Alþýðublaðið - 18.01.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.01.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 18. janúar 1948 Úígefandi: AlþýSnflokkurinn. Eitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. íúngfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilia Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h-f. Lðyniskjal M SAMSÆRI KOMMÚNISTA um að hindra með skipu- lögðum skemmdarverkum efnahagslega viðreisn á her_ námssvæðum Vesturveld- anna á Þýzkalandi og magna hungur og hvers konar vesal dóm þart varpar óhugnan. legu ljósi inn í myrkvið þeirrar pólitísku stiga- mennsku, sem einkennir alla starfsemi’ kommúnista eftir stríðið. * Það er verið að gera úrslita tilraun með Marshalláætlun- ánni: ti'l þess að vinna bug á hinnj ægilegu neyð í Evrópu, sem styrjöldin hefur eftir skilið og átakanlegar fréttir berast af, svo að segja dag- lega. Einn þátturinn í þeirri tilraun, og ekki sá þýðingar- minnsti, er það viðreisnar. sta-rf, sem Vesturveldin eru nú að hefja á hernámssvæð- um sínum á Þýzkalandi og á að gera að minnsta kosti þeim hluta þýzku þjóðarinn ar, sem þar býjr, unnt að seðja hungur sitt og verða aftur sjálfbjarga. En það furðulega kemur í Ijós, að kommúnistar mega ekki til slíks hugsa; því að það myndi draga úr mögu- ieikum byltingarinnar, sem þá dreymiy um. Þess vegna gera þær hreina og beina hernaðaráætlun, . hvernig skipuleggja skuli skemmdar- verk gegn viðreisn Vestur- Þýzkalands og raunar allrar Vestur-Evrópu, koma af stað verkföllum, draga úr fram- leiðslunni og hindra matvæla dreifingu til þess að magna skortinn; því að ,,þessi vetur niun ráða úrsli:tum“, segir í hernaðaráætlun þeirra. * Þeir nefna þetta plagg sitt, sern Bretar komust ný- lega yfir, ,,leyniskjal M“, og gefa þar ílugumönnum sín- um nákvæmar fyrirskipanir, hvernig þeir skuli haga starfi sínu. ,,Flokkurinn eða þekkt ir kommúnistar eiga ekki að taka beinan þátt í því vegna almenningsálitsins“, segir í leyniskjaldnu; befra er að skáka öðrum fram, helzt jafnaðarmönnum! ,,Það er ekki nauðsynlegt,11 segja þessir dánumenn enn frem- ur, ,,að eyðileggja matar. forða fólksins, heldur aðeins að hindra dreifingu hans.“ I því skyni megi ekki skirrast við því, að eyðileggja vegi og járnbrautarlínur. En aðalat- riðið er ,,að skipuleggja stór kostleg verkföll í iðnaðinum, svo að ringulreið komist á alla framleiðsluna.“ Og til þess skal hvorki vanta fé né forustu. ,,Kominform í Bel_ grad mun stjórna verkföllun- um“ og ,,land lýðræðisins, Sovét-Rússland, mun styðja Breyting á skömmfun vefnaðarvara. — Færri miða fyrir innlenda framleiðslu en erlenda. — Enn spurzt fyrir um síldaraflaskýrslur. — Um afgreiðslu benzíns og skömmtun bess. ÞÁ HAFA skömmtunaryfir- völdin gefiff út tilkynningu um breytingu á skömmtun vefnað arvara. Þurfum viff nú ekki aff láta jafn marga miffa fyrir inn Iendum fatnaffarvörum og er- Iendum. Ég gerffi þetta aff um talsefni um daginn af tilefni bréfs, sem mér barst, en ýmsir iffnrekendur höfffu og rætt við skömmtunaryfirvöldin um þetta. Þetta er til bóta, enda sjálfsagt aff gera þessa breyt- ingu, því að varla þurfum við að skamníta vinnuna eoa inn- lendu framleiðsluna á þessum vörum. SJÓMENN SPYRJA enn hvernig á því standi að Fiski- félagið skuli ekki gefa út skýrslur um afla síldveiðiskip- anna. Ég birti bréf um þetta um daginn, en Fiskifélagið þegir. Sjómenn skilja eklti hvernig á þessu getur staðið. Það hlýtur að vera léttara fyrir skrifstofu Fiskifélagsins að afla sér skýrslna um afla -bátanna nú en það er á surnrin. Nú eru skipin öll hér í Reykjavík eða á næstu grösum en á sumrum eru þau dreifð um hafnirnar á Norðurlandi. Ekki getur ástæð- an fyrir þögn Fiskifélagsins ver ið sú að það telji síldina sem nú veiðist það ómerkari en Norðurlandssíldina að ekki taki því að geta hennar. VITANLEGA langar sjðmenn og raunar fjölda marga fleiri til að fylgjast með afla bátanna. Blaðamönnum er kunnugt hve mjög menn sækjast eftir síldar- fréttunum á sumrin og þeim er Iíka kunnugt um, að fólk æskir eindregið eftir því einnig nú að fá • fréttir af veiðunum. Vill ekki Fiskifélagið skýra frá því hvers vegna það gefur ekki út síldveiðiskýrslur ? HERMANN SKRIFAR: „Hér u.m daginn kom ég á benzínaf- greiðslu til þess að fá benzín á okkur í baráttunni gegn kúg un Marshalláætlunarinnar.