Alþýðublaðið - 30.11.1947, Qupperneq 7
Sunnudagur 30. nóv. 1947.
ALÞYBÖBLAeiÐ
Næturlæknir í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki, sími 1618.
Helkidagslæknir er Björn
Gunnlaugsson Hávallagötu 42,
'sími 2232.
Næturakstur annast bifreiða-
stöðin Hreyfill, sími 6633.
Ljósatími öskutækja
er frá kl. 15,20 — 9,10 að
morgni. Verði eigendaskipti að
bifreið, skal bæði hinn nýji og
fyrri eigandi bifreiðarinnar taf
arlaust tilkynna það lögreglu-
HANNES Á HORNINU.
Frh. af 4. síðu-
„MÉR DATT í HIIG, þegar
'ég sá uppdrátt af dvalarheimili
aldraðra sjómanna: Þétta er
höll, sem hverjum þjóðhöfð-
ingja væri sómi í að hafa til
umráða. Þetta er ágætt, og sízt) veitir hvort tveggja i
Grein Gylfa Þ. Gíslasonar
(Frh. al 3. síSu.) I hvlerir öðrum og öðrum þjóð
hún á að koma í ljós í | hversu m.ikið við eigum
' bókmenntum okkar að
þakka.
En hvað kemur þetta allt
saman því við, sem ég var
að tala um áðan, lýðræðinu,
h-ecJ:hrágðii iþess og öryggi?
Jú, hér er náið samband á
miIM, og ef itil vill nánara
en menn oft gera sér grein
fyrir. Heilbnigð dómgreánd
almennmgs ér ein af megán
stoðum lýðræðisins, eitt af
meginskilyrðunum fyrir því,
því, að það geti látið gott af
sér leiða, er að menn geti
hugsað af skynsemi og kunni
að velja og hafna af viti, án
ofstækis og hleypidóma. En
einmitt að þessu leyti finnst
mér við þuría að búa lýð-
ræðinu okkar traustari
grundvöll e nþáð nú stendur
á," og ég held að skólarnir,
Við þetta bætist svo, ao a_ m, k. hinir æðri þeirra,
auðvitað gildir ekki einu, j ættu að geta hjálpað þa.r til.
sérhverju, sem han,n segir
og gerir. Því aðeins er hún
sönn.
Séu þessar kröfur gerð.ar
til menntamanna, er aug-
Ijóst, að ekbi er víst, að löng
ganga í skóla, sem einungis
fræða nemendur sína,. geri
þá að menntamönnum. Sú
menntun er til, sem ekki
verður numin af nokkurri
bók. Eigi skólarnir þess
vegna að geta gegnt þvi hlut
verki sinu að færa þjóðinni
menníamenn, mega þeir ekki
láta við það eitt siitja að
miðla nemendum sínum á-
kveðinni þekkingu, heldur
J verða þeir einnig 'að rey.na að
kenná þeim að hugsa og efla
með þeim ýmiss konar dyggð
ir.
Ég þakka kærlega mér auðsýna vinsemd á 60 ára
iímæli mínu.
Maríus T!h. Pálsson.
Öldugötu 61.
VERZLUNIN
EDINBOR6
. desember
hvaða þekkingar menn afla
sér. Þá er nám gott, ef það
senn,
Sannleikurdnn er sá, að við
ings við störf. Eg ;er ekki viss
um, að námsefni skóla okkar
sé að öllu leyti eins skynsam
legt og venið gæti. Sú al-
mennia þekking, sem þýðing-
armest ætti að teljast hverj-
um manni, er þekking á móð
urmáli sínu og sögu þjóðar
sinnar. Ég he'ld, að móður-
málskennslan sé nú í skólum
sé ég eftir því, að sjómennirnir
lifi ánægjulega eilidaga. En ég
vil að þeir, sem skara fram úr
að.. hreysti og hugprýði, séu
vandir að virðingu sinni og geri
ekki svo lítið úr sér að ganga
fyrir hvers manns dyr og biðia
að gefa sér, jafnvel þó þeir ætli
að byggja handa sér dvalar-
heimili."
N
„ENGINN SKÍLJI OR9 MÍN
svo, að ég sé á móti merkjasölu
og annarri fjársöfnun handa
þeim, sem þurfa þess, eins og t.
d. SÍBS og fleiri. En í sjó-
mannastéttinni eru svo margir
ríkir menn, bæði útgerðarmenn
og skipstjórar, sem ættu að hafa
ánægju af að leggja fé í bygg-
jnguna."
,,í SAMBANBI VIÐ ÞETTA
kemur mér í hug önnur stétt,
en það eru aldraðar einstæðings
konur, þær hafa engin samtök
og gera ekki aðrar kröfur en að-
fá áð vinna fyrir sínu daglega
brauði. Margar þessara kvenna
lifa við léleg kjör. Þær hafa
ekki efni á að búa í sæmilegri segja, að mér er sagt að
íbúð, en verða að komast af menn verði nú gagnfræðing-
með eitt lélegt herbergi og má- ar an Þsss,a^ hufa^ lært nokk
ske eitthvert skot, sem kallað meira í sögu þjóðar sinn-
er eldunarpláss. Helzta vinna,
höfum hoiibrigða dómgreind -
almenna þekkingu, sem víkk í raun og vei x alls ekki í
ar sjóndeildarhring manns þeim hávegum, sem við
og eykur lífsgleði og hagnýta þykjumst hafa hana. Það er
sérþekkingu, sem er til stuðn ótrúlega algengt að menn
láti stjórnast af samúð eða
andúð einni saman, en ekki
.rökstuddni hugsun og láti
hleypidómum eða jafnvel of-
stæki hlaupa með siig í gön-
ur, það er tíðana en við ger-
um okkur ljóst, að menn
dæmi verk, ekki leftir afleiið-
ingum þess og ekki einu
sínnii eftir tilgangi þess, held
okkar að of litlu leyti í því ur aðeins eftir því, hver
fólgin að kenna mönnum að
þekkja máhð og beita því, en
að of miklu leyti í andlausu
málfræðistagli og setninga-
greiningu. Það eru meári lík
indi itil þess, að pi'ltur á gagn-
fræðiprófi viti í hvaða falii
orðið sem stendur í til-
tekinni tilvisunaxsetningu,
en að hann viti, að eignar-
fallið af orðinu fiskur er
fisks en ekki fiskjar. Og á
stúdentsprófinu er hugsað
fullt eins mikið um komm-
una í íslenzka stílnum og
orðin, þ. e. a. s. málið sjáift.
