Alþýðublaðið - 27.09.1947, Page 8
ALÞÝÐUBLAÐID
vantar fullorðið fólk og ung-
’linga til að bera blaðið í
þessi hverfi:
Rauðarárholt
Mela
Barónsstíg.
Talið við afgr. Sími 4900.
Laugardagur 27. sept. 1947.
ALÞÝÐUBLAÐIB
vantar fullorðið fólk og ung-
linga til að bera blaðið í
þessi hverfi: (
Túngötu
Miðbæinn
Skólavörðustíg.
Talið við afgr. Sími 4900.
Nýlokið er í Visby á Gotlandi nör-
rænni ráðstefnu um férðamá!
-----------------------
Forstjóri fer'ðaskrifstofo rikisins sótti
ráðstefnona, sem stóð yfir 9.-12- þ. m.
DAGANA 9.—12. septmber efndi Nordisk Turisttrafik-
Komite til ráðstefnu um ferðamál í Visby á Goílandi og sóttu
ráðsíefnuna fuHtrúar frá flesíum ferðástofnunúm og ferðafé-
lögum á Norðurlöndum, meðal annars frá íslandi, forstjóri
ferðaskrifstofu ríkisins. Á ráðstefnunni komu fram raddir um
það, að efna tii skiptiferða milli landanna, og vonir standa
til að samstarf um þetía efni geíi hafizt að einhverju leyti á
næsta sumri.
Ekkerf flogið innan-
íands í 3 sólarhringa
FJÖLDI FÓLKS bíður nú
flugveðurs til að geta komizt
á hina ýmsu staði hér inn-
anlands, sem flugfélögin
hafa flugsamgöngur við.
Sökum óveðursins hefur
ekkert verið flogið hér inn-
anlands í þrjá sólarhringa-
Síðasta innanlandsflug Flug-
"" félags íslands var til Akur-
eyrar á miðvikudaginn, og á
þriðjudaginn fór síðast flug-
vél frá Loftleiðum milli
Reykjavíkur og ísafjarðar,
og til Vestmannaeyja hefur
engin flugferð verið síðan á
mánudag, og er því fjölda
margt fófk, sem bíður flug-
veðurs, svo að það geti kom-
ist á milli. Hins vegar munu
flugfélögin hefja flugferðir
aftur strax og veður leyfir.
Laust fyrir kl. 5 í gær kom
leiguflugvél Flugfélags ís-
Iands frá Prestwick og lenti
hún á Keflavíkurflugvellin-
um, en hún hafði verið veð-
urtept í Skotlandi í tvo sól-
arhringa.
í morgun kl. 8 átti ,,Hekla“
að fara héðan til Sola og
Kaupmannahafnar, og höfðu
20 farþegar pantað far með
vélinni héðan.
A þýðublaðið ihítti' Þorleif
Þórðarson, forstjóra Ferða-
skrifstofu ríkisiins, að niáli í
gær bg spurði hann frétta af
ráðstefnunni.
'„Island á sér mikla mögu-
leika sem ferðamannaland, en
til þess að þeir möguleikar
verði nýttir þarf tvennt í senn:
annars ve-gar skipulagning og
miklar umbætur á sviði ferða-
málanna hérlendis, og' hins
vegar nána samvinnu við er-
lenda menn og stofnanir, er
um þeissi má’l fjalla,“ sagði
Þorleifur.
„Á ráðstefnunni var ein-
mitt rætt um síðarnefnd'u hlið
mólsins, það er að segja um
samvinmi á þessu sviði. Ég
ræddi möguieikana á því að
efna til skiptiferða við nokkra
fulltrúa ferðasto’fnana í Sví-
þjóð og Danmörku, og var
mikill áhugi fyrr slíku sam-
starfi af þeirra ihálifu. Og
standa vonir til að samstarf
geti hafizt að einhverju leyti
á næsta sumri.“
Auk þátttakenda frá ferða-
stofnunum og ferðafélögum á
ráðstefnunni í Visby voru þar
fulitrúar frá skipa- og járn-
bra'utaféiögum. AÍls voru þátt
takendurnir 170; flestir frá
Danmörku, eða 68, frá Sví-
þjóð voru 55 fulltrúar, frá
Noregi 32, !frá Finnlandii 13
og frá Islandi 1.
Hans Sfephanek.
kom hingað
affur í gær.
- AUSTURRÍSKI fiðlulfeik-
arinn og kennarinn Hans
Stephanek kom hingað til
lands með flugvélinni frá
Prestwick í gærdag. Step-
hanek var hér alllengi kenn-
ari við tónlistaskólann fyrir
«*styrjöldina, og tekur hann nú.
aftur við kennslu þar í stað
Björns Ólafssonar, sem er við,
tnám hjá Adolph Busch vest-
'ur í Bandaríkjunum- Step-
hanek á hér margt kunningja
og vina frá árunum fyrir
stríðið, en héðan fór hann
sumarið 1939.
Á fyrsta degi ráðstefnunn-
ar gerðu fuiltrúar ,frá Norður-
iöndunum, einn frá hverju
landi, grein 'fyrir því í aðalat-
.riðum, hiverniig ferðamólum
væri háttað í viðíkomandi
landi. Síðan voru fluttir fyrir-
lestrar um ýmis mál varðandi
ferðahreyfinguna.
Eins og áður segir kom það
greiinilega í- ljós á ráðstefi*-
unni, að áhugi er fyrir því,
að Norðurlöndin vinni saman
að framgangi ferðaim!álanna og
skilyrði til slíks samstarfs
em fyrir toerudi. Þá^var rætt
um að toetfja samvinnu um
kynningu . Norðurlandanna
með útgáfu iandabréfs, bif-
reiðakorts og enn frernur að
attouga möguleika fyrir því að
gefa sameiginlega' út 'bækl-
inga, er fjalii 'um hringferðir
um Norðurlöndin.
Leirkerasýning í Tékkóslóvakíu
Leirkerasmíði er mikilvægur iðnaður í Tékkóslóvakíu og var
nýlega haldin sýning á leirkerum, sem framleidd eru í verk-
■smiðjUj í Modra í Sióvakíu. Framkvæmdastjóri verksmiðj-
unnar er kona og sést hún hér á mvndinni. s'em tekin var
á sýningflnn
Kínverskir listmunir íré því fyrir
Krists burð sýndir hér
------------*-----—
Frú Oddný Sen sýnir munína. sem hún
kom með og sýndi hér fyrir tíu árum.
KÍNVERSKIR LISTMUNIR frá því fyrir Kirstburð og
frá síðari öldum verða sýndir hér í Reykjavík um miðjan
mánuð. Sýningin verður í Listamannaskálanum og er það
frú Oddný E. Sen, sem heldur hana. Munirnir eru hennar
eign og flutti hún þá hingað með sér er hún kom heim frá
Kína fyrir um 10 árum. .
Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið hefur fengið hjá
frú Oddnýu, er þarna um að
ræða marga mjög fágæta og
gamla listmuni, en listiðnað
ur Kínverja stóð áður fyrr á
mjög háu stigi, svo sem kunn
ugt er- Meðal sýningarmun-
anna eru nokkrir munir úr
leir og eru þeir gerðir fyrir
Kristsburð. Enn fremur
verða þar 300—400 ára' gaml
jr múnir úr postulíni, og
loks mörg hundruð ára list-
vefnaður, ísaumsmunir, út-
skurður í fílabein, tré og
steina og enn fremur alls kon
ar íakkmunir, meðal annars
líkneski af Stríðsguðinum.
