Alþýðublaðið - 23.01.1948, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.01.1948, Qupperneq 4
4 ALÞÝOUBLAÐSÐ Föstudagur 23. janúar 194:8 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4903. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. # Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan luf. , Söfnunin til sveltandi barna. — Pólitísku kveri- ij félögin ríða á vaðið. — Skyida heimilanna og einstaklinganna. — Vírofnir borðar fyrir stórfó í búðum. — Hvernig stendur á innflutningi lúx- usvarnings? — Býr saumaskapur. Boðskapur leynl- skjalsins. LESENDUR Alþýðublaðs- ins fá í dag að sjá hið um- tadaðia ,,'Iisyníiskjal M“, áætl- un þá um kommúnistísk verkföll og skemmdarverk á Vcíur-Þýzka 1 andi, sem her- námsstjórn Brsta þar komst nýlega yfir, og hefur það að yíirlýstu markmiðj að hindra viðreisn Vestur-Ev- rópu á grundvelli Marshallá- ætlunarinnar. Hefur 'leyni- skjalið nú birzt í blöðum víðs vegar um heim og bor- izt hingað með þeim. * Kommúnistar hafa reynt að sverja fyrir faðerni þessa plaggs, og haft stór orð um það, að það væri falsað. En sjálft. sver það sig svo í ætt .við þá, iað enginn, sem nokk- . uð hefur fylgzt mað áróðri og vinnubrögðum kommún- ista, er í nokkrum efa urp. að það sé rétt feðrað. Þar ganga aftur sömu slagorðin, sömu blekkingar.nar og sömu lyg- arnar, sem daglega hafa fyllt dálka kommúnistablaðanna um allan heirn undanfarna mánuði. En að vísiu er þar boðað alvarlegar skemmdar starf en kommúnistar hafa hingað til þorað að færast í fang í Vestur-Evrópu; er það og vitað, að þeim þykir nú mikils við þurfa, tii þess ao koma í vsg fyr.ir að hægt verði að vinna bug á hungr- ' inu og meyðinni, sem stríðið hefur eftir skilið, og þeir telja 'sér og hinum róissnssku húsbændum sínum sérstak- lega hagkvæman jarðveg til sáningar og uppskeru. * Það vaniar svo sem ekki, að hinu kommúnistísfea , leyniskjali sé, að vanda, flaðrað utan í verkalýðinn með fögrum orðum um ,,frelsi“ hans og ,,baráf;tu“. En óneitantega; er það ein- konniieg barátta, sem komm únistiar vilja fyrirskipa verka lýðnum, ef hún á fyrst og fremst að ganga út á það, að svipta hann því litla, sem hann hefur nú að bíta og brenna víðast hvar í Vestur- Evirópu; að minnsía kosti mu.n íis'lenzkum verkamönn- um þykja það. En einmitt á þetta leggja kommúnistar í leyniiskjali sínu höfuðáherzlu. „Það er ekki nauðsynlegt“, segja þessir ágætu verkalýðsvinir að vísu, ,,áð eyði'leggja mat- væl:abirgðir“, en „það þ'arf að hindra, að þær komist á á kvörðunarstað í tæka tíð. Tímabærar og samræmdar KVENFÉLÖG í REYKJA- VÍK ríða á vaðið um stuðning við söfnun handa sveltandi börnum í Evrópu. Kvenfélag Alþýðuflokksins hefur Iagt fram úr félagsjóði tvö þúsund krónur og er það mikil upphæð þegar tekið er tillit til þess, að þetta er ekki fjölmennt félag, en auk þess munu félagskon- urnar taka þátt í almennri söfn un og styðja þetta starf á allan hátt. Kvenfélag Sjálfstæðis- flokksins, Hvöí, hefur og liafið söfnxm og einnig Iýst yfir að það muni leggja fram fé úr fé- Iagssjóði. ÞETTA BER AÐ ÞAKKA. Þetta er býrjunin, en fleiri fé- lög verða að koma á eftir; yfir- leitt verður að vænta þess að hver einustu félagssamtök *í landinu leggi fram sinn skerf auk þess sem allir einstaklingar taki þátt í þessari hjálpar- og líknarstarfsemi fyrir nauð- stödd, lítil börn, sem biðja um brauð við dyr okkar. Við erum líka aflögufær hvar í stétt sem við stöndum. Það ætti að vera skylda okkar . allra að leggja eitthvað fram. Það heimili, sem lætur það undir höfuð leggjast, er sekt um tilfinningaleysi og skilningsleysi. KONA SKRIFAR mér þetta bréf: ,,Af tilviljun var ég stödd í verzlun hér í bænum einn dagihn. Ég tók eftir því að verið var að selja í búðinni dýra vírofna borða. Kostuðu þeir á þriðja hundrað krónur. Mig furðaði á þessari verzlun og þess vegna skrifa ég þér nú. Hvernig stendur á því, að svona vörur eru fluttar inn í landið á sama tíma sem allt er skorið niður og allir tala urn að nauð- syn sé að spara gjaldeyrinn?" \ „ER ÞAÐ RÉTT, sem sagt er, að kaupmenn geti flutt inn hvað ssm .þeir vilja af því, sem nefnist vefnaðarvara, ef þeir hafa íengið innflutningsleyfi, sem hljóðar upp á vefnaðar- vöru? Ef þétta er rétt.þá finnst mér sannarlega nauðsynlegt af viðskiptanefndinni að hafa eitt hv.ert eftirlit með því, hvaða vefnaðarvara sé flutt inn á leyfin. Ég get nefnilega ekki trúað því, að lúxusvarningur á ir, geymdir frá því þegar ekki borð við þessa vírofnu skraut- dúka eða borða sé fluttur inn samkvæmt leyfi viðskiptanefnd arinnar." JÁ, ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT, að nú sé leyfður innflutningur á ónauðsynlegum lúxusvarningi, enda er það ekki tilfellið. Þess- ir borðar hljóta að vera gaml- voru settar neinar reglur urn það, hvaða vefnaðárvö'rur mætti flytja inn, en leyfin að- eins stíluð upp á vefnaðarvöru og' kaupmenn gátu því ráðið því sjálfir, hvers konar vefnað- arvöru þeir fluttu inn. ÞÁ SKRIFAR J. B. mér þetta bréf: „Fyrir nokkru keypti ég mér fataefni í búð. Ég fór með efnið til klæðskera og spurði hvað kostaði að sauma fötin og sagði hann að það kostaði 600 krónur. Mér fannst þetta nokkuð dýrt og fór til annars klæðskera. Hann sagði, að saumaskapurinn kost- aði 485 krónur. Mikið bar nú hér á milli. Hvernig stendur eiginlega á því? Eru ekki fast- ar reglur um það, hvað kosti að saurna föt?“ JÚ, ÞAÐ ERU fastar reglur um alla slíka þjónustu. Klæð- skerinn, sem þú talaðir fyrst við, hefur ætlað að snuða þig lögulega. Urslif í handknatf- íðiksmófinu. ÚRSLITALEIKIRNIR í bandkDíaitt'lei ksmótinu f óru fram, á sunnudagskvöldið. I .meistaraflokki kvenna sigraði Ármann KR með 3:1. ý meistaraflokki karla vann I Á-rma.nn Fram með 8:4. í öðr.um flokki karla vann Val ur ÍR með 4:2 og í 3. fl. kar.l,a vann KR ÍR með 4:2. ráðatafanir til þess að seinka matvælaflutningum og skipu leggja ólögleg verkföll til þiess að draga úr framleið- slunni eru höfuðatriði í allri baráttunni-“ * í þessum blygðumarlausa boðskap hins kommúnistíska leyniskjals, er stefnu og vininubrögðum kommúínista eftir stríðið alveg rétt lýst. Til þess að þjóna kaldrifjaðri uitanríkismálastefnu: Rúss- lands' og búa í haginn fyrir valdabrölt sitt, er verkalýðn um miskunnarlaust' fórnað. Hann má iskorta mat til þess að seðja hungur sitt, kl'æði íil þess að hylja nekt sína, og kol til þess að hita upp hí býli sín, ef aðeánis er hægt að þvæla honum út í pólitísk verkföll fyrir Rússland og kommúni'smainn! Og það er þá líka fyrir eitt hvað að berjast! Menn líti bara austur á Rússland og suður á Balkanskaga, þar sem þessir herrar eru við völd! Hvort skyldu menn ekki álíta það keppikefli, eða hitt þó heldur, fyrir verfealýðinn í Vsstiur-Ev- rópu, að verða svipiaðrar sælu að njótandi og stéttar- systkini hans austur' þar og suður? rðien frá Hófeí Rifz. Þessa v'iku verða salir hótelsins opnir sem hér segir: Miðvifcudag og föstudag frá kl. 8—9,30 e. 