Alþýðublaðið - 02.12.1947, Side 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 2. des. 1947.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstióri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h-f.
ÞBGAR óeirðimar byrjuðu
á Frakklandi á dögunum, var
sú skoðun látin í ljós á þess-
um stað, að það væri ekki
líklegt, að kommúnistarnir á
Frakklandi kærðu sig um að
láta sverfa til stáls þar að
svo stöddu, — áhættan væri
of mikil og engrar hernaðar-
legrar hjálpar að vænta frá
’Rússlandi. En hitt væri svo
annað mál, hvort frönskum
kommúnistum tækist að
ráða við þá anda, sem þeir
voru búnir að særa fram,
hvort þeir sæju sér annað
fært en að reyna að ná vöid-
mn með borgarastýrjöld og
byltingu úr því, sem komið
væri. Um það var engu
spáð, en aðeins á það bent,
að hinn mikli kosningasigur
de Gaulle í bæjarstjórnar-
kosningunum á Frakklandi í
október væri sízt líklegur
til þess, að draga úr hættunni
fyrir innanlandsfriðinn þar.
*
Síðan þeta var skrifað
hafa verkföllin á Frakklandi
haldið áfram að magnast og
kommúnistar látið ófriðlegar
með hverjum degi, sem liðið
hefur. En með því hafa þeir
framkallað svo alvarlegar
gagnráðstafanir stjórnarvald-
anna, að þei,r virðast nú
varla eiga lengur nema um
tvennt að velja, -- að hlaupa
gönuskeið sitt á enda og
gera uppreisn innan skamms,
eða lippast niður, svíkja
verkamennina, sem þeir hafa
æst upp til verkfallanna, og
sætta sig við þann álits-
hnekki og það fylgishrun,
sem slíkum ósigri er a^vin-
lega samfara. Það virðist að
minnsta kosti ekki álitamál,
að hin nýja stjórn Sehu-
manns, sem mynduð var á
Frakklamdi í byrjun vikunn-
ar, sem leið, sé einráðin í
því að mæta ofsa kommún-
ista og yfirgangi með full-
kominni festu og binda enda
á þá óöld í landinu, sem þeir
hafa valdið undanfarið.
*
Um það, hvorn kostinn
franskir kommúnistar velja
til að komast út úr þeirri
sjálfheldu, er þeir hafa búið
sér, skal enn engu spáð.
Margir eru þeirrar skoðunar,
að Frakkland sé á barmi
borgarastyrjaldar; og má vel
vera, að kommúnistar sjái
sér ekki fært að snúa aftur,
— telji líka, að ekki sé
seinna vænna meö tilliti til
hinnar ört vaxandi hreyf-
ingar de Gaulle og þeirrar
stöðnunar í fylgi þeirra
sjálfra, er fram kom við bæj-
arstjórnarkosningarnar í okt-
óber.
En það er fleira, en innan-
landsþróunin á Frakklandi,
sem þeir verða að taka með
í reikninginn. Rússland hefur
Ánægjusíund í Austurbæjarbíói á simnudaginn. —
Erfiðir tilheyrendur. — Umræður um kvikmyndir
og kvikmyndasýningar. — Kvenfólkið fær góðar
fréttir.
ÞAÐ VAR ánægjulegt að sjá átt hérna á hafnarbakkanum og
hinn mikla barnafjölda í Aust-
urbæjarbíó á sunnudaginn, þeg
ar fjórir þjóðkunnir upplesarar
Iásu fyrir böm — gamlar og
góðar sögur, kvæði og gaman-
sögur. En það er erfitt að lesa
fyrir svo unga og órólega á-
veldur því gjaldeyrisskorturinn.
Hann kemur við kvikmyndaöfl
unina eins og annað.“
ÉG VISSI ÞETTA og hélt að
ég hefði látið í það skína í pistli
mínum. En ef til vill hefur það
heyrendur. Ekki svo að skilja að ekki verið nógu skýrt' halskar
mikill hluti þessa stóra hóps
hlustaði eins og hann ætti lífið
að Ieysa, en þau sem óróleg
voru gerðu svo mikinn klið að
margt tapaðist af því, sem sagt
var svo að upplestrarnir komu
ekki að eins góðu gagni og ann
ars hefði orðið.
HÚSIÐ VAR meira ' en full-
skipað. Þegar fullt var orðið í
öllum ssetum, en enn stóð hóp-
ur fyrir utan dyrnar og bað um
að sér væri hleypt inn höfðu
dyraverðirnir ekki hjarta til að
loka dyrunum á litlu nefin og
hleyptu þeim inn. Börnin, sem
ekki höfðu sæti röðuðu sér svo
fyrir framan leiksviðið og stóðu
þar, en það var til þess að mörg
stóðu upp úr sætum sínum og
þustu upp að leiksviðinu. Það
var nefnilega miklu skemmti-
legra að standa þar með fingur-
inn upp í sér en að sitja prútt
í sæti sínu.
SVO VORU hátalarnir held-
ur ekki eins góðir og gert hafði
verið ráð fyrir, þegar svona á-
myndir eru sagðar taka flestum
Jívikmyndum fram á heims-
markaðinum sem stendur, en
erfitt mun vera að fá þær.
Nýja bíó sýndi þó fyrir stuttu
ííalska kvikmynd. Helzt mun <
vera að reyna að fá ítalskar
kvikmyndir sem sýndar hafa
verið í Danmörku, en þar er
gjaldeyrisástandið sízt betra en
hér og því líklegt að Danir eigi
erfitt með að fá myndir frá ít-
alíu. Auk þess eru viðskipti
milli Danmerkur og íslands á-
kaflega eríið sem stendur.
EIGENDUR kvikmyndahús-
anna mega ekki vera hörunds-
sárir þó að rekstur húsanna og
sýningarnar séu gerðar að um-
talsefni. Kvikmyndirnar eru orð
inn stærsti og veigamesti liður-
inn í skemmtanalífinu. Ég játa
að þær eru ódýrarsta skemmt-
unin sem völ er á og sú hand-
hægasta. En kvikmyndirnar eru
ekki aðeins til skemmtunar.
Þær hafa líka geysimikil áhrif
á allt uppeldi ungu kynslóðar-
inn. Það hafa líka geysimikil á-
heyrendur voru í húsinu. Þeir ^ hr;f á allt uppeldi ungu kynslóð
voru ekki nógu sterkir fyrr en
undir það síðasta, en þá voru
þeir líka góðir. Að vísu hefðu
hátalarnir verið alveg ágætir
ef fullorðið fólk hefði hlýtt á, en
því var ekki til að dreyfa að
þessu sinni og því tókst þetta
ekki eins vel og æskilegt hefði
verið. Ég held þó að börnin hafi
skemmt sér vel, að minnsta
kosti sögðu þau, sem ég spurði
að það hefði verið mjög gaman.
AF TILEFNI ummæla minna
fyrir nokkru hefur einn af eig-
endum kvikmyndahúsanna í
bænum komið að máli við mig
og kvartað undan því, að ég hafi
verið ósanngjarn í þeirra garð.
Ég hafði fundið að því að kvik-
myndirnar væru ekki nógu góð
ar, -sem hér væru sýndar. „Við
eigum enga völ“, sagði hann.
„Okkur er skammtað það sem
við fáum, enda virðist kvik-
myndaframleiðslan ekki enn
hafa náð sér eftir stýrjöldina.
Auk þess hefur undanfarið ver-
ið næsta ókleift að fá útleyst-
ar myndir sem við höfum þó
arinnar. Það ríður því á miklu
að ekki sé litið á kvikmynda-
húsarekstur sem atvinnuveg
eingöngu. Mikil ábyrgð hvílir á
öllum sem reka kvikmyndahús.
OG ÞAÐ ER ÞVÍ nauðsyn-
legt að þeir leggi sig alla fram
um að fá góðar myndir. Mér
er ljóst að þeir ráða ekki miklu
um þær myndir, sem þeir'fá, en
þeir ættu þó að geta ráðið
nokkru. Þó að ísland sé ekki
stór liður í tekjum kvikmynda-
tökufélaganna þá efast ég um
að mörg lönd séu þó eins stór
liður og ísland í þessu efni mið
að -við fólksfjölda.
ÞAÐ VARÐ UPPI fótur og-fit
hjá kvenfólkinu þegar Alþýðu-
blaðið skýrði frá því á sunnu-
daginn að í ráði væri að láta
aukaskammt af kaffi og sykri
fyrir jólin. Gott væri ef þetta
væri hægt. Það er alltaf gott að
geta komið fólki þægilega á ó-
vart, ekki sízt þegar nauðsyn
krefst þess að sparað sé og tekið
Framh. á 7. síðu.
úrslitaorðið um það, hvað
frönsku kommúnistarnir
gera, — það er engin tilvilj-
un, að Thorez, forustumaður
þeirra, varð að bregða sér til
Moskvu í vikunni, sem leið,
og kom heim þaðan aftur á
sunnudaginn, eins og fréttir
hermdu í gær. Og Rússland
veit, hvaða hættur á alþjóða-
vettvangi geta farið í kjölfar
kommúnistiskrar uppreisnar
á Frakklandi. Það mun því á-
reiðanlega hugsa sig tvisvar
sinnum um, áður en það gef-
ur þjónum sínum þar fyrir-
skipun um að heíja borgara-
styrjöld og byltingu. Og það
væri þá heldur ekki í fyrsta
sinn, sem það fórnaði einni
fimmtu herdeildinni til þess
að bjarga .sínu eigin skinni.
heldur skemmtikvöld miðvikudaginn 3. des. í Tjarnarcafé.
DAGSKRÁ: Ræða: Hjöríur Hansson
Harmonikuleikur: Einar Sigvaldason
r
Upplestur: Oskar Clausen rithöl
Gííarleikur, 5 stúlkur
Skemmtunin 'hefst kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir í
KRON, Skólavörðustíg 12, hjá Silla og Valda, Laugavegi
43, og í skrifstofu VR. — Tryggið yður miða í tíma.
SKEMMTINEFNDIN.
Kvenfélag Neskirkju
beldur afmælisfagnað sinn fimmtudagnm 4. des-
ember kl. 8V2 í Tjamarcafé.
Skemmtiatriði: Erindi:. Ingólfur Gíslason læknir.
Heklukvikmynd: Kjartan Ó. Bjarnason. — Dans.
Félagskonur mega taka með sér gesti. Húsinu er
lokað kl. 9 V2. Aðgöngumiðar við innganginn.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
SKEMMTINEFNDIN.
Aðalfundur
Sundfélagsins ÆGIS
verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna n.k. þriðjudag
(2. des.j kl. 8 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
verður haldinn í hlutafélaginu Fram, Akranesi, sunnu-
daginn 14. des. 1947 að Krókatúni 11 kl. 4 sd.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
Akranesi, 30. nóv. 1947.
STJÓIÍNIN.
Kynnið landið
Sendið vinum ykkar og viðskiptamönnum ísland
í myndum eða Iceland and the Icelanders, eftir
doktor 'Helga Briem. Þessar bækur eru báðar
svo eigulegar, að þær eru geymdar, og eru því
varanleg og góð landkynning.