Alþýðublaðið - 02.12.1947, Page 5

Alþýðublaðið - 02.12.1947, Page 5
Þriðjudagur 2. des. 1947. ALWeUBLAÐIB HVER er hin stjórnmála- lega þýðing tilkynningarinn- ar um upplýsingaráðið í Belgrade? Ég mun reyna hér á ef tir að dæma um þær skýr ingar, sem hafa komið eða gætu hafa komið fram. 1. Ráðið er „endurnýjun hins gamla Komi.ntern“. Þetta er algengasta skoðun in en. innan tóm orð. Kom- intern hefur aldrei hætt að vera til og þess vegna er ekki hægt: að endurreisa það. 2. Kommúnistaflokkarnir níu þörfnuðust skipulaging- ar til nánari og árangursrík- ari' starfsemi. En starfsemi þeirra var þegar orðin ■eins náin og við varð komið, stjórnað með starftækjum hdimskommúriismans. 3. Hlutverk ráðsins er að sameina öll kommúnistísk öfl til þess að ónýta áætlun Marshalls. Það er enginn vafi \á að núverandi aðalhlutverk heimskommúnismans er að ihindra framkvæmd áætlun- ar Marshalls. Árangur vel heppnaðra aðgerða sam- i kvæmt Miairshallsáætluninni , mundi kollvarpa algerlega \ fyrirætlunum kommúnista í ■ Evrópu- . Vestur-Evrópa mundi verða á nýjan leik and kommúnistísk heild. Afl stjónmála og efnahagsmála mundi kippa fótunum undan núverandi byggingu Austur- 'Evrópu. Og þess vegna verða kommúnistar að reyna að ónýta áætlun Marshalls, hvað sem það kostar. Hluti af markmiðum Belgraderáðsins er, sem og allra stofnana kommúnista, að hjálpa til við Iþetta verk. Þrátt fyrir það getur ónýt- ing áætlumar Marshalls ekki verið hinn eiginlegi tilgangur. Ef svo er, er engin leið að skýra hvers vegna aðeins þessir níu ákveðnu flokkar urðu fyrir valinu til að hafa ifrumkvæði um xáðið. Komm 'únistaflokkar allra eða nærri fellra þeirra sextán þjóða, sem þátt tóku í Parísarráð- stefnunni mundu hafa verið kvaddir með. Aróðri hefði verið beitt til að búa til þá blekkingu, að alþýða Evrópu skipaði sér við hlið þeirra til þess að stemma stigu fyr- ir , .heimsyfirráðasókn ame- ríska auðvaldsins". Rétt skýring hlýtur að vera miklu nákvæmari. ❖ Yfirlýsing ráðsins varpar Ijósi yfi.r þrennt, sem á þessu ári hefur farið vaxandi í á- róðri kommúnista og tilsvar- andi starfsemi: 1. Tilbrigði við keiiningu þriðja tímabils- ins um ,,sósíal-fasisma“ er komið fram á sjónarsviðið aftur. Jafnaðarmenn — Sar- agat, Rámadier, Blum, Att- lee, Bevin, Schumacher o. s. frv., eru verstu fjendur verka lýðsins. Þéss vegna er sam- vinna við þá ómöguleg. Þetta stendur í sambandi við það að kommúnistar rufu stjórn- arsamvinnuna í Frakklandi og Italíu, og svo einnig við tilhreinsunina í bændaflokk- unum í leppríkjunum. 2. Bandaríkin eru talin aðal- andstæðingurinn, miðstöðv- an afturhaldsins, og koma í staðinn fyrir ríki Hitlers. 3. Það er æsingahreimur í rödd inni. Yfirlýsingin e.r áþekk sameiginlega. timasettum ræðum kommúnistafulltrú- anna hjá sameinuðu þjóðun- um og greinum í blöðum sov- étríkjanna. Þetta bendir á getgátu, sem gæti verið þáttur í skýr- ingu, en ekki fyrst og fremst á Bslgraderáðinu einu sér, heldur á stærri umskiptum, þar sem yfirlýsing ráðsins er eitt atniðið. 4. Innan Sovétríkjanna hef- ur ofsafengnasti flokkurinn styrkt yfirburði sína á yfir- standandii tíma. Frá því á seinni hluta styrjaldarinnar hefur borið lítið eitt á flokka skiptingu innan Sovétríkj- anna, milli hóps, sem að- hyllist sátt og samkomulag (og í þeim hópi e r Stalin sagður vera) og annars, sem aðhyllist 'leið afls og árásar. Hinn síðarnefndi hefur yfir- leitt (þó ekki í öllum tilfell- um) verið undir eftirliti. En ástæða virðist vera til að ætla, að ekki væri þar inn- byrðis fram úr öllu ráðið, og ekki væri ómögulegt, að slík breyting í áttina til keppi- nautarins kæmi fram út á við sem stefnubreyting til hægri. Þótt stefnan geti einn góðan veðurdag breytzt á ný, virðast síðustu atburðir útiloka slíka breytingu nú um sinn. Þótt þessi skýring væri rétt, heppnast ekki með henni, úr því að hún vitnar jafnt og almennt til atburða 8 liðinna mánaða, að sýna hina nákvæmu og margvís- legu þýðingu Belgraderáðs- ins. ❖ Lykil'linn að hinni eigin- legu skýringu á Belgrade- ráðinu hlýtur að vera falinn í þeirri staðreynd, að á með- í GREIN þeirri, sem hér fer á eftir gerir James Burnham háskólakennari í New York grein fyrir ýms itm skoðimum á því hver sé ástæðan til þéss að Komintern reis úr gröf sinni, og hvað sé í vændum að hans dómi í Frakklandi og Ítalíu. Grein þessi birtist í ameríska vikuhlaðinu ,The New Leader“. Álþýðublaðið vantar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar í þessi hverfi: Seltjarnarnes Þingholt Túngötu Tjarnargötu TALIÐ VIÐ AFGREIÐSL UNÁ. Alþýðublaðið. Sími 4900. al flokkanna níu eru frönsku og ítölsku kommúnistaflokk- arnir til viðbótar við komm- únistaflokkana úr þeim lönd- um, sem kommúnistar ráða, — þeir tveir flokka.r og eng- ir aðrir. Astandið í Frakk- landii og Italíu og máttur komúnista i Frakklandi og Italíu hlýtur að vera merg- urinn málsins. Þessi eina staðreynd, að kommúnistaflokkar niu þjóða áttu fulltrúa á þinginu og I sjö af þessum þjóðum eru, undir stjórn kommúnista, bendir 'ótvírætt á, að hug- myndin sé að koma þessum tveim flokkum undir sömu stjórn. Frakkland og Italía eru frábrugðin öðrum löndum í Vestur-Evrópu að því leyti meðal annars, að þau eru lykillinn að afganginum af meginlandinu, stjórnir þeirra eru i hæsta máta ótraustar, (en á hinn bóginn eru aðrar stjórnir tiltölulega stöðugar eða að minnsta kosti ekki í hengjandi vandræðum ), kom- múnistar heima fyrir hafa hergögn og þjálfað lið manna til að bera þau. Enn þá veigameira er, að í Frakklandi eru hin andkom- mún.istisku öfl byrjuð að sameinast undir forustu de Gaulles. Miðflokkarnir eru að leysast upp eins og dæmi eru til fyrr, og engum efa er bundið, að andkommúnistar verði í verulegum meirihluta. Um alla Evrópu frá vestri til austurs kusu kommúnist- ar eftir stríðið sameiningu og samvinnu við aðra flokka. A síðustu sex mánuðum hafa þeir verið að tvistra bráða- birgða bandamönnum sínum og leikfíflum til þess að koma öllu valdi örugglega og opinberlega fyrir í höndum kommúnista. Yfirlýsingin nýja bindur endi á samein- ingarstefnuna, einnig í Frakk landi og ítalíu. Þeir ganga ekki framar í stjórnarsam- vinnu við menn, sem þeir hafa upp yfi.r alla kallað í ,,sósíalfasista“. I mesta lagi 1 gætu þeir átt eitthvað saman við leikbrúður sínar að sælda (svo sem sósíalistaflokk Nennis á Italíu). Þessi nýja ákvörðun kom- múnista var samt ekki alveg tekin eftir frjálsu vali, frem- ur af nauðsyn. I Frakklandi hefur rás viiðburðanna þegar skotið loku fyrir það að kom- múnistar komist til yfirráða geginum stjórnarsamvinnu. I dag hefur Marshalláætlun- in, de Gaulle hreyfingin og aukið fylgi andstæðinga kom- múnista þegar lokað fyrir kommúnistum hinni löglegu leið til valda. Það eru fremur geigvænlegar horfur fram- undan kommúnistum. Ef de Gaulle tekur við stjórnar- taumum, er hann manna vís- astur til að þjarma að þeim. Þeir vsrða því annað hvort að standa hjá og vera dæmd- ir til hægfara hruns. eða nota „cnnur ,ráð“ — ólögleg ráð, ofbeldi. Aðstaða þeirra er ekki ólík og aðstaða Hitlers eftir nóvemberkosn mgarnar 1932, er í ljós var komið að fylgi hans var komið yfir há- markið, og hann- varð að kjósa á milli hægfara upp- lausnar floksins og djarf- legrar baráttu fyrir völdum. Hér verðu þá bant á senni- lega tilgátu. 5. Kommúnistar búast v.ið átökum og borgarastyrjöld í Frakklandi og ítalíu innan svo sem næsta árs eða fyrr. Það er erfitt að sjá á hvern hátt annan ráðið getur orðið að notum. Skoðað út frá hinni gömlu og löglegu stjórnarsamvinnustefnu, er ráðið einungis flokkunum í Frakklandi og Italíu til trafala. Ráðið og stefna þess nú kemur alveg í veg fyrir samvinnu við aðra flokka á breiðum grundvelli, en legg- u,r andstæðingum kommún- ista til um leið öflugt vopn til áróðurs. En ef framundan er óhjákvæmiilega bein bar- átta um völdin, er nauðs5rn- legt að losa sig við silakeppi og veiklundaða menn og sjá svo um að forustan verði for- usta. En það er langt frá því að vera víst að kommúnistar hafi gæfuna sín megin. Kom- múnistar hljóta að hugsa: a. baráttunni verður ekki frest- að miklu lengur; b. betra að Vestur-Evrópa farist og kom- múnistaflokkarnir þar með henni, heldur en að hún verði endurreist og haldi áfram að vera þröskuldur á vegi kom- múnismans. Ef þessi síðasta tilgáta (nr. 5) er rétt, ætti fram- haldið að vera þannig: 6. Kommúnistar eru tilbún ir að hætta á það, að almenn styrjöld brjótist út. Það er augljóst að borgarastyrjöld eð'a hvers kyns samblástur kommúnista í Frakklandi og Ítalíu getur auðveldlega orð- lið að almennri styrjöld, jafn vel án þess möguleika. að engissaxnesku þjóðirnar skærust í leikinn, en varla iverður komizt hjá því að ■taka það til athugunar. Al- ,veg án tillits til Frakklands og Ítalíu bera nýjustu æsinga aðgerðir kommúnista og ræð- ur, sem ekki eiga sína líka í sögunni, þess ljósan vott að Iþeir séu reiðubúnir til að hætta á styrjöld. Hvernig geta kommúnistar imætt þessari hættu? Fyrsta svarið, hugsa ég, er að þeir halda að aðgerðir Banda- ríkjanna verði kraftlitlar, að minnsta kosti meðan á forsetakosningunum stend- ur 1948, og þeir búast við að upp úr því hefjist fjármála- kreppa í Bandaríkjunum og þrótturinn haldi áfram að þverra. Eigi að síður hljóta þeir að gera ráð fyrir að Bandarikin, er þau sæju fram á yfirvof- andi tap Evrópu myndu taka til sinna ráða og þau ráð gætu orsakað stríð, eða að vstyrjöld gæti brotizt út í ó- gáti án yfirvegaðrar ákvörð- unar. Þeir geta ekki reitt sig að- eins á stjórnmálalega yfir- burði til þess að bera sigur af nólmi í styrjöld. Það lítur þess vegna út fji-rir að þeir hafi í fórum sínum efnisleg ráð, ssm þeir telja að nægja muni og eru tilbúnir að nota. Samkvæmt því sem vitað er um tækni Sovétríkjanna get ég ekki trúað því, eins og þó margir eftir ræðu Vishinskys, að þeir hafi ennþá atom- vopn. Það virðist sennilsgra að þeir hafi fullkomnað tæki til líffræðilegs hernaðar. Vopn þessi eru komin undir vísindagrein, 'sem í Sovét- ríkjunum ' eru tiltölulega. stsrk. Framleiðsla þeirra er einföld og ólíkt því sem er um atómsprengjuna er auð- velt að dreifa þsim út með sendisveinum innan lands. Þessar niðurstöður eru ekki settar fram sem kennisetn- i.ngar, heldur kerfi af tilgát- um. Vegna þess að sannleik urinn er ákaflega mikilsvirði: í þessu máli vona ég áð aðr- ir prófi og gagnrýni þessar ályktanir. Ef kommúnis- minn á ekki að vinna annan og ef til vill úrslita sigurinn verðum við að sjá hvað er í vændum. Mimúigarspjöld Jón Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöldum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- imannafélags Reykjavíkur. Skrifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Minnlngarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Brunabotafélag vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru i hverjum kaupstað. Vatnsglös nýkomin barnaleikföng mikið úrval. Þórsbúð, Þórsgötu 14,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.