'h. Konserthljómlist Ieikin undir stjóm Josef Felzman. Matur framreiddur. Dansleikur frá 'kl. 9,30—12 báða dagana. Sunnudaginn 25. þ. m.: Dansleikur frá kl. 3—6 e. h. Konserthljómleikar frá kl. 8—9,30. Dansað frá kl. 9,30—12. Danshljómsveit Jösef Felzman leikur. HÓTEL RÍTZ, FIÆTTA SÚ, að pípur og ofnar hitaveitukerfisins séu í þann veginn að skemmast rtórkostlega af völdum heita vatnsins, er Reykvíkingum að vonu.m mikið áhyggju- efni. Mál þetta .hefur verið ciaglegt umræðuefni alrnenn mgs i bænum eftir að bórgar stjóri birti á síðasta bæjar- stiórnarfundi úr skýrslu sér fræðinganefndarinnar, þær n.f urstöður hennar, sem beg riggja fyr.T. ólmennn.gyr í Rcykjavdt hefur áhyggjur af þessu máli en forráðamenn hitaveit- u.rnar og Bejc.rstjórn .rmeir’ hltíans eru íuæddir við þa'*'. Þao sést hváð bezt á skrif- um Morgu-nblaðsins um þetta mál; en það hefur sem kunnugt er því tvíþætta hlut- verki að gegna, að vera í senn málgagn hitaveitustjóra o g bæjarstjórnarmeirihlut- ans. Alþýðublaðið hefur tvisvar sinnum minnzt á þetta stór- mál, og í bæði skiptin hefur Morgunblaðið stokkið upp á nef sér, vakið af hinni slæmu. samvizku forráðamanna hita- veitunnar og bæjarstjórnar- meirihlutans. Þessi málflutn- ingur Morgunblaðsins hefur j hvorki verið málefnalegur né skynsamlegur, en málsins vegna verður ekki hjá því komizt að gera hann lítillega að umræðueíni. í fyrri grein Alþýðublaðs- ins um þetta nýja vi'ðhori varðandi hitaveituna slædd- ist inn sú missögn, að sér- fræðinganefndin, sem kjörin var til að rannsaka þetta mál, hefði verið skipuð í marz- mánuði í fyrra, í staðim'i fyr- ir í marzmánuði í hittiðfyrra. I síðari grein 'blaðsins var þó þessi missögn leiðrétt og sagt, að sérfræðinganefndin hafi verið að starfi í bráðum tvö ár. Degi eftir að síðari greiri Alþýðublaðsins birtist, flytur svo Morgunblaðið alllanga grein undir þriggja dálka fyrirsögn, og mun henni hafa verið ætlað að vera svar við skrifum Alþýðublaðsins. Rit- smíð þessa byggir greinar- höfundur á missögn Alþýðu- blaðsins um nefndarskipun- ina,^þó að hún væri leiðrétt daginn áður, og það án nokk- urs ti.lverknaðar Morgun- blaðsins. Er greinarhöfundur hinn dólgslegasti, slær um sig með ,.dumviU:gheder“ eins og þeim, að ritstjóri Alþýðu- blaðsins hafi misst ár úr ævi sinni og ekki fylgzt með því, sem gerðist í hitaveitumálun- um; hins vegar hafi forráða- menn hitaveitunnar gefið þeim málum fullari gaum frá upphafi, eins og fram hafi komið í ræðu borgarstjóra á síðasta bæjarstjórnarfundi, og allir viti, serii hafi kynnt sér nokkuð aðgerðir í málinu. Er greinin síðan byggð á þessum tveimur forsendum: hinni leiðréttu missögn um nefndarskipunina og stað- hæfingunni um, að forráða- menn hitaveitunnar hafi gef- ið máli þessu fullan gaum frá upphafi. Alþýðublaðið hefur áður bent Morgunblaðinu á það, að málstaður bæjarstjórnar- meirihlutans í hitaveitumál- inu er ekki björgulegri en það, að einn af bæjarfulltrú- um. Sjálfstæðisflokksins, Gísli Halldórsson verkfræð- ingur, er í opinberri og ein- arðri andstöðu viö hann. Og þó að Valtýr Stefánsson sé áveitufræðingur, mun' hon- um veitast erfitt að .sannfæra menn um, að hann sé dóm- 'bærari á málefni hitaveit- unnar en flokksbróðir hans, Gísli Halldórsson verkfræð- ingur, og Valtý eða öðrum skriffinnum Morgunblaðsins tekst senniiega aldrei að sannfæra nokkurn lesanda, bla.ðsins. um svo fráleita full- yrðingu, að Gísli hafi ekki kynnt sér aðgerðir varðandi skemmdirnar á hitaveit-ukerf inu sem og önnur mál hita- veitunnar. Gísli Halldórsson hélt ræðu um þetta mál á síðasta bæj- arstjórnarfundi. