Alþýðublaðið - 27.09.1947, Page 4
ALÞVÐUBLAÐÍÐ
Laugardagur 27. sept. 1947.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Bitstjóri: Stefáa Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Kitstjómarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möiler.
Auglýsingílsími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Flokkur, sem villl at-
vinnuleysi og hrun.
KOMMÚNISTAR þóttu
ábyrgðarlaus stjórnarflokk-
ur. Érindi þeirra í fyrrver-
andi ríkisstjórn var bersýni-
lega tvíþætt. Annars vegar
lögðu þeir sig alla fram um
að koma flokksgæðingum
sínum í öll þau störf og emb-
ætti, sem Brynjólfur og Áki
höfðu yfir að ráða í stjórnar-
tíð sinni. og eru þau hneyksli
löngu fræg að endemum.
Hins vegar kepptust ráð-
herrar kommúnista við að
eyða fé landsins, og eru at-
hafnir Áka Jakobssonar
gleggstu og minnisstæðustu
dæmin um þau vinnubrögð.
Það mun því enginn hafa
vænzt þess, að kommúnistar
sýndu ábyrgðartilfinningu
eftir að þeir hlupust brott úr
fyrrverandi ríkisstjórn, þeg-
ar sýnt var, að harðna færi
í ári og erfiðleikum yrði að
mæta. Én þó mun óhætt að
fullyrða, að ósvífni og hvat-
vísi kommúnista í stjórnar-
andstöðunni sé mun meiri en
nokkur hafi gert sér í hugar-
ilund. Þióðviljinn ber þess
merki dag hvern, að hatur
kommúnista á núveraridi
ríkisstjórn er blátt áfram
orðið að sjúkdómi.
❖
Dag eftir dag fullyrðir
Þjóðviljinn. að erfiðleikarn-
ir, se mnú steðja að, séu sök
ríkisstjórnarinnar. Þó veit
þjóðin öll, hvað þessUm erfið-
leikum veldur. Gjaldeyrir
okkar er til þurrðar genginn,
og kommúnistar áttu í stjórn-
artíð áinni verulegan þátt í
eyðslu hans eins og þeir
höfðu forustu um eyðslu á
fé landsins yfirleitt. Fram-
leiðslukostnaðurinn er orð-
inn svo hár, að afurðir okkar
eru svo til óseljanlegar á
heimsmarkaðinum við kostn-
aðarverði. En .böl dýrtíðar-
innar og verðbólgunnar er
ekki hvað sízt þvi að; kenna,
að áhriif kommúnista voru of
mikil á þeim árum, þegar
hægt var að stemma stigu
fyrir þessari óheillaþróun.
Kommúnistar hafa ekki að-
eins hlutazt til um aukningu
dýrtíðarinnar og verðbólg-
unnar á liðnum árum. Þeir
kinoka sér ekki við að halda
því fram í dag, þegar hver
viti borinn maður sér, hvert
stefnir, að það sé blessun en
ekki böl, að framleiðslu-
kostnaðurinn sem mestur.
En Þjóðviljinn gengur
fram hjá þessum staðreynd-
um. Hann hefur það eitt að
segja, að erfiðleikp" okkar í
dag séu sök núyerandi ríkis-
stjórnar. Málflutningur hans
er með öðrum orðum sá, að
aflei'cljngar gi aldeyi'Iseyðsl-
unnar undanfarin ár, mögn-
un dýrtíðarinnar og verð-
bólgunnar og aflabresturinn
Aðdróítun svarað. — Bréf frá formanni viðskipta-
nefndar. — Tortryggni gagnvart opnberum starfs-
mönnum. — Lyf og læknisvitjanir.
AF TILEFNI ummæla Njáls í
bérfi til mín á fimmtudaginn,
þar sem hann gerir aS umtals-
efni ákvörðun Fjárhagsráðs um
takmarkanir á byggingum
garða, útihúsa, bifreiðaskúra o.
s. frv., en getur þess um leið áð
verið sé að byggja mikinn stein
vegg umhverfis hús Veiðarfæra
gerðarinnar, en formaður við-
skiptanefndar sé einn aðalhlut-
hafinn í þessu fyrirtæki, hefur
formaðurinn, Sigurður B. Sig-
urðsson, skrifað mér eftirfar-
andi bréf.
„GIRÐING ÞESSI er nauð-
synleg fyrir starfsemi Veiða-
færagerðarinnar og var ákveð-
in löngu áður en fjárhagsráð
var stofnað. Enn fremur var
byrjað á verkinu löngu áður en
auglýsing fjárhagsráðs var gef-
in út og þar af leiðandi var eng
in undanþága nauðsynleg. Sem
entið í girðinguna kostaði inn-
an við tvö þúsund krónur og
þykir mér ólíklegt að það myndi
duga í tvær þriggja herbergja
íbúðir, en ef Njáll er fær um að
gera slíkt, þá munu ekki mikil
vandræði að leysa húsnæðis-
vandamálin."
ÞÁ ÍIEFUR FORMAÐUR
■viðskiptanefndar svarað hálf-
gildings aðdróttunum bréfritara
míns, en mér er kunnugt um,
að hann var ekki einn um tor-
tryggni út af byggingu stein-
veggsins, einmitt þess vegna
birti ég og bréf hans. Vitað er,
að allir þeir, sem starfa fyrir
hið opinbera — og ekki sízt
þeir, sem nú fara með gjaldeyr-
is- og viðskiptamál okkar, eru
undir smásjá almennings. Það
fer vel á því — og það verður
þeim að vera ljóst.
