Alþýðublaðið - 09.11.1947, Side 8
ALÞÝÐUBLAÐ8Ð
vantar fullorðið fólk og ung-
linga til að bera blaðið í
: þessi hverfi:
Vesturgötu
Sunnudagur 9. nóv. 1947.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar fullorðið fólk og ung-
linga til að bera blaðið í
þessi hverfi:
Seltjarnarnes.
Talið við afgr. Sími 4900.
Aukaþing Alþyðu-
sambandsins hefst
klukkan 2 í dag
ÁUKAÞING Alþýðusam-
bands íslands kemur saman
kl. 2 í dag 1 samkomusal
mjólkurstöðvarinnar. Ekki
var í gær vitað, hve margir
fulltrúar væru komnir í bæ-
inn, en von var á mörgum í
gærkveldi, meðal annars af
'Norðurlandi.
Þeir, sem síðastir koma í
bæirm og ekki hafa vitjað
aðgöngumiða í skrifstofu Al-
þýðusambandsins- munu fá
aðgöngumiða sína afhenta
við innganginn á fundinn í
dag.
Ætlunin er að þinginu ljúki
á mánudagskvöid.
seíl í gær
sitfa þal,
NIUNDA ÞING banda-
lags starfsmanna ríkis og
bæja var sett í Reykjavík í
gær í félagsheimili Verzlun-
armannafélag Reykjavíkur.
■ Til þingsins hafa mætt um 60
' fulltrúar frá 23 bandalags-
félögum, sem samtals telja
um 2450 meðlimi.
Forseti þingsins var kosinn
Helgi Hallgrímsson fulltrúi.
Enn fremur var kosið í fasta
nefndir þingsins.
Á þinginu var samþykkt
umsókn félags flugvalla-
starfsmanna ríkisins, um inn
göngu í bandalagið.
Á fundinum í gær flutti
Sigurbjörn Þorbjörnsson,
fulltrúi skattstjórans í
Reykjavík, erindi um skatta-
mál.
Þingið heldur áfram störf
um í dag kl. 2 e. h. á sama
stað og hefst fundurkm með
erindi um dýrtíðarmál, er
prófessor Gylfi Þ. Gíslason
flytur.
Frú Jóhanna Egils-
dóftir varafulltrúi í
bæjarráði.
Á FUNDI bæjarstjórnar í
fyrradag var samþykkt að frú
Jóhanna Egilsdóttir tæki sæti
Jóns heitins Blöndals sem
varafulltrúi Alþýðuflokksins
í bæjarráði.
Frú Jóhanna verður jafn-
framt aðalfulltrúi Alþýðu-
flokksins í bæjarstjórn
Reykjavíkur, en hún var áð-
■ur fyrsti varafulltrúi hans.
Shýjadansinn
Skýjadansimi er þessi dans kallaður og tíðkast við hátíðahöld
í Suður-Kaliforníu. Dansmæærin, sem hér sést dans'a hánn,
heitir Claudette Rapelje.
lökkviliðin á flugvellinum æfa sig
í flökum flugvirkja
Amerískur slökkvilfðsmaður síiórnar
æfingunom.
í GÆRDAG hafðí slökkvilið Reykjavíkur og slökkvi-
lið Reykjavíkurflugvallar sameiginlega æfingu á flugvellin
um, og voru æfingarnar aöallega fólgnar í því að slökkva
í gömlum flugvélaflökum, sem kvekt var í. Að undanförnu
hefur dvalið hér amerískur slökkviliðsmaður og haft nám-
skeið fyrir slökkvilið Keflavíkurflugvallarins og fóru æf-
ingarnar á Reykjavíkurflugvellinum fram undir hans
stjórn.
Auk slökkviliðs sjálfs flug
vallarins var slökkviliði
Reykjavíkur boðin þátttaka
á æfingunum, og var það að
sjálfsögðu þegið með þökk-
um, sagði slökkviliðstjóri.
Stóðu æfingarnar yfir frá því
eftir hádegi í gærdag og fram
undir kl. 5, og tóku allir
•fastráðnir menn í slökkviliði
bæjarins þátt í æfingunum.
Eins og áður segir voru
æfingarnar íólgnar í því að
slökkva í gömlum flökum af
flukvirkjum. Fóru æfingarn
ar aðallega fram á einu flug-
virki og var benzíni helt í
það og síðan kveikt í því.
Tókust æfingarnar ágæt-
ilega og voru liðin fljót að
.slökkva í flakinu. Annars
•æfðu þau sig einnig við að
komast inn í vélina og bjarga
úr henni.
Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið fékk hjá slökkvi-
liðsstjóra, hefur komið til
mála að hafa slíkar æfingar
aftur í einn eða tvo daga,
ef tími vinnzt til.
Voru horfnir, en
eru nú fundnir
í FYRRINÓTT var jeppa,
R 337, stolið við Tripolibíó,
og fannst hann aftur í gær-
dag. Hafði honum verið ekið
inn í Trípolikamp og skilinn
þar eftir.
Einnig hefur nú hafst opp
á Hampiðju-bílnum, sem stol
ið var úr geymslusal Hamp-
rfeypusföð með fullkomnui
Up»phafsmaðor og framkvæmdastjórt
stöðvarinnar er Jóhannes Bjarnason.
FYRSTA STEYPUSTÖÐ landsins er um þessar mund-
ir að taka til starfa. Hefur hún reist allmikla byggingu inn-
an við Elliðaárósa og eignazt allmikið af stórvirkum tækj-
um, sem keypt hafa verið frá Bandaríkjunum. Mun þessi
verksmiðja spara vinnukraft við steypu, draga úr óþarfa
efniseyðslu og sjá fyrir beztu steypu. Vonandi ætti svo
kostnaðurinn að minnka, þegar steypan er framleidd í
stórum stíl.
Framkvæmdastjóri verk- *
smiðjunnar er Jóhannes
Bjarnason verkfræðingur, en
hann sá slíkar steypustöðvar
í Bandaríkjunum og vakti
máls á því við nýbyggingar-
ráð, hvort ekki væri tiltæki-
legt að koma slíkri stöð upp
hér. Var stofnað um þetta fé
lag, sem Reykjavíkurbær, H.
Benediktsson & Co. og Orka
h.f. eru aðalhluthaíar að.,
Jóhannes Bjarnason sýndi
í gær gestum tæki steypu-
stöðvarinnar. Aðalstöðin er
allhá ,steinbygging, sem er
reist þannig utan í malar-
k'ambi, að bílar aka efninu í
steypuna inn í bygginguna
og hella því í sigti. Þaðan
fellur það niður á stórar vog
ir, sem vega og blanda efn-
ið, en þaðan er því hellt í
steypuvélar, sem eru aftan á
bílum. Bílarnir aka svo á
stað þann, þar sem nota á
steypuna, en hún er blönduð
aftan á bílnum á leiðinni. Þá
á stöðin. einnig mikilvirka
steypustöð, sem byggð er
yfir bíl og fíytja má úr stað.
Er þar efni hellt í smávagn,
sem flytur það upp á bílinn
og hellir því í böndunarvél-
ina. Er og á bílnum hár turn,
sem flytur steypuna upp í
hæð þriggja lofta húsa.
Meðal nýrra tækja, sem
steypustöðin hefur fengið,
eru grindur til að steypa
rennusteina í götur, og
ætti þá að vera lokið þeim
steinaldar vinnubrögðum,
sem höfð eru við rennu-
steinagerð, er menn sitja
og höggva til hvern stein.
í stjórn hins nýja fyrir-
tækis eru þessir menn:
Sigurgeir Sigurjónsson
hrm., Halgrímur Benedikts-
son stórkaupmaður, Halldór
Jónsson arkitekt, Bolli Thor-
oddsen baejarverkfræðingur
og Jóhannes Bjarnason verk
fræðingur, og varamenn eru
Othar Ellingsen kaupmaður
og Þorl. Björnsson fulltrúi.
Framkvæmdarstjóri var ráð
inn Jóhannes Bjarnason.
FELAG UNGRA JAFNAÐ-
ARMANNA í Reykjavík
minntist 20 ára afmælis síns
með fjöísóttu hófi í Tjarnar-
kaffi í gærkveldi.
Ræður fluttu Vi’Ihjálmur S.
Vílhjálmss. rithöfundur, Stef-
án Jóh. Stefánsson forsætis-
ráðherra, Ós'k'ar HalLgrím'sson
varaforseti SUJ, Ágúst H.
Pétursson, fyrrverandi for-
maður FUJ, Vilhelm Ingi-
mundarson, "formaður FUJ, og
Ólafur Friðriksson æithöfund-
ur. Kristján Jalkobsson flutti
félagiinu afmæliskveðju í ljóði,
Sigurður Ólafsson söhg ein-
söng og Brynjólfur Jóhannes-
son sk'e'mmti með upplestri.
Enin fi"emur var fjöldasöngur
og bljóðfæraslá'ttur. Pétur
Péturssan, varaform'aður FUJ
stýrði hófinu. Félagiou barst
mikill fjöldi heillaóskasfceyta.
Hófið fór mjög vel fram o.g
var félaginu til mikils sóma.
iðjunnar fyrir nokkrum nótt
um. Fannst bíllinn á bak við
hús við Háteigsveginn..
Heklu í gær
MIKIÐ GOS hefur verið
í Heklu tvo undanfarna sól-
arhringa og eru eldarnir í
fjallinu óvenjulega miklir.
Um klukkan 13 í gærdag
varð jarðskjálftakipps vart á
nokkrum stöðum í nágrenni
eldfjallsins.
Hámarksverð
á
VERÐLAGSNEFND land-
búnaðarafurða hefur nú á-
kveðið hámarksverð á hangi
kjöti og er það sem hér seg-
iir: Heildsöluverð í hqilum
skrokkum kr. 13,50 kg. í
smásölu: Af framparti kr.
15,50 kg„ og af læri kr. 18,50
kg- , : J_L. j-ál