Um Islandssögu er það að
er Kommn
eins og fyrri
-daginn með
eitthvað fyrir
alla
Þið vitið hvert skal halda.
sem þær fá, er að þvo þvotta og
skúra gólf og yfirleitt það, sem
ungar stúlkur vilja eklti gera.“
>,FLESTAIt þessara kvenna
hafa unnið með trú og dyggð og
ekki alltaf hugsað um eftir-
vinnukaup eða orlofspeninga.
Hvað mundi fólk segja, ef allar
aldraðar konur tækju upp á því
að tileinka sér einhvern dag og
safna fé í dvalarheimili handa
sér? Skyldu margir vilja leggja
í lófa kerlingar?"
ALLIR NJÓTA starfs og
stríðs sjómannanna, kona góð. í
raun og veru ættum við hin að
koma upp elliheimili þeirra, án
framlágs frá þeim. Þar gætu út-
gerðarmenn lagt fram sinn
/skerf, því að þeir eru ekki sjó-
menn!
(ar en þeir lærðu í barna
skóla. Og rnenn varða stúd-
entar án þess að læra nokkra
almenna íslenzka bókmennta
sögu, er nái fram til okkar
dága, enda er engin kennslu
bók í henni til, þótt undar-
'legt og raunar ótrúlegt megi
heáta með tiliiti til alls þess,
sem við erum alltaf að segja
gerði það, — teljum það
gott, ef þessi gerir það, en
slæmt, ef hi-nn genir það.
Hversu margár eru þeir ekki,
sem bafa þess koníar afstöðu
til heimsstjórnmálamia,
finnst allt gott, sem eitt stór
veidið gerir, en allt ilit, sem
annað gerir, — finnst ákveð
in athöfn góðverk hjá eiinu
þeirra, en sama athöfn rangs
leitnl hjá öðru? Slíkir menn
hafa ekki heilbnigða dóm- armir í Egyptaiandi, eru tald-
greind í hávegum, þótt þeir ir hafa að segja um það, sem
kunni að lofsyngja hana með verða muni á næsta ári, -
vörunum, — þessar skoðanir Þeir eru alltaf einhyerj ir,
þeirra eru á valdi tilfinning sem fyllast lctningu við frá-
anna einma og skynsemin sögn af, að nú sé afstaðan
kemur þar hvergi nærri, þó | milll Venusar og Satúrnus-
að hún kunni að ráða öðrum 'ar þessi eða hin og treysta
skcðunum þeirra. Og það er vísdómi stjarnanna og svona
ekkii einungis ti'l heimsstjórn mætti lengi telja.
málanna,-sem afstaða manna Að öllu slíku er auðvitað
mótast oft og eiinatt á þenn- and'leg óhollusta, en lýðræð-
an hátt, heldur einnig til inn
anlandsstjórnmálanna og
raunar ekki aðeins til stjórn-
mála, heldur og hvers kyns
viðfangsefna. Þeir eru alltaf
einhverjir, sem hlusta á það
með athygli, sem pýramíd-
inu stafar líka hætta af.því,
vegna þess að það fcer vott
um brjálaða dómgreind.
Heilbrigð dómgreind er einn
af hyrningarsteinum þess.
Og ef við viljum efla lýðræð
ið verðum við að efla hana.
Aðalfimdur Sundfélagsins
Ægis verður 'haldinn í Bað-
stofu Iðnaðarmanna n.k.
þriðjudag (2. des.) kl. 8
síðdegis. — Venjuleg aðal-
fimdarstörf.
Stjómin.
L
skófatnaður frá Tékkóslóvakíu
v *
Getum útvegað nú þegar þennan heimisþekkta skófatnað gegn innflutn-
ings- og ,gjaldeyrisley)fum. — Yfir (hun'drað sýnishorn fyrirliggjanidi.
Einkaumboð á íslandk
R. Jóhannesson hJ.
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) sími 7181.
héraðs dómslögmaður
Málafiutningsskrifstofa.:
Laugaveg 65, sími 5833.
Heima: Hafnarfirði,
súni 9234.
Stjórnarkosning
í Sjónnmnaíélagi Reykjavík
ur er hafinn. Kosningin fer
fram á skrifstofu félagsins sem
er opin alla virka daga kl. 13
—18.
Framh. af 5. síðu.
í sambandi \,ið þjóða-
bandalagið veita sameinuðu
þjóðimar félagsmálum í
heiminum meiri athygii. Er
gert ráð fyrir í stofnskránni
að félags- og efnahagsmála-
nefndin sé eitthvert mikil-
vægasta ráð þiairra. Rann-
sókn á þrælkunarvinnu,
hvar sem hennar verður
vart, er eitt af mest aðkall-
andi skyldusitörfum hennar.
arnir kl. 9 síðd.