Alþýðublaðið - 30.11.1947, Síða 8
V
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar fullorðið fólk og ung-
iinga til að bera blaðið í
þessi hverfi:
Þingholt.
Fyrsfa bindi af safn-
rifi um Austurland
kemur út fyrir jól.
AUSTFIRÐINGAFÉLÖG
á Akureyri og Reykjavík
hafa ákveðið að gefa út safn-
rit um Austurland og sögu
þess, og kemur fyrsta bindi
verksi-ns út nú fyrir jólin.
Munu félögin njóta einhvers
styrks til útfáfunnar frá Aust
firðingum heima { héraði.
Framkvæmdarstjóra útgáf
unnar eru þeir Halldór Stef-
ánssoin fyrrverandi alþingis-
maður og Þorsteinn M. Jóns
son á Akureyri.
Fyrsta bindi ritsafnsins,
sem kemur út fyrir jólin,
verður um 17 arkir að stærð
og verður það fjölbreytt að
efni. Meðal annars verður í
í ritinu þetta efni: Minni
Austurlands, Ijóð eftir Sig-
urð Baldvinsson, Austur-
Ia,nd, yfirlitgrein um takmörk
Austurlands að fornu og
nýju, eftir Halldór Stefáns-
Bon, Ágrip af sögu Austur-
lands eftir Jón prófast Jóns-
son, Austurlandsiýsing, eftir
Gutíorm prófast Pálsson,
Austfirðingar, ritgerð eftir
Pál Vigfússon bónda, Lýsing
IJofssóknar í Vopnafirði 1840
eftir Guttorm Þorsteinsson
prófast, Lýsáng Hallormsstað
ar 1847, ef'tir Sigurð Gunn-
arsson, prófast, Lýsing
Hólmasóknar í Reyðarfirði
1843, eftir Hallgrím Jónsson
prófast. Lýsing Jökuldalsheið
ar og aldarlöng byggðarsaga
hennar, eftir Halldór Stefáns
son. Loks er nafnaskrá og ör
nefnaskrá Jökulsdalsheiðar.
Sunnudagur 30. nóv. 1947.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar fullorðið fólk og ung-
linga til að bera blaðið í
þessi hverfi: ,
Seltjarnarnes.
Tahð við afgr. Sími 4900.
Okleifl að flnna hæli fyrlr næri
rn Keyxjav
Barnavemdameínd hafði 1946 eStiriii me
N&mám viiS kcma upp upp@3disfaeimilL
-----------------------*--------
ÞRÁTT FYRIR MIKIÐ STARF hefur bamaverndar-
\
nefnd Reykjavíkur ekki tekizt að finna nýja samastaði
fyrir nærri öll vandræðabörn og unglinga, sem þyrftu á
slíku að halda, og telur nefndin mikla þörf á að setja á
fót uppeldishæli til þess að bjarga unglingum frá afbrota-
leiðinni. Nefndin hefur nú birt skýrslu um störf sín á
árinu 1946, og segir þar, að aðeins 13 af 34 vandræða-
drengjum hafi getað fengið ný heimilý og aðeins 15 af 20
lauslátum stúlkum innan 16 ára.
Framhald af 1. síðu
Það var samþykkt í þing-
inu, að frumvarp þetta
skyldi fá sömu afgreiðslu og
neyðarfrumvörp, og var at-
kvæðagreiðslan um það 247
gegn 94. Schumann forsætis-
ráðherra fylgdi frumvarpinu
úr hlaði, og gerðu kommún-
istar aðsúg að honum, meðan
á ræðu hans stóð og kölluðu
hann lygara og morðingja.
•Hann svaraði með því að
segja, að kommúnistar væru
ábyrgir fyrir ástandinu í
Iandinu, og hefðu þeir fengið
erlenda menn sér til aðstoðar
við að æsa npp til verkfalla.
Átti hann þar við 17 Rússa,
sem vísað hefur verið úr
landi fyrir að æsa til verk-
falla og óeirða.
Meðan ráðherran talaði,
héldu kommúnistar áfram
uppþotum og svívirðing-
um, enda þótt forseíi á-
vítaði þá fyrir slíkan skríls
hátt. Eftir ræðuna stóðu
kommúnistar upp og sungu
Marsaillesinn.
