Alþýðublaðið - 29.08.1947, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.08.1947, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. ágúst 1947. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bærinn I dag. *----------------------------♦ Næturlæknir er í læknavarð- stofunni ,sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni' Iðunn, sími 1911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Ljósatími ökutækja . er frá kl. 21 til 4 á nóttu. — Ljós á bifreiðum, sem aka um bæ- inn, mega ekki vera svo sterk, né þannig stillt, aS þau villi vegfarendum sýn. Jarðarför Páls Steingrímssonar, fyrrverandi ritstjóra, fer fram frá Fríkirkjunni í dag og verð- ur kirkjuathöfninni, sem hefst kl. 14,15, útvarpað. Höfnin Ingólfur Arnarson og Belg- aum komu af veiðum í gærmorg un og fóru síðdegis áleiðis til Englands með afla sinn. Brú- arfoss kom af ströndinni í fyrra kvöld, fér í kvöld áleiðis til Rússlands með frosinn fisk. Fjallfoss fór áleiðis til Ame- ríku í fyrrakvöld. Farþegar frá Kaupmannahöfn ög Prest- wick með leiguflugvél ■ Flugfé- lags íslands h.f. 27. ágúst: Frú Ólavía Jónsdóttir, frk. Björg Sveinbjörnsdóttir, frú Grete Pétursson og tvö börn, Sigrún Aðalbjarnardóttir, Halldóra Ingibjörnsdóttir, Haukur Snorra son og' frú, Mr. Lloyd-Carson, Mr. Josef Palaty, hr. Lúðvig Stoi’r konsúll, John Jern- berg, Halldór Eiríksson, Einar Guðmundsson, frú Ástfríður Ásgríms og barn, frk. Steinunn Sigurðardóttir, Einar Harmsen, Kjartan Gíslason, frú Friðbjörg Helgason, frk. Oddný Þórarins son, Tryggvi Ófeigsson. Farþegar til Prestwick með leiguflug- vél Flugfélags íslands h.f. 28. ágúst: Mr. Cane, Mr. Beal, Col. Lloyd-Carson, frú Ölöf Einars- dóttir, frk. Þórdís Kalman, Jan Moravek, Sigurður Þorsteinsson og frú og 3 börn, Carl Olsen konsúll, Mr. Tomlinson, frú Ólöf Stefánsdóttir, Geir H. Zoega og frú og barn, frk. Sim- one Gautier, Haukur Hvann- berg, Mr. O’Sullivan, Mr. Brown, Mr. Green, Mr. Goe- dertier, Mr. O’Rourke, Mr. Fair- weather. ■ Öngþveiti í alþjóSa- málum. Framhald af 5. síðu. ástæðuiausum fjandskap, er orðið gæti hættulegur. Með þeirri stefnu er enn- þá von um, að núverandi hindrunum verði rutt úr vegi og Rússar og vesturveld- in finni samkomulagsgrund- völl til þess að vinna saman að hagsmunum alþjóða. Og á þéirri stefnu hvílir einnig von in um að vemda hugmyndina sem sameinuðu þjóðirnar og einn heim. Kennarasambandið (Frh. af 3. síðu.) kennurum færi á áð skoða hinn m'ikla heimavistarskóla, sem þar er að rísa upp, og dáðust þeir að stórhug og bjiartsýni þeirra manna, er þar hafa forystu. Einnig sátu ken a arar heimboð hjá Haildóri Asgrímssyni, alþingismanni og Jakobi Einarssyni, prófasti að Hofi. Ekki mun það ofmælt. að ailir þeir, er þátt tóku í förinni, minnist hennar með sérstakri ánægju. og færi Vopnfirðingum1 alúðar þakkir fyrir viðtökurnar. TILLAGA BRAZILÍU í Egyptalandsmálunum var í gær felld í öryggisráðinu teftir