Alþýðublaðið - 30.10.1947, Side 5
ALÞÝÐUÉLAÐIÐ
Fimmtudagur 3(1. okt.1947.
! fjarveru minn!
ca. 4 vikur egnir döctor
med. |Jóhannes Björnsson
læknisstörfum mínum.
Bjarni Oddsson
læknir.
Tilboð sendist biaðinu fyrir
föstudagskvöld 31. október,
merkí „Austin 10“
Bláar peysur
Ullarsokkar
Cjósokkar
án skömmtunar
Khakí ullarskyrtur
Khakiskyrtur
Hettublússur á drengi
Nevyjakkar á drengi
Axlabönd
Sokkabönd
Vetrarfrakkar
fyrirliggjandi.
Geysir h.f.
• Fatadeildin.
Opinbert uppboS verður
haldið við húsið nr. 15 í
Þverholti hér í bænum,
mánudaginn 30 nóv n. k. Og
hefst kl. 2 e. h.
Seldir verða nokkrir not-
aðir hjólbarðar, sem eigi
hafa verið sóttir úr viðgerð.
Greiðsla fari fram við ham-
arshögg.
Borgarfógetinn
í Keykjavík.
S KIPAUTGtRD
RIKISINS
Esja
fer frá Akureyri n. k. föstu-
idagskvöld kl. 20. Viðkomu-
staðir í suðurleið verða Dal-
vílc, Siglufjörður, Isafjörður,
Þingeyri, Bíldudalur, Patreks-
fjörður. Því næst fer Esja í
venjulega strandferð frá
Reykjavík austur um land, um
miðja næstu viku. Vöru-
móttaka verður n. ‘k. mánu-
dag 3. nóvember. Pantaðir far
seðlar óskast sóttir sama dag.
Mb. Skafffellinsar
Tekið á móti flutningi til
Sands, Olafsvíkur, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms og Fiat-
eyjar í dag.
s'Arfsemi í landinu. Þess
vegna hafa beir fundið -upp
þetta herbragð til að reyna
að tvístra lið'nu á síðustu
sfundu. Því að bsfm er full-
lióst, að takist flokkunum
bremur, sem nú standa að
ríkisstjórninni að halda
saman í beirr: baráttu, sr
itryggt að ósigirr kommún-
ista verður mikill. Því aðeins
hafa beir von. að beim tak-
izt að deila Iiðinu og koma
af 'stað innbyrðis sundur-
I.yncit.
Eitt, seni er fynr
öllu öðru.
Mér er mætavel ljóst, að
það ber mikið á milli í stefnu
málum flokkanna þriggja,
sem að stjórninni standa, og
að það er auðvelt verk að
vekja þar ágrein'mg; en fyr-
ir mér 'liggur málið þannig,
að
eitt sé nú nauðsynlegast af
öllu, sem allt annað verði
að víkja fyrir í bili, og það
er að fá skynsamlega lausn
þessara vandamála, efna-
hags- og atvinnumála þjóð
arinnar, þannig að fram-
leiðslustarfsemin geti hald
ið áfram ólömuð, og utan-
ríkisverzlun okkar háldið í
horfinu og aukizt.
í þessu sambandi tel ég'
það nánast algert aukaatriði,
hvort það mál, sem hér ligg-
ur fyrir verður leyst nú, eða
hvort heldur verður kosið að
bíða með það þangað til séð
veður, hvort hinar nýju regl
ur um innflutninginn sem
felast í stjórnarsamningnum
,leysa það af siálfu sér á
næs’tunni. Að láta það, eða
hvernig það verður leys.t,
xáða úrslitum hinna þýðing-
armestu mála — teldi ég ó-
forsvaranlegt. Á engu ríður
þjóðinni meira nú, en að
standa saman um aðalmálin
og láta allt annað. sem deil-
um getur valdið bíða á með-
an.
ínnffutningsleyfi
miðuð við verðlag.
Ég tel víst að Framsóknax
menn hafi borið fram þessa
tillögu í fiáxhagsráði vegna
þess, að þeir hafi falið það
öruggustu leiðina fyrir kaup
félögin og S.Í.S. til þess að
auka innflufcningshlutfall
sitt í þessum vöxum, enda
má telja líklegt, að í fram-
kvæmd mundi þessi aðferð
gefa svipaða xaun og höfða-
tölureglan. Siálfstæðismenn
hafa á hipn bóginn ávallt tal
ið sínum hag bezt borgið, og
si.nna umbjóðenda, með
„kvótareglunni“, þar sem
cXlu ex haldið í óbreyttum
hlutföllum frá því sem verið
hefur. Alþýðuflokkurinn tel
ur hins vegar, að æskileg-
asti mælikvarðinn, sem
leggja beri á innfLufninginn
sé verðla^ð-, bæði innkaups-
verðið, og verðið til neyt-
enda. Þess vegna lagði hann
til a.ð þetta yrði tekið upp í
stjórnarsamningmn, og inn
á það vax gengið a'f báðum
flokkunum, Framsókn og
Sjálfstæðismönnum, sem
meginreglu. Reynslan á svo
eftir að skera úr urn það, '
hvernig^ þetfca fyrirkomufag
gefst. Ég, fyr:x rtíit't 'l-eyti,
tel, að finniist á þessu hsppi-
legt form í framkvæmd, sé
enginn vafi. á því, að það
muni verða þjóðinn'i fyrir
beztu. Þá fær sá innflutnings
og gjaldeyrisleyfin, sem bezt
innkaup gerir og tekur
minnst fyrir dreiíinguna til
neytandans. i
Með réttu hefur verið að
bví fundið, að eins og fyrir-
komulagið var á innflutn-
i'ngsverzí'uninríi og tilhögun
áhgningar, virtist svo, sem
möguleikarnir til verzlunar-;
hagnaðar væru mestix hjá
þeim innflytjanda, sem lak- j
ast keypti inn, þ. e. a. s. dýr- !
usfu verði. því að honum
var leyfð hæsta álagning í
krónum. Var það almanna- j
skoðun orðin, að með þessu j
væri innfCytjendux lí'ít hvaft
ir af hálfu hins opinbexa til
þess að hugsa um að kaupa
sem ódýrast inn og þeir bein
línis verðlaunaðix, sem dýrt
ksyptu. Ég skal ekkert um
það segja hvort eða hve mik
11 brögð hafi verið að því, að
menn féllu fyrir þessari
freistingu, en það breytlr
engu um það, að freistingin
va,r beinlínis þannig ílögð fyr
ir menn með op'inbsrum að-
gerðum.
