Alþýðublaðið - 02.12.1947, Side 8

Alþýðublaðið - 02.12.1947, Side 8
ALÞYÐUBLAÐSÐ vantar fullorSið fólk og ung- linga til aS bera blaðið í þessi hverfi: Þingliolt. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar fullorðið fólk og ung- linga til að bera blaðið í þessi hverfi: i Þriðjudagur 2. des. 1047. Seltjarnarnes. Talið við afgr. Sími 4900. luftflnpskipln hafa enn ■ ' r\ ;§ við sii Enn þá bíða bátar með 70-80 þós. rnáL Heildaraflinn orðinn 260 000 mál. Á línuriti nr. 1 eru sýnöar sólarhringslínur raf magnsálagsins mælt í Elliðaárstöðinni þ. 6. nóv. 1947 og til samanburðar þ. 7. nóv 1946. Eru línurnar sýndar eins og álagið hefði orðið, ef nægi- legt vélaafl hefði verið til í aflstöðvunum. Neðri línan sýnir þ. 7. nóv. í fyrra. Hefði mesta álag þá þurft að vera 18500 kw kl. 11,30 f. h. og um eftirmiðdaginn 15400 kw kl. 19. — Á línuriti nr. 2 eru sýndar álagslínurnar þ. 18. og 21. nóv. s.l. Fyrra daginn var talsvert frost og stormur og hitaveitan nægði ekki og kom aukanotkun frá rafmagnsofnum ofan á venjulega rafmagns- notkun. Síðari daginn er orðið frostlaust aftur og er þá álagslínan aftur orðin lík línunni frá 6. nóv., en nokkru hærri um nóttina. ÞAÐ ER NÚ UNNIÐ DAG OG NÖTT við höfnina, og hafa flutningaskipin ekki við að taka síldina úr bátunurn. True Knot byrjaði að lesta fyrir helgina, en síðan þá hefur borizt á land álíka mikið og skipið ber, eða tæplega 30 000 mál. Ekki verður hægt að fylla þstta stóra skip alveg, þar sem það mundi ekki komast að bryggju á Sigiu- firði fullfermt. Samtals bíða nú bátar með 70—80 þúsund mál á Reykjavíkurhöfn, og eru bátarnir nú ekki nema einn til tvo sólarhringa að fylla sig. Heildaraflinn er nú orðinn 260 000 mál. veikur !íl Sfokk- hólms í gær MANNERHEIM MAR- ‘SKÁLKUR, fyrrverandi for seti Finnlands, var fluttur veikur ioftleiðis frá Helsing- fors til Stokkhólms í gær og liggur þar nú í Karolinska sjúkrahúsinu. Hann hefur undanfarið leg ið'í sjúkrahúsi í Helsingfors, en versnaði skyndilega í gær og var þá það xáð tekið aö flytja hann til Stokkhólms. r § a r Ingu á nsssfi ári B r Ný]a stöðio ætti að js]á fyrir þörfinnl þar til 1956, er nýia Sogsvirklunin á að verða tilbáin. -------«------- Tvö skip munu bætast við til flutninganna um næstu helgi, en það eru Hel og Banan, sem leggja af stað frá Englandi seinni part vik- unnar. Selfoss og Fjallfoss lesta nú í Reykjavík. GLÆSILEG SJON „NOTIÐ EKKI RAFMAGNSOFNA til herbergjahit- unar á suðutíma,“ er fyrsta boðorð rafmagnsstjóra til bæj- arbúa, meðan á rafmagnsskortinum stendur. Hann boðaði blaðamenn á fund sinn í gær og skýrði þeim frá ýmsu varðandi rafmagnsmálin, og skýra línuritin hér að ofan frásögn hans bezt. Sést þar að álagið hefur ekki aðeins aukizt frá því í fyrra, eins og eðlilegt er, heldur hefur nú mikil suða færzt yfir á kvöidin, og álagningin á þeim tíma er nú einnig orðin rnjög mikil. eftirfarandi reglum, sem enn þarf að brýna fyrir rafmagns notendum í bænum, og gilda þar nú ekki aðeins fyrir tím ann 10,45—12, heldur og kl. 18—19,30. Fyrir notkun á heimilum: 1. Takið alla rafmagnshit unarofna úr sanabandi frá Eiaikym f fo^ggimgar BREZKA STJÓRNIN gaf í gær út „hvíta hók“ þar sem boðað er, að dregið verði veru- íega úr fjárfestin' u á Bretlandi á næsía ári í þeim greinum at- hafnalífsins, sem ekki eiga þátt í því, að efla útflutninginn. Samtals er gert' ráð fyrir því, að fjárfestingin muni verða um. 180 milljónum s‘ .rlingspunda minni en í. ár, or á samdrátt- urinn aðallega að verða í byggingarf ramh væmdum. — Ekki verður leyh að leggja fé í neinar byggin'"- *• rramkvsemd ir á næsta ári "-rar *en þær, sem þegar eru 1.....