Sagði Oddný Sen, að með
an hún hefði búið í Kína,
hefði hún fengið sérstakan á-
huga fyrir hinum merkilega
listiðnaði þar og hefði þá
vaknað hjá sér löngun til að
eignast ýmsa fágæta gamla
listmuni, meðal annars með
tilliti til þess, að geta gefið
íslendingum kost á að kynn-
ast þeim, ef hún ætti eftir að
koma aftur heim ftil íslands.
«— ,,Og svo þegar ég fluttizt
heim“ sagði hún, ,,hafði ég
þessa muni með mér og hélt
sýningu á þeim í Markaðs-
skálanum við Ingólfsstræti í
íebrúar 1938. Síðan hafa
munirnir verið geymdir hjá
Matthíasi Þórðarsyni þjóð-
minjaverði í Safnahúsinu.“
Er þetta því f annað sinn,
sem þessir fornu kínverksu
munir verða sýndir hér á
landi og þótt þeir hafi verið
sýndir hér fyrir nálega tíu
árum, mun margan fýsa að
sjá þessa nýstárlegu og sér-
kennilsgu sýningu.
Eins og áður segir mun sýn-
ingin verða cpnuð um miðj-
an næsita mánuð- Hefur frú
Oddný Sen, fengið Lista-
mannaskálan leigðan frá 14.
október, en það mun taka tvo
til þrjár daga, að koma mun-
'unum fyrir svo að sennilega
verður sýningin ekki opnuð
fyrr en 16. eða 17. okt.
Nálega 4000 manns
ferðuðusf á vegum
ferðaskrifstof-
unnar í sumar
SUMARSTARFI Ferða-
‘skrifstofu ríkisins er nú senn
að verða lokið. Alls héfur
skrifstofan efnt til 72 ferða
•-í sumar og hafa þátittakend-
ur í þeim verið samtals 3903,
þar á meðal fjpldi útlend-
inga-
Þó að sumri sé tekið að
a
halla, mun ferðaskrifstofan
enn um skeið efna til ferða
ef veður leyfir, meðal ann-
ars berjaferða. Og loks þeg-
ar vetra 'tekur og snjó festir
á jörð og vötn leggur, hefur
skrifstofan í hyggju að efna
til skíða- og skautaferða.
---------4,---------
Kvennafundurinn
vildi þjóðaratkvæði
um innflutnings-
bann á éfengi
FJÖLMENNUR FUNDUR
kvenna, haldinn í Iðnó I
fyrrakvöld, samþykkti að
skora á heilbrigðisyfirvöldin
að láta þegar taka fæðingar-
deildina nýju í notkun, því
að óverjandi sé að láta full-
gert húsið standa ónotað, þó
að eitthvað af fullkomliustu
tækjum vanti enn. Enn frem
ur mótmælti fundurinn því,
að áfengi og tóbak væri selt
iakmarkalaust, meðan nauð-
synjavörur eru skammtaðar.
Þá kvartaði fundurinn yfir
því, að lítið hefði verið flutt
inn af heimilisvélum og
benti á, að skortur væri á
diskum og bollapörum, með-
an nóg væri af dýrum kryst-
al- og postulínsvarningi.
Gerði fundurinn margar á-
lyktanir, meðal anna'rs um
nýju fæðingardeildina við
Landsspítalann, um fram-
kvaemd heilbrigðissamþykkt
ar Reykjavíkur, um skömmt
un á áfengi og itóbaki, og á-
lyktun varðandi heimilin og
innflutninginn. Loks skoraði
fundurinn á alþingi að láta
fara fram þjóðaratkvæða-
greiðslu um aðflutningsbann
áfengis.
3126 íbúðarhús í
smíðum á landinu
3126 ÍBÚÐARHÚS eru nú
í smíðum á öllu landinu, mis
munandi langt á veg komin,
en öll ófullgerð.
Þetta kom frarn í erindi
Jóhanns Þ.. Jósefssonar fjár-
málaráðherra í útvarpinu í
gærkvöldi um skýrslu fjár-
hagsráðs-