Alþýðublaðið - 27.09.1947, Síða 1
9
Veðurhorfur:
Vestan stormur með slyddu
éljum framan af degi; síð-
an batnandi veður.
Alþýfcublaðið
vantar unglinga til að bera
blaðið til fastra kaupenda*
UmtaSsefnið:
Hótun Breta um að fara
burt úr Palestínu.
Forustugrein:
Flokkurinn, sem vill at-
vinnuleysi og hrun.
XXVII. árg.
Laugardagur 27. sept. 1947.
216. tbl.
r i B á r
■ - r
■ I H
sak-
um sa'Snsærl gegn sfJórhinnL
KOMMUNISTASTJÓRNIN í BÚLGARÍU tilkynnti í
gær, að hún hefði nú lokið undirbúningi að málssókn gegn 50
hermönnum og herforingjum, sem hún sakar um samsæri
gegn sér.
Á meðal hinna ákærðu er Síanscher hershöfðingi, sem
étíi aðalþáít í því, að steypa leppstjórn þýzku nazisfanna af
stóli í Búlgaríu í ófriðarlokin og taka upp samvinnu við banda-
menn.
Þjóðviijinn leggur
blessun sína yfir
íö
ÞJÓÐVILJINN leggur
í gær blessun sína yfir
blóðdóminn í Sofía og af-
töku búlgarska bændafor-
ingjans Petkov með svo
felldum orðum:
„Mál hans liggur ein-
faldlega þannig fyrlr, að
hann var dæmdur sekur
um samsæri og landráð
fyrir itvennum dómstólum.
.... Það verður ekki séð,
að neitt grunsamlegt sé
við þann málarekstur.“
Nei; hvenær hefur
Moskvavaldið eðá hand-
langarar þess úti um heim
drýgt nokkurt það níðings-
verk, að Þjójðviljinn hafi
ekki talið sér skylt að
reyna að fegra það?
Fregnin um hin nýju mála
ferli í Búlgaríu, aðains þrem
ur eða fjórurn dögum eftir
aítöku búlgarska bændafor-
ingjans Nikola Petkovs,
vekja mikla athygli úti um
heim. Komst.Noel Baker, inn
anríkismá-laráðherra Breta,
svo að orði í gær, að brezka
sitjórnin myndi fylgjast vel
með þessum málaferlum.
í London var yfirleitt sú
skoðun látin í ljós í gær, að
hin nýju málaferli væru eitt
skrefið enn, af hálfu komm-
únistastjórnarinnar í Búlgar
íu, til þess að útrýma allri-
stjórnararidstöðu og öllu
frelsi í landinu.
. -----------♦-----------
ilia ekki fara til
Frakklands
GYÐINGARNIR 4300, er
flutitir voru til hernámssvæð
is Breta á Þýzkalandi, hafa
en daufheyrst við boði
frönsku stjórnarinnar, að
veita þeim landvistarleyfi og
borgararétt á Frakklandi.
Nýr sigur brezka álþýðu-
fíokksins í aukakosningum
----------------♦-------
20 aukakosningar síðan 194S og AlþýSu-
fiokkurinn hefur uimi$ þær ailar!
-------♦------
AUKAKOSNINGUM, sem fram fóru í gær í West-Isling-
ton í London, lauk með nýjum sigri brezka Alþýðuflokksins í
kjördæminu. Hélt frambjóðandr hans því fyrir flokkinn, með
4600 atkvæðum umfram frambjóðanda íhaldsflokksins. Þetta
var í tuttugasta sinn, sem aukakosningar hafa orðið að fara
fram á Bretlandi síðan Alþýðuflokkurinn vann hinn mikla
kosningasigur sinn sumarið 1945; og hefur Alþýðuflokkurmn
unnið þær ailar!
Creech Jones
ný! e n d u'.m á I ar á ð h er r a.
Rændu 40 000 pund-
um og drápu 4 menn
áður en hægt var að
handsama þá *
Bankarán í Tel Aviv
Þess eru engin dæmi á
Bretlandi, að stjórnarflokkur
hafi reynzt svo sigursæll í
laukakosningum; venjan hef-
ur verið að s1;jórnarandstæð-
ingum veitti betur í þeim.
Franskur fréttaritari lét
svo um mælt í gær, eftir að
kosningaúrslitin í West-Is-
lington urðu kunn, að slíkir
kosningasigrar brezku Al-
þýðuflokksst j órnarinnar
bæru vott um mikla lýðhylli
Fcamhaíá á 7. síðu.
FJÓRIR fífldjarfir hanka-
ræningjar voru handsamaðir
í Tel Aviv í gær eftir langan
og blóðugan eltingaleik, sem
kostaði f jóra brezka lögreglu
menn lífið og þann fimmta
alvarleg sár.
