Alþýðublaðið - 23.01.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Suðaustan og austan kaldi <eða stinningskaldi, skúrir og síðar lítils háttar él. XXVIII. árg. Föstudagur 23. janúar 1943 18. tbl. Forustugrein: Boðskapur leyniskjalsins. 61 r i m Ekki taltn tun í dafg Snjókoma á SuSur- MJÓLKURBILARNIR að austan komu ekki til bæjar- ins fyrr'en lauist fyrir klukkan 3 í gærdag, og höfðiu þeir þá verið á leiðinni frá því klukkan 8 í gærmorgnn. Næg mjólk var þó í búðunum í gærmorgun og verður væntanlega í dag, þanindg ’að ekki kemur til skömmtunar. Hellisheiðin er enn þá ófær og var hríðarveður á heið- inni í gær. Þó rnunu snjóýt- urnar reyna að halda opnu austur að skíðaskálanum í Hveradölum, til þess að styftri leið verði eftir órudd, þegar upp styttir. Komu mjólkurbílarnir því um Þingvallaveginn eins og undanfarna daga, en leiðin var nú seinfærari en nokkru sinni fyrr, cg var bæði snjó- ýta að verki og sömuleiðis mokuðu menn fyrir bílana á ýmsum stöðum á leiðinni. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá forstjóra Mjólkursamsölunnar, kvað hann að ekki þyrfti að grípa til mjólkurskömmtunar í dag, þrátt fyrir minna mjólk- urmagn, sem komið hefði til bæjarins, en að undanförnu, þar eð mjólkin, sem kom með bílunum að austan eftir miðj- MIKIL SNJÓKOMA var í fyrrinótt og gærmorgun um allt suðvesturland og Suður land, en á suð-austurlandi var rigning í gærmorgun. Enn fremur var nokkur snjó koma á Breiðafirði, en úr því að kom vestur á Vestfirði og Hornstrandir var úrkomu- laust og bezta veiðiveður var á Halamiðum. A Norður- landi var einnig úrkomu- laus't síðast liðinn sólarhring og hæg suðaustan átt. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá veðurstofunni var þá enn útlit fyrir snjókomu öðru livoru fram eftir deginum í dag, en búizt er við vaxandi suðaustan átt þegar líður á daginn. I fyrrakvöld mældist snjó koman hér í Reykjavík 17 Ernest Bevin og Hitler vekja gífurlega athygíi. Sanna heimsyfir- ráðastefnu Rússa an dag í gær, verður til sölu í búðunum í dag, og loks er vonazt til að bílarnir komi aftur einhvern tíma í dag. Þá kom og einn bíll með mjólk frá Borgarnesi í gær, og varð mjólkin því næg. í gær komu þó aðeins bíl- miRimetrar, en síðan hefur !ar frá Mjólkurbúi Flóamanna, bætzt vi ð, en ekki þar eð ófært var austur fyrir ^ þera/ Rangá, og má búast við að blaðið atti tal við veðurstof- það verði einnig f dag. una í gær. Hiti var víðast hvar um frostmark. Mest frost var á K/fifzisi" círtnmhílnnir Grímsstöðum á Fjöllum, 3 i^liKlar 510100113111^ stig, 'en á Hólum í Hornafirði var þriggja stiga hiti. I vegna isingar. MIKLAR SÍMABILANIR urðu síðasta sólarhring vegna ísingar sem settist á línuna. Þannig urðu miklar bilanir á Rangárvöllum og er sam- bandslaust fyrir austan Hvol og upp í Fljótshlíð, en hversu mikil brögð eru að bil unum þar fyrir austan er ekki vitað. Þá eru einmág allmii'klar bi'l anir á línunni í norður leink Slæm umferð í bæn- um fyrir bíla í gær. UMFERÐIN í bænum og úthverfum bans var mjög erfið fyrir bíla í cræir vegna fannfergisihs. Hálka var mikil á götunum framan af deginum, ;ern þegar á leið hlánaði heldur og myndaðiist krap á fjölförnustu leiðun- um. Þrátt fyrir þetta tókst strætisvögnunum inokkurn veginn að halda áætluim, enda þóitt bæði meira væri að gera en venjulega, og bifreiðastjór •arriir yrðu að aka hægara AMERlSKA STJÖRNIN birti í gær leynisamning þeirra Hitler.s og Stalins og mörg önnur skjöl varðandi samkomulag Rússa og Þjóð- verja. Hafa skjöl þessi vakið geysilega athygli um allan heim, þar eð þau sanna tví- mælalaust yfirráðastefnu Rússa og sýna það svart á hvítu, hvernig þeir sömdu um hð skipta Evrópu og Asíu milli sjálfra sín og nazista. Skjöl þessi sýna geysilega landagræðgi og útþenslu- stefnu sovétstjórnarinnar, og upplýsa fjölmörg atriði, sem gera hlut Rússa í samningun- um sízt fegri en haldið hef- ur verið fram. Samkomulag Hitlers og Stalins fór út um þúfur út af skiptingu Balkan- skagans. Heimsblöðin hafa birt út- drætti úr skjölum þessum og skrifað um þau. Tfemur þeim saman umf að heimsyfirráða- jstefna Rússa þurfi nú ekki frekari sannana við, og séu fá dæmi í sögunni um annað e'ns samsæri til yfirráða yfir öðrum þjóðum. vegna hálkunnar. Inni í Kleppsholti skrönsuðu þó tveir strætisvagn'ar út af göt unni, en engin slys hlrituBt af, og vagmarnir komusit upp á götuna á ný, er fólkið fór úr heim um .