Alþýðublaðið - 06.09.1947, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 06.09.1947, Qupperneq 8
Hljóðfæraverzlunin Kjöt & Grænmeíi Hringbraut 58. Sími 2853. Hvað nú, Henrv? Henry Wallace er nú að heita má fiohkslaus í Bandaríkjunum og hafa margir búizt við að hann mundi reyna að mynda nýjan flokk. En það hefur lítið heyrzt frá honum síðan hann kom úr Evrópuförinni. Stuðningsmenn hans spyrja því: Hvað nú, Henry? Átvinnuskoríur hjá vörubílsíjórum vegna stóríjölgunar vörubíla -----------------«------- Vörubílum á Þrótti hefur fjölgað um 70—80 á þessu ári einu. -------«-------- ATVINNUSKORTUH hefur gert alimikið vart við sig hjá vörubilstjórum í sumar og virðist enn fara vaxandi. Telja vörubílstjórar sjáifir ástæðuna fyrir þessu einkum liggja í hinni 'gífurlegu fjölgun, sem orðið hefur á vörubílum í land- inu eftir stríðið, bæði nýjum innfluttum bíium og ennig bíl- um, sem keypíar hafa verið af setuliðinu. --------------------« 490 metra bryggjuaukning við höfnina á næsfu tveim árum —---------------*--------- Hafnarstjjóri hefur sent f]árhagsráði á- ætlun um 8 milíi. króna framkvæmdir. — ----------------<;•------ FRAMKVÆMDIR við Reykjavíkurhöfn á næstu tveim árum munu auka viðlegurúm skipa um 490 metra, ef aætlan- ir þær, sem hafnarstjóri hefur sent Fjárhagsráði, haldast Er þetta fyrst og fremst stækkun í austurhluta hafnarinnar, og munu framkvæmdirnar kosta 8 milljónir króna. Er meðal annars ætlunin að gera nýjan garð inn af Ingólfsgarði og kaupa til hans tvö seinker eins og þau, sem bandamenn notuðu við innrásina á meginlandið, Umferð xam höfnina í* Grænlandsfarið „Gustaf Holm” kom- ið til Reykjavíkur. GRÆNLANDSFARIB „Gustav HoIm“ kom hingað inn á höfnina skömmu eftir hádegi í gær. ÞaS kom frá Ellao, norðar- lega á Austurströnd Græn- lands. Með skipinu kom dr. Lauge Koch og allir vísinda- menn, sem starfað hafa að landfræðilegumrannsóknum í Ellao í su'mar. Þeir munu far héðan flugleiðis til Dan- merkur. íslítið kváðu þeir við aust urströndir.a í sumar og veiði góða; meðal ánírars síldveiði mikla við Suður-Grænland. r Asmundur Bjamason meisfari í fimmfar , þraut. MEISTARAKEPPNIN í fimmtarþraut fór fram í gær kvöldi, og varð Ásmundur Bjarnason úr KR. meistari með 2687 stág. Annar varð Gunnar Sigurðsson KR. með 2164 stig, þriðji Guðmunaur Sigurðsson Á. með 2063 stig og fjórði Stefán Gunnarsson Á. með 1886 stig. Eftir er nú aðeins að keppa í tugþraut og 10 km hlaupi og faja þær keppnir fram um miðja næstu viku. Rögnvaldar verður ísnn leifað um helgina RÖGN V ALDUR JÓNS- SON, maðurinn, sem hvar hér í bænum síðastliðinn sunnudag er ófundinn en,n og hefur ekkert til ferða hans spurzt þrátt fyrir mkla leit, sem gerð hefur verlð- Leitinni verður enn haldið áfram í dag og á morgun og eru það tilmæli aðstenda Rögnvaldar, að þer, sem þekktu hann og aðir sjálfobða liðar, sem taka vilja þátt í leit innið mæti á lögreglustöðinni kl. 2 í dag. FULLTRÚAR MARS- HALLS í París senda nú stöðugt skýrslur til Washing- ton, og er talið, að þeir leggi hart að stjóminni að kalla saman aukaþing til þess að senda þegar í stað aðstoð til Evrópulandanna, og koma í veg fyrir efnahagslegt hrun í Vestur-Evrópu. Marshall og Vandenberg eru nýkomnir ftil Washington frá Rio de Janeiro, en Truman er enn í Brazilíu. i Gjaldeyrisgreiðslur fil sjómanna. EINS OG kunnugt er hef- ur verið mikil áónægja með- al togarasjómanna ,út af regl um þeim, sem settar voru um úthlutun gjaldeyris til þeirra í erlendum höfnum. Nú hef ur Sjómannafélag Reykjavík ur fyrir atbeina viðskipamála ráðherra fengið reglunum svo breytt, að þeir sjómenn, sem sigla þrjár ferðir eða minna fái £25 í stað 15 áður, og munu sjómenn eins og á stendur geta sætt sig vel við þessa niðurstöðu- STRATEMEYER, yfirfor- ingi ameríska flughersins, hefur sagt í ræðu, að Banda- ríkin þurfi 10 000 flugvélar og og 400 000 manna flugher til landvarna. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá Vörubílastöðinni Þrótti, hefur atvinnubílstjórum fjölgað á söðinni um 70 — 80 á þessu ári, og eru þar nú skráðir milli 450 og 500 vörubílar, en til samanburðar má geta þess, að árið 1940 voru aðeins um 100 atvinnuvörubílstjórar á stöðinni. Á þessu ári hefur fluttzt mikill fjöldi af nýjum bílum til landsins, ei,ns og kunnugt er, en auk þess voru fjölda bílar keyptir af setuliðinu, er það fór héðan. Auk þeirra vörubíla, sem eru í eign atvinnubílstjóra á stöðinni, hafa mö-rg bygging- arfélög og einstaklingar sína vörubíla til eigin þarfa og hef ur það að sjálfstöðu dregið úr vinnu hjá atvirmubílstjór- um. Reykjavík -er nú rúmlega helmingi meiri en fyrir stríðið og níu sinnum meiri en 1918 að því er Valgeir Bjömsson, hafnarstjóri skýrði blaðinu frá í gær, Þörfin fyrir aukið- lendingarrúm eykst nú stöðugt ■eftir því sem hin nýju skip koma til landsins, og er sér- staklega þröngt um bryggju- rúm fyrir togara. Austurhlut hafnarinnar, eða það, sem ler austan Faxa- garðs, liggur beint fyrir hafn- armynninu og er því skjól- minna þar en annars staðar í höfninni. Úr þessu er ætlunin að bæta með því að lengja Ingólfsgarð og ,gera nýjan garð með steinkerunum á'ská inn í höfnina, en olíubryggja verður innan á þeim garði. Þá er ætlunin að gera nýja bryggju austan á Faxagarð og loks mun ný bryggja koma í stað gömlu Björnsbryggjunn ar. Þegar þessar framkvæmdir bætast við framkvæmdir við bátahöfnina í vesturhluta hafnarinnar, munu bátabryggj ur lengjast um 120 metra eða 16,7% og skippabryggjur um 490 metra eða 36,5%. Frá þessu dregst þó ,gamla Björns bryggja, svo að alls verður aukningin 490 metrar. Bæt- dst þetta við 2061 meter, sem nú er til af brvggjum, en þar af eru bátabryggjur 720 metrar og skipabryggjur 1301 metri. Kostnaður við þessa tveggja ára áætlun hafnar- stjóra er að sögn Valgeirs Björnssonar áætlaður átta milljónir króna, og þyrfti höfnin að taka 6 milljóna kr. lán. Af þessu eru 40 af hundr aði erlent efni, sem gjald- eyris þarf við. Mikil vandræði eru með geymslurúm við höfnina, sagði hafnarstjóri enn frem- ur. Framtíðaráætlanir um mikil mannvirki í vestur- hluta hafnarinnar munu bæta úr því, en þær áætlanir eiga að sjálfsögðu enn langt í land. Auk þess hafa Eim- skip, Rikisskip og Samband- ið áætlanir um allmiklar byggingar við elzta hluta hafnarinnar. .Bjarni riddari” kom fil HafnarfjarSar í morgun. „BJARNI RIDDARIþ fyrsti nýbyggingartogarinn, sem kemur til Hafnarf jarðar var væntanlegur þangað um klukkan 5 í morgun. Bjarni riddari, er smíðað- ur í Selby, í sömu skipasmíða stöð og Ingólfur Arnarson og er jafnstór honum og sömu gerðar að öllu leyti. Togari þessi er eign Akur- gerðis h.f. í Hafnarfirði og er skipstjóri á honum Baldvin Holldórsson. Samkvæmt skeyti, isem útgerðarfélagið fékk frá skipsjóranum í gær hefur ferðin frá Englandi gengið mjög vel og er gang- hraði skipsins um 12 sjómíl* ur á klukkustund. „Júlí“ nýbyggingartogari Bæjarútgerðar Hafnarfjarð- ar, er væntanlegur til lands- ins síðar í haust- \ r Islandsmeisfararnir unnu Reykjavíkur- mótið. SÍÐASTI leikur Reykjavík urmótsins fór fram í fyrra- kvöld milli Fram og KR og sigraði Fram með 3:0 og vann, þar með ti.tilinn „Reykjavík- urmeistari 1947.“ Hefur Fram því bæði orðið Reykjavíkur- meistari og íslandsmeistari á þessu sumri. Stiga tala félaganna í mót-< inu var, isem hér segir: Fram hlaut 6 stíg, Víkingur 3, Val ur 2 og KR 1 stig. Farþegar með „Heklu“ frá Reykjavík til London í gær: Guðbjörn Jóns son, Ásgeir Ásgeirsson og frú, Magnús Sigurðsson og frú Ari Guðmundsson, Sigurður Jóns- son, Erlingur Pálsson, Björn Jónsson og frú, Sigurður Jóns- son, Jakobína Arnkelsdóttir, Al- bert Tómasson, Hallgrímur Jóns son. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.