Einnig þennan agnúa á hið
nýja fyrirkomulag að geta
útilokað.
Á þessum síðustu og erfið
ustu tímum, þegar draga
verður úr allri g.jaldeyris-
eyðslu eins og frekast má,
hefur bað vissulega mikið að
segja, að innflytjemdux séu
hvattir till að kaupa sem hag
kvæmast inn, og að þeír
finni hvöt hjá sér til þess að
gera það þannig, að þeir
verði látn'ir siýia fyrir sem
bezt innkaupin gsra. En á
þetta hefur miög skort eins
og kunnugt er.
í verzlun beixri, sem hv.
flm. þessa frv.. Sigfús Sigur-
hjartarson, stjórmar, KRON, j
■er mér til dæmis sagt að fá-
ist lúxuiskaffibollar, sem I
kosta um 100 kr. parið eða
12 manna kaffistell á 1500
krónur. Þegar bessir 100 kr.
bclllar eru bornir saman við
það, að hér í bæ hafa nú á
sama tíma fengizt bollar fyr
ir 3—4 kr. parið. þá sést að
á þessu er geipi munur. Það
skal að vísu iátað, að þessir
síðaxmefndu bollar voru úr
allt öðru efni, og einnig hitt,
að það getur vel verið, að
100 kr. bollarnir séu 100 kr.
virði út af fyrir sig, en ég
teil þó, að lúxusbollarnir
hefðu átt að bíða þangað til
búið var að trvggja að móg
væri til af hinum.
Mér hefur einnig verið
tjáð, að hv. þm. selji í sömu
búð postulínsvasa og gler-
kýr fvrir allt að 1000 kr.
stykkið. og bendir þetta .til
þess, að einnia hann og sú
verzlun, sem harnn stjórnar
hafi faillið fyrir þeirri freist-
ingu að taka til sölu þær vör
ur, sem mestan hagnað gefa,
án tillits til barfa neytand-
ans, og hvað honum hentar
bezt og fyrst svona er um
hið græna tréð, hversu mun
þá fakið um hitt.
Nei, það veitir sannarlega
FramhaLi & 7. síðu.
Heilbrigð og töfrandi ástarsaga:
efíir sænska skáldsagnasnillinginn Sven Edvin Salje,
þýdd af Konráði Vilhjálmssyni. Undanfarin ár hafa
margar af þýðingum Konráðs úr Norðurlandamálum
vakið sérstaka athygli fyrir málsnilld og vandvirkni.
Er Ríki mannanna kom út í Svíþjóð, hlauí hán ein-
dæma vinsældir þar og náði skjóílega hylli lesenda um
öll Norðurlönd. j
Þessj 'gjörliugsaSa og '
eðlis' heiía ástarsaga má j-
að nokkru teljast fram- j
hald af sögunni Ketill í j
Engihlíð, er Norðri gaf j
út á s.l. ári, og vakti þá ,
óskipta athygli, enda tal
in ein bezta skáldsaga er j
út hefði komið á íslenzku 1
um margra ára skeið.
Ríki mannanna er þó að \
öllu leyti sjál'fstæð saga, j
en gerist á sömu slóðum I
sem sagan Ketill í Engi-
hlíð. Hún lýsir göfugu •
hjartalagi, hjálpfýsi,
drengskap, hreinni vináttu og fórnfúsri ást. Öll er sag- j
an í næmu samræmi við lííið sjálft, í blíðu og stríði, eins
og gróður jarðarinnar í sól og regni og vetrar-gaddi.
Maður og kona standa hljóð og horfa ofan um dalinn.
Himinninn var heiður. Akrarnir stóðu í blóma. Angan
þeirra blandaðist saman við ilminn af sætinu á engjum
og túnum. Fyrir sjónum þeirra blasa akrarnir, vötnin
og skógarnir, er sameinast í einn víðáttumikinn feld,
sem bylgjast og hverfur inn í heiðbláan fjarska himin-
hvolfsins. — Lííið er eilíft, — og lííið er dásamleg gjöf.
Þroílaus barátía, þung og hörð skapar
ríki hins ráðandi manns.
Ríki marnianna er komin í bókaverzl-
anir. —Sanngjarnt verð og prýðisvand-
aður frágangur. Það eru kostir sem all
ir þek'kja af Norðra-bókunum.
verkasýning
Ástu Jóhannesdóttur
í Breiðfirðingabúð
er' opin daglega frá klukkan 1—11.
Hús í smíðum, við Langholfsveg
er til sölu með tækifæris'verði. Húsið stendur á
afar glæsilegum stað. Skynseminni samkvæmt að
kaupa ’hús 1 smíðum og Ijúka 'byggin'guníni sjálf-
ur, þegar lítið er að gera. Nú er tækiíæri ti'l að
fá vel fyrir peningana sína.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Jakobsson, löggiltur fasteiignasali,
Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími kl. 1—3.
Auglýsið í Alþýðublaðinu