Alþýðublaðið - 30.11.1947, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1947, Síða 1
Veðurhorfur: Austan og suðaustanátt. úr- komulaust og víða léttskýj- að. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. Umtalsefnið: Viðurbimir f Frakklandi í gær. % Forustugrein: Aukakosningamar á Bret- landi. XXVH. árg. Sunnudagur 30. nóv. 1947. 281. tbl. Ml BYLT setur nýtt aflameí Fékic 327 tusinur lifrar! ELLIÐAEY, nýbyggingar- togari Vestmannaeyja, Iagði af stað með afla sinn til Eng lands í gær. Hafði fogarinn fengið 327 tunnur taf lifur og er það aflamet. Hafði Eiliðaey fengið afla sinn á Halamiðum. Bókmenntakynn- 1,30 í ag. Sagt frá bylfingaráætlun komm- únisfa og blöð þeirra gerð upptæk L'Humauilé segir, að afturhaldið hafi hrifs- að völdin og kallar á verkamenn til að víg- búast og bjarga lýðveldinu! MEÐAN FRANSKA ÞINGIÐ ræddi verkfalla- fruimvarp Schumanns forsætisráðherra á hávaðasöm- um fundi í gærdag, gerðust alvarlegir viðburðir í Parísarborg: Kommúnistablöðin ,,Ce Soir“ og ,,1’Hu- manité“, komu út með risafyrirsögnum og sögðu, að afturhaldið mundi gera byltingu á miðnætti í nótt, og sá tími væri kominn, að verkamenn landsins yrðu að sameinast, grípa til vopna og bjarga lýðveldinu. Lögreglan gerði aukablöð þessi þegar upptæk og sendi sveitir til þess að iloka ritstjórnarskrifstöfum 'blaðanna um s’tundarsakir. Jafnframt kom annað kvöidblað út og skýrði frá því, að stjórn franska kom- múnistafliokksms 'hefði sent fyrirskipun tíl allra Aukaskammtur a! kaffi og sykri fyrir jólin. ALÞÝÐUBLAÐH) frétti þáð í gærlcvöJdi, að ákveð- ið hefði verið að úthluta aukaskammti af kaffi og sykri fyrir jólin. Ekki tókst blaðinu þó að fá nán ari uppiýsingar um það, hvemig skammtinum verði hagað né hversu mikill hann verður, og verður það væntanlega auglýst innan skamms. BOKMENNTAKYNNING HELGAFELLS fyrir bömin verður í Austurbæjarbíó í dag kl. 1,30. Lesið verður upp úr ,,Jóla bókinni", sem kom út nú fyr-a _ _ ..... ir nokkrum dögum. Þeir sem^deilda flokksms, þar sem skýrt væri frá 'byltingar- lesa upp eru: Séra Friðrik ?áform.iun flokksins. Blaðið segir þau vera í stórum, Hallgnmsson, Larus' Ingólfs «cjráttum sem hér segir: son leikari, frk. Anidís •? Björnsdóttir og Helgi Helga- "I -Ó París sé einangruð al- son, verzlunarstjóri. J O’i Verkamenn í mannaeyjum sifja fyrir vinnu þar á sfaðnum jerlega með vítælcu járn- 'ábrauíar- og samgönguverk- ífalli. £ 2) Suður-Frakkland sé ^ehrnig slitið úr sambandi við 'taðra landshluta og kommún- Óistar þar setji sig í samband ftvið kommúnista á Norður- pítalíu. l” 3) Uppþot séu gerð í iðn- ^aðarborgum Norður-F rakk- ____ “lands og kola og stálfram- f.T,-v “Ieiðslan stöðvuð, svo að allur I FYRRADAG varð sam-~ , . , . , . œiðnaðtu- í landmu lanust. komulag milli atvinnurek-* .. Tr . . , , , . .... , . °T , . m 4) Kommumstar taki vold enda í vestmannaeyium og ,. v , ... . .. .. , i.. í'i , Sfjin með byltmgu i nokkrum Verkalyðsfelagsms þar um að r , V . , , , * , , . f .^mikuvægustu borgum lands- bæta við serstakn grein i*?. , , ~ , . .. , ..... ..... . *ins, þar a meoai í tlotastoöv- ■sammngarua milli þessara að ... , . , ., i*. I . aunum og oðrum bæium þar ila, og kveður gremin a um» , ... , . i * * j'i i t jsern kommumstar eru sterk- þao, ao íeJagsmenn skuliw. sitja fyrir allri vinnu hjá at-|ir' vinnurekendum á sitaðnum. SppxjMVARP STJÓRN- Var þetta samkomulag gert | með fullum vilja beggja aðilaARINNAR án þess að til neinnar vinnu- _ , „ ... stöðunar kæmi. Fxnmvarp það, sem stjorn Schumanns lagði fyrir franska þingið og fjallar um ráöstafanir gegn ófremdar- ástandi því, sem nú er Frakklandi, gerir ráð fyrir þessum ráðstöfunum: 1) Stjómin og lögreglan fái aukið vald til þess að halda fnið í landnu og fyrir- byggja óeirðir. 