Alþýðublaðið - 04.01.1948, Blaðsíða 5
/
Summdagur 4, • janúar 194’B.
ALÞÝBÖBLAB10 5
VlSINDAMENN spá því, að næsíu sex ár verSi óró-
leg í ríki náítúmimar. Eldfjöll gjósi og jarðskjálftar og
flóðbylgjur fari um lönd og höf. Þessir spádómar byggj-
ast á rannsóknum undangenginna ára og er nánar frá
skýrt í greininni bér á eftir. Greinarhöfundurinn, R. T.
Nimmons, minnisí þó ekki á gos Heklu nú í ár, enda mun
grein hans hafa verið skrifuð áður en gos hennar byrjaði.
Mundi hann vissulega ekki hafa látið þess ógetið annars,
því að hann telur að hvert eldfjallið veki annað, og
menn muna, að skömmu áður en Hekla vaknaði af hin-
um aldarlanga svefni sínum, gaus Etna á Sikiley, systir
eldfjalíadrotíningarinnar á íslandi.
í AÐSIGI múnu vera þrá-
lát og ægileg eldgos samitím-
is þeim munu jarðskjálftar,
flóðbylgjur og glóandi hraun
straumar flæða yfir jörðina.
Keðjuverkun mun fara hring
för um hnöttinn . . . ekki af
völdum 1 kjarnorkusprengju,
heldur eldgosa, hinnar fornu
útgáfu sprengjunnar, ..sem
þurrkaði Hiroshima út af
landabréfinu:
Slíkur er spádómur vísinda
manna nokkurra, er starfa í
’einhverjum hinum óvénjuleg
ustu ,,rannsóknastöðvum“ á
jörðu hér, hátt í hlíðum vak-
andi eldfjalla á Hawaiieyjun
um.
Ménn þessir eru eldfjalla-
íræðingar, og þeir eru félag-
ar í Eldfjallarannsóknastofn
un Hawaiieyja. Er þetta hóp
ur vísindamanna, sem hafa í
nálega fimmtíu ár rannsakað
sambandið á milii eldfjall-
anna. við Kyrrahafið og um
víða veröld.
Þeir spá því, að frá þessu
ári (1947) fram til ársins
i hvers eldfjallsins á fætur
öðru hér fyrr meir. Tvö eld-
fjöll eru en starfandi á eyj-
unum. Hópur þjálfaðra eld-
f jallafræðinga hefur talið æða
slög Mauna Loa, mesta eld-
fjallsins á eyjunum, og sam-
kvæmt þeirra skoðun má
hvenær.sem er vænta goss úr
Mauna Loa.
Kilauea er hitt eld-
fjallið, sem nú er á Iífi á
Hawaiieyjum. En það virð-
ist bafa fengið sér einhvern
óskrljanlegan blund til bráða
birgða, þótt varla muni þ.að
sofa rólega ef Mauna Loa fer
að ókyrrast.
Aðeins er annað skref frá
Hawaiieyjum til hinna 40 eld
fjalla á Aleutaeyjum, og það
tveim rannsóknarstöðvum á
muni ekki skerast úr leik.
*
Þá er röðin komin að Rúss
landi. Rúissneska vísindafé-
lagið héfur á prjónunum að
koma upp að minnsta kosti
tveim rannsóknarstöðum á
Þeir, sem ekki eru sérfróð
ir gætu dregið þá ályktun af
atburðunum í. Paricutin, að
akrar á jörðinmi væru vænt
anlegar • eldistöðvar. En sér-
frseðingar, sem þekkja háttu
eldfjallanna gangá ekki svo
langf. Þeir láta sér nægja að
benda á skýrslur, sem sýna,
að keðjuverkunin, er hófst í
Mexico, hefur á þessum ,, . .
fjorum arurn breiðzt ut til , . ’ ..
tuttugu eldfjaila
meir en
víðs vegar um heim.
Síðast þeirra eldfjalla, sem
þegar hafa gosið var eldfjall
í Japan. í maímánuði spjó
tindur eldfjallsins Aso á
Kyushueyju, það er mesta
eldfjall Japans, svo feikilega
að bændur rak ekki minni til
þess, að Asso hefði skipt svo
hastarlega skapi í 30 ár. Og
innan við viku eftir að Aso
tók að gjósa, byrjaði gos í
Asama, öðru frægu eldfjalli
í Japan.
Skammt er frá Japan til
I Jövu og hinna 58 starfandi
1953 muni hvert eldgosið | eldfjalla í Austur-Indlandi,
reka annað og jarðskjálftar
finnast um alla jörðina. Eld-
fjallafræðin'gar halda því
fram að eldgos þessi fari’ eft-
ir meira eða minna fyrir
fram ákveðinni keðjuverk-
un. Geta þeir sagt fyrir um
það, hvar, hvenær og jafn-
vel hvernig eldfjöll vakna.
Og þeir geta sagt fyrir með
furðulegri nákvæmni, sem
byggist á rannsóknum allt
frá árinu 79 eftir Krist um
það, hvaða hluti heims verði
mest fyrir geigvænlegum elds
umbrotum.
Þessi vísindi eru tiltölulega
ung. Eldfjallafræðingar og
allir aðrir urðu undrandi, er
spánnýjar eldstöðvar ui'ðu til
á rennsléttum akri í Mexico
irétt við tærnar á bónda nokkr
■ um, sem var að plægja og
átti sér einskis ills von. Þetta
setti af stað keðjuverkunina,
sem eldfjallafræðingar segja
að halda muni áfram næstu
sex ár, og ef til vill ýfa við
mörgum þekktustu eldfjöll-
lini heimsins.
Þetta, sem fyrir kom í
Paricutin í Mexico getur
eirnnig komið fyrir annars
staðar. Mexicanski bóndinn
plægði akur sinn, en allt í
einu gaus upp úr akrinum
eldur, reykur og bráðið
hraun. Þar, sem einu sinni
var akur er nú þúsund feta
hátt eldfjall og míla vegar í
þérmál.
en öll gos þeirra hafa verið
skrásetit reglulega síðan frá
því um 1600. Öll gætu þau
tekið til starfa á ný án nokk
urrar sérstakrar ástæðu.
Það er stutt skref frá Ind
landi til Filippseyja, og íbú-
ar Manila og héraðanna þar
í grennd minnast enn þá með
hryllingi janúardaganna ár-
ið 1911, er Taalfjallið gaus og
skók landið - Það er ekki víst
að það þurfi rneir en titring
frá eldfjöllum á Java eða í
Japan til þess að leysa Taal
úr læðingi á ný.
Þá eru.það Hawaiieyjarnar,
en þær hafa myndazt við gos
Þaðan gæti leiðin legið til
Alaska- Þar varð svo mikil
gossprenging árlð 1912 í ó-
þekktu fjalli, er Katmai nefn
ist, að hún er talin vera ein
hinna tólf mestu, sem vitað er
um.
Getum er að því leitt
hversu þau muni við bregð-
ast hin eidfjöllin í Norður-
Ameríku, í Kaliforníu og Vest
ur-Kanada. En Mt. Lassen
gaus 1917, og það gæti gert
það aftur, eða þá að eldstöðv
ar og eldvörp í Kolumbiu
færu af stað.
Og svo getur verið að leið
in liggi til Mexico, Suður-
Ameríku, ítalíu, Norður-
Evrópu og þaðan á ný til
Kyrrahafsins.
En svarið við því hvar og
hvenær hamfarirnar hefjast,
finna þeir ef til vill mennirn
ir á Hawaii, sem eru að æfa
sig í að lesa í huga eldfjall
anna.
Dr. Thomas A. Jagger, yf
irmaður eldfjallafræðinganna
á Hawaii og einn hinna
fyrstu, er hlutaðist íil um
samtök vís.indamanna til
rannsókna á eynni, líkir eld
fjalla rannsóknastofnuninni
á Hav/aii við brunavarðstöð
heimsins. Og það hefur hún
Athygli skal vakin á að skylt er að láta skrá
og stimpla öll handhafaverðbréf. Þess vegna
ættu skuldarar handhafaverðbréfa, þ. á. m.
handhafar víxla, að athuga, þegar þeir greiða
skuldir sínar eða afborganir af þeim, að bann
er við að greiða slíkar skuldir eða afborganir
nema því aðeins að skuldabréfið eða víxillinn
sé stimplaður með stimpilmerki eignakönnun-
arinnar.
Framtalsnefndin.
