Alþýðublaðið - 02.12.1947, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.12.1947, Qupperneq 1
7 Veðurhorfiir: Austan og norðaustan kaldi Léttskýjað. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. XXVII. árg. Þriðjudagur 2. des. 1947. 282. tbl. Umtaísefnið: Afnám mjólkurskömmtun- = annnar. Forustugrein: Vðiburðirnir á Frakklandi. Uppgjörið á Frakkiandl: n fur heimilað að bjóða úí manns í örygg áfið dæla upp síld á Hvalfirði ? ------------------------ Samningar standa nú yfir vlð bæiarstjórn Vestmannaeyia* ■ SUNNUDAGURINN OG DAGURINN í GÆR liðu án þess að íil nokkurra stórííðinda drægi á Frakklandi. En franska þingið befur síðan fyrir belgi lagt saman svo að segja nótt og dag til þess að ræða og afgreiða neyðarlög stjómarinnar, enda þótt tæpast hafi veiið fundarfært fyrir óhljóðuiíi og uppsteit kommúnista. Samþykkti þingið á sunnudagskvöldið, með 440 atkvæðum gegn 184, heimild fyrir stjómina til að kalla 80 000 manns í herinn í öryggis skyni, og tók síðan í gær fyrir lagafrumvarpið um refsingar við því að hindra vinnufúsa menn í því að vmna. En eftir er einnig' að afgreiða lagafrmnvarpið um að verkföll séu því aðeins lögmæt, að þau séu sámþykkt af hlut að eigandi verkamönnum við leynilega atkvæðagreiðslu. Maurice Thorez. m s@r oi l@ra affur flí Einkaskeyti til Alþýðuiblaðsins. VESTM.EYJUM í gærkveldi. SAMNINGAR STANDA NÚ YFIR milii stjómar S(ldar- verksmiðja ríkisins og Vestmannaeyjakaupstaðar um að senda dýpkunarskip Vestmannaeyhiga til Hvalfjarðar til þess að soga þar upp síld. Hefur Sveinn Benediktsson snúið sér til bæjarstjómar Vestmannaeyja um þetta mál, og var í dag (mánudag) samþykkt á fundi bæjarstjórnr og hafnarnefndar kaupstaðarins að verða við tilmælunum. Ef samkomulag næst um þetta mál, verður þetta einstæð tilraun til síldveiða í stórum stíl. Skip þeta dælir upp sandi og grjóti til hafnardýpkunar og er mjög stórvórkt. . ■ « Hafnarstjórn. Vestmanna- eyja samþykkti, að lána skip- ið með því skilyrði, að iefnt verði loforð im að lána til Vestmannaeyja dýpkunarskip vitamalastjórn'armnar, „Grett- ir“. Enn fremur samþyfckti hafnarstjórnin, að sfldarútvegs nefnd skyldi ekki feera annað en feeinan útlagðan kostnað við tilraunina, ef hún mis- heppnast. Ef ihún aftur á móti heppnast, vilja Vestmannaey- ing'ar fá 15% afláhlut í leigu fyrir skipið. Dýpkunarskipið „Vestm’ann ey“ hefur sogslöngu, sem nær niður á 13 m. dýpi og hefur svo mikirm sogkraft, að hún. heldur auðvéldlega uppi- bjar'gi> sem tveir memi geta ekki lyít. Afköst skipsins eru 100 fcúbikmetrar ‘áf isandi, enda þótt 250 metra löng flutningsleiðsla sé notuð. Er þess. að 'gæta, að þá, hefur sandurinn- aðeins verið 15— 20% af magni því, sem vélin hefur raunverulega dælt, hitt hefur verið. sjór. Geta menn Framh. á 7. síðu. FRÁ OG MEÐ deginum í dag verður fhætt að skammta mjólk í Reykjavík og Hafnar- firði. Fólki er þó ráðllagt að geyma skömmfcunarseðla sína, ef til þess þyrfti að 'grípa, að skammta mjólkina á ný, til dæmis ef vegir teppast eða aðrir örSugleifcar hindra mj ólk ux-flutninga til bæjarins. WILHELMÍNA IloUands- drottning tók aftur við stjórn- arstörfum í gær, eftir sex vi-kna hvíld, sökum lasleika. Fór Júlí- ana prinsessa