Barnaverndamefnd hafði
á árinu eftirLit með 110 heim-
ilum og kom 85 börnum fyr-
ir á bamaheimilum eða í
sveit, og loks birtir nefndin
í skýrslunni skrá yfir afbrot-
barna og unglinga á árinu.
Eru þar taiin 247 afbrot,
mest þjófnaður og hnupl, inn
brot, svik og falsanir,
skemmdir og svall og laus-
læti. Þá segir nefndin, að á
árinu hafi verið full þörf á
að koma fyrir 20 stúlkum
innan 15 ára alduxs, flestum
vegna lauslætis. En ekki
reyndst kleift að finna stað
fyrir meira en 12, og 9 þeirra
ikomu aftur, sumar eftir
nokkra daga, aðrar eftir
nokkra mánuði. Þá hefði
þurft að ráðstafa 34 drengj-
um, en aðeins var hægt að
ráðstafa 13 (og 4 þeirra komu
aftur eftir stutta dvöl) og
leika því 21 slíkur drengur
lausum hala í Reykjavík.
Súm þeirra heimila, sem
nefndin hefur eftirlit með,
hafa verið undir slíku eftir-
liti árum saman. Ef ekki eru
iralin með afskipti af heimil-
um vegna afbrota og óknytta, *
eru þessar ástæður til af-
skiptanna: Vanhirða og ónógt
eftirlit með bÖrnum 17 heim-
ili, fátækt, vont húsnæði,
heilsuleysi o. fl. 24, ósam-
lyndi, vont heimilislíf 16,
drykkjuskapur, lauslæti og
önnur órégla 27, deila um
umráðarétt og dvalarstaði
bama 15, ósæmilegt orð-
bragð og hrottaskapur 2,
ýrniss konar afskipti 9.
Nefndin úitvegaði 85 börn-
um dvalarstaði á barnaheim-
ilum eða sveitaheimilum, og
eru þar ástæðrnar þessar:
Þjófnaður og aðrir óknyttir
10 drengir, útivist, lausung
og lauslæti 9 stúlkur; erfiðar
heimilisástæður, slæm um-
hirða og óhollir uppeldis-
hættir 66 böm.
I skránni um afbrot barna'
og unglinga ber mest á af-
brotum 18 ára unglinga, 105
hnupl og þjófnaðir, 95 inn-
brot og 14 lauslæti og útivist.
Annars eru þarna talin 247
afbrot ibama allt niður í sex
ára (hnupl og þjófnaður). —
Nefndin tók á þessu ári til
meðferðar mun fleiri þjófn-
aði en árin á undan.
I barnaverndamefnd sitja
nú: Jónas B. Jónsson, fræðslu
fulltrúi, formaður, Guðrún
Jónasson, bæjax'fulltrúi, vara
formaður, Arnfinnur Jóns-
son skólastjóri, ritari, Jónína
Guðmundsdóttir, frú, Katrín
Thoroddsen, læknir, Ragnar
Lárusson, framfærslufulltrúi.
Starfsmenn nefndarinnar
voru sem áður frú Ölöf Sig-
urðardóttir, hjúkrunarkona,
og Þorkell Kristjánsson.
Landbúnaðarjeppar
íá aukaskammt
af benzíni.
SKÖMMTUNARSKRIF-
STOFAN hefur nú ákveðið
að veita landbúnaðarjeppum
aukaskammt af benzíni sem
nemur 165 litmm, svo lað þeir
fái alls 300 li'tra fyrir skömmt
unartímabilið til áramóta, en
þeim var í upphafi úthlutað
135 lítrum.
Aukaskammtur þessi er að
eins til landbúnaðarjeppa, en
jeppar, sem ekki eru beinlínis
Haustsíldin orðinn
einn fjórði af
SILDIN, sem veiðzt hefur
við Vestfirði og í Hvalfirði í
haust, er nú orðin einn fjórði
af síldarafla sumarsins, sem
var 800 þúsund mál. Mokaflí
er enn þá á Hvalfirði og veiði
veður gott, en fáir bátar eru
að veáðum, þar eð flestir bíða
löndunar. Síðasta sólarhring
bámst þó til Reykjavíkur
rúmlega 15 þúsund mál.
Súðin fór af stað norður
með 4500 mál í gær, og Pól-
stjaman mun liafa farið í
nótt með á þriðja þúsund
mál. I morgun kl. 8 átti að
byrja að lesta í Tmne Knot
og um hádegið í Selfoss.
