Alþýðublaðið - 30.10.1947, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.10.1947, Qupperneq 1
Veðurhorfur: Suðaustan gola, skýjað en úrkomulaust. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. Umtalsefnið: Hver myndar stjóm í Dan- mörku? Forustugrein: Kosningaúrslitin í Dan- mörku. Myndin sýnir Vilhelm Buhl (Bl vinstri) og Hans Hedtoft (til hægri), forustujnenn danska Alþýðuflc kksi ns, á tali við Jörgen Jörgensen, formann róttæka flokksins í danska fólksþinginu. Viðskiptasamningar, sem þeir vona, að bæti mjög bráðlega ur dolSaraskortinum þrír npleikan áiþfðyfiokkssljórn meS eða án isáftiöku róifæka fiokksmsr borg- araieg tamsfeypusljém ela núverandi finstri sfiérn óbrevft. ---r................. FREGNIR FRÁ KAUPMANNAHÖFN í gær- kveldi harmdu, að Knud Kristensen forsætisráðherra hefði gengið á fund konungs síðdegis í gær, en strax ■e'ftir að hann kom þaðan tekið upp viðræður við for- •uktumenn flohkanna um stj órnarmyndun. í yærkvefdi var enn með öllu ókunnugt í Kaupmanna- höfn, hverjum falið yrði að mynda stjórn; en miklar bolla- leggingar voru uppi um það. Var talað um þrjá möguleika: 1) að núverandi vinstri stjórn yrði áfram við völd; 2) að borgaraleg samsteypustjórn yrði mynduð með eða án Knud Kristensen- oy 3) að Hans Hedtoft myndaði alþýðuflokks- stjórn, með stuSningi eða þáíttöku róttæka flokksins. Kaupmannahafnarblöðin ræddu að sjálfsögðu stjórn- armyndunina í gær, og komu þar fram mismunandi sjón- armið. „Social-Demokraten“ blað jafnaðarmanna, kvað flokk þeirra nú reiðubúinn að taka á sig ábyrgðina. „Berlingske Tidende“, að- alblað íhaldsflokksins, taldi rétt að núverandi stjórnar- samstarf héldi áfram. „Politiken", aðalblað rót- tæka flokksins. mælti með hinn gamli foringi íhalds- flokksins, Cnristmas Möller, hafi fallið — hann bauð sig fram utan flokka á Suður- Jótlandi — heidur háfi og annar þekktasti foringi í- haldsflokksins, Ole Björn Kraft, fallið. Af þekktum kommúnistum féllu Alfred Jensen, sem var samgöngu- málaráðherra í bráðabirgða- stjórn Vilhelm Buhls eftir stríðið, og Martin Nielsen, ritstjóri aðalblaðs danskra kommúnista. „Land og Folk“ WILSON, viðskiptamálaráðherra brezku jafnaðar- mannastjórnarinnar, tilkyimti í London í gær, að viðræð- urnar á viðskiptaráðstefnunni í Gefn hefðu nú leitt til þess, að Bretar hefðu náð samkomulagi við fimmtán ríki, þar á meðal Bandaríkin, um nýja viðskiptasamninga á grundvelli gagnkvæmrar tollalækkunar. Taldi viðskiptamálaráðherrann vonir standa til að þess ir viðskiptasamningar myndu bæta mjög úr dollaraskorti Breta. • : H<#. Marshaltáællunin verður væntanlep til í þessari viku. FREGN FRÁ WASHING- TON í gær hermir, að þar sé nú unnið dag og nótt að því, að undirbúa orðsendingu Trumans forseta til Bandá- ríkjaþingsins varðandi Mar- liallhjálpina til Evrópu. Er búizt við, að lögð verði síð- asta hönd á orðsendingu for- setans og Marsballáætlunina í þessari viku. Taft, forustumaður repú- blikanaflokksins, hefur láitið * Hinir nýju viðskiptasamn- ingar þurfa staðfestingar brezka þingsins, en þeir munu ekki verða lagðir fyrir þingið fyrr en 18. nóvember. í sambandi við tilkynn- inguna um þetta, kvað brezki