- ræddan dag. Frá haustkaupstefn- unni í Ptag KÁUPSÝ SLUMÖNNUM sem hafa í hyggju að sækja haustkaupstefnuna í Prag, verður gefinn kostur á all- verulegri lækkun fargjalda, að því er framkvæmdastjórn kaupstefnunnar tilkynnir. Er hér um að ræða 33% afslátt á fargjöldum með öli- um járnbrautarlestum inn- arilands, frá 5.—24. septem- ber, en auk þess er 50% lækkun á forgjöldurii frá landamærunum beinleiðis til Prag og til baka. Eyðu- blöð og nánari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra kaupstefnunnar, „Prague In- .ternational Fair“. Bílslys við Geitháls BIFREIÐASLYS varð í fyrradag hjá Geithálsi, er tveir vörubílar, X 439 og R 4697 rákust saman. Bifreiðarstjórinn á X 439 og farþegi í þeim bíl meidd- ust báðir, og varð að flytja farþegann í sjúkrahús. Lengsta hengibrú hér á landi. VONIR STANDA TIL að unnt verði að opna hina nýju brú á Jökulsá á Fjöllum tii umferðar síðarl hluta september í haust, en við það styttist bílveg- urinn til Austurlandsins til mikilla muna eða því sem næst um 70—80 kílómetra. Er þetta lengsta hengibrú á landinu. um 100 metra á lengd, og er sjálf brúin smíðuð af sama firma í Englandi og Ölfusárbrúin nýia. ! »-------,----------------■ Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá Ásgeiri Ásgeirssyni fulltrúa í skrifstofu vegamálastjóra, var byrjað að vinna við stöplagerð brúarinnar í fyrra sumar, en frá því í júní í vor hafa á milli 40 og 50 manns unnið að staðaldri við upp- setningu brúarinnar, þar á meðal fagmenn frá verk- smiðju þeirri, sem smíðaði brúna, en verkstjóri við brú- arbygginguna er Sigurður Björnsson frá Reykjavík. Lagður hefur verið vegur frá Reykjahlíð um Náma- skarð að brúarstæðinu á Jökulsá, og að austan hefur verið gerður afleggjari frá brúnni upp á veginn hjá Grímsstöðum. Kvað Ásgeir brúarbygg- ingunni nú það langt komið, að vonir stæðu til að unnt yrði að opna brúna til um- ferðar siðari hluta septem- ber í haust. Sfofnun dollarasjóðs fyrir Vesfur-Evrópu fil að greiða úr gjald eyrisskorfinum? ■ SAMVIINUNEFND París- arfundarins um hjálpartil- boð Marshalls ræddi í gær til lögu um stofnun sérstaks doll arasjóös með stuðningi al- þjóða gjaldeyrissjóðsins, og er hugmyndin með slíkri sjóð stofnun sú, að þær 16 þjóðir, sem að Parísarfundinum stóðu, geti keypt dollara þar Ifyrir eigin gjaldeyri. Það er Belgía, Holland og Luxemburg, sem fyrst hreyfðu þessu máli. En for- stjóri alþjóða gjaldeyris- sjóðsins er nú staddur í París, og mun þetta mál verða rætt þar við hann. Drengurinn sem rannsóknarlögregl- an auglýsti effir HREINN BERGSVEINS- SON, drerigurinn, sem rann- sóknarlögreglan auglýsti eft- ir í gær í hádegisútvarpinu, er kominn fram. Eins og getið var í útvarp- inu, hafði pilturinn ekki komið heim til sin frá því á sunnudag en um mðjan dag í gær var lögreglunni tjáð, að hann-væri kominn fram. r Akvæði um flutning vara úr erlendri höfn VIÐSKIPTANEFND hef- ur ákveðið, að óheimilt sé að taka vörur til flunings 1 er- lendri höfn, nema tilgreint sé númer á innflutningsleyfi hér heima. Hefur þetta verið tilkynnt öllum skipafélögum, sem hlut eiga að máli. Gildir þetta um allar vör- ur, sem hér eftir verða til- kynntar til flutnings. Vill nefndin benda innflytjend- um á að gera nú þegar ráð- stafanir til þess, iað tilkynna erlendum seliendum leyfis- númer'sín. CHIFLEY, forsætisráð- herra Ástralíu, boðaði á, laugardaginn löggjöf urn þjóðnýtingu allra banka í landinu. Fregn frá London um þetta sagði, að formaður íhaldsflokksins hefði í sam- bandi við þennan boðskap sagzt vera bæði hissa og hneykslaður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.