Alþýðublaðið - 04.01.1948, Page 4
I
4
ALÞÝÐUSLAÐiÐ
Sunnudagur 4. janúar 1948.
Það eina, sem gert hefur verið. — Ráðstafan-
irnar til baráttu gegn dýrtíðinni. — Lækkun vísi-
töiunnar. — Lækkun verðs á nauðsynjum og liúsa
leigu. —‘Skrílsiætin á gamlaárskvöld. — A óður
skríll að vera rétthærri á íslandi en beir, sem
eiga að gæía reglu og friðar?
RÁÐSTAFANIRNAB, sem
Útgeíantli: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetarsson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sœmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan luf.
RAÐSTAFANIR RlKIS
STJORNARINNAR í barátt-
iunni við verðbólguna og dýr-
Itíðina leiða í ljós á óyggjandi
hátt, að allar fullyrðingar
kommúnista um áhrif og til-
gang dýrtíðarlaganna voru
fleipur eitt. Ríkisstjórnin hef-
ur nú ákveðið lækkun álagn-
ingar á allar vörur, sem heild
salar, fraxrtleiðendur og smá-
salar áttu birgðir af um ára-
mót, og nemur su lækkun
yfirleitt jafnmiklu og hinn
nýi söluskattur, svo að af
hans völdum verður engin
verðhækkun. En jafnframt
hefur ríkisstjórnin ákveðið
verulega lækkun á öllum inn-
lendum framleiðsluvörum,
þar á meðal helztu daglegum
nauðsynjavörum, svo sem
landbúnaðarvörum og fiskaf-
urðum, svo og allri seldri
þjónustu. Enn fremur hefur
verið ákveðin lækkun á
flutningatöxtum til landsins
og útskipunar- og uppskipun
artöxtum um aillt land.
Kommúnistar fullyrtu, að
vísitala fram,færslukostnaðar
myndi stórhækka vegna dýr-
tíðarlaganna og hikuðu ekki
við að ljúga upp tölum í því
sambandi. Sannleikurinn er
er hins vegar sá, að allar lík-
ur benda til þess, að vísitalan
lækki verulega frá því, sem
hún var, þegar dýrtíðarlögin
voru satt, þó að enn sé óger-
legt að segja til um það með
vissu, hversu mikil sú lækk
un kemur til með að verða.
Þannig má með sanni segja,
að reynslan hafi tætt mál-
ílutning kommúnista vegna
dýritíðanlaganna sundur lið
fyrir lið.
gerSar hafa veriff núna um ára
mótin til þess að stemma stigu
við vaxandi verffbólgu og þar
af leiffandi atvinnulej'si, eru í
raun og veru, þaff eina, sem
gert hefur veriff í haráttunni
gegn dýrtíffinni, þrátt fyrir
stanslausar umræður um það í
mörg ár og síendurtekin Ioforð
ailra stjórnmálaflokka, nema
eins, sem ekkert virðist vilja
láta gera vegna þess aff velmeg
unin sé svo' mikil að ekkert
þurfi aff gera.
AÐ SJÁRSSÖGÐU, þegar tek
ið er tillit til þess, að þrír stjórn
málaflokkar hai'a leitað sam-
komulags um sameiginlegar að-
gerðir, bera þessar ráðstafanir
svip af tilhliðrunarsemi og til-
litum til margskonar hagsmuna.
En með því ætti þá líka að verða
hægt að vænta þess, að margir
sameinist um þær og styðji þær
af öllum mætti, því að mönnum
ætti að minnsta kosti að vera
það' ijóst, að lýðræðisþjóofélag
byggist á samningum milli mis
munandi hagsmuna og að með
þeim getur enginn fengið allt,
en allir nokkuð.
ÉG FULLYRÐI LÍKA, að
þannig séu þessar aðgerðir. Vísi
talan er fest, hún lækkar um
28 stig, þar með fá launþegarn
ir ekki alla'dýrtíðina uppbætta,
en það hafa heldur engir laun
þegar fengið í nokkru öðru
landi en hér á þessum árum. En
til þess að bæta þetta upp lækk
ar vöruverð og húsaleiga. Allar
nauðsynjar lækka í verði og
lækkunin á húsaleigunni í þeim
Uiúsum, sem byggð hafa verið
síðan 1941, nemur allverulegum
upphæðum hjá miklum fjölda
manna.
hagsmunum nokkurrar sérstakr
ar stéttar, en allar verða að
fórna nokkru. Það er því ljóst,
að allt þetta miðar að því að
lækka dýrtíðina og þar með
vísitöluna svo að við erum farn
ir að klifra niður stigann. Með
þessu ætti að verða hægt að
tryggja okkur framtíðina og það
væri glæsilegur vottur um
þroska okkar og jafh mikils
virði og öll hin glæsilegu skip,
sem nu eru að koma til landsins
og ungu mennirnir eru nú að
taka í þjónustu sjávarútvegsins.
ÞAÐ ER'AÐEINS EITT, sem
getur gert að engu þessar fyrstu
tilraunir okkar og það er kröfu
frekja einstakra hópa. Þeir gsetu
eyðilagt allt, og áð því er nú
róið öllúm árum að æsa hóp-
ana hvern upp á móti öðrum.
Ég hef ekki neina trú á því að
þetta takist, en ef það tækist og
þjóðfélaginu með því stefnt í J
voða, verður að krefjast nýrra'
kosninga og þá að kosningarnar
snúist um að framkvæmdavald
þjóðarinnar verði styrkt og þjóð
in á þennan hátt látin skera úr.
