Alþýðublaðið - 13.09.1947, Blaðsíða 8
Hljóðfæraverzlunin
'&AUGAVEu 5ö
£ÍMAU38%-iiU
Laugardagur 13. sept. 1947.
Kjöf & Grænmeti
Hringbraut 56.
Sími 2853.
Eysfeinn Jónsson
flyfur ávarp í
útvarpið í kvöld
EYSTEINN JÓNSSON,
menntamálaráðherra flytur
ávarp í útvarpið í kvöld um
skýrslu fjárhagsráðs.
Ávarp ráðherrans hefst kl.
8.30.
Thor Jesisen láfinn
THOR JENSEN lézt að
heimili sínu á Lágafelfi í gær.
79 ára að aldri. Hann var einn
mestur framkvæmdamanna
hér á landi frá því fyrir alda
móí óg hafa han nog synir
lians rekið hér mikla útgerð,
en sjálfur rak hann jafnframt
um skeið stærst bú allra bér
á landi og stóð fyrir ýmsum
öðrum framkvæmdum.
Thor J ensen fæddist í
Kaupmannahöfn 1863 og
voru foreldrar hans danskir.
Iiingað til lands kom hann
1878 til verzlunarnáms á
Borðeyri. Hann var verzlun-
arstjóri 1886—94, en rak
jafnframt stórbú í Einars-
nesi og á Árnabrekku. Kaup
maður og útgerðarmaður var
hann á Akranesi um hríð og
rak þá um leið verzlun um
Suðurland. Hann var einn af
stofnendum togarafélagsins
Alliance, og stofnaði síðar
Kveldúlf. Margar jarðir í ná-
grenni Reykjavíkur átti
hann, meðal annars Korpúlfs
staði, þar sem hann rak stórt
kúahú. Thor Jensen var
kvæntur Margréti Kristjáns
dóttur, sem andaðist fyrir
um það bil tveimur árum.
Eldur í húsi við
Engjaveg
SLÖKKVILIÐIÐ var í
gær kvatt að húsinu Strönd
við Engjaveg. Hafði þar
kviknað í miðstöðvarher-
bergi út frá olíukynntri mið-
stöð.
Tókst slökkviliðinu fljót-
lega að hefta útbreiðslu elds
ins og urðu skemmdir litlar.
Bát sleit upp á Bíldu-
dal í óveðrinu
Einkaskeyti frá
BÍLDUDAL í gær.
í FYRRINÓTT og í gær
gaisaði hér norðaustan rok-
Vélbátinn Ægi sleit upp af leg
;unni og rak í land, en ekki
ier vitað með vissu um
skemmdir, en talið'er líklegt
að þær séu litlar, þar sem
landtaka var góð.
Fjórir bátar stunda nú
dragnótaveiðar frá Bíldudal
og hefur kolaafli veráð góð-
Nýjar heimildir um T&ncÓln
Fyrir nokkru var opnaour aðgangur að nýjum heimildum
varðándi sögu Abrabsms Lincoln. Er-u það skjöl og skilríki,
sem igeym-d hafa verið og innsigluð í 21 ár í bó'kas-afni Banda-
ríkjaþingsins í Washington. Á myndinni -sést aðalbókavörður-
inn, Luther Evans, við skápinn, sem hefur þes-sar nýju
beimildir að geyma.
Hreyfiíl sækir um leyfi fil að
stækka bifreiðastæði sitt
Atvinna hjá hinuni 200 bifreiðastjórum
stöðvarinnar hefur nokkuð minnkað.
--------------------«-------
NÁLEGA TVÖ HUNDRUÐ LEIGUBÍLAR eru nú
skráðir á bifreiðastöðinni Hreyfli, og hafa margir nýir
bílar bætzt .á stöðina á bessu ári. Heldur hefur dregið úr
atvinnu leigubifreiða í bænum síðast liðið ár, og er nú
komið í ljós. að bílastæðið við Hreyfil er allt of lítið. Hefur
Hreyfill sótt til bæjarins um að fá bílastæðið stækkað,
og er nú verkfræðingur að vinna að því fyrir stöðina að
gera teikningar að þessari stækkun.
