Alþýðublaðið - 30.10.1947, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 30.10.1947, Qupperneq 2
ALÞÝÐUBLAÐBÐ Fimmtudagur 30. okt. 1947. - Skemmtanir dagsins Kvikmyndir: GAMLA BÍÓ: „Systurnar frá Boston“. Kathryn Grayson, June Allyson, Lauritz Melchi or, Jimmy Durante. Sýnd kl. 9. „Svarti markaðurinn“. Ray Corrigan,. Dennis Moore, Eve lyn Finley. Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ: „Hátíðasumarið“. Cornel Wilde, Jeanne Crain, Linda Darnell, Walter Brenn en. Sýnd kl. 9. „Njósnarinn“. ‘Frk. Doctor’“. Dita Parío, Ericson Stroheim, John Ldd- er. Sýnd kl 5 og 7. BÆJARBÍÓ „Töfraboginn“ Stewart Granger, Phyllis Calvert, Jean Kent, sýnd kl. 7 og 9. AUSTURBÆJAR BÍÓ: „Ég hef ætíð elskað þig“. Sýnd kl. 6 og 9. „Hótel Casablanca“. Marx-bræður. Sýnd kl. 4. TJARNARBÍÓ: „Kitty“, Paul- ette Goddard, Ray Milland og Patrick Knowles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '' TRIPOLIBÍÓ: „Leyndardómur bréfanna sjö“. Henry Hunter, Pally Roroles, Henry Gordon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Söfn og sýningar: MÁL VERK ASÝNIN G Örlygs Sigurðssonar, Listamanna- skálanum: Opin frá kl. Il— 23. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl. 13—15. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Op ið kl. 13.30—15. Leikhúsið: „BLÚNDUR OG BLÁSÝRA." Sýning kl. 8. Samkomuhúsin: HÓTEL BORG: Danshljómsveit frá kl. 9—11.30 síðd. TJARNARCAFE: Danshljóm- sveit frá kl. 9—11.30 síðd. INGÓLFS CAFÉ: Opið frá kl. 9 árd. Dansleikur frá kl. 10— 2 síðd. SAMKOMUSALUR MJÓLK- URSTÖÐVARINNAR: Dans- leikur Nemendasambands Gagnfræðaskólanna. Ötvarpið: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórnar). 20.45 Lestur íslendingasagna dr. Einar Ól. Sveinsson). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasam- bans íslands. — Erindi: „Ekki er allt gull sem ' glóir“ (frú Sigrún Sigur- jónsdóttir). 21.40 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal blaðamaður). æ GAMLA BIO æ æ NYJA biú Systurnar frá Boston Kathryn Grayson June Allyson Óperusöngvarinn frægi Lauritz Melchior og skopleikarinn Jimmy Durante Sýnd kl. 9. SVARTI MARKAÐURINN (Black Market Rustlers) Amerísk kúrekamynd. Ray Corrigan Dennis Moore Evelyn Finley Sýnd kl. 5 og 7 Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Hátíðasumarið CENTENNIAL SUMMER Mjög falleg og skemmtileg mynd í eðlilegum litum, Aðalhlutverk: Linda Darnell Cornel Wilde Jeanne Crain Sýnd kl. 9. NJÓSNARINN „FRK. DOCTOR“ Spennandi ensk njósnara- mynd. Dita Parlo Eric von Stroheim John Lod^r Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. kommúnisfísk fillaga um að reka verkamenn á Isafiri úr Alþýðusambandinu! •----♦----- Á trúnaðarráðsfundi í Dagsbrún. Á FUNDI TRÚNAÐARRÁÐS DAGSBRÚNAR í s. I. viku kom fram tillaga frá einum kommúnistanum um það, að Dagshrún skoraði á stjórn Alþýðusambandsins, að reka Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirði úr Alþýðusambandinu íyrir afstöðu þess til sumarverkfalla Alþýðusambandsstjórn arinnar. Ekki er kunnugt um, hver niðurstaðan varð af þeim umræðum, er fram fóru. en það mun víst, að ekki voru aílir á eitt sáttir í afstöðunni til þessarar tillögu. En hér er siáanlegt, hvað stjórn Aljjýóusambandsins iiefur í hyggju, þegar hún fer að óttast um sín pólitísku yfirráö, sem hún hefur haft yfir Aíþýðusambandinu. Og mun tiilagan. sem fram kom á •crúnaðarráðsfundinum, vera þannig til komin, að stjórn Alþýðusambandsins íinnst heppilegra, að slík á- .skorun um brottrekstur eins af stærstu og öflugustu and- stöðufelögunum innan Al- þýðusambandsins, komi frá félögunum sjálfum innan sambandsins, og hefur stjórn- inni þá þótt vænlegast að fá islíka samþykkt og áskorun frá hínu kommúnistiska trún aðarraði Dagsbrúnar. Blindravinafélag íslands þakkar höfðinglega gjöf Væntalega mun mál þetta skýrast á aukaþingi Alþýðu- uambandsins, er haldið verð- ur dagana 8.—10. nóv, / ;■ SÍÐAST í ágúst afhenti frú Unnur Ólafsdóttir biskupi ís- lands bankabók með kr. 15.732.34, sem hún ánafnaði Blindravinafélagi íslands. Upphæð þessi er helmingur þess fjár, sem inn kom á list- sýningum frú Unnar í sumar. Það vita allir, að sýning þessi vakti sérstaka athygli fyrir allra hluta sakir, en þó mun hitt ekki síður vekja at- hygli, hvernig frú Unnur hef- ur varið öllum tekjum sýn- ingarinnar og greitt sjálf all- an kostnað hennar. Slík rausn og myndarskap- ur er fátíður. Það, sem inn kom á sýningunni í Reykja- vík, voru kr. 25 270,08, en á Akuréyri nam inngangseyrir- inn kr. 6194,60. Allar tekjur sýninganna voru kr. 31 464,- 68, sem frú Unnur hefur gef- ið til blindrastarfsemi í land- inu. Þetta er í annað sinn, sem frúin gefur óskiptan all- an inngangseyri listsýninga sinna til blindrastarfsemi, því að áður hefur hún gefið í byggingarsjóð Blindraheim- ilis allt að 12 þúsundum. Á þrem árum hefur frú Unnur gefið til blindrastarfsemi kr. 43 500,00 og er það mjög til fyrirmyndar. Stjórn BHndravinafélags íslands vill flytja frú Unni Ólafsdóttur sínar inndlegustu þakkir fyrir þessa höfðing- legu gjöf og hennar hlýja ó- skipta vinarhug til blindra manna. Enn fremur þakkar stjórnin ungu stúlkunum tveim, þeim Eddu Alexand- ersdóttur og Ásdísi Jakobs- dóttur fyrir hið óeigingjarna starf þeirra, ér þær Iögðu á sig við aðstoð og yörzlu sýn- æ BÆJARBIO i HafnarfirtSi Töfrahoginn (The Magic Bow) Hrífandi mynd um fiðslu- snillinginn Paganini. Stewart Granger Phyllis Calvert Jean Kent Einleikur á fiðlu: Yehudi Menuhin Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. rra Ég hef ætíð elskað þig" Fögur og hrífandi litmynd. Sýnd kl. 6 og 9. Hótel Casablanea Gamanmynd með Marx-hræðrum. Sýnd kl. 4. Sími 1384. TJARNARBiÓ inganna. í hlutaveltu-happdrætti Kvennadeildar Slysavarnafé- lags íslands, sem dregið- var í hjá borgarfógeta 27. þ. m., komu upp eftirfarandi tölur: 4915, 22646, 4868, 8941, 16204, 21989, 13168, 11987, 28457, 6489, 15525, 8462, 15189, 4423, 2074, 23708, 4880, 22393, 8421, 13718, 1177, 165, 812, Í8996, 4922, 27707, 4485, 1197, 5905. Munirnir verða afhentir á skrif- stofu Slysavarnafélags íslands í Hafnarhúsinu. Amerísk stórmynd eftir sajnnefndri skáldsögu. Paulette Goddard Ray Milland Patrick Knowles Sýning ld. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BiO Leyndardðmur b réfanna sjö. Afar spennandi amerísk sakamynd. Aðalhl’utverk: Hanry Hunter Pally Rowles Henry Gordon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1182. Félagslíf U. M. F. R. D. Glímuæfingar Ungmennafélags Reykja- víkur eru þriðjudag og fimmtudag kl. 20. Frjálsar í- þróttir þriðjudag og fimmtu- éag kl. 21 í fimleikasál Menntaskólans. Aðalfundur félagsins verður föstudaginn kemur 31. kl. 20,30 í Austur stræti 12. uppi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.