Myndín vai' tekin nokkru eftir að Hekla byrjaði að gjósa í
fyrravetur. Ilrau nsti-aun:urinn niður 'hlíðar fjallsins sést
neðarlega á myndinni.
verið síðan 1911, er hún var
stofnuð með fjárstyrk frá
tæknifræðístofnun Massachu
setts. Rannsóknir hennar eru
framkvæmdar með tilliiti til
þess að vernda líf manna og
eignir, og út frá henni hefur
þróazt Eldfjallarannsóknafél.
Hawaiieyja, sem er samtök
manna, er dvelja að öllu eða
nokkru leyti við rannsóknir
eldfjalla á eyjunum og raun-
verulega víðs vegar í Kyrra-
.hafi.
Að fyrirmynd hinnar upp-
runalegu hreyfingar á
Hawaii var komið á sams kon
ar samtökum vísindamanna á
Filippseyjum, Jövu, Nýju-
Suðureyjum, Nýja-Sjálandi,
Suður- og Mið-Ameríku, Al-
aska, Rússlandi, Japan og alls
staðar annars staðar umhverf
is Kyrrahafið.
Eldfjallafræðingar þessir
hafa haft forustu urn rann-
sóknir á eldfjöllum í heimin
um. Hinn 27. desember 1935
létu þeir gera furðulega til-
raun.. Þeir fengu bandaríska
fiugherinn til þess að varpa
sprengjum á eldfallið Mauna
Loa. Var þetta í fyrsta sinn
í sögunni sem flugvélar voru
látnar gera sprengjuárásir til
þess að buga gjósandi eld-
fjall. Þetta bar árangur.
Nærri fimmtíu 300—600
tonna T. N. T. sprengjuim var
varpað niður, ien Hilo var
borgið, því að hraungosið var
stöðvað.
Þetta gos í Mauna Loa er
sígilt dæmi um það, hvað eld
fjallafræðingar geta spáð með
mikilli vissu um eldsum-
bi'ot. Þeir spáðu því í
marz 1934, að hraungos
mundi koma úr Mauna Loa
innan tveggja ára, hxaun-
straumurinn mundi stefna
til Hilo og gosinu mundi
fylgja allmiklir jarðskálftar
eða einn snarpur jarðskálfti.
Spádómurinn reyndist rétt
ur. Átta mánuðum seinna
byi'jaði hraunið að flæða. Það
kom frá norðurhlið fjallsins
og fór í áttina til Hila, og jarð
skálftar fylgd.u því eins og
spáð hafði verið.
Nátengdar eldgosum og
jarðskálftum 'eru flóðbylgj
urnar, ógnvaldur eyjaskeggj
anna við Kyrrahaf.
Hinn 1. apríl 1946 barst
ægileg flóðbylgja upp að
ströndum Hawaiieyja. Ilim
náði svo að segja um öil
heimsins höf. Þessi flóðbylgja
átti upptök sín 2200 mílur í
norður frá Hawaii undir
18000 feía djúpu hafi í
grennd við Aleutaeyjar.
Fimm mínútum eftir gífurleg
ar hræringar á botni hafsins
mátti greina titringinm á jarð
skjálftamæla í Hawaii. En
fimm klukkustundum seinna
skall bylgjan á eyjunum, og
hún var hundrað mílur á
milli öldutoppa og fór 500
mílur á klukkustund.
Næstum því samtímis þess
um jarðhræxingum á hafs-
botni við Aleptaeyjar itók eld
fjall að gjósa suður af Fushij
ama í Japan, og því fylgdi
mikill jarðskálfti, og hraun-
gos varð í Sakurajima eld-
fjallinu margar mílur í suð-
vestur af Hawaii. Þessi tvö
eldfjöll hafa gosið um svip-
að leyti. Sýna skýrslur að svo
hefur verið 1779 og aftur
1914. Þegar þau fara á sta'ð
næst munu Hawaiibúar vara.
sig, svo er eldfjallafræðing-
um fyi'ir að þakka.
Síðan 1912 hefur eldfjalla
rannsóknastofnunin ásamt
starfsliði þjóðgai'ðs Banda-
•ríkjanna á Hawaii haft jarð
skjálftamæla og aðrar álíka
tilfæringar í Alaska, Mexico,
Suður-Ameríku, Salómons_
(Frh. á 7. síðu.|