Verið a® taka •vinauspsiisna niSur ©g ut-
an Isúss viisnu a® mesty lokiSv
------ ---
HIN MIKLA BYGGING Búnaðarbankans við Aixstur-
stræti og Hafnarstræti er nú þáð‘ langt á veg komin, að búizt
er við að bankinn geti flutt þangað starfsemi sína um miðjan
veíur. Þrjár efstu hæðir byggingarinnar, sem bankinn leigir
út, verða þó fyrr tilbúnar ög ef til vill verður eitthvað af þeim
tekið í notkun um miðjan næsta mánuð.
Samkvæmt upplýsingum,;
sem blaðið hefur fengið hjá
Tryggva Kristjánssyni, fram
kvæmdarstjóra Hreyfils, hef
■ur mikið bætzt við af nýjum
leigubílum í bænum á þessu
ári, en þó hefur bílum þar á
stöðinni lítið fjölgað vegna
þess, að margir eldri bílar
hafa gengið úr sér og sömu-
leiðis hafa verið tilfærslur á
bílum milli stöðvanna í bæn-
um.
Taldi Tryggvi, að þörf
hefði verið á að fá enn fleiri
nýja leigubíla, því að margir
hinna eldri bíla, sem bifreið-
arstjórar yrðu að notast við,
væru orðnir úr sér gengnir
og viðhaldskostnaður þeirra
mikill. Hins vegar er meiri
hlutinn af bílunum á Hreyfli
nýlegir og nokkrir alveg ný-
ir. Meðal annars er þar einn
ur að undanförnu, en lítið
hefur aflast á línu í firðin-
um.
hinna nýju „Packard“-bila,
sem sézt hafa á götunum að
undanförnu og athygli hafa
vakíð, en aðeins þrír slíkir
bílar eru til á landinu. Eru
þessir bilar sérstaklega gerð-
ir fyrir stöðvarakstur, en
aðrir bílar hér eru venjulegir
einkabílar.
G J ALDMÆL ARNIR
Gj'aldmælarnir munu nú
vera komnir í um 200 leigu-
bíla í bænum, en ætlunin er
að þeir verði í öllum leigu-
bifreiðum og hafa þeir löngu
verið pantaðir. En nokkuð
af gjaldmælunum er ókom-
ið ennþá, og hefur staðið á
yfirfærslu til þess að hægt
væri að fá þá.
Sagði Tryggvi að bifreiða-
stjórar væru mjög ánægðir
með þessi tæki, enda veitt-u
þau bæði bifreiðastjórunum
og farþegunum mikið öryggi
fyrir því, að ekki yrðu mis-
reiknuð fargjöldin; segja
í gær ‘ var verið að 'taka
vin-nupallana við bankabygg-
iniguna nið-úr, og í tilefni áf því-
sneri tíðindamaður blaðsins
sér til Hilmars- Stefáns-sonar
bankastjcra o-g spurðist nánar
fyrir u;n þe-ssa mynda-rlegu
byggirjgu.
Utanhússvinnu* e.r nú iangt
komið við bankabygginguna,
að öðru leýiti -en því, að eftir
er að s-e-tja giuggana í á neðstu
hæðinni, það . er að s-eigja á
sj-ál-fri bankahæðinni, þar sem
af-greiðsliusalurinn v-erður.
Ha-fa -gluggarnir verið ismáðað-
ir í Danmöóku -o-g eru nú
komnir til lan.dsins og verður
á næs-tunni byrjað að vinna
við að setja þá á.
Eins og vegfarendur m-u-nu
hafa séð, h(efur verið lagður
marmara-rammi umhverfis
hlið hússins, sem snýr út að
Austurstræti, -og verður það
einni-g gert Hafnarstrætismeg-
in. Enn fremur verðuir gólifið í
a-fgreiðs'lusal bankans marm-
aralagt.