NAUÐSYNLEGT ER að eng-
inn blettur eða hrukka sé á
starfi þeirra, því aðeins er hægt
að framkvæma nauðsynlegar að
gerðir ög njóta skilnings fólks-
ins. Þessa hefur oft ekki verið
gætt, sem skyldi, þess vegna er
hér oft hatrömm tortryggni og
rógsögur ganga, stundum rétt-
mæt tortryggni, en oft algerlega
röng og ástæðulaus. Ég vil
gjarna hjálpa til að eyða tor-
tryggni — og upplýsa hið rétta.
Ég vil þakka Sigurði B. Sigurðs
syni fyrir það að hafa svarað
greinilega. Sumir opinberir
starfsmenn þykjast upp úr því
vaxnir að skipta sér að ádeilum,
en það er bæði röng og skaðleg
afstaða.
KRISTJÁN SKRIFAR: „Ný-
lega hefur verið minnzt á það
í dagblöðunum, að nú sé fast á-
kveðið að reisa veglega heilsu-
verndarstöð hér í bænum. Sömu
leiðis hefur oft veíið á það
minnzt, hve erfitt væri að ná
læknisfundi. En í sambandi við
þessi mál er eitt enn sem ekki
væri úr vegi að minnast á, en
það er hve bagalegt það er að
þurfa að yfirgefa sjúklinga að
næturlagi, til þess að ná í lyf
handa þeim eftir að læknisfundi
hefur verið náð. Þegar veður
tekur að versna, og nætur að
lengjast er það naumast nema
fyrir eflda karlmenn að sinna
slíku gangandi, en bílar oft ó-
fáanlegir og æði dýrir fátæku
fólki.
ÞEGAR ÉG HEFI ORÐIÐ að
horfa upp á allt þetta' umstang,
sem því fylgir að ná fyrst í
lækni og svo í lyf og hvoru-
tveggja aðeins til bráðabirgða,
hefur mér komið til hugar,
hvort ekki myndi sá háttur
betri, er ég vandist í ungdæmi
mínu í sveitinni, en hann er sá
að læknirinn hafi í tösku sinni
næg lyf til þess að sjá fyrir
þörfum sjúklingsins í bili. Ef
slíkt væri gjörlegt yrði það
fólki vissulega til mikils léttis
og hagnaðar.“
ÞESSI HUGMYND er góð og
ættu réttir aðilar að fram-
kvæma hana.
Hannes á horninu«
Nú er hver síðastur að skoða
Walterskeppnin
í öðrum flokki. í kjöld kl. 5
heppa Fram og KR. Dómari verð
ur Helgi Helgason.
á síldarvertíðinni í sumar sé
núverandi ríkisstjórn að
kenna.
Tilgangurinn með þessum
málflutningi er sá, að reyna
að- telja lesendum blaðsins
trú um, að ríkisstjórnin eig'i
sér þá ósk æðsta að koma á
atvinnuleysi og hruni, og á
sá ásetningur að vera sprott-
inn af fúlmennsku einstakra
ráðherra. Þessar eru rök-
semdirnar, sem kommúnist-
ar hafa fram að flytja í and-
stöðu sinni við núverandi
ríkisstjórn. Þvætt’ingur þessi,
kryddaður stóryrðum og
upphrópunum, er pistill og
guðspjall Þjóðviljans dag
eftir dag vikum og mánuð-
um saman.
Kommúnistar eru heillum
horfriir hér á landi sem ann-
ars staðar í nálægum lönd-
um. Blekkingar þeirra og á-
byrgðarleysi liggur öllum í
augum uppi. Þeir hafa engar
varanlegar réttarbætur fært
íslenzkri alþýðu, en sundrað
samtökum hennar að erlendu
valdboði. Fullyrðingar slíkra
manna um það, að núverandi
ríkisstjórn vinni að því að
koma á atvinnuleysi og hruni
blekkja áreiðanlega engan.
Það er aðeins einn flokkur í
landinu, sem sér sér hag í
atvinnulevsi og hruni, og það
eru kommúnistar. Upplausn
þjóðfélagsins er von þeirra
og draumur, því að þá fyrst
og því aðeins geta þeir vænzt
einhvers pólitísks framdrátt-
ar. Atvinnuleysið og hrunið,
sem Þjóðviljinn staglast á,
er draumsýri kommúnista.
Ljósmynda og ferSasf ningu
FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS
í Listamannaskálanum. Sýningin verður að-
eins opin til mánudagskvölds. Unnið er í
vinnustofunúm öll kvöld kl. 9—11.
Sýningin er opin frá kl. 11—11. - ' ,
fi
OKKAR HJARTANS ÞAKKIR
til allra þeirra, er glöddu okkur með gjöfum, blómum
bg skeytum á 25 ára hjúskaparafmæli okkar þ. 23. þ. m.
GUÐRÚN TEITSDÓTTIR,
JÓN SVEINSSON,
Hafnarfirði.
Hálf jöró í Borgarfirði
til sölu. íbúðariiús og öll útihús úr steini. Raflýsing
og önnur þægindi. Laxveiði, skóglendi. Tilvalin
sumardvalarstaður. Sánngjarnt verð. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl.
\
Aðalstræti 8. •
Eldri-dansarnir
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld
hefjast kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826.
HARMONÍKUHLJÓMSVEIT Ieikur.
ELDRI DANSARNIS í G.T. húsinu
kl. 5 e. h. í dag. Sími 3355.
® í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar
Alþýðublaðið
vantar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar
í þessi hverfi:
Rauðarárholt
Mela
Barónsstíg
Túngötu
Miðbæinn
Skólavörðustíg
Sogamýri
Laugaveg
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA.