Alþýðublaðið - 27.09.1947, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 27.09.1947, Qupperneq 5
Laugardágur 27. sépt. 1947. ÁLÞVÐimtÁBIÐ KANDAMENN eru þegn j ar Bretakonungs og margir i eiga þeir náin skyldmenni í Bretlandi. En Bretar eru í þeim vanda og stundum öngugir, að Kandamenn eru að hugsun og athöfn mjög líkir Bandaríkjamönnum. Kanadámenn eru ákaflega , sjálfstæðir og vissir í sínum j sökum, og svo þykir mönnu-m ' í London, að þeir séu gefn- ari fyrir að segja Bre.tum fyr ;ir verkum en þiggja frá þeim ráð eða áhrif. Frönsku Kanadamennirn- ir auka á glundroðan. Við tekin fastheldni þeirra við mál sitt og háttu er frarm landi fyrirbæri vsstan liafs. Stjórnir annarra þjóða líta á Kanadamenn sem óútreikn anlega þjóð; ekki brezka, ekki alveg 'ameríska, alls ekki franska, þjóð, sem stundum fer þessa leið, stundum hina 'io.g stundum sína eigin leið. Kahadamenn sjálfir óska þess helzt að vera Kanada- menn og hegða sér, sem slík- ir. Þeir skoða land sitt full- komlega óháð bæði Bretum, sem þeir eru tengdir stjórn- arfarslega og Bandaríkjun- um, sem land þeirra er tengit við- Bönd þessi bera þeir fúsir og vilja vinna sam- an að framfaramálum og landvörnum bæði með brezku samveldislöndunum og vest- urheimslöndum, en þeir óska þess að rijóta skilnings og til þess eiga þeir fullan rétt. Það er þess vegna, sem þeir hafa með lögum lýst sig vera kanadíska ríkisborgara. Vona þeir að yfirlýsing þeirra geri tvennt að vérk- um: hjálpi til að veita öllum Kanadamönnum þjóðfélags- lega tilfinningu, sem þjapp- aði saman öllum hlutum þessa breytilega- lands, og í öðru lagi að vekja athygli ann- arra þjóða á þeim, sem á- kveðinni stjórnmálalegri heild, á hinum kanadíska rík- isborgara, frjálsum og óháð- um og til þess að þeir séu virtir, sem ríkisborgarar engrar annarrar þjóðar. Það, sem þeir, er ábyrgð bera á lögunum, hófu að gera, var 'að skapa kanadísku þjóðina 'og samtímis að skýra á hvern hátit sú þjóð er í tengslum við umheiminn. Hægt miðar í áttina til þjóðfélagskenndar ef með þtjóðfélagskennd er átt við líkan hugsunarhátt fólksins, en að minsta kosti hafa þaeir 12 millj. íbúa, sem byggja hið víðáttu mikla land (3.32 menn á fermílu) loksins feng ið sameiginlegt nafn. Mis- munur á þjóðerni, átthaga- hollustu, upplagi, áhugamál- um, og uppeldi hefur stemmt stigu fyrir bví, að umheimur- inn og Kanadamenninir sjálfir geti greint fá því, hvað Kanamaður og kanadískt þjóðerni er. Stsnda vonir til þess að það muni fara minnk andi um leið og vitundin eykst um hinn kanadíska rík isborgararétt- Á grunni sameiginlegrar hollustu-allra Kanadamanna af hvaða þjóðerni, sem er, við MARGííl íslendingrar hafa numið iand í Kanada, en þá munu Islendingar vera íiltölulega óíróðir um þetta víðáttumikla Jand. Hér birtist grein um Kanada og Kanadamenn eftir P. J- Philips. Er hún þýdd úr „World Digest“. landið, þar sem þeir fæddust eða iandið, sern fóstrar þá, skal þjóðarnisksnndin byggj ast. Þjóðrækni þeirra hefur be'nzt að nýju lanöi, en e.ns cg oít er raun:n, er hún rík- ari fyrir þær sakir. Frönsku- mælandi Kanadariienn, sem fyrst komu til landsins og nú eru um það bil 30% af þjóð- irini þekkja ekkert annað land.. Hvað þeim víðvíkur skildu þair yið föðurland sitt fyrir fullt og allt fyrir nærri því 200 árum. Aldrei hafa þeir gleymt eða fýrirgefið, með hvaða orðum brottför þeirra var afsökuð í París, — að Kanada væri aðeins fá- einar ekrur af snjó. Afstaða Kanadamanna af af Brezkum uppruna er flókn ari. Frönsku landuemarnir komu til Kanada fyrir stjórn arbyltinguna í Frakklandi og niðjar þeirra hafa aldrei fellt sig við áhrif hannar. Þeir eru stoltir af skynsamlegri holl- ustu sinni við stjórnina, sem er brazk að formi og tengsl- um, en þótt þeir séu í stjórn- málalegri varnaraðstöðu, hef ur hollusta þeirra komið fivað ofan í annað í ljós- Einræðið er forn hefð gagnvart kirkju og ríki. Bretar, sem námu land í Kanada, — prestar, höldar, smiábændur, skrifslofumenn frá London, vefarar, kaup- menn, sjómenn, námumenn og ungir menn, •— hafa ætíð verið háðir yfirvöldum. Var það meðal fyrstu og annarrar kynslóðar Kanadamanna af brezkum ættum, sem upp risu nokkrir skeleggustu for- 'mælendur réttar Kanada til þess að stjórna sér sjálft og ráða málum sínum, án allra annarra nánari tengsla og skuldbindinga við Breta nema krúnunnar og tiilfinn- inga þegnanna. Annar stórvægilegur ger- andi í Kanada er loftslagið. Næst upprunanum. og, ef til viil begar frá líður, fremur honum, er það talið ráða mescu um einkenni þjóða. KariS'lam.enn eru greinilega | norðlæg þjóð, ákveðnir í fasi geínar: fyrir rcaðrsyndir en | huysmíðar, þolinmóðir og j fastlyndir, seinir til athafna | oy ákvarðana; en eiga til mikla c~ku og tilfinningar. Gróðfartími kornsins er að-1 c:ns 30 da?ar víðast hvar í i iaridinu, oj á skömmum tíma verður að Ijúka •’ram1 - iðsluvinn'u þióðarinn- sr. því að landbúnaðarinn er enr bá rr.cstur einstakra fram lc.'risluctre'na. brátt fyrir vax- andi iðn'að. Vinna 30% karl- manna, sem framleiðslu- vinriú sóunda, að landbún- . -Si. i Til viðbcfar því að Kanada me.rn elska land sitt og eru í sífellöri baráttu við mold- ! ina og veðrið, eru þeir gefnir fyrlr veiðiskap og unna heim ilum sínum- -Þeir- eru mikið undir beru lofti og heima hjá sér og sækja títt k’rkju, hvort sem um er að ræða ka- þólska menn eða mótmælend -ur. Þá eru hinir almennu at- riði,' sem standa að þróun kanadísku þjóðarinnar næst- um upptalin. Gegn þeim verð ur að telja mismunandi tungu mál og þjóðerni. Fimm á móti þremur er hlutfallið á milli Breta og Frakka, þar að auki eru í landinu menn af 26 öðrum þjóðum. Fylgir þessu áóthagabönd þeirra og árekstrar milli efnahagslegra áhugarnála og stjórnmála- skoðanir þeirra. Frönskumælandi og ensku- mælandi Kanadamsnn • hafa deilt svo óaflátanlega í þau átia^íu ár, sem liðin eru frá bví að ríkissambandinu var komið á, að þeim svipar mest til gamalla og þrætugjarnra hjóna, en þó má hvorugt vanta nöldrið sitt. Ofgamenn í Qruebec og Toronto er kött urinn og hundurinn hvor sínum megin við arin sam- veldisins. Þó hafa vitrir' menn af báðum þjóð- ernum unnið í þessi áttaíiu ár saman með góðum árangri í sömu ríkisstjórn, sama þingi í furðulegri ^eindregni að því að skapa eina þjóð með með fveim einkennum. Þjóðernismismunurinn er Siundum leikur tilveran á G'olíat, en oftar leikur Gol.'at á tilveruna —• eða náungann. Allta'f er 'hann spaugilegur og al taf er eitíhvað nýtt að koma fyrir hann. Ungir jafnt sem gamlir Tylgj ast af ánæ'g'ju imeð ævintýrum Go'Iíats á 2. síðu blaðsins dagiega. Aðeins í A l þ ý ðuh l ct ð i n u. Gerizt áskrifendur. - Símar: 4909 & 4906. smávægilsgur borið saman við. þessi afrek. Stjórnmál og hreppapólitík veldur frsmur ágre.iningi sn þjóðsrnismun- urinn.' Það er samkeppni í Qruebec,en vandinn er á svið um borgarmálefna femur en hann sé þjóðernislegur, með greinilegum blæ efnahags- legra áhugamála og flokks- máia. Þetta hófst með sambands lögunum, þegar nauðsyn- legt reyndisit til samkomu- lags, að hvert fylki hefði á- fram nokkurt sjálfstæði. Við- víkjandi skiptingu fjármála- valdsins áskildu fylkin sér beina skatta, en ,þau báru ábyrgð á uppeldi, viðhaldi vega og sínum 'e?gin félags- j málum. En eftir að Vestur-' fylkin voru opn'uð og Kan- ada tók bátt í heimsstyrj öldunum hafa byrðirnar óð- urn færtzt yfir á sambands- stjórnina. Meðan styrjaldirn- ar stóðu yfir varð stjórnin, að fá að láni af skattatekjum fylkjanna, en greiddi rentur, og nú • sækist hún eftir að1) fá yfirráðin yfir aðalskatttekjun um gegn fjölskyldutrygging- um og félagslegu öryggi fyr- ir alla þjóðina og rentum af höfuðstóli- Margir Kanada- menn gefa illt augh þeirri þórun mála, að menn taki fylkið fram yfir þjóðina með ' afleiðingum pólitískrar sér- hyggju. Þessum tilhneigingum á kanadíski ríkisborgararéttur- inn að beina í rétta átt, og ræður sú stefna mestu um stefnu stjórnarinnar út á við og inn á við. Engin flokksleg stjórn getur átit von á því að vera lengi við völd sé ekki tekið svo að segja daglega til lit til þessarar þjóðernislegu og stjórnmálalegu skiptingar og fylkjaskiptingarinnar. Um þetta var að ræða, þegar leggja þurfti drög að stefnu Kanada í alþjóðamálum. Þar ,er samþykki allrar þjóðarinn ar höfuðatriðið. Það er samkvæmt almenn um vilja þjóðarinnar, að Kanada er áfram í brezka samveldinu, og það var í sam ræmi við almennar kröfur, að samþykk't voru lögin um rík- isborgararéttinn, en eftir þeim er hver maður kana- dískur borgari og brezkur þegn. íSannleikurinn ’ er sá, að samveldisfyrirkomulagið hentar Kanadamönnum „eins og vettvangur“, sagði Louis St. Laurent, sem vér getum haft á samvinnu í stríði og friðl við aðrar þjóðir, er fara vorar ieiðir. * Þetta er það og hvorki meira né minna. Þeir, sem hefðu viljað fara lengra hefði komizt að raun um mikla andstöðu gegn- breytingum á sambandinu að formi eða sér síökum skuldbindingum. Hins vegar vill Kanada, þing að til einhver alþjóðleg sam- tök komast á, halda áfram að vera meðlimur þeirrar heildar og í mjög frjálsu sam y bandi þeirra andlega skyldu þjóða, §em það hefur átt cljúp an þátt í að móta og varið i tveimur styrjöldum. # HUSEIGNIN Urðarbrauf 1 í Smálönd- um er til sölp og laus til íbúðar. Nánari upplýsing- ar gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. sími 4492. Viðtalstími kl. 1—3.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.