-jaðar. Steingrímur Jónsson raf- magnsstjóri skýrði frá því, að reynt væri á vélar raí- magnsstöðvarinar svo mikið, sem leyfilegt er, en úr þvi að álagið fer yfi.r 17 500 kw fer spennan að lækka. Þeg- ar nýja stöðin. við Elliðaár tekur til starfa, verður hún í notkun meðan álagið er mest á daginn, og geta þá stöðv- arnar samanlagt annað 26 000 kw, sem er íöluvert hærra en hæstu topparnir á línuritunum. Með 2—3000 kw aukningu á ári, segir raf- magnsstjóri, að sú stöð ætti að duga fram á haustið 1950, þegar nýja Sogsvirkjunin ætti að geta tekið til starfa. Línurit þessi eru sam- kvæmt mælingum við Elliða árstöðina, en spennulækkun hefur orðið nokkru meiri sums staðar í bænum, til dæmis í nýju hverfunum, þar sem sums staðar vantar spennustöðvar. Er nú verið að vinna að þvi að setja upp áfcta spennustöðvar, þar af fjórar í Hlíðarhverfið. REGLUR FYRIR RAF- MAGNSN OTENDUR Rafmagnsstjóri skýrði frá kl. 10,45 til kl. 12. 2. Byrjið að sjóða matinn það snemma, að suðunni sé lokið kl. 11. 3. Notið ekki bökunarofna til baksturs fyrr en eftir kl. 12. 4. Notið ekki vélknúin heimilisáhöld (ísskápa o. fl.) meðan spennan er lág. Fyrir notkun í iðnaði: 5. Takið alla rafmagnshit unarofna úr sambandi frá kl. 10,45 til kl. 12. 6. Takið öll önnur raf- magnshitunartæki úr sam- bandi, sem þér megið með nokkru móti án vera, frá kl. 10,30 tíl kl. 12. 7. Notið ekki rafknúnar logsuðuvélar frá kl. 10 til 12. 8. Stöðvið alla mótora, sem þér frekast megið án vera, frá kl. 11 til 12. Samkvæmt framansögðu Mikill mannfjöldi lagði leið sína niður að höfn í góð viðrinu í gær til að horfa á síldarflutningana. Eru raðir af drekkhlöðnum bátum við hverja bryggju og stöðugur bílastraumur frá bátunum, á vogirnar og að stóru skipun um. Það var hrifning í augum flestra áhorfendanna og verkamennirnir voru hinir hreyknustu yfir þessum mikla feng. Flestir höfðu einhverjar tillögur um fram kvæmdir til þess að hægt yrði að afgreiða skipin fljót- ar. „Því ekki að gera Sprengi sand að einni stórri síldar- þró eins og þeir gera á Akra- nes,i?“ sagði einn náungi. „Því ekki að senda flutninga skipin beint upp í Hvalfjörð og fylla þau úr nótunum?“ sagði annar. Engir höfðu þó eins stórkostlegar hugmynd- ir og aðmírálar síldarflotans, sem sitja í skrifstofunum og semja við Vestmannaeyinga símleiðis,' sbr. frétt á öðrum stað i blaðinu um dýpkunar- skipið. ií HVlVÐ erum við búnir að veiða margar síldir í haus't? spurði maður nokk- ur niður við Ti-ue Knot í gadrdag, Svarið er eftir beztu ágizkun: 169 000 000. Þessi tala fæst þannig, að það er áætlað að það séu 580 til 650 stykki í Hval- fjarðamiálinu. Ef málafjöld inn 260 000, er margfaldað- ur með 650, fcemur út talan 169 milljónir. Eru* það um 1300 sfldar á hvert manns- barn í landinu, eða sem svarar einni síld fyrir hværn íbúa Rússaveldis. VEIÐIN UM HELGINA Eftirtaldir bátar komu til Reykjavíkur um helgina: Á laugardagskvöld og á sunnudaginn: Guðmundur Kr. með 850 mái, Jón Dan 200t Sigríður 1100, Sigurður SI. 1050, Hvítá 1100, Dóra 1100, Þorsteinn 700, Iielgi 1000, Freydís 900, Fell 1000, Steinunn gamla 100, Guð- bjöiig 800, Sleipnir 900, Oli- vette 550. í gær voru þessir bátar komnir að landi: Sveinn Guð mundsson með 900 mál, Egg ert Ólafsson 950, Eldey 950, Böðvar 1100, Morgunstjarn- an 600, ísleifur 800, Jón Val- geirsson 1100, Hugrún 1000, Bragi 900, Kristján 1000, Andvari 1250, Svanur 800 og Bjarney 1300. Auk þeirra báta, sem hér *eru taldir, hafa nokkrir lagt afla sinn upp í Keflavík, en þangað voru um helgina kom in urn 13 500 mál samtals. IKIIf LEIKFELAG REYKJAVÍK UR hefur nú haft nokkrar sýnin*gar á sjónleiknum Skál- \ 'holti efir Guðmund Kamban, j og hefur verið húsfyllir á'horif- j enda á öllum, sýningunium, og 1 á sýninguma á sumnuda*gskvöld ið seldust allir miðar upp á skömmum tíma. Næsta sýning á Skálhoiti verður rnnað jkvöld kl. 8. er það því tilmæli rafmagns veitunnar til allra rafmagns notenda, að þeir, hver um F.U.J, Málfundaflokkurinn heldur fund á miðvikudag'skvöld kl. 8,30 í skrifstofunni. — Sauma- sig, noti ekki rafmagnsofna klúbburinn mæti enn fremur til herbergjahitunar á suðu- sama dag og á sama tíma í tíma. skrifstofunni. IL.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.