með stjórn í hennar stað méðan hún var fox'fölluð. Fregnir frá London seint í gærkveldi sögðu, að um- ræður þingsins hefðu í gær verið stórkostlega tafðar af fundarspjöllum kommúnista. Ræðumenn hefðu verið hróp aðir niður, stappað hefði ver- ið í gólfið og allt gert sem unnt var til að tefja og hindra störf þingsins Aðrar fregnir frá London í gærkveldi hermdu, að and- úð verkamanna á verkfalls- brölti kommúnista færi nú ört vaxandi sökum tjóns þess, er það væri búið að baka þeim. Hefur og vinna aftur verið tekin upp í ýms- ar út af sporinu af spellvirkj um, og símamenn og póstaf- greiðsl.umenn unnu aftur í París; — hinir síðarnefndu undir lögregluvernd. Iiins vegar gerðu starfs- menn raforkuveranna í Par- ís verkfall í gær, og urðu Parísarbúar að borða kaldan kvöldverð í dimmum húsa- kynnum í gærkvöldi. Samningaumleitanir, sem enn voru reyndar með stjórninni og almenna verka lýðssambandinu, fóru út um þúfur í gærkveldi; neitaði sambandss-tjórnin, sem að meirihluta er skipuð komm- ; únistum, öllum samkomu- lagsboðum stjórnarinnar. En um greinum bæði í París og i þrátt fyrir það þykir síðan i utan Parísar. Voru samgöng ! gær vænlegar horfa um að Ur á járnbrautum tiltölulega i vinnufriður megi takast og greiðar í gær, þó að tvær að kommúnistar fái makleg járnbrautarlestir væxm sett- málagjöld sinnar fr-amkomu. ÞAÐ vekur hvarveína um heim mikla athygli í sam- bandi við átökin á Frakklandi, að kunnugt varð í gær, að Maurice Thorez, forustumaður franskra kommúnista, hafði farið til Moskva og komið þaðan aftur til Parísar á siumudaginn. Þykir ekki öllu greinilegar vera hægt að aug- iýsa það, hvemig konummist- ar sæki fyrirskipanir sínar til Moskva í viðfourðum þeim, sem nú eru að gerast á Frakk- landi. Samfiýlckt á ráS- 3 . na ems og Arabar gera alHsherjarverkfaí! í dag> -----------------------«—--------- MIKIL ÚLGA er nú á meðal Araba í Palestínu og öðr- um Iöndum fyrir botni Miðjarðarhafs út af samþykkt alls- herjarþings hinna sameinuðu þ jóða um skiptingu Palestínu, og hafa Arabar þar í landi ákveðið að hefja í dag þriggja daga allsherjarverkfall til að mótmæla* sldptingunni. Brezkur fréttaritari þar eystra segir, að Palestína sé eins og púðurtunna, sem aðeins þiu-fi að bera eldspýtu að íil þess að hún springi í loft upp. Sir AUan Cunningham, landstj óri Breta í Palestínu, átti í -gær viðræður bæði við leiðtoga Araba og Gyðinga og 1 lýsti yfir því, að Brefar væru enn áfeyrgir fyrir því, að lög og réttur væru virt í landinu og þeir væntu þess, að báðar þjóðb’ héldu fi’iðinn. En jafn- Framh. á 7. síöu. ALÞJODARAÐSTEFNA JAFNAÐARMANNA, sem hófst í Antwerpen í Belgíu á föstudaginn, samþykkti með 12 atkvæðum gegn 4, að veiía fulltrúum frá þýzka jafnað- armannaflokkmiin sæti á ráð stefnunni með fullum réttind um. Flokkarnir, sem greiddu atkvæði gegn þeissu. voru jiafnaðarmiannaflokkarnir í Póllandi, Ungverjalandi og Tékkóslóvakíu, og verka- mannaflokkur Gyðinga í Palestínu. Síðast þegEir jafnaðar- marnaflokkarnir héldu ráð stefnu, það var í Zúrich í Svíbs í vor, var það fellt með eins atkvæðis mun. að veíta þýzka jafnaðarmannaflokk- unum sæti á ráðstefnunnl.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.