Búið mun nú vera að
tryggja nægan skipakost til
sildarflutninga norður, svo
að ekki þurfi að koma itil
verulegrar löndunarstöðvun-
ar af þeim sökum. Hefur ver-
notaðir itil slíkra starfað
munu ekki fá þennan auka- áð fengið loforð fyrir þrem
---- erlendum flutningaskipum
til viðbótar, sem samtals
munu taka um 20 þúsund
Lista- mál. Eru það Baiian, Hel og
Varg.
skammt.
BreiðfirðingafélagiS
heldur hlutaveltu
mannaskólanum kl. 2 í dag.
Maríin Larsen nú orðinn biaðafuli
frúi við dönsku sendísveifina
------—9------
Vill vinna að auknum skiSningi Dana og
íslencfinga hvorra á öörum.
Viðskiptasamningar
í gær sagði Verklýðsmálá-
ráðherra Erakklands í ræðu,
að hinar nýju launaháekkan-
ir mundu ganga í gildi á
mánudag, og væri eftir það
engin ástæða til verkfalla.
Yrði verkföllum haldið á-
fram eftir það, mundi stjórn-
in ekki geta látið það við-
gangast.
Yfirlýsing frá
sfúdenfaráði
HINN KUNNI SENDIKENNARI, Martin Larsen hef-
ur nú verið skipaður blaðafulltrúi við dönsku sendisveit-
ina, og bauð hann í gær allmörgum ritstjórum, og blaða-
mönnum dagblaða og tímarita á fund sinn í tilefni af því
að hann hefur tekið við staríi þessu.
Lansen sagði við Alþýðu- " ~
blaðið, að hann áliti það ekki
fyrst og fremst hlutverk sitt
í hinu nýja starfi sínu að
koma hér að sem meistum á-
róðri fyrir Dani, heldur vildi
hann helga það kröftum sín-
um, að Danir og íslendingar
skildu hverjir aðra sem bezt.
Þegar Martin Larsen bauð
blaðamennina velkomna,
flutti hann nokkur ávarpsorð
á íslenzku^ og kvaðst hann
hafa átt góða samvinnu við
íslenzku blöðin, og vonaðist
til, að sú samvinna mætti
VEGNA MISSKILNINGS
út af ræðu Jóns Hjaltasonar
stud jur, fulltrúa félags
frjálslyndra stúdenta, í út-
varpstíma stúdentaráðs
sunnudaginn 23. nóv. 1947, haldast og aukast. • Bjami
um að gera ætti 1. desember Guðmundsson, formaður
í ár að baráttudegi fyrir af-
námi Keflavíkursamningsins,
vill stúdentaráð taka fram,
að það hefur ekki gert nein-
ar samþykktir í þá átt, en
mun annars halda fast við
fyrri samþykktir stúdenta x
því máli, að segja beri upp
samningnum, þá er ákvæði
hans leyfa.
KRISTILEGT STUDENTA
BLAÐ kemur út 1. des., fjöl-
breytt að vanda. Er þetta í
tólfta sinn, sem blaðið er gef-
ið út.
Blaðamannafélagsins, þakk-
aði og tók í sama streng.
Larsen hefur verið senai-
kennari við háskólann und-
anfarin ár, og hefur hann á
mörgum sviðum sýnt hinn
mesta áhuga og ást á ís-
lenzkri merxningu og íslenzk-
um málum. Hann og kona
hans tala ágæta íslenzku.
Meðal anmars hefur Larsen
þýtt óbundna málið í eddun- jánsson stórkaupmaður
um á dönsku, en JohannesHelgi Þonsteinsson fram-
V. Jensen þýddi bundið málkvæmdarstjóri og Þórhallur
þessara verka. Ásgeirsson fulltrúi.
NÝLEGA var undirritað í
Haag samkomulag um aukin
viðskipti milli Hollands og ís
lands. Samkvæmt samkomu
laginu munu íslendingar
selja Hollendingum írystam
fisk, fiskimjöl, síldarmjöl,
þorskflök og . síldarlýsi, en
frá Hollandi munu verða
keyptiair ýmsar nauðsynjavör
ur.
Þetta samkomulag er ár-
angur af viðræðum, sem fóru
fram í Reykjavílc í september
milli hollenzkrar og íslenzkr_
ar verzlunamefndar og sem
síðan var lokið í Haag.
Af íslands hálfu gengu frá
samkomulaginu Eggert Krist