Alþýðublaðið - 09.11.1947, Page 5
Siíiumdagur 9. íióv; 1947.
ALbÝÐUBLAÐIÐ
5
Minningarspjöld
Jóns Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu Aiþýðu-
flokksins. Skrifstofu Sjó-
mannafélags Reykjavíkux.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sókn, Alþýðubrauðgerð,
Laugav. 61 ,í Verzlun Valdi
mars Long, Hafnarf. og hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
aesi.
Minningarspjöld Barna-
spítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen.
Aðalstræti 12 og í
Bókabúð Austurbæjar
Laugavegi 34.
Kaupum tuskur
Baldursgötu 30.
Félagslíf
K.R.R.
Landsmót II. fl. heldur á-
fram í dag kl. 14 og keppa
Valur og Fram og er það
í sjötta 'skipti, sem þau fé-
lög képpai saman í móti
þessu.
KRIStlLEG SAMKOMA á
Bræðraborgarstíg 34 í dag,
sunnudag, kl'. 5. Guðlaugur
Sigurðsson og fleiri tala.
Allir hjartanlega velkomn-
ir.
S J ÖTUGS AFMÆLI á í
dag Jón Arason, Hverfisgötu
32 B. Hann fæddist'að Ragn-
heiðarstöðum í Flóa, og voru
foreldrar hans Ari bóndi
Andrésson, ættaður frá
Brunnastöðum á Vatnsleysu
strönd, og kona hans Sigríð-
ur Jónsdóttir, af Bergsætt.
Er Jón 6. maður frá Bergi í
Brattsholti.
Jón Arason’ óls.t upp á
Ragnheiðarstöðum hiá for-
eldrum sínum, bjó síðar um
nokkurt skeið þsr evstra, en
hefur nú lengi átt heima í
Reykjavík, svo sem allir vin-
ir har s og kunningjar vita.
Stundað héfur hann ýmisleg
störf, hagur maður og hand-
iaginn við hvert verk. Og
ástæðu hsf ég til að ætla, að
vel hefði honum mátt tak-
ast skólanám, ef ástæður
hans í æsku hefðu leyft.
Hann er prýðilega hagmælt-
ur, og hefur oss mörgum vin
um hans og kunningjum ver
ið vel skemmt á þeim stund-
um, er hann lætur fjúka í
léttum og liprum kveðling-
um, eða fer með kveðskap
sinn alvarlegs efnis.
Jón Arason ólst ungur upp
við prédikanir séra Páls
Sigurðssonar í Gaulverjabæ.
Er það mjög í samræmi við
andlegt uppeldi hans, að
hann er í senn fasthuga trú-
maður, og þó frjálslyndur.
Hann er einlægur og trúfast-
ur kirkjunar sonur, og hefur
í hennar skóla numið margt,
er hann telur hafa orðið sér
að góðu gagni í lífsbarátt-
unni,. sem stundum hefur
verið. all örðug. Nýlega flutti
hann gott og skýrt erindi um
kirkjumál á almennum
kirkjufundi hér í bænum.
Hann. er nú formaður
Bræðrafélags Fríkirkjusafn-
aðarins, og hefur um mörg
ár verið einn í hópi þeirra,
sem vinna að sæmd og heill
þess safnaðar.
Ég á margar, bæði ljúfar
og skemmtilegar minningar
Jón Arason.
um samverustundir með Jóni
Árnasyni, innan kirkju. og
utan. Ég þakka honurn þær
minningar ailar, og óska hon-
u.m, ástvínum hans og heim-
ili allra hellla á þessum tíma
mótum ævi hans.
Á. S.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
frá viðsklplanefnd
í Bamhandi við vörukaup frá Fr.ak:klanidi og Ítalíu í
framtíðinni, óskar viðskiptanefndin! eftir eftirfarandi
upplýsingum frá innflytj’endum:
1. Hvaða mauðsynjavörur þeir igeti útvegað frá
þessum löndum.
2. Nákvætmiar og sundurliðaSar upplýsinigar um
irmkaupsverð.