Sa-gði ban'kastjórinn, að
neðsta hæðin væri stytzt á veg
komin, og væri þar mik-ið verk
óunnið ennþá við innréttingu
afgreiðs'lusalarins, en hann
v-erður mjög 'fuillkominn á 'all-
an há't-t.
Aftur á móti eru efri hæð-
irnar- lengra komnar. Næstu
hæð fyrir ofan afgreiðslusal
I bankans mun 'bankinn áð
mestu leyti nota -sjálfuir, en
hæðirnar þar fyrir ofan, sem
eru þrjár, verða allar leigðar
út fyrir skrifstofur, og eru þær
nú það lan-gt 'komnar, að búizt
er við, að hægt v-erði að taka
að minnsta kosti nokkuð a-f
þeim í inotik-un nm miðjan
mætti, að gjaldmælarnir
væru bifreiðastjórunum jafn
nauðsynlegir og vogin í
verzlun kaupmannsins.
Þá eru komin í nokkra
leigubíla smá ljósaskilti, sem
gefa til kynna, ef bifreiðin
er laus til mannflutninga er
hún ekur um göturnar, og
var ætlunin að skiltin kæmu
einnig í alla leigubila. Voru
þau pöntuð um leið og gjald
mælarnir, en komu aðeins
með fyrstu sendingunni af
þeim.
NAUÐSYN Á STÆRRA
BÍLASTÆÐI
Eins og áður segir hefur
heldur dregið úr atvinnu
næsta mánuð, en hús";ý-mi það,
sem bankinn notar sjálfur,
inun aftur á móti ek'ki verða
fuUbúið fyrr en kemur lengra
fram á vetu-rinn. L-ok.s er mik-
ið húsrými á rishæðinni, og
verður það að nokkru leyti
n-ctað fyrir starfsm-enn bank-
ans og húsvörð, en einnig verð
ur lei-gt út a.f þeirri hæð, með-
al annars fyrir ijósmyndastofu
og ■terknistofu.
Byggirg þes-si ijefur nú
st-aoið y-fir frá þv-í suma-riS
1945, og sagði Hiilmar Stefáns-
son banikastjóri, að upphaflega
hefði verið gert ráð fyrir því,
að húsið yrði fullbyggt á
þessu hausti, en ýmsar smá-
vægi-k-gar tafir hefðu hindrað
þáð.
Bankahúsið er byggt á þann
sérk-ennil-eiga hát-t, að kjaliar-
inn og neðsta hæðin eru eini
samfelid b-lokk mi-lli Aus-tur-
strætis og Hafnarstrætis, -en
hæðirnar þar fyrir ofaní
mynda tvær aðskildar álmur.
Te-ikninigar að byggingunni
gerði Gunniaugur HalH-dórss-onj
húsameistari, og hefur hann
haft umsjón með verkin-u, en
yfirsmiður við - húsið er Jón
Bergsteinsson múrarameistari.
Flatarmál hús-sins er 420 fer
metrar, ien rúmmál þess á
milli 7 o-g 8 þúsund rúmmetr-
ar.
-----------4,,---------
Innbrofsþjófar játa
MENNIRNIR TVEIR, sem
rannsóknarlögreglan hand-
tók, grunaða um innbrotið í
Dósaverksmiðjuna, hafa nú
játað á sig innbrotið.
Var annar þeirra Færey-
ingur, en hinn íslendingur.
leigubílstjóra þetta árið, þó
að ekki sé beinlínis hægt að
tala um atvinnuskort:
Á stríðsárunum mátti svo
heita að bifre-ið næmi ekki
staðar við stöðvarnar, en á
Hreyfli hefur það komið í
ljós, síðan bílarnir fóru að
safnast saman við stöðina,
að bílastæðið er alltof lítið.
Hefur stöðin nú farið fram
á það við bæjaryfirvöldin,
að fá að stækka planið um
eina bíllengd upp í Arnar-
hólstúnið og einnig nokkru
lengra norður með Kalkofns
veginum og hefur verkfræð-
ingur verið fenginn til að
gera uppdrátt að þessari
stækkun.