Alþýðublaðið - 02.12.1947, Page 7
Þriðjudagur 2. des. 1347.
ALÞYÐUBLAÐBÐ
Næturlæknir í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki, sími 1618.
Næturakstur annast bifreiða-
stöðin Hreyf-ill, sími 6633.
Ljósatími öskutækja
er frá kl. 15,20 — 9,10 a3
morgni. Verði eigendaskipti að
biíreið, skal bæði hinn nýji og
fvrri eigandi bifreiðarinnar taf
arlaust íilkynna það lögreglu-
Ranghermi
var það í blaðinu á sunnu-
dagsmorguninn, að Martin Lar-
sen, blaðafulltrúi danska sendi-
ráðsins, hafi aðeins þýtt á
dönsku óbundna málið í Sæ-
mundar eddu. Hann hefur þýtt
alla bókina. Biðst blaðið vel-
virðingar á mistökum þessum.
25 ára hjúskaparafmæli
eiga í dag frú Sólveig Sigurð-
ardóttir og Arnór Þorvarðar-
son, til heimilis- á Jófríðarstaða
vegi 5 í Hafnarfirði.
Fjalakötturinn
sýnir gamanleikinn „Orust-
an á Hálogalandi í kvöld kl. 8.
Skemmtikvöld
heldur afgreiðslumannadeild
VR annað kvöld í Tjarnarcafé
kl. 8,30. Skemmtiatriði: Ræða:
Hjörtur Hansson, harmoniku-
einleikur: Einar Sigval^lason,
upplestur: Oscar Clausen rithöf
undur, gítarleikur: fimm stúlk-
ur, og að lokum dans.
mynd um baráttu Dana á
hernámsárunum sýnd hér
—.....•»■■■■■■■ —
De Röde Enge“ var sýnd fyrir boðs-
gesti í Nýjá bíó á sunnudag.
DANSKA KVIKMYNDIN „De ítöde Enge“ var sýnd
í Nýja bíó á sunnudaginn að tilhlutun danska sendiherrans
hér. En mynd þessi sýnir baráttu danskra föðurlandsvina
undir oki nazista á hersetuárum Þjóðverja í Danmörku.
Var myndn aðeins sýnd fyrir gesti á sunnudagnn, en á
næstunni mun hún verða sýnd fyrir almenning.
HANNES Á HORNTNU.
Frh. af 4. síðu-
er fram fyrir höndurnar á fólki
eins og gert er með skömmtun
nauðsynjavara.
Hannes á hornimi.
IÞAKA.
8.30.
’niKMmm
Fundur í kvöld kl.
Á undan sýningunni á*
sunnudaginn ávarpaði sendi- {
herra Dana, C. A. Bruun,;
gestina nokkrum orðum. '
Lýsti baráttu þeirri, er dansk
ir föðurlandsvinir, af öllum
flokkum og stéttum, hefðu
háð við innrásarliðið, með
skemmdarverkum og fleiru.
Sagði hann að barátta þessi
hefði sífellt farið harðnandi
eftir því sem lengra leið frá
innrásinni, og fólki varð það
ljóst, að ekki var sæmandi að
sitja auðum höndum, og að
það varð að taka upp virka
baráttu. En barátta þessi
kostaði fórnir, sagði sendi-
herrann. Mörg hundruð
danskra manna féllu í viður
eigninni, og miklu fleiri urðu
að þola ægilegar pyntingar
í fangabúðum, svo miklar
þjáningar, að maður getur
vart trúað sínum eigin aug-
um, þegar maður ies um það.
Kvikmyndin „De Röde
Enge“ gefur ljósa hugmynd
um þessa baráttu dönsku
föðurlandsvinanna, en mynd
in e.r gerð eftir samnefndri
sögu, er lýsir sannsögulegum
viðburðum.
Kvikmynd þessi er talin
vera ein bezt gerða myndin
,af kvikmyndum þeim, sem
gerðar hafa vérið eftir stríð-
ið, af baráttu þeirri er her-
setnu þjóðirnar höfðu móti
þýzku nazistunum. Enda er
hún mjög áhrifarik og vel
leikin.
Eins cig áður segir mun
McKeevsr hjálpaði
; við samn-
AMERÍSK TÍMARIT, sem
eru nýkomin 'hingað, skýra frá
því, að Porter McKeever, sem
var 'blaðafulltrúi Ameríku-
manna hér á stríðsárunum og
á ihér marga kunnmgja, hafi
aðstoðað Jam-es Byrnes, fyrr-
verandi utamákisráðherra, við
samningu bókarinnar „Frank-
ly ;Speakmg“. Bók þesisi, sem
segir frá rnörgu úr heimsmál-
um síðustu ára, er Byrnes var
virkur þátttakandi í, hefur
vakið geysilega athygli.
Það mun vera alsiða, að
stjórnm'álamenn erlendis fá
m-enn sér 'til aðstoðar, er þeir
semja bækur eða ræður.
Bymes og McKeever eru
'gamlir vrnir frá þeim árum, er
McKeever var fréttaritari í
Washington fyrir blöð í Suður-
Karólmu ríki, ep. Byrnes1 er
einmitt ættaður frá því ríki.