3. Afgreiðsiufriest varainma.
Upplýsingar þessar séu ©endar B'kriflega til skrifetofu
nefnidarirmar, Skólavörðustíg 12, fyrir 10. þ. m. Það is'kal
skýrt tekið fram, 'að mefndin ósfcar ekki eftir umsóknum
trni I'syfi fyrir vörum þessum á þessu istigi máilskus, heldur
einigöngu upplýsinigum þeim, er að fram'an greinir.
Reykjavík, 7. nóvember 1947.
Viðskiptanefndin
xtugur:
emesmon
SJÖTÍU ÁRA er í dag Jón
Klemisnsson fyrrv. stýrimað-
ur, Vitastíg 18, fæddur í Salt
vík á Kjalarnesi 9. nóv. 1877.
Hann var eitt af eldri börn-
um Klemenzar bónda í Sált-
vík en hann átti aíls 17 börn
með tveimur konum. Jón
byrjaði sjómennsku á þilskip
um 16 ára gamall og stund-
aði þá atvinnu í 30 ár.a, þar
af stýrimaður á ýmsum fiski
'skipum héðan úr bænum í 20
ár. Stýrimannspróf tók hann
árið 1906.
Sökum hsilsubrssts varð
hann að hætta sjómennsku
1924 og hefur síðan ekki get
að unnið neins konar strit-
vinnu.
Árið 1912 giftist hann, Hall
gerði Árnadóttur, ættaðri úr
Selvogi. Eignuðust þau einn
son, Axel, sem hin síðari ár
hefur verið verkstjóri í bíla-
smiðju Egils Vilhjálmssonar.
Konu sína missti Jón 1938.
Jón þótti góður sjómaður,
skyldurækinn .um störf sín
og verkhæfur í bezta lagi.
Þrátt fyrir heilsuleysi og
margs konar andstreymi í
lífinu er hann glaður og reif-
ur, og unir sínu hlutskipti í
ellinni. Hlýjar kveðjur munu
honum sendar af gömlum
félögum og samferðamönn-
um á þessum afmælisdegi
hans.
Gainall félagi.
FuIItrúaráð iðnnemafélaganna
í Reykjavík og Hafnarfirði
verður stofnað í dag í samkomu
sal Landssmiðjunnar kl. 2 e. h.
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins í Reykja
vík heldur fund á morgun kl.
8,3Ó e. h. í Tjarnarcafé.
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins í Hafnar-
firði heldur fund í Sjálfstæð-
ishúsinu í Hafnarfirði n. k.
þriðjudag kl. 8,30 e. h.
mit dansleikur
verð’ur haldiinn í s'amkomusal Nýju
Mjólk-urstöðvarinnair í kvöld kldkkan 10.
K.K. sexíettinn Ieikur.
Aðgönigumioasala hefe kl. 5—7 og eftir
kl. 8 viið' innganginn.
Nvju og gömlu dansarnir i G.T.-húsinu
í kvöld kl. 10. —
2 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h.
æjarbíó í dag kl. 2
Upplesairar: Þórbergur Þórðarson
rjthöfundur: Úr bókinni „Hjá
vondu fólki“. — Jón Sigurðsson
frá KaMaðarnesi: Úr íslands
þúsund ár: Kvæðii eftir Stephan
G. Stephianisson, Örn Armars'an,
Árna Pákison prófessor og Jón
Helgason prófessor.
gogfpitf !®ar a b fcronur
Aðgön'gumiðasa'la váð inngangnm, suðurdyr.
intyri
Jóhaims Magnúsar
Bjarnasonar
eru ikomin í
BOKAVERZLUN
ðmundar
malíelssonar
Læ'kj'argötu 6A.
esniromg
ðlfund
siinn þrilðjudaginn 11. nóv. kl. 8,30 í Tjarhar-
kaffi. Venjuleg aða'lfu'ndarstörif. — 'Héklukvik-
mynd (Kjiartan Ó. Bjarnason). — DANS.
Stjórnin.