Ræningjarnir ruddust inn
í banka í Tel Aviv um há-
bjartan dag og náðu í tvo
peningapoka með samtals 40
þús. sterlingspundum. Flýðu
þeir burt með fenginn í bíl,
en var veitt eftirför. Stóð sá
eltingaleikur lengi og skutu
iræningjarnir þá á lögreglu-
mennina, sem veittu þeim
eftirförina- Höfðu, eins og
áður segir, fjórir lögreglu-
menn beðið bana og einn
særst, áður en ræningjarnir
voru handsamaðir.
INNFLUTNIN GURINN í
ágústmánuði varð næstum
helmingi minni en útflutn-
ingurinn, samkvæmt skýrsl-
um hagstofunnar. Útflutn-
ingurinn þennan mánuð varð
45 617 760 krónur, en inn-
flutningurinn 26 228 232 kr-
Tölurnar fyrir janúar til
ágúst eru ekki eins hagstæð-
ar. Þá var innflutninguri nn
303 754 130 kr., en útflutn-
ingurinn aðeins 155 989 660.
Er þetta nokkru verri út-
koma en á sama tíma í fyrra.
Ef ekki næst samkomiiíag um Palestínu-
málln í New York, sem Árabar o§ Gyð-
Yfirlýsing J©nes, nýlendsináSaráðherra
CREECH JGNES, nýlendumáiaráðherra brezku
jafnáðarmannastjórnarinnar, lýsti yfir því á fundi
í Paiestínunefnd alisherjarþingsins í New York í gær,
að Brefar muni leggja niður umboðsstjórn í Palestíhu
og fara burt baðan með ailan her sirm, ef samkomu-
lag næðist ekki á allsberjarþinginu um framitíð Pale-
stínu, sem bæði Arabar og Gyðingar gætu viö unað.
Jones sagði, að Bretar vildu ekki taka á sig þá ábyrgð,
né beita her sínum til þess, að framkvæma neina þá skipun í
Palestínu, sem þessar þjóðir gæíu ekki báðar sætt sig við. Ef
öðruvísi skyldi skipast um Palestínuinálin á allsherjarþinginn,
yrðu einhverjir aðrir en Bretar að taka að sér að framkvæma
ákvarðanir þess.
Jones nýlendumálaráð-
herra var fyrsti ræðumaður
á fundi Palestínunefndarinn
ar í New York í gær; en á
efitir honum talaði Svíinn
Emil Sandström, dómari, for
maður rannsóknarnefndar-
innar; sem bandalag hinna
-sameinuðu þjóða sendi ti'l
Palestínu í vor, og lagði fram
skýrslu hennar, bæði meiri-
hlutans og minnihlutans; en
minnihluiti.nn hefur lagt til,
að Palestínu verði skipt á
milli Ar-aba og Gyðinga í tvö
sjálfstæð ríki.
Sandstr-öm lýsti yfir þeirri
skoðun sinni, að Gyðingar
hefðu átt frumkvæðið að
þeirri óöld, sem nú væri í
Palestínu, og það væru fyrst
og fremst ungir of ofstækis-
fullir menn, sem þar væru
að verki af hálfu þeirra. Sand
sítröm kvaðst óttast það, að
erfitt yrði að finna nokkra
þá lausn Palestínumálanna,
sem Arabar og Gyðingar
yrðu ekki báðir meira eða'
minna óánægðir með-
2500 manns hafa séS
Ijósmyndasýninguna
í GÆR höfðu um 2500
manns sótt ljósmynda- og
ferðasýningu Fex-ðafélags ís-
lands í Listamannaskólanum.
Enn hefur dómnefndin
ekki birt úrskurð sinn um
beztu myndirnar á sýning-
unni, en það mun verða gert
áður en sýningunni lýkur-
Sýningin verður opin til
Emil Sandström,
formaður Pal'estmunefndar.
Marshall boðar við-
ræður við Evrópuþjóð
irnar um
MARSHALL, sem nú hefur
tfengið skýrslu Parísarráðstefn
'unnar, boðaði í gær, að full-
trúar aiinerísika utanríkismála-
ráð'uneytisins myn'du innan
skamms hefja viðræður við
fulltrúa Evrópuþjóðanna sext-
án, sem að Parísarráðstefn-
unni stóðu, ti'I þess að undir-
búa hina fyrirhuguðu hjálp.
Haigifræðinganefnd vinnur
nú að því, að rannsaka', hve
mikla 'hgálp Bandaríkin geti
veitt.
30. þessa mánaðar kl. 11-
daglega.
-11