Alþýðublaðið - 06.12.1947, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1947, Síða 1
Veðurhorfur: Norðaustan gola eSa kaldi, víðast léttskýjað. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. dagar til jóla Forustugrein: Undrun Einars. XXVII. árg. Laugardagur 6. des. 1047. 286. tbl. Fyrstu kosntngaúrslH á Flnnlandi: lilo míster I Fiilliaðarárstlt verða varia kunn fyrr en á FREGN FiíA STOKK. HÖLMI hermir, að Riissar liafi boðað á síðusíu stundu áður en bæjar- og sveitarstjórnarkosning arnar á Finnlandi hófust, að þeir myndu lina á skaða bótakröfiun sínum á hend ur Finnum. Var þessi boðskapur al- mennt tekinn sem rúss- nesk kosningabeita handa kommúnistum, svipuð hveitiloforðunum, sem Frökkum voru gefin fyrir bæjar. og sveitarstjórnar- kosningarnar á Frakklandi í október, en að vísu voru aldrei haldin. Kommúnistar leiía á náðir Frakkaforseta - en fá nei. SCHUMANN, forsæíisráð herra Frakka, skýrði frá því í franska þinginu í gær- kveldi, að meðlimir úr stjórn franska Alþýðusambandsins, sem að meirihluía er skipuð kominúnistum, hefði í gær farið á fund Auriol Frakk- llandsforseta og farið fram á það, að hann tæki afstöðu á móti löggjöf stjómarinnar í sambandi við verkföliin, en ‘forsetiim hefði tekið þeirri knálaleitmi fjarri. 1 Harðar rimmur urðu í franska þinginu í gærkveldi og minnti Moch innanríkis- málaráðherra, jafnaðarmað- ur, Thor.ez, forustumann kommúnista, á það, að hann hefði gerzt liðhlaupi 1939, þegar Frakkland lenti í stríð- inu við Hitler, og' flúið til Moskvu. Thorez svaraði því, að þaðan hefði hann betur getað barizt gegn svikurun- um, sem hefðu viljað afhenda Frakkland Hitler. Búizit er við verkfalli op- inberra starfsmanna í París í dag, yn það á ekki að standa nema í tvo daga. a r Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í gær. HVARVETNA Á NORHURLÖNDUM er þess beðið með milrilli eftirvæiitingu, að heyra úrslit bæjar- og sveitar- sljómarítosningaima á Fhmlandi, sem hóíust í gær, fimmtu- dag, og standa þar til í kvöld, föstudagskvöld. FuIInaðar- úrslitin verða varla kunn fyrr en á mánudag, en fyrstu úr- slií, sem bárust í gærkveldi og í morgun, benda ótvírætt til þess, að jafnaðannenn og borgaraflokkamir vinni mjög vem- lega á, en kommúnisíar og bandamemi þeirra, „fólksdemó- kratamir,“ tapi að sama skapi. Kosningabaráttan hefur ver bann væri að vara finnsku Meðan þeir vorii enn samherjar. ið mjög hörð og kvað svo rammt að því, að Leino, hinn kommúnistísld innanríkis- málaráðherra finnsku stjóam arinnar, bannaði kosninga- kvikmynd, sem jafnaðar- menn ætluðu að sýna, en leyfði hins vegar aðra kosn- ingakvikmynd, -er kommún- istar létu gera. Þá vaktd það og stórkost- leg'a athygli, að Pekkala, for- sætisráðherra finnsku stjórn arinnar, sem er í flokki ,,fólks demókrata“ og nýlega er kom inn frá Moskvu, réðist í ræðu, daginn áður en kosn- ingarnar hófust, á jafnaðar- menn, enda þótt þeir séu einn af stuðningsflokkum stjómarinnar og eigi sæti í hsnni, og sakaði þá um, að vilja suúa öllu í sinn fyrri farveg og vera fullir haturs í garð Sovét-RússLands. Lét hann svo um mælt, að mikið ylti á því fyrir Finnland út á við, hver úrslit kosning- anna yrðu, og tóku menn þau orð almennt þannig, að Spuming Marshalls, sem Molotov vildi ekki svara. þjóðina við afleiðingunum, ef kosningaúrsLitin yrðu ó- sigur fyrir kommúnista og , ,f ólksdemólcrata‘ ‘. Alþýðuflokkurinn á Finn- lándi hefur undanfarið v>erið í miklium vexti og meðlima tala hans nú 90 000, eða mdiri en nokkru sinni áður síðan 1918. Dregið hefur einn ig mjög úr deilum innan flokksins og hafa fjórir full- trúar minnihlutans nú verið teknir í miðstjórn flokksins, þar á meðal Fagerholm, for- setli finnska ríkisþingsins, Huunonen, forseti finnska Alþýðusambandsins, og Hen- riksson, ritstjóri við Arbeid- erbladet. Knud Jxrisoensen lyrrveranai rorsætisraonerra og Uustav Rasmussen, sem var utanríkismálaráðb-erra hans, en féllst á að fara áfram með það embætti í stjóm Hans Hedtofts. — Myndin var tekin skömmu óður en stjóm Kristen-sens varð að segja af sér. nfiny MARSHALL lagði þá spnmingn fyrir Molotov á fundi utanríkismálaráðherr- anna í London í gær, hvort það væri skilyrði Rússa, fyr- ir því, að þeir féllust á sam- eiginlega stjórn og efnahags- lega sameiningu Þýzkalands, að þeir fengju þær 10 000 milljónir dollara í stríðsskaða bætur frá Þjóðverjum, sem beir hafa gert kröfu til. Þessari spurningu svaraði Molotov ekki. Siaksr haiin um tvöfeMnf ©g éskar, aö hann fiefSI afdrei tekiö hann f stjórn! KNUD KRISTENSEN, fyrrverandi forsætisráðherra Dana, réðizt í gær í danska þinginu á Gustav Rasmussen utan- ríkismálaráðherra, sem eimiig var uíanríkismálaráðherra í stjóm hans, af svo miliilli heipt, að ehis dæmi er sagt vera í danskri stjórnmálasögu í seinni tíð. Kristensen gerði að umtals efni umrnæli., sem Rasmus- sen hefur látið falla urn Suð- ur-SIésvíkurmálið og umræð ur, sem um það urðu á sínum tíma í stjórn Kristensens, vinstiri stjórninni. Kvað hann frásögn Rasmussens alranga og sagðist harma það, að hann hefði nokkru sinni beð ið Rasmussan að taka sæti í stjórn sinni sem utanríkis- málaráðherxa; og vissulega hefði hann vitað um tvö- feldni Rasmussens. SÍÐBEGIS í GÆR, eða eftir kl. 6, sá fólk í Hvera- gerði og víðar þar um slóðir, bláleita blossa í austri. Bar þá upp á himininn við og við. Mestir voru þessir blossar milli kl. níu og hálftíu í gærkvöldi. Frá Hvera- gerði bar þá yfir nálægt Ingólfsfjalli, úr Ölfusi sáust þeir í stefnu á Seljalandsmúla, frá Reynisfjalli í Mýr- dal voru þeir norðaustur af Hjörleifshöfða, en af tog- aranum Gylfa, sem staddur var 140 sjómílur frá Vest- mamiaeyjum á leið frá Englandi, sáust hlossar þessir í norðurátt frá klukkan fimm til hálftíu. Blossar þessir sáust víða austur í sveitvun, var víðast hvar léttskýjað en éijagangur á Kirkjubæjar- klaustri. Sumum datt í hug, að hér væri um að ræða gos í fcötlu, en það er talið ólíklegt. Hins vegar átti blaðið tal við Veðurstofuna kl. hálftvö í nótt og taldi hún, að um þrumuveður á talunörkuðu svæði væri að ræða, ef til vill yfir Vatnajökli. Að endingu sneri hann sér til jafnaðarmanna og sagði: „Verði ykkur að góðu, að þið skuluð geta notað hann“. Þessi fáheyrða árás Krist- ensans á fyrrverandi sam- herja vekur mikla athygli í Danmötrku og taka blöð vinstri flokksins og íhaldsins afstöðu með Krisitensen, en blöð jafnaðanmanna og rót- tæka flokksins með Rasmus- sen. Boðað hefur verið að Rasmussen muni svara árás- inni á þingi á þriðjudaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.