Alþýðublaðið - 09.12.1947, Síða 4
ALÞYÐ6JRLAÐBÐ
Þriðjudagux- 9, clts. 1947.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsimarít 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Ósigur kommúnista á
Finnlandi.
ÞÓ AÐ FINNLAND væri
eitt þeirra ógæfusömu landa,
sem urðu að ganga að afar-
kostum Rússa í ófriðarlok,
tókst þó, fyrir tilverknað
Vestu'rveldanna, að spara
því þá hörmung, að fá rúss-
neskt setulið inn í landið svo
sem allar aðrar þjóðir í aust
anverðri Evrópu urðu að
þola; og þó að friðarkostim-
ir, sem Finnar urðu að ganga
að væru þungbærir, — þótt
þeir yrðu að láta stór land-
flæmi af hendi við hinn
volduga sigurvegara, undir-
gangast að greiða honum 300
milljónir dollara í stríðs-
•skaðabætur, og -— það, sem
þungbærast var af öllu
— leigja honum herstöð í
mæsta nágrenni höfuðborgar
innar, Helsingfors, í fimmtíu
ár, þá hafa þeir þó ekki verið
eins ofurseldir rússneskri í-
hlutun um innanlandsmál
sín eftir stríðið og þær þjóð-
ir, sem við rússneskt setulið
hafa átt að búa, svo sem
PóllandT- U ngver jaland og
Balkanlöndin. Og því hefur
þróunin á Firmlandi síðan í
ófriðarlok, þrátt fyrir allt,
sem þjóðin hefur orðið að
þola verið með öðrum og
vænlegri hætti en þar.
*
Þegar kosið var til finnska
ríkisþingsins rétt eftir ófrið
arlokin voru horfurnar þó
ekki glæsilegar í innanlands
málum Finnlands frekar en
í utanríkismálunum; vonleys
ið eftir tvær tapaðar styrj-
aldir við hinn volduga óvin í
austri lá eins og martröð á
þjóðinni, og fjöldi manns sá
þá enga leið út úr öngþveit-
inu og neyðinni aðra en þá,
að varpa sér í ,,náðarfaðm“
sigurvegarans og hinna póli-
tísku erindreka hans innan-
lands, kommúnista. Þá var
það, sem stofnaður var eins
konar „sameiningarflokkur
alþýðu, sósíalistaflokkur“, á
Finnlandi, sem kommúnistar
voru aðaluppistaðan í, en þar
kallaði hann sig „bandalag
fólksdemókrata“, og fékk
hann mikið fylgi við kosn-
ingarnar, varð svo að segja
jafnsterkur hinum gamla
flokki finnskra jafnaðar-
manna, og hefur síðan átt
sæti í stjórn landsins og ver
Það er hollt
að lesa:
w>
Bergur Jónsson
• héraðsdómslögmaður. .
Málaflutningsskrifstofa:
Laugavegi 65, simi 5833.
• .Hekna, Hafnarfii'ði,
sírni 9234.
Nýkomið
Gániásíubuxur, ' barna-
kjólar heklaðir, lopi 3 lit-
ir, vinnuvettlin.gar.
Þórsbúð, Þórsgötu 14.
vantar ungling til blaðburðar á
Seltjarnarnes
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSL (JNA.
Auglýsing
Nr. 25 1947 frá skömmtunarstjóra,
Samkvæmt heimild í 3. gr: reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöxuskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu
og afhen-dingu vara, hefur viðsfciptanefndin ákveðið að
tekin skuli upp skömmtun á eplum þeim, sem nú- eru
»
ó leiðinni til landsins.
Stofnauki nr. 16 af núgildandi matvælaseðli skal
því vera lögleg innkaupaheimild fyrir 3 kg. af eplum
frá og með 20. þ. m. fram til 15. janúar 1948.
Viðskiptanefndin hefur jafnframt ákveðið að smá-
söluverzlunum þeim, sem verzla með matvörur, skuli
heimilt til 15. þ. m. að veita fyrirframviStöku stofnauk
ar verzlanir eplin á fyrrgreindu tímabili til þeirra einna, •
um nr. 16 frá viðskiptavinum sínum,, enda afhendi slík-
er !hafa afhent þeim stofnauka nr. 16 fyrir 15. þ. m.
Smáverzlanir þær, er hér um ræðir, g'eta afhent
óddvitum eða bæjarstjórum þá stofnauka nr. 16 hinn
16. þ. m. og verður eplunum skipt milli verzlanna sam
kvæmt því.
Oddvitar og bæjarstjórar eru beðnir að senda
skömmtunarskrifstofu ríkisins í símskeyti 17. þ. m.
staðfestingu ó því, hve marga stofnauka nr. 16 hver
verzlun hefur afhent. Símskeyti, sem berast skömmt-
unarskrifsföfunni eftir 17. þ. m. um afhendingu þessa
stofnauka, verða ekki tekin til greina.
Reykjavík, 8. desemher 1947.
Skömmtunarstjórinn.
W. C„ og
¥
Kaupendur Alþýðubfaðsins
eru vinsamlega beðnir að láta afgi'eiðslu
blaðsins vita, ef vanskil verða á blaðinu,
enn fremur að tilkynna bústaðaskipti.
SlS. e
.* ■ •!•
‘með ki-önum og botnventli, crom. útvegum við beint fi'á
frakkneskri verksmiðju,- gegn- gjaldeyris- og innflutnings
leyfi.
H. Gíslason & Stefánsson^
■ Sími 7461. — Box 381.
Auglýsið í Alþýðublaðlnu
,ið þar að vonum valdamikill,
svo augljóst sem það þótti,
að hann hefði velþóknun
hins volduga sigurvegara.
*
En finnska þjóðin hefur
ekki þurft langan tírna til
þess, að fá nóg af völdum og
starfsemi þessa flokks, sem
bæði leynt og ljóst hefir rakið
■erindi hins volduga og óvin-
sæla nágrannaríkis með þjóð
sinni. Nú hafa í annað sinn
farið fram kosningar á Finn-
Landi eftir stríðið5 í þetta sinn
bæjar- og sveitastjórnarkosn
iingar; og þó að fullnaðar-
úrslit þeirra séu ekki enn
kunn, er öllum þegar ljóst,
að /„bandalag fólksdemó-
krata“, þar með kommúnist-
ar, hefur beðið hinn herfileg-
asta ósigur; en bæði jafnaðar-
menn og borgaraflokkarnir
unnið stórkostlega á að sama
skapi. í höfuðborg Finnlands,
Helsingfors, þar sem ,,fólks-
demókratar" eða kommúnist-
ar voru stærsti flokkuirinn
við ríkisþingskosningarnar í
ófriðarlokin, hafa nú ekki að-
( eins jafnaðarmenn, heldur og
hægri flokkurinn, farið langt
fram úr þeim; ög í sveitunum
er sagt, að kosningaósigur
komniúnista megi heita al-
gert fylgishrun.
*
Það hefur þannig komið
finnskum kommúnistum að
liitlu haldi í þessum kosning-
um, þótt hinn kommúnist-
íski innanríkismálaráðherra
þeirra bannaði kosningakvik.
mynd jafnaðarmanna, en
leyfði aðra, er kommúnistar
létu gera. Það hefur heldur
ekki komið þeim að neinu
haldi, þó að Rússar reyndu á
síðustu stundu að hjálpa
þeirn með þeirri kosninga-
beitu, að linað myndi verða á
stríðsskaðabótakröfum, sem
nú hvíla eins og farg á
fimisku þjóðinnli. Allt kom
þetta fyriir ekki; Finnar létu
ekfei blekkjasit. Heilbrigð
frelsisást þeirra varð í kosn-
ingunum öllu öðr.u yfirsterk
ari.