Þjóðin í heild er sterkari en
samtök einstakra hópa, sem
kynnu að verða leidd út í bar-
áttu gegn hagsmunum hennar
sjálfrar.
SKRÍLSLÆTIN á gamlaárs-
kvöld eru ekki neitt nýtt.fyrir
brigði. Sem betur fer eiga hér
ekki margir sök, en þeir eru
nógu margir ög of margir. Ég
tók eftir því í fregnum af
skemmdar- og glæpaverkum
skrílsins á gamlárskvöld að for
ustumenn lögreglunnar kvört-
uðu undan því að þeir mættu
ekki beita sér í baráttunni við
óáldarlýðinn. Þetta er ófært á-
stand. Það nær ekki neinni átt,
að óður skríil sé rétthærri á göt
Maður gssti nú haldið, að
Þjóðviljínn gerði hinar rót-
tæku ráðstafanir ríkisstjórn-
arinnar ýtarlega að umræðu-
efni og játaði villu sína og
flokks síns. En það er nú öðru
nær, enda hefur það aldrei
verið hin sterka hlið íslenzkra
kommúnista að kunna að
skammast sín. Þjóðviljinn í
gær hefur það eitt að segja
um þessar ráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar, að þetta borgi
sig alls ekki( því að það fari
slík ókjör af pappír undir all
ar þessar tilskipanir yfirvald
anna, sem að auki séu þannig
samdar, að enginn skilji þær!
Og á annarri fréittasíðu blaðs
ins er í feitletraðri ramma-
grein býsnazt yfir því, að á
síðustu áramótum hafi út-
varpshlustendur ,,fengið — í
stað hátíðadagskrár — þau
helvítis fim af tilskipunum
frá stjórnarvöldunum, að
seint muni gleymast“.
Þjóðviljinn velur sem sé
það ráð; að böiva vonzku-
ÞAÐ VÆRI ÞVÍ algerlega
rangt að halda því fram að þess
um ráðsstöfunum sé stefnt gegn
um höfuðborgar íslands en þeir
sem eiga að gæta friðar og
reglu.
lega yfir ráðstöfunum ríkis-
stjórnarinnar og láta þær að
öðru ley-ti lönd og leið. Áhugi
hans fyrir lausn dýntíðarmál
anna og hag og afkomu lands
manna er ekki meiri en það,
að honum finnst það ekki
borga sig að gefnar séu út
tilskipanir um almenna vöru
Iækkun, lækkun álagningar
lækkun húsaleigu og seldrar
þjónustu. Það fer svo mikill
pappír í þetta> að það svarar
ekki kostnaði að dómi þeirra
Magnúsar og Sigurðar!
Ritstjórum Þjóðviljans
finnst erfitt að skilja tilskip-
anir stjórnarvaldanna um
þessi áramót. Almenningur í
landinn mun hins vegar
áreiðanlega eiga auðvelt með
að skilja þessar tilskipanir og
kunna vel að meta þær. En
annað mun þjóðinni reynast
erfitt að skilja, sem sé það,
hvernig í ósköpunum Þjóð-
viljinn og forsprakkar komm
únista á alþingi ætla nú að
standa við sín stóru orð um
áhrif og tilgang dýrtíðarlag-
anna.
Um hitt má auðvitað deila
endalaust, hvort pappírs-
eyðsla okkar íslendinga sé
ekki orðin óhóflega mikil.
En hitt leikur varla á tveim
tumgum, að þjóðin hafi efni
á að eyða pappír undir til-
skipanir slíkar sam þær, er
gerðar voru heyrinkunnar
um áramótin, meðan hún ver
dýrmætum pappírsbirgðum í
annan eins óþarfa og þann,
að flokksútibú erlends stór-
stórveldis hér á landi haldi
úti sorpblaði á borð við Þjóð
viljann.
neðangreindra stofnana skal vakin á því, að fyrst
um sinn þar íif öðruvísi verður ákveðið munu
bær hver um sig eigi innleysa aðra tékka en þá,
sern geínir eru út af þeirra eigin viðskiptænönn-
um. — Hér eftir verða að sjálfsögðu engir tékkar
innleystir, nerna reikninjgseigendur 'hafi áður
'látið skrásetja reikningsnnstæður siínar..
íslasufs h.f.
i íslaEii
Tilboð óskast í að rífa flugskýli, er stendur á
Patt'ersonflugvelli við Keflavík og flytja það
á Reykj avíkurflugvöllinn.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu flugvallastjóra
ríkisins á Reykjavíkurflúgv.elli fyrir 15. þ. m.
3. janúar 1948.
%
Flugvaílssfjóri ríkisins
r KB
Félags fslenzkra frístundamálara getur tekið á
móti nokkrum nemenidum, sem óska eífir til-
sögn í teikningu og m'eðferð iita.
Upplýsingar í síma 8808.
vantar fullorðið fólk og unglinga til blaðburðar í þessi
hveiTi:
Rauðarárliolt
Hverfisgötu,
Laugaveg,
Njálsgötu,
Grettisgötu,
Bergsstaðastræti, .. V. .. 77 77 77 77
Miðbæinn.
Skólavörðustíg
Talið við afgreiðshma.
Álþýðublaðið. Sími 4900.
Augfýsið í Aiþýðublaðinu