Alþýðublaðið - 13.09.1947, Side 7

Alþýðublaðið - 13.09.1947, Side 7
Laugar dagur 13 ■ sept. 1947. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík urapóteki, sími 1760. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Ljósatími ökutækja er frá 19,25—5,20 að nóttu. — Enginn má stýra bifreið nema hann hafi ökuskírsteini, er heim ili honum að stýra bifreið. Með an ekið er, má bifreiðarstjóri ekki sleppa hendi af stýri bif- reiðar sinnar, og varast skal hann að tala við farþega. (Lög- reglusamþ. Rv.) Hallgrímsprestakall Messað í Austurbæjarskólan- um kl, 11 f. h. á morgun. Séra Jakob Jónsson. 'Séra Jakob Jónsson hefur að gefnu tilefni beðið blaðið að geta þess, að fram- vegis verði messum hans ekki útvarpað svo lengi, sem þær fara fram í Austdrbæjarskóla. ' Fríkirkjan Messað kl. 2 á morgun. Séra Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakall Messað kl. 2 á morgun. Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall Messað í kapellu háskólans á morgun kl. 2. Séra Jón Thorar- ensen. Handavinnunámskeiff Húsmæðrafélags Reykjavík ur byrjar 15. okótber næstkom ándi. Kennsla fer fram í tvennu lagi éins og að undanförnu. Kennt verður klukkan 2—6 og 8—10 síðdegis. Allar nánari upplýsingar gefur frú Guðrún Pétursdóttir, Skólavörðustíg 11 A, frá kl. 3—5 eftir hádegi. Sími 3345. Efnahagsnefnd Evrópu (Frh. af 3. síðu.) 1 t. d. frá Belgíu 8, Bretlandi 13,'Rússlandi 14, Bandaríkj- unum 6, Tékkóslóvakíu 14, Danmörku 6 og Hollandi 15, svo þau séu nefnd, sem flesta fulltrúa sendu. Formaður nefndarinnar var aðalfulltrúi Danmerkur, E. Weerum, sendiherra og deildarstjóri í fjármáladeild utanríkismála- ráðuneytisins dansba. Vara- formaður var aðalfulltrúi Póllands, dr. T. Lychowski. Framkvæmdastjóri nefndar- innar er hinn þekkti sænski hagfræðingur og fyrrverandi fjármálaráðherra Svía, Gunnar Mvrdal. Hann er ungur maður en ötull og starfsamur og virðist mjög áhugasamur um starf nefnd- arinnar. Að sjálfsögðu voru það stórveldin fjögur, sem mest létu til sín taka á fundum nefndarinnar, og voru aðal- fulltrúar þeirra þessir: Frá Bretlandi Hector McNeil að- stoðar utanríkismálaráð- herra, frá Bandaríkjunum Clayton aðstoðar viðskipta- málaráðherra, fráj’rakklandi André Philip efnabagsmála- ráðherra og frá Sovétríkjun- um Valerian Zorin, en þess var ekki getið, hvaða starfi hann gegndi heima í sínu föðurlandi. Mjög bar á togstreitu í all- flestum málum milli Rússa annars vegar og Breta, Frakka og Bandaríkjamanna hins vegar. Við atkvæða- greiðslur flestar var skipt- ingin oftast mjög lík. Annars vegar voru hin 12 demokrat- dsku ríki, sem ráðstefnuna sátu, en hins vegar einræðis- ríkin 5 — Sovét-Rússland, Ukraina, Júgóslavía og Pól- land- — og stundum einnig Tébkóslóvakía, en venjulega sat hún hjá við atkvæða- ÞORS-CAFC Laugardaginn 13. sept. klukkan 10 síðdegis. Aðgöngumiðar í síma 6497 og 4727. — Miðar afhentir frá kl. 4—7. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. greiðslur, nema þær skiptu miklu máli, en þá var full- trúi hennar oftast með Aust- ur-jEvrópu rikjunum. Hér yrði það of langt mál, að segja nákvæmlega frá meðferð þeirra mála, sem á dagskrá voru, endg er þeim ekki í raun og veru lokið enn og verður ekki fyrr en. á 3. fundi nefndarinnar. En rétt þykir mér að minn ast á tvö mál, sem ekki voru á dagskránni en voru leyfðar umræður um samkvæmt sér- stökum fundarsamþykktum. (Síðari grein á morgun.) Sigurrcs Sveinsdóiiir (Frh. af 3. síðu.) tíðin hefur undir forustu Sigurrósar Sveinsdóttur kom ið málum sínum svo sem bezt má verða, ekki. með hávaða og auglýsingastarfsemi, held- ur með lægni og festu, enda mun það reynast affarasæl- ast, þegar til lengdar lætur. I pólitískri baráttu Al- þýðuflokksins í Hafnarfirði hefur Sigurrós einnig starfað í fremstu röð, og aldrei talið eftir sporin, ef hún taldi að hún gæti unnið Alþýðu- flokknum gagn. í stjórn landssamtakanna hefur Sigurrós einni gstafað bæði á Alþýðusambands- þingum og flokksþingum og ávalt með sama áhuga. Yfirleitt má segja, að á- hugi, dugnaður og skörungs- skapur hafi .einkennt öll hennar störf. Lifðu heil, Sigurrós, og þökk fyrir þín ágætu störf. Emil Jónsson. 7 sækja um skóla- stjórasföðuna við Gagnfræðaskóla Akraness SKOLASTJORASTAÐAN við Gagnfræðaskólann á Akra nesi var nýlega auglýst til um- sóknar og mun menntamála- ráðherra veita I<ana frá 1. október. Umsóknarfrestur er nú útrunninn og eru umsækj- endurnir um skólastjórastöð- una sjö. Umsækjendurnir eru: Ragn ar Jóhannesson cand. mag., i*3>o<?<?<3><^2>e><><j><*?<i><<><^<*s><5><3><>2><*í><>e<?<*s><->'e<^5><s><j><:><*s><£<><3K>^ Skemmtanir dagsins - <5><X?<0<?<3>0<^0<?<0<*>0<^®<?<»<^><5*0<?e><0<^0<?<^><<><0<^0<^<0<?<S><?<*0<í>S><i><3><?<3><3>e><^S*^^ Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: ,,Blástakkar“. — Nils Poppe, Annalisa Ericson, Cecile Ossbahi, Karl-Arne Holmsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ: „Cluny Brown“. Charles Boyer og Jennifer Jones. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ: „Túnglskins- sónatan“, sýnd kl. 9. „Á báð- um áttum“. Rosalind Russell og Adele Jergens. Sýnd kl. 3, 5 og 7. TRIPOLIBÍÓ: „Uppreisnin í fangelsinu". — Borton Mac Lane, John Rusell, Constance Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ: „Virginia City“, k sýnd kl. 9. Söfn og sýningar: SEPTEMBERSÝNIN GIN í Listamannaskálanum: Opin frá kl. 11 árdegis til 11 síðd. Skemmtisfaðir: TIVOLI: Opnað kl. 2 e. h. Samkomuhúsin: BREIÐFIRÐINGABÚÐ: Al- mennur dansleikur kl. 10 s.d. HÓTEL BORG: Konserthljóm- leikar frá kl. 9—11,30. TJARNARCAFÉ: Dansleikur KR. kl. 10. . SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Dans- leikur kl. 10. G.T. HÚSIÐ: Gömlu dansarnir kl. 10 síðd. ÞÓRSCAFÉ: Gömlu dansarnir kl. 10. ALÞÝÐÚHÚSIÐ HAFNAR- FIRÐI: Dansleikur í kvöld kl. 10. Útvarpið: 20.30 Ávarp um skýrslu fjár- hagsráðs (Eysteinn Jóns son ráðherra). 21.00 Tónleikar: íslenzk lög. Í21.10 Frásöguþáttur: Um Hesta Bjarna (Sigurður Jóns- son frá Brún). 21.25 Upplestur: Brúin yfir Vest ari-Jökulsá; frásaga eftir séra Vilhjálm Briem (Helgi Hjörvar). Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. Thor Jensen andaðist að Lágafelli föstudaginn 12. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Börn og tengdabörn. Getum nú aftur afgreitt alls konar bómu'llarne't, gegn innflutnmgs- og gjaldeyrisleyfum. — Til dæmis: REKNETASLÖNGUR, alar möskvastærðir. HERPINÓTAREFNI, al'Iar mösikvastærðir. KOLANETASLÖNGUR. DRAGNÓTAEFNI. AHar nánari upplýsingar og fulikomið sýnishornasafn á skrifstofu okkar, Hverfisgötu 4. Kristján G. Gíslason & (o. h.f. TELDRI DANSARNIS í G.T. húsinu kl. 5 e. h. í dag. Sími .3355. ®í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar fulltrúi útvarpsráðs', Sverrir Kr. Sverrisson cand. tbeol., Haraldur Magnússon kennari, Helgi J. Ha'lldórsson cand. mag., Sigurður Kristjánsson cand. theol., Snæbjörn Jó- banness'on cand. mag. og Magnús ’Gíslason söngvari. Allir fulltrúarnir í fræðsiu- ráði Akraness 'hafa eindregið mælt með Ragnari Jóhannes- syni oand. mag. sem hæfust- um tii ’starfsins af umsækjend- unum, en þrír fuiiitrúanna hafa einniig mælt með Sverri Kr. Sverrissyni camd. t'heol. sem jafnhæfum til starfsins, og tveir þeirr-a mealtu með Magn- úsi Gísiasyni sem næsthæfust- um til starfsins. Aukakosningar I Liverpool ÚRSLIT aukakosninga í Liverpool á Bretlandi voru birt í gær og sigraði fram- bjóðandi Alþýðuflokksins. Vfð síðustu þingkosnángar var frambjóðandi Alþýðu- flokksins kosinn í Liverpool með 6000 atkvæða meiri- hluta fram yfir frambjóðanda íhaldsflokksins. Við auka- kosningarnar ,nú hlaut fram- bjóðandi Alþýðuflokksins 2000 aitkvæða meárihluta fram yfir frambjóðanda í- haldsflokksins. Það vekur mikla athygli, að Alþýðuflokkurinn hefur engri aukakosningu tapað á FÉLAGSLÍF FORINGJASKÓLI B.Í.S. Far- ið frá Sk'átabeimiiiinu kl. 6.45- á suninu’dagsmorgun. Tekið á móti 'farangri eftir Wádegi í dag. Nánari1 upp- lýsingar í S'kátabeimilinu. Foringjaskólanefndin. kjörtímabilinu, en það hefur ekki komáð fyrir á Bretlandi í 150 ár, að stjórnarflokkur stæði svo föstum fótum við aukakosningar. Lokafundi Parísar- ráðstefnunnar frestað LOKAFUNDI efnahagsráð stefnunnar í París hefur ver- ið frestað, og var tilkynnt í London í gær, að Bevin ut- anríkismálaráðherra færi ekki til Parísar á mánudag, eins og til stóð, vegna þessa. Ástæða'n fyrir frestun loka fundar ráðstefnunnar er sú, að ákv.eðið hefur verið að end urskoða skýrslu ráðstefnunn ar og semja hana að nýju- Hefur Clayton, aðstoðarvið- skiptamálaráðherra Banda- ríkjanna, komizt þannig að orði, að skýrslan væri ekki svo úr garði gerð sem æski- legt væri og heppilegt. Hún væri mun líkari pöntunar- lista yfir vörur, sem hlutað- eigandi þjóðir teldu sér nauð synlegt; að fá frá Bandaríkj- unum, en yfirliti og áætlun um efnahagsmál Evrópuland anna. SKIPAHTG6RÐ RIKISIWS vesitur og norður til Akureyr- air um miðja næstu viku. Bantaðir farseðlar óskast sótt- ir og flutningi skilað á rnánu- dag. Mb. Skafffellingur til Vestmannaeyja eftir helg- 1 ina. Vörumóttaka á mánudag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.