McKeever er nú blaðafulltrúi
við amerísku sendisveitina hjá
sameinuðu þjóðunum.
myndin verða sýnd fyrir al-
menning í Nýja Bíó innan
skamms.
Hinar heimsfrægu tékknesku skóverksmiðjur þjóða yður
í afar stóru og fallegu úrvali.
70 þúsund pör iaf þessum skófatnaði eru tilþúin til af-
greiðslu strax og innflutnings- og gjaldeyrisleyfi eru fyrir
hendi.
Sýn'ishom og myndaverðlistar eru til sýnis hjá aðalum-
boðsmönnum verksmiðjanna á íslandi.
Lárus G. Lúðvíosson
Skóverzlun
7
Minningarathcln um manninn minn,
Qy'ðrrsyn Jdhannsson,
sem drufcknaði hinn 9. nóv. s. 1. fer fram í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði miðvikudaginn 5. des„ n. k. Athöfn-
in hefst kl. 2 e. h.
Jónína G. Jónsdóttir.
(Frh. af 3. síðu.)
Ytri búningur bókarinnar
er ekki aðeins góður eins og
sagþ er í hógværum blaða-
'fréttum. Það er vafasamt, að
betur hafi verið vandað til
útgáfu annarrar bókair á
landi hér þessi síðusíu ár.
verði Sögn og saga og önn-
ur rit Iðunnarútgáfunnar
með líku sniði og Sagnaþætt
ir Þjóðólfs, þá er vel.
Helgi Sæmundsson.
Framhald af 1. síðu
ímyndað sér íhvemig skip
þetta mundi dæla upp síld, ef
það kæmist í torfu.
Það hefur þráfaldlega komið
fyrir, þe-gar upsi hefur gengið
í höfnina í Vestmiannaeyjum,
að hann hefur farið Jifandi
gegnum dæhtæki skipsins,
jafnvel þótt um stór seiði
hafi verið að ræða.
Verði af isamnmgum um
þetta, fer skipið væntanlega
til Hvalfjarðar einhvern næstu
Jaga.
pÁr.L.
Palesíína
Framhald af. 1. síðu.
framt varð . það kunnugt í i
gær, að brezka stjórnin hefur
þegar tekið upp vdðræður við
fimm manna nefnd 'saanein'uðu
þjóðanna, ■sem á að sjá um
skijníingu Palestínu, til þess að
ákveða nánar brottflutning
brezka hersins þaðamog hinna
brez'ku embættismanna þar.
Forsætisráðherrar og utan-
ríkismálaráðberrar Arabarfkj -
j anna sjö hafa ákveðið að hitt-
I ast í Kafro um miðjan þennan
I mánuð og en ekki farið leynt
,með það, að þessi flönd öll
muni styðja Araba í Palestínu
af fremsta megni.
FPUMVARP TRUMANS
um bráðabirgðalánveitingu til
handa Frökkum, ítölum og
Austurríkismönnum var sam-
þykkt óbrevtt í öldungadeild
Bandaríkjaþinvsins í gær.
Eftir ier 'enn að afgreiða
ifi’uanvarpið í fulltrúadeild
bmgsins: en verði því hreytt
þar, fer bað fvrir 'Sarn'eifinleg-
an fund beggia þingdeilda.
Fjölmenn háííðahöld
síúdenfa 1. desember
STÚDENTAR fjölmenntu
við 1. desember hátíðahöldin
í igær. Fánar voru dregnir að
hún um aLlan bæinn, kenns'la
féll-niður í skólum og verzl-
anir voru lokaðar frá hádegi
og .flestar skrifstofur og ýms
atvinnufyrirtæki gáfu frí frá
störfum.
/Hátíðahöld stúdentanna hóf-
ust að venju með því, að stúd-
entar söfnuðust saman við
Háskólann kl. 13.15 og gengu
þaðan fylktu liði að Austur-
1 velli, en Ásmunöur Guc-
mundsson prófessor flutti
ræðu af isvölum Alþmgishúss-
ins. Eftir það hlýddú stúd-
' entar messu í Dómikirkjunni,
sem Kristilegt félag stúdenta
stóð fyrir, en ræðima flutti
síra Jóhann Haimesson.
1 Klukkan 15.30 hófst svo
1 samkoma í Iiátíðasal Háskói-
arus. Þar flutti Tómas Tómas-
son formaður stúdentaráðs á-
varp, en ræður fluttu Sigurð-
ur Nordal p.rófessor og Guð-
■mundur Thoroddsen prófessor.
Enn fremur söng Gunnar
Kristinsson einsöng og frú
Jórunn Viðar lék einlei'k á pí-
anó.
I 'gærkveldi kl. 18 hófst hóf
stúdsnta að Hótel Borg. Með-
a;l annars flutti dr. Sigurður
Þórðarson þar erinidi og Þór-
bergur Þórðarson rithöfundur
las upp. Var ræðu Sigurðar
úlvarpað.
J ólatr ésklemmur
Loftskraut
nýkomið.
& Bfðrmson h.f.
Kaupum tuskur
Baldurgötu 30.