Alþýðublaðið - 22.11.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1947, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Hvass austan eða suðaust- ari. Rigning. Alþýöubíaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. Umtaisefnið: Eimtúrbínustöðin og járn- iðnaðarmannaverkfallið. Forustugrein: Vinnubrögð, sem hefna sín. Hœsti turn á Norðurlöndum l Þennan einkennilega turn nenur mö iræga iyrirtæki J_.. M. Ericsson í Stokkhókrti nýlega steypt þar í borginni, og þykir hann hið mesta mannvinki. Bretar eru staðráðnir í að fara Mf úr Patestínu --------------$----- Neita @ð werja þar nokkrar óvinsælar ráðstafarsir lilnna sameimiðu þjóða. SIR ALEXANDER CADOGAN hefur lýsí yfir því í stjórnmálanefnd allsherjarþings bandalags hinna sameinuðu þjóða, að Bretar geti hvorki fallizt á tillögu meirihluta Pales- tínunefndar né minnihluta hennar og séu staðráðnir í að flytja her sinn sem fyrst burt úr landinu án tillits til, hvað þá taki þar við. Cadogan kvað Breta hvorki fallast á þá skiptingu Pale- stínu, sem meirihluti nefnd- arinnar ger,ir að tillögu sinni né stofnun Arabaríkis í landinu eins og minnihlut- inn leggur til. Sagði hann Breta ekki mundu hlíta neinni íhlutun bandalags hinna sameinuðu þjóða um málefni Palestínu, meðan þeir færu þar með umboðs- stjórn og kvað ekki koma til mála, að brezki herinn í land inu tækist á hendur að verja mokkrar óvinsælar ráðstaf- anir, sem bandalag hinna sameinuðu þjóða kynni að taka. Bretar væru staðráðnir í að flytja her sinn burt úr landinu og myndu ekkert skeyta um, hvað þá tæki þar við. Samvinnu Breta við banda lag hinna sameinuðu þjóða um Palestíhumálin kvað Sir Alexander Cadogan undir því komna, að varðandi þau yrðu gerðar ráðstafanir, sem bæði Arabar og Gyðingar gætu sætt sig við. enn tfmáisfar eru nú byrjaðir að vopn Igismenn sína Sósísfetafíc 'kkur Nennis aó kiofna? --------4.------ Osamkomutag um dagskrána fyrir fund ufanríkis- ÓLGAN Á ÍTALÍU fer enn vaxandi, og hafa við- horfii bar breytzt síðustu dagana, þar eð kommúnist- ar hafa nú gripið til þess ráðs að vopna fyigismenn sína. Kom í gær til óeix'ða í bcrginni Bari, og var her- lið kvatt þar á vettvang, e bó ekki. Kommúnistar á Ítalíu bera fyrst og fremst ábyrgð á ólg- unni, sem þar á sér stað og virðtst fara dagvaxandi. Iiafa þeir nú gripið Æil þess , ráðs að vopna fylgismenn I sína úr hópi verkamanna og hyggjast þannig styrkja að- stöðu sína til að halda unpi verkföllum og stofna til árekstxa milli verkamanna l annars vegar og. lögregiu og hers hins vegar og hindra þannig, að hægt sé að balda uppi lögum og reglu í land- inu. alvarlegir árekstrar urðu Harsfialf kom fii London í gær MARSHALL, utanríkismála ráðherra Bandaríkjanna, kom tii London flugleiðis í gær til að sitja fund utanríkismála- ráðherra stórveldanna, en hann hefst á þriðjudag. Marshall átti við komu sína til London stutt viðtal við blaðamenn. Um álit sitt á FULLTRÚAR utanríkis- málaráðherra stórveldanna komu saman til fundar í London í gær til þess að und- irbúa dagskrána fyrir fund utanríkismálaráðherranna, en ekkert samkomulag náðist. Fulltrúar Breta, Frakka og Bandaríkjamanna vildu, að byrjað yrði á því að fjalla um friðarsamningana við Austur- ríkismann, en fulltrúi Rússa krafðist þess, að byrjað yrði á að fjalla um friðarsamningana við Þjóðverja. Varð cikkert samkomulag um dagskrána, og er varla búizt við, að sam- komulag náist um hana áður en •fundur utanríkismálaráð- herranna hefst á þriðjudag. Einnig hefur dregið t.il tíð- inda á stjómmálasviðinu á Ítalíu. Eru nú upp miklar deilur um það innan sósíal- istaflokks Nennis, hvort hann eigi að gera kosninga- bandalag við kommúnista eða ekki. Hafði verið ákveð- ið, að flokkurinn gerði banda lag við kommúnista í bæjar- stjórnarkoisningunum, sem fram fara snemma á næsta ári, en nú hefur hins vegar meirihluti miðstjórnar flokks ins samþykkt að hafa sérstakan lista í kjöri við kosningarnar. Nenni er mjög | áfjáður í kosningabandalag við kommúnista, og hefur nú I verið kvatt saman flokks- þing til að fjalla um málið. ■ Takist Nenni að fá því framgengt, að flokkurinn hafi kosningabandalag við kommúnista, er búizt við, að hann muni klofna og mikill hluti hans sameinazt sósíal- istaflokki Saragats, sem er í skeleggri andstöðu við kom- múnista. fundi •utaiiríkismálaráSherr- anna vildi hann ekkert segjá að svo stöddu, en kvaðst h-ins vegar sannfærður um, að við- reisn Evrópu myndi takast. Marshail hefur ekki komið til London síðan 1944, eða skömmu eftir að bandamerLti réðust inn á megmland Ev- nópu og hófu lokaatlöguna gegn herskörum nazista. Flugvél Marshalls var skreytt fánum 51 þjóðar. Bradtey verSur effir- maður Eisenhowers OMAR BRADLEY hers- höfðingi verður eftirmaður Eisenhowers sem formaður herforingjaráðs Bandaríkj- anna, þegar Eisenhower tek- ur við hinu nýja starfi sínu sem tektor Colombíaháskól- ans um áramótin. Frakklandi ópað úr tvesmur áttum, segir Leon Blum --------♦------- Fer frairi á traustsyfirlýsisigu þingsins. --------♦------- LEON BLUM ávarpaði franska þingið í gær og fór fram á traustsyfirlýsingu þess sér til handa sem væntanlegum for- sætisráðherra. Kvað hann aðalverkefni hinnar væntanlegu stjórnar simiar verða það að verja franska lýðveldið þeirri tvíþættu hættu, sem að því steðjaði um þessar mundir; annars vegar frá kommúnistum, hins vegar frá fylgismönnmn de PILTURINN, sem strauk úr vistinni suður í Njarðvík- um á dögunum og rannsókn arlögreglan auglýsti eftir á miðvikudaginn hefur nú komið í leitirnar. Hefur hann dvalið hér í bænum að undanförnu, en eins og áður var sagt sást hann norður á Siglufirði nokkru eftir að hann strauk og siðar hér í Reykjavík. Gaulles. Til þess að orðið geti af stjórnarmyndun Leon Blums verður hann. fyrirfram að fá traustsyfirlýsingu meirihluta þingsins. Var enn óvíst á gær- kveldi, bver úrslit þeirrar at- kvæðagreiðsl'U' yrðu, og er því enn allt á huldu um, hvað við tekur á Frakklandi. Leon Blum var í ræðu sinni í gær þungorður hæði í garð kommúnista og fylgismanna de Gaulles. Kvað hann báða þessa fiokka stefna að því að koma á einræði, kommúnista studda af alþjóðasamtökum sínum og de Gaulle með fulltingi öfga- fullra og ófyrirleitkina þjóð- ernissinna. Verkfallsaldan ó Frakklandi fer enn vaxandi og iögðu barnakennarar og húsasmiðir í París meðal 'annars niður vinnu í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.