“ Þetta og margt annað heí_ ur hin komúnistiska hernað- aráætlun, ,,leyniskjal M“, inníi að halda. Það var í Ruhr héraðinu á Vestur-Þýzka- landi, miðstöð þýzka stóriðn- aðarins, sem Bretar komust yfir það; og nú hefur það verið birt af brezka utanrík- ismálaráðuney ti nu. >•< Það þarf engan að furða, þótt kommúnistar hvarvetna um heim, einnig hér hjá okk- ur, afneiiti ,,vegna almenn- ingsálitsins11 slíku plaggi, og kalli það falsað; því að víst er sú pólitíska stigamennska, sem með því er verið að skipuleggja, ekki líkleg til þess að ávinna kommúnisí- um hylli hungraðs almenn- ings úti í Evrópu, ef á þá yrði sönnuð. bílinn minn, Eg hefi haft það fyrir vana að geyma benzínmið ana inn í skáp hjá mér, og taka af þessari myndarlegu úthlut- un sem við einkabifreiðaeigend- ur fáum, 10 til 15 lítra, er ég hef þurft að fá benzín. Nú brá svo við, er ég var að borga benzínið, að afgreiðslumaðurinn vék sér að mér og sagði að hér væru ekki teknir miðar nema þeir væru fastir í benzínheft- inu.“ „MÉR VARÐ svara fátt, en en spurðist fyrir um þetta á öðr um stað, hvernig þessu véki við, og. fékk þær upplýsingar, að stolið hefði verið benzínmiðum af einhverri afgreiðslunni. Mér er spurn: Því ekki að stimpla benzínmiðana jafnóðum og borgað er? Það er sjálfsagður hlutur, ef einhver stelur miða, bá er leikur fvrir þann sama að líma hann í heftið hjá sér þannig að það sjáist ekki, ég sé ekki annað en að þetta sé tóm vitleysa". „ÞAÐ VÆRI ALVEG óhætt fyrir hvern og einn að láta sauma sér bakpoka ef það á að skylda alla til að bera á sér daglega ' skömmtunarbókina, bjenzínhefti, stríðsskírteini, eignakönnunarskírteini, sjúkra samlagsbók, tryggingarskírteini og fleira og fleira. Eða hvað finnst þér, Hannes minn?“ EKKI LÝST MÉR á það ef allir fara að spásséra með bak poka. Ég get ekki betur séð, en að ástæðulaust sé að krefjast þess að menn láti afgreiðslu- mann benzínsins Itlippa miðana úr skömmtunarbókinni. Það mega gjarna gilda sögu reglur um benzínskömmtunina h\Tað þetta snertir og um afgreiðslu á öllum öðrum skömmtunarvör- um, enda munu benzínaf- greiðslumenn almennt fylgja þeirri reglu. Annars er rétt-að- (Framh. á 7. síðu.) En hvað stoðar fyrir þá að þræta? Hefur ekki öll starf- semi þeirra síðustu mánuðina verið ein óslitin röð af skemmdarverkum með það fyrir augum að hindra efna_ hagslega viðreisn Vestur_Ev_ rópu á grundvelli Márshall- áætlunarinnar? Gengu þeir ekki jafnvel svo langt suður á Frakklandi ‘ fyrir nokkrum vikum, að setja heil ar járnbrautarlestir út af sporinu og myrða tugi sak- lausra ferðamanna lil þess að hindra nauðsynlegar sam- göngur og. flutninga og hræða verkamenn frá því að taka upp vinnu? „Leyniskjal M“ sver sig allt of ótvírætt í ætt við slík- ar bardagaaðferðir til þess, kommúnistum þýði nokkuð að þræta fyrir það. Véískólinn í Reykjaví úm heídur Yé!skó!ínn í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 22. þ. m. og hefst hún með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Eldri nemendur skólans, sem þátt vilja taka í árshátíSi þessari,- snúi sér til formanns skemmtinefndar. — Sími hans er 2283. •-- SKEMMTINEFNDIN.---------- heldur fyrstu hljómleika sína næst kom- aíndi þr ið j u d agsk v öl d í Austurbæjarbíó kl. 7,15. VIÐF AN G'SEFNI: Coriolan-foi’leikurmn og Pianokonsert no. 4 eftir Beethoven. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. Miliíar-Symphonie eftir Hjaydn. STJÓRNANDI: Dr. Victor von Urbantschiísch. Aðgöngumiðar seWir hjá Eymundsen, Bæk- ur og ritfóng, Austurstræti 1, og í Ritfanga- verzlun ísafoldar i Bankastræti. heldur skemmti- og fræðslufund í Aðal- stræti 12 mánudaginn 19. jan. kl. 8,30 e. h. Dr. Matthías Jónasson; söngur, guitar- undirspil og flteira. Félagar, mætið vel! Cestir velkomnir. Stjóriiin. Málarasveinafélag Reykjavíkur: alffuii iui félaasins verður haldinn sunniudaginn 25. janúar 1948 í Tjarnarcafé uppi, kl. 1,30 eftir hádegi. — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30 e. h. AuglýsiS í AiþýðublaSinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.