2) Fyrirskipað sé, að verka menn megi ekki gera verk- föll nema meirihluti í verka- lýðsfélögunum samþykki 11. hverfið filkynnir. SPILAKVÖLD 11. hverfis Alþýðuflokksins í Reykja- vík falla niður þessa viku vegna skemmtikvölds Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur 1. desember og 10 ára afmælis fagnaðar Kvenfélags Alþýðu flokksins á föstudaginn. verkfall við leynilegar kosn- ingar. 3) Stjórnin fái leyfi til að gera alvarlegar ráðstafanir gegn skemmdarverkum. Fréttir frá London í gær- kveldi skýrðu frá því, að franska alþýðusambandið, sem staðið hefur fyr.ir verk- fallsöldunni, hafi boðizt til að afturkalla öll verkföll, ef stjórnin viljí afturkalla þetta frumvarp sitt. Stendur kom- múnistum svo mikill uggur af valdi því. sem stjórnin fær í frumvarpinu. Frh. af 4. síðu. Palesf' ínu samþykkt í gærkvöldi SKIPTING PALESTÍNU var samþykkt á alisherjar- þingí SÞ í gærkveldi með 33 atkvæðum gegn 13, en 10 ríki sátu hjá. Er þetta 5 at- :væðum meira en tveir þriðju atkvæða, sem þurfti. Bretar sátu hjá við atkvæðagreiðsl- una, Frakkar^ Bandarikin og Rússar voru með henni. ís- land mun einnig hafa verið í þeim hópi. Axabar revndu á síðustu stundu að fá samþykkta til- lögu um að gera Palestinu að bandaxíkjum eftir ame- rískri fyrirmynd. Yar það fellt, og lýsti Saudi-Arabía þá yfór, að það land teldi sig ekki bundíð samþyklctinni. Nýr þjóominjavörður MENNTAMÁLARÁÐ- HERRA hefur skipað Krist- ján Eldjárn fornleifafræðing þj óðminj avörð frá 1. desem- ber að teljia, enn þá lætur Matthías Þórðarson af störf- um við þjóðminjasafnið. felja frani eia sfespfa penlnpm. --------*--------- Framtalsdagur fyrir áramót. ---------<5*------- FBAMTALSNEFND hefur nú tilkynnt, að gefin verði út nafnskírteini í sambandi við eignakönnunina, og verði allir þeir, sem eitthvað hafa fram að telja, að fá slík nafn- spjöld hjá viðkomandi lögreglustjórum og hreppstjórum. Verður byrjað að afhenda skýrteinin hér í Reykjavík á þriðjudag kl. 10 f. h. í Templarahúsinu og fá þá allir þeir, sem hafa upphafsstafina A og Á í nöfnum sínum, afhent skírteini. Tíilgangurinn með þessum kveða og auglýsa daginn. skírteinum er fyrst og fremst Þann dag og næstu níu daga sá, að hindra það, að sami verður svo unnið að því að maðurinn skipti peningum skipta peningum og telja oftar en einu sinni eða á fram verðbréf og sparifé. mörgum stöðum. Eru engin Ekkert mun vera því tij. fyr- almenn borgarabréf til, sem irstöðu, að þessir níu dagar nota mætti til slíks, en nafn- færist yfir á næsta ár, ef spjöldin verða stimpluð, þeg- framtalsdagur verður á þessu ar menn telja fram eða skipta ári. En fjármálaráðherra peningum. einn ákveður daginn og aug- Innköllunardagur á sam- lýsir hann væntanlega með kvæmt lögunum um eigna- einhverjum fyrirvara, hvort könnun að vera fyrir áramót, sem hann verður snemma og mun fjármálaráðherra á- eða seint í mánuðinum. Allir karlar og konur yfir 16 ára aldur eiga þess kost að fá nafnskírteiná rtifl þess að gæta með hagsmuna sinna, því að enginn fær að skipta peningum né elja fram verð- bréf eða inneignir án þess að sýna slíkt nafnskírteini. Hins vegar þurfa eiginkonur ekki að taka út skírtaini, nema þær hafi sérstakan fjárhag eða af einhverjum á- stæðum vilji. Er mjög áríð- andi, að menn sæki skírteini sín snemma, svo að ekki verði óviðráðanleg ös og örvinglan, þegar að framtalinu kemur. Framtalsnefnd hefur nú skrifstofu í Edduhúsinu, Lindargötu 9, og er sími þar 7175. Nikulás Einarsson er þar skrifstofustjóri. I nefnd- inni eiga sæti: Hörður Þórð- arson, formaður, dr. Kristinn Guðmundsson og Lingimar Jónsson. Nesprestakall Messað í Kapellu Háskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarsen- sen.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.