viðskiptamálaráðherr- ann Breta hafa lagt höfuð- áherzlu á það í viðræðunum í Genf, að fá lækkaða tolla hjá viðskiptaþjóðum sínum ti| þess að geta aukið útflutn- inginn og gjaldeyristekjurn- ar; en fyrir það hefðu þeir að sjálfsögðu einnig orðið að veita ýmsar tollaívilnanir. þá von í Ij ós. að Evrópuhjálp- in verði afgreidd frá þinginu áður en jólaleyfi hefjast. samsteypustjórn á breiðum grundvelli, og er blaðið þar talið eiga við samsteypu- stjórn með þátttöku jafnað- armanna. Þeir, sem féllu. Nánari fregnir, sem bárust af dönsku kosningunum í gær, herma, að ekki aðeins Breytingarfillögur (hurchilb felldar með 348:201 NEDRI MÁLSTOFA brezka þingsins felldi í gærkveldi breytingartillögur Churchills við prógramm jafnaðarmanna stjórnarinnar með 348 at- kvæðum gegn 201. Frjáls- lyndiflokkurinn greiddi at- kvæði með íhaldsflokknum við þetta tækifæri. Umræðum málstofunnar um prógramm jafnaðar- mannastj órnarinnar lauk með þessari atkvæðagreiðslu. Dr. Shcumacher að- varar Veslurveldin Er nú á ferðalagi um Baiidaríkin. DR. KURT SCHUMACH- ER, hinn frægi forustumað- ur þýzkra jafnaðarmanna eftir stríðið, er nú á ferða- lagi um Bandaríkin í hoði amerísku verkalýðssamtak- anna. Dr. Schumacher hefur í ræðum og viðtölum vestra varað Vesturveldin alvar- lega við því, að rífa meira af verksmiðjum á hernáms- svæðum þeirra í Þýzkalandi til brottflutnings þaðan. „Ég bið menn“, sagði hann við eitt tækifæri, „að íhuga ekki aðeins þær efnahagslegu af- leiðingar, sem slíkt hlyti að hafa fyrir þýzku þjóðina, heldur og hin pólitísku áhrif, sem það myndi hafa á hana.“ Bevln kippir sér ekki upp við nafnglffir kemmúnisla. BEVIN var spurður að því á fundi neðri málstofunnar í brezka þinginu í gær, hvort það væri satt, að flokkur Stalins hefði undirritað á- varp hins nýja alþjóðasam- bands kommúnista, þar sem þeir Attles og Bevin væru kallaðir svikarar. Bevin svaraði: „Ég myndi stórfurða mig á því, ef hann ávarpaði mig nokkru sinni á annan hátt!“ Fær Ramadier trausfs yfáriýsingu franska þingsitis í dag! FRANSKA ÞINGIÐ rnun væntanlega greiða atkvæði um traustsyfirlýsingu til Ramadierst jórnarinnar í dag, og er, að því er fregnir frá London í gærkvéldi hermdu, talið líklegt, að traustyfirlýs- ingin verði samþykktí — þó með litlum meirihluta. Vitað er þegar, að komm- únistar verða á móti trausts- yfirlýsingunni eða sitja hjá. Lenti á þingfundi í París í fyrradag í mikilli orðasennu milli forustumanns þeirra á þingi, Dudos. og Ramadiers forsaatisráðherra, þegar Duc- los brigzlaði forsætisráð- herranum um það, að hafa rutt hreyfingu de Gaulles hershöfðingja braut. Veittist Ramadier létt að vísa slíkum brigzlyrðum kommúnistafor- ingjans heim til föðurhús- anna. 19 bændaforingjar sakaðlr um landráð íRúmeníu. MANIU, hinn aldurhnigni forustumaður rúmenska hændaflokksins, og 18 flokks bræður hans, voru dregnir fyrir rétt í Búkarest í gær, sakaðir um landráð, þar á með al um samband við amerísku leyniþjónustuna. Éregn frá Moskva um þessi málaferli hermdi, að enginn lögfræðingur í Rú- meníu hefðu fengizt til þess að taka að sér vörn sakborn- ingana, i.ihl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.