í. Borgarfirði, og eir sam bandslaust við Akureyri og ísafjörð á fj ölsamtalslínumni, en samband er við Borðeyri gegnum jarðsíman. Hins veg ar er ritsírmasamband héðan til Akureyrar, og talsamband er þangað og til ísafjarðar frá Borðsyri. Unnið er að viðgerð síma línanna á hinum ýmsu stöð- um eftir því sem tök eru á. Deildi harí á oíbeldisstefnu þeirra í þingræðu í gær. -------—----------- Grjkklandsmálið getur hafi sfórhæiiulegar afleiðingar ef Balkanríkin gæta sín ekki. HINNI GÍFÚRLEGU YFIRRÁÐAFÝSNI RÚSSA virðist enn eliki vera fuílnægt þrátt fyrir geysilega landaaukningu þeirra slðan stríðinu lauk, sagði Ernest Bevin í mikilvægri ræðu er hann flutti í neðri málstofu brezka þingsins í gær. Hann sagði, að það væri takmark Sovétstjórnarinnar að gera ekki aðeins Austur-Evrópu heldur og Vestur-Evrópu að kommún istísku yfirráðasvæði. Bevin talaði í klukkustund og 25 mínútur, og var ræða hans liörð ádeila á stefnu Rússa og framferði þeirra í alþjóða málum. Hann Iivatti hinar frjálsu þjóðir Vestur-Evrópu til að bindast sterkari böndum til að verja frelsi sitt. Þá taldi hann ástandið í Grikklandi stórhættnlegt og sagði, að mikil hætta væri á að Balkanþjóðirnar gerðu reginafglöp, sem gætu haft stórhættulegar afleiðingar. Hvatti hann þær og hina rússnesku húsbændur þeirra til ítrustu varkámi. Ræða Bevins var hin fyrsta^Frakka, og seinna mundi í tveggja daga umræðum um^gert samkomulag við Itali. utanríkismál, og er hún talin^Bevin sagði, að Bretar hlytu alvarlegasta stefnuyiirlýsi ng ^að hafa rétt til að auka sam- brezku stjórnarinnar síðan*band skyldra þjóða eins og stríðinu lauk. Aðeins tveir íjRússar hefðu hnýtt frænd- kommúnistar eiga sæti í^þjóðir Austur-Evrópu saman. deildinni, og gerðu þeir hróp“ Bevin fór loks hlýjum orð- og köll að Bevin, en annars»um um Bandaríkin og kvað tók þingheimur ræðu hans ®engar pólitískar fyrirætlanir með afbrigðum vel. Jvera á bak við Marshalláætl- Bevin sagði, að það væri «unina aðrar en viðreisn Ev- öllum ljóst, að styrjöldin í “rópu. Var þeim orðum hans Grikklandi væri ekki barátta“tekið með lófaklappi af þing- milli griskra stjórnmála- ^heimi. flokka, heldur stórveldaátök.M Er Bevin hafði lokið máli Hann sagði, að sú alvarlega *sínu, talaði Anthony Eden, hætta vofði yfir, að Balkan-J0g tók hann vel undir ræðu ríkin gerðu hættuleg mistök, «utanrikisráðherrans. Hann sem gætu leitt heiminn út'^kvað stefnu þá, sem Bevin á bráut, sem enginn mundi^hefði lýst, vera beztu leiðina óska eftir nú. {*jtil friðar í heiminum. Er Bevin minntist á við ræður sínar og Bidaults við Molotov í París, þar’ sem minnzt var á Marshall^ áætlunina, hrópaði annarjj kommúnistinn og heimt-jf aði að fá að heyra orðj Molotovs. Bevin hélt rólegur áfram og sagði, að Molotov hefði sagt, að framkvæmd Marshall-á- ætlunarinnar mundi hafa alvarlegar afleiðjlngar fyrir Bretland og sérstak lega fyrir Frakkland. Bevin svaraði þá, að Bret ar væru vanir ógnunum og buguðust ekki við þær. 1 Bevin sagði, að ægileg of- beldisríki væru nú í Evrópu, ,og hvatti hann hin frjálsu lönd Vestur-Evrópu til að 'styrkja samvinnu sína. Hann kvað viðræður mundu hefj- as>t við Norðurlöndin, samn- ingur væri þegar til við Tito segist hafa kjarn- orkusprengjur! TITO MÁRSKÁLKUR hélt því fram í ræðu í fyrradag, að Júgóslavía hefði kjarnorkusprengjur í fórum sínum! Sagði liann, að stríð við Bretland og Bandaríkin væri óhjá- kvæmilegt. Frétt þessi kemur frá Moskvu á sama tíma og frevnir um að Stalín liafi verið viðstaddur fund þar í borg, er áróðursráðlierra Sovétríkjanna flutti harð ovða svívirðingaræðu um Vesturveldin *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.