Alþýðublaðið - 30.11.1947, Page 5
ALÞYPUBLAÐIÐ
Hlufa velfa Hlufavel fa
í Lisfamannaskáíanum
*
Breiðfirðingafélagið efnir til Hlutaveltu í Listamannaskálanum í dag
30. þ. m. klukkan 2 e. h. — Þar verður alveg sérstakt tækifæri til að fá
verðmæti, sem nemur hundruðum króna í einum drætti fyrir eina 50 aura.
Svo sem:
Svona rétt fyrir jólin kemur sér vel að fá góðar vörur fyrir lítið verð.
Fjölmennið í Listamannaskálann á morgun og freistið gæfunnar. —
AÐGANGUR 50 AURA. DRÁTTURINN 50 AURA.
annað eðli
Yaninn verður
Teikningar eftir KjarvaL
Listmuni eftir Guðm. frá Miðdal.
Riísafn Jónasar Hallgrímssonar
í skrautbandi.
Brennu-Njáls saga.
Flugferð til Vestmannaeyja.
Skipsferð til ísafjarðar.
Skipsferð til Breiðafjarðar.
Bílfar fyrir 2 til Arngerðareyrar.
Utvarpsviðtæki.
Kola tonn.
Og margt fleira, sem hér er
ekki hægt upp að telja.
Sunnudagur 30. nóv. 1947.
liðinn vakti Harry G. Lawr-
enoe, fulltrúi Suður-Afríku,
mikla athygli í fyrstu nefnd
allsherjarþings hinna sam-
einuðu þjóða. Honum rann í
skap vegna framkomu sovét-
fulltrúans, snéri sér að and-
stæðingum siínum og helti
sér yfir þvingunarvinnuna í
Sovétríkjunum, en það er í
fyrsta sinn í sögu sameinuðu
þjóðanna, sem það er gert.
Við hendina hafði hann bók
um þetta efni eftir Boris
Nicolaevsky og höfund þess-
arar greinar, og vitnaði í frá
sögn útgefandans um hinn
mikla þátt þrælkunarvinn-
unnar í efnahagsmálum Sov-
étríkjanna.
Sovétfulltrúarnir reynd-
ust verða harla uppnæmir
vegna ræðu Lawrence. Fyrst
ur til svara varð Dmitri
Manuilsky, fulltrúi „fullveld
isins Ukraina'þ sem aldrei
hefur verið ,til, en hefur for-
ustu í baráttu til þess að
vernda fullveldi annarra
þjóða gegn árásum heims-
valdastefnunnar í Ameríku.
Manuilsky reyndi að af-
greiða málið með einfaldri
neitun: „Þetta er allt bláber
vitleysa“.
Ekki var svarið sannfær-
andi. Annars höfðu margir
fulltrúar og blaðamenn, sem
viðstaddir vorua heyrt eða
lesið sitthvað um ákvörðun
sovétstjórnarinnar varðandi
„betrunarvinustöðvar11, og
rqargir höfðu fengið tæki-
færi til að itala við Rússa eða
Pólverja, sem nú eru erlend-
is, en fyrrum höfðu stritað
í þvingunarvinnu í rússnesk
um námum, skógum, við
járnbrautir og í fjölmörgum
öðrum starfsgreinum á tíma
fimm ára áætlunarinnar.
Þá reis úr sæti sínu Andrei
Vishinsky, forustumaður sex
menninganna, Komintern-
sendi nef ndarinnar 5 til þess
að árétta og útvíkka svar
Manuilskys.
Andrei Vishinsky kom með
siði sína og háttu með sér,
þá er hann hefur vanið sig
á í tveggja áratuga þjónustu
sem saksóknari og stjórn-
málamaður í Rússlandi. —
Heirna er Vishmsky notaður
til þess að bera fram tilbún-
ar ákærur, rangsnúnar stað-
reyndir, ímyndaða glæpi, og
aldrei mætir hann viðnámi
eða andmælum. Hann er van
ur að ákæra mikilsmetna
meðlimi flokksins sem fyrir-
sálir, erlenda spæjara, Hitl-
ers-þjóna og óða hunda.
Skuggi Stalins verndar Vish-
insky, og sakborningarnir
láta oft fallast á kné og „við-
urkenna“ að þeir séu sendl-
ar heimsveldissinna, Hitlers-
sinnar og óðir hundar. Þá
litlegar skepnur, gjörspilltar
getur Vinshinsky sent þá
fram fyrir byssurnar.
I almennum réttarhöldum
að minnsta kosti eru þess
engin dæmi að neinn hafi
þorað að andmæla Vishinsky
og neita sakargiftum hans.
Ef Vishinsky krefst og Stal-
ÞESSI GREIN er svar
til Vishinskys, aðalfulltrúa
Rússa á allsherjarþingi
sameinuðu þjóðanna frá
David J. Dallin. Dallin 1
hafði ásamt öðrum manni
ritað bók um þrælkunar-
vinnu í Sovétríkjunum og
var í hana vitnað á fundi
í fyrstu nefnd allsherjar-
þingsins. Greinin birtist í
„New Leader“.
íINN 25. október síðast
in samþykkir, er hver ákæra
réttmæt. Engar svívirðingar
eru bannaðar, enginn sóða-
skapur nógu sóðalegur.
Lög Sovétríkjanna eins og
lög ýmissa annarra þjóða
leggja bann við svívirðing-
um og hegna fyrir þær. En
Vishinsky hafði undanþágu
alveg eins og óðalsbóndinn i
hinu gamla Rússlandi, gat
ógnað þræli sínum án þess
um fannst henta. Vaninn
að fá refsingu, eins og hon-
verður annað eðli, segir rúss-
neskur málsháttur. Einka-
réttindi Vishinskys á svivirð
ingum, rangfærslum og
blekkingum hafa orðið á-
kveðinn hluti af hegðun
hans.
Og er hann kom fram á
vettvangi alþjóðamálanna,
sem kallaður er sameinuðu
þjóðirnar, flutti hann með
sér frá Moskvu alla þessa
siði, háttu og aðferðir.
Vishinsky sagði að bókin,
sem Lawrence vitnaði í,
hefði að geyma sögur eftir
nokkra flóttamenn, er slopp-
ið hefðu úr vinnustöðvum
Sovétríkjanna, en þeir hefðu
tilheyrt fimmtu herdeild
nazista. Við staðhæfðum í
bók þessari — að því er Vis-
hinsky sagði —; að í Sovét-
-ríkjunum væru um 20 000
000 manna í fangelsum eða
fangabúðum. En það væri
auðvitað nóg að geta þessa
til að sýna- fram á, að höf-
undar bókarinnar væru ann-
hvort fullkomnir fáráðlingar
eða algerir ritbófar og bóf-
ar yfirleitt.
Vishinsky hafði þarna
rangt við. í bókinni gátum
við um að ýmsu væri haldið
fram um þrælatöluna í Sov-
étríkjunum, að hún væri 20
000 000 eða jafnvel 30 000
000. Samt tókum við það sér
staklega fram (bls. 85—86)
,,að þessi tala liti út fyrir að
vera allmjög ýkt“ og rétt
tala virtist leika á milli ,7
000 000 og 12 000 000. Vis-
hinsky kvað ósanna ti'lgát-
una 20 000 000; en var nógu
varkár til þess að geta ekki
um þá tölu er okkur virtist
rétt. Ef okkar tala hefði ver-
ið röng mundi hann áreiðan-
lega ekki hafa látið hjá líða
5
að hrekja hana. En hann.
kaus að geta um getgátur,
sem við sjálfir höfðum hafn-
að.
Ýkt tala þeirra sem i
þrælkun vinna í Rússlandi,
segjum við í bókinni að geft
til kynna skelfingu ibúanna,
gagnvart þessum stofnunum,
og sovétstjórniin er ábyrg
fvrir því að menn trúa hin-
um og þessum tiigátum, sem
fara langt fram úr hinu
rétta, vegna þess að hún gef
ur ekki neitt upp sjálf. Ég
get með engu móti komizt
hjá því að álykta að tilgáta
okkar, sem byggð er á ná-
kvæmri rannsókn á fjölda-
mörgum sögusögnum þeirra,
sem í þrælkunarvinnunnl
eru, sé í aðalatriðum rétt.
Ásakanir Vishinskys á
þau vitni, sem getið er um
í bókinni eru eintómur róg-
ur. Ekki einn einasti þeirra
hefur barizt gegn Rússlandi
eða á nokkurn hátt verið í
sambandi við stjórnir eða
stefnu öxulrikjanna. Hinir
sönnu fimmtuherdeildar-
menn í.Rússlandi tilheyrðu
flokki manna, sem stóðu
miklu nær Vishinsky en föng
unum í þrælkunarvinnu-
stöðvunum. Andrei Vlasov
var áberandi hershöfðingi i
rauða hernum. Burnistenko
var meðlimur miðstjórnar
Kommúnistaflokksins og svo
framvegis.
Hin djúpa fyrirlitning Stal
ins á sameinuðu þjóðunum
kemur í ljós í vali hans á
aðalfulltrúa. Sá maður er frá
hvirfli til ilja ataður blóði
félaga sinna og vina, maður
sem er fyrirlitinn hvarvetna,
í landi sínu og hefur lítinn
andlegán flutning meðferðis
inn í sali sameinuðu þjóð-
anna annan en takmarkalaus
an hroka og skammir.
Það er nú kominn tími til.
þess að sameinuðu þjóðirnar
taki til meðferðar þrælahald
ið a'lmennt og þrælkunar-
vinnuna í Rússlandi sérstak-
lega. Gamla þjóðabandalag-
ið hafði sérstaka nefnd, sem
hafði með höndum mál þetta
og rannsakaði og gaf út
skýrslur um ástandið í Aí-
ríku og Asíu. Hún fór fram
á endurbætur og bað um, að
raunhæf spor yrðu stigin í þá
átt að afnema þrældóm meö
öllu.
Framh. á 7. síðu.
Álþýðuflokksfélag Reykjavíkur
1. desemberfasnaður
í Iðnó mánudaginn 1. des. 1947 kl. 8,30 e. h.
Skemmtiatriði:
1. Kvikmyndasýning
2. Gamankvæði: Brynjólfur Jóhannesson
leikari
3. Ræða: Ásgeir Ásgeirsson ,alþ.m.
4. Upplestur: Ævar Kvaran.
Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu flokksins
kl. 2—6 á mánudaginn 1. desember.
Skemmtinefndin.
FJMÁKÖTTURINN
sýnir gamanleikinn
„Orusfan á Hálogalandi"
á þriðjudagskvöld kl. 8 í Iðnó.
Agöngumiðasala frá kl. 4—7 á mánudag.