Alþýðublaðið - 02.12.1947, Side 2
ALSsYÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 2. des. 1947.
næ GAMLA Blð
- Skemmtanir dagsins -
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Nitouche“, Áke
Söderblom, Margverite Viby,
Thor Mordeen. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
NÝJA BÍÓ: „Þín mun ég
verða". Deanna Durbin, Tom
Drake, Adölphe Menjou. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ: „Tokíó-Rósa“. —
Byron Barr, Osa Mason. Sýnd
kl. 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ: „Vítis-
glóðir", Paul Muni, Anne
Baxter, Claude Rains.“ Sýnd
lci. 7 og 9. „Hesturinn minn“,
Roy Rogers, og undrahestur-
inn Trigger. Sýnd kl. 3 og 5.
TJARNARBÍÓ: „Glæpur og
i refsing“. Hampe Faustman,
Gunn Wailg'ren, Sigurd Wall
én; Elise Albin. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
TRIPOLIBÍÓ: „Sudan“. Maria
Montez, Jon Holl, Turhan
Bay. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Söfn og sýningar:
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: Op-
ið kl. 13.30—15.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl.
13—15.
Leikhúsið:
ORUSTAN Á HÁLOGALANDI.
.— Fjalakötturinn í Iðnó kl.
8 síðd.
Samkomuhúsin:
HÓTEL BORG: Danshljómsveit
frá kl. 9—11.30 síðd.
TJARNARCAFÉ: Danshljóm-
sveit frá kl. 9:—11,30 síðd.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ: Loka-
dansæfing Dansskóla Kai
Smith kl. 9 síðd.
Ötvarpið:
20.20 Tónleikar.
20.45 Erindi: Frumbyggjar
jarðar, III.: „Hlekkurinn
horfni“ (Áskell Löve).
21.10 Tónleikar.
21.15 Smásaga vikunnar: ,Fálk
inn“ eftir Per Hallström;
þýðing Magúsar Ásgeirs-
sonar (Lárus Pálsson
les).
21.45 Spurningar og svör um
íslenzkt mál (Bjarni Vil-
hjáhnsson).
22.05 Húsmæðratími (frú Dag
björt Jónsdóttir).
22.15 Djassþáttur (Jón M.
Árnason).-
' B « B » S «.ð.* 5 ,vE 513a S’a.i
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
l!!!l!!iljl!lll!!t
IUi!!l!!l!t!!!!l!!I!l!!!ll!i!l!!!!i
sögulegur sjónleikur eftir
GUÐMUND KAMBAN.
Sýning annað kvöld ki. 8.
.‘Aðgöngurpiðasala í dag kl. 3—7, sími 3191.
lulck-sfep, nssiilsa, wafs og lanp)
í kvöla í Sjálfstæðishúsinu kl. 9—2. Aðgöngumiðar
á 15 kr. fá-st í dag í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 5—7.
Kai Smith
Félag ungra jafnaSarmanna
í Reykj avík heldur
í Tjarnarkaffi (uppi)
fimmtud. 4. des. Féla-g-
ar mega 'taka með sér
'gesti. Skemmtinefndin.
'béraðsdómsiögmaður.
Málafiutningsskrifstofa:
Laugavegi 65, sími 5833.
Iieima, Hafnarfirði,
sími 9234.
a a r
Grandi sýknaður
GRANDI, sem fyrir stríðið
var senidiherra Mussolinis í
London, var í gær sýknaður í
Rómaborg af þeii-i'i ákæru, að
hafa hjálpað Mussolini til
valda.
Mál Crandis var rannsakað
og dæmt að honum fjarver-
andi, en 'hann hefur lifað land-
flótta í Lissabon :síðan í stríðs-
lok. - -
Útbreiðið
Alþýðublaðið!
ECaríinðnnssicaitfar
skrúfaðir neðan í skó
nr. 42 til söiu á Rauð..
arárstíg 17, .uppi.
Félagslí
SKATAR.
Námskeið í hjálp
í viðlögum hefst í
kvöld (þriðjudag)
kl. 8k í Skátaheimilinu við
Hrin-gbraut.
rr
NITOUCHE"
(Lilla Helgonet)
Sænsk söngva- og gaman
mynd, -gerð eftir 'hinni
frægu óperettu Hervés, er
mestar vinsældimar hlaut,
þegar hún var leikin hér um
árið.
Aðalhlutverk:
Áke Söderblom
Margverite Viby
Thor Modeen
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
5 NÝIA BIO 8
Þín mun ég verða.
(1*11 be Yours)
Falleg myn-d og skemmti
leg með fögrum söngvum.
Aðalhlutverk:
Deanna Durbin
Tom Drake
Adolphe Menjou.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HafnarfirtSi
(TOKYO-ROSE)
A.farspennandi rnynd frá
mótspyrnuhreyfingunni í
Japan.
Byron Barr
Osa Mason
Sýning kl. 7 og 9.
Börmuð fyrir böm.
Vítisglóðir
(Angel on my Should-er)
Mjög áhrifarík og sér-
k-enndleg 'kvi-kmynd frá
United Artists.
Bönnuð bömum innan 16
ára.
> Sýn-d kl. 7 og 9.
HESTUKINN MINN
(My Pál Trigger)
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala heifst kl. 11. h.
Sirni 1384.
TMRNAftBSÓ
Stórfengleg sænsk mynd
eftir hinu heim-sfrsaga
snilldarverki Dostoj-evskis.
Aðalhlutverk:
Hampe Faustman
Gunn Wallgren
Sigurd Wallén
Elise Albiin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TftlFOLi-BfÓ 8S
Afar spennandi amerísk
stórmynd í eðlilegum lit-
um.
Aðalhl'Utverk.
Maria Moníey
Jon Hall
Turhan Bay
Sýn-d. k-1. 3, 5, 7 o-g 9.
Sala he-fs-t kl. 11 f. h.
Sími 1182.
eru vinsamleg-a beð-nir að iáta afgreiðslu
blaðsins vita, ef vanski-1 verða á blaðinu,
ann fremur að tilkynna bústaðaskipti.