allmiklar umræður. Til- laga frá Colombia var tekin til umræðu næst. Farþegar með ,,Heklu“ frá Reykjavík til Kaupmannahafnar í gær: Edmund Eriksen, Ragnar Kaa- ber og frú, Jörgen Klerk, Þór- unn Þórðardóttir, Sigurður Þormar, Theodór Árnason, Þór oddur Sigurðsson, Ólafur Jen- ■ son, Skúli Guðmundsson, Barði Guðmundsson, Ölöf Sigurðar- dóttir, Árni Pétursson, Margrét Jóhannesdótttir, Ellen Knud- sen, Jóhannes E. Jóhannesson, Sigurbjörg Jónsdóttir, M'atthías Ástþórsson, Arne Aarfelt, Karl Jónasson', Grigore Prakhine og Gleb Zekhov. Til barnaspítalasjóðs Hringsins. Minningargjöf, kr. 500, um Hróðnýju Einarsdóttur frá Brú, Jökuldal, f. 14. des. 1841, d. 3. ág. 1925, frá dóttur hennar Helgu Pálsdóttur. — Kærar þakkir. Stjórn Hringsins. Síidveiðarnar 1946 (Frh. af 3. sfðu.) lækka í samræmi við það, sem söltun yrði minni en 300 þús. tunnur, og fóru því ekki nema 66 477 tunnur af salt- síld til Rússlands. Hið fyrir- fram ákveðna verð á Svíþjóð arsíldinni var 75 sænskar kr. fyrir tunnuna af hausskor- inni síld, enda legðu kaup- endurnir til tunnur og salt. Fengu þeir um 29 þús. tunn- ur á þessu verði, en urðu að greiða hærra verð fyrir þá saltsíld, sem þeir keyptu þar fram yfir, vegna þess að minna veiddist af síld en bú- izt var við. Var það verð 100 —110 sænskar kr., og er þá tunna og salt innifalið í verð- inu- Meiri hluti Svíþjóðarsíld arinnar árið 1945 mun hafa farið á hærra verðinu það ór, sem var 73 sænskar kr. fyrir hausskorna síld. Verð- ið á síldinni, sem seld var fyr irfram til Svíþjóðar 1945, var 58 sænskar kr. — Smásend- ingar af saltsíld fóru til Banda ríkjanna, Finnlands og Dan- merkur. — Fluttar voru út á árinu 158 662 (114 541) tunn- ur af saltsíld, fyrir 27 971 (16 896) þús. kr., þar af 3 453 tunnur, fyrir 628 þús. kr-, fyrra árs framleiðslu. Skipt- ing útflutningsins á lönd var sem hér segir: Rússland 66 477 (0) tunnur, fyr.ir 10 757 þús., Svíþjóð 65 870 (72 726) tunnur, fyrir 12 1.65 (9 503) þús., Bandaríkin 9 628 (11 640) tunnur, fyrir 2 126 (2 278) þús., Danmörk 8 468 (14 994) tunnur, fyrir 1 499 (2 646) þús., og Finnland 8 000 (0) tunnur, fyrir 1 398 þús. kr- Ekki var um að ræða neina saltsíld til Bretlands og Frakklands, en árið áður voru fluttar út 8 233 tunnur, fyrir 1 439 þús., til fyrr nefnda landsins, og 6 948 tunnur, fyr ir 1 030 þús. kr., til hins síð- ar nefnda. SÍLDVEIÐARNAR í gærmorgun komu 18 skip til Raufarhafnar, með ■samtals 3300 mál síldar. Á sama tíma var saltað á Rauf- arhöfn í hátt á annað hundr- að tunnur- Úlbrelðið Alþýðublaðið | - Skemmtanir dagsins - | <jK^5X?<5<>5><?<2S><>3><<><3K^C>3><?<3>'i><3><S><?<>Ú<*Q><*^5><><^3><><>3><<3>^><3K?<>S><^2><3><>3><2><^®<^^ Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Hjartsláttur“. Ginger Roges, Jean P. Au- mont. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Tvíkvænismaður- inn“. Joan Blondell, Phil Silvers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Hollywood Canteen. Sýncl kl. 5 og 9. TRIPOLI BÍÓ: „Séra Hall“. Nova Pilbeam, Sir Seymour Hicks, Wilfred Larson, Mar- ius Goring. Sýnd kl. 9. BÆJARBÍÓ: „Ungir leynilög- reglumenn11. Lynn Bari, Ran- dolph Scott, Peggy Ann Garner. Sýnd kl. 7 og 9. Skemmtisíaðir: TIVOLI: Opnað kl. 7 síðd. DÝR ASÝNIN GIN í Örfirisey. Opnað kl. 8 árdegis. Dansleikur kl. 10 síðdegis. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐIN G ABÚÐ: Dans- leikur kl. 10 síðdegis. HÓTEL BORG: Konserthljóm- leikar frá kl. 9—11,30. > TJARNARCAFÉ: Danshljóm- sveit frá kl. 9—11,30 síðd. Öfvarpið: 20.30 Útvarpssagan: „Á flakki með framliðnum“ eftir Thorne Smith, XIV (Her steinn Pálsson ritstjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 íþróttaþáttur (Brynjólf- ur Ingólfsson). 21.35 Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníutónleikar. 23.00 Dagskrárlok. Jarðarför systur minnar s Sigríðar Ingibjargar Sigurðardóttir fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík laugard. 30. þ. m. kl. 11 f.h. Jarðsett verður í Gaulverjabæ og hefst athöfnin þar kl. 3 s. d. Jóhanna Sigursturludóttir Fljóthól. Alúðarþakkir til allra þeirra, er auðsýndu mér samúð við andlát og jarðarför manns míns, w Friðbjarnar Aðalsteinssonar, skrifstofustjóra. Sérstaklega vil ég þakka stjórn Landssímans og starfsfólki hans. Reykjavík, 28. 8. 1947 Ellý Thomsen Aðalsteinsson. Fyrsfa flokks KJALLARAÍBÚÐ í húsi á Melunum er til sölu. Hún er útaf fyrir sig. Öll í tízkunnar ástandi með sérmiðstöð. Þrjár samliggjandi stofur móti suðri afar sólríkar, ef sól skín. Hagstæð lán hvíla á í- búðinni Verð sanngjarnt. Sá verður ekki hús- viltur, sem kaupir þessa íbúð. Nánari upplýsing ar gefur PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fast- eignasali Kárastíg 12 sími 4492 Viðtalstími kl. 1—3. Frí Melaikólanyni Læknisskoðun þriðjud. 2. sept. kl 8. f. h. 10 ára drengir (f. 1937). kl. 9 10 ára stúlk ur, kl. 10 9 ára stálkur (f. 1938), kl. 11 9 ára dreng ié, kl. 1,30 e. h. 7 ára drengir (f. 1940), kl. 2,30 7 ára stúlkur, kl. 3,30 8 ára stúlkur (f. 1939) og kl. 4,30 8 ára drengir. Miðvikudaginn 3 sept. kl. 10 mæti 7 ára börn (f. 1940), sem eiga að sækja skólann í haust, en komu ekki til prófs og innrit- unar á síðasl. vori. — Sama dag kl. 11 komi börn f. 1937, ’38 og ’39, sem stunda eiga nám í skólan- um í vetur, en voru ekki í skóla hér síðastl. vetur. Börnin hafi með sér prófvottorð frá síðastl. vori. Fimmtudaginn 4. september mæti skólabörnin til innritunar í bekki sem hér segir: Kl. 9: 10 ára börn (f. 1937), — 10: 9 ára börn (f. 1938). — 11: 8 ára börn (f. 1949). og kl. 2 e. h.: 7 ára börn (f. 1940). Kennarafundur í skólanum mánudaginn 1. september kl. 4 e h. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á sunnu- dögum, þurfa í síðasta lagi að berast til auglýsingaskirfstofu blaðsins á á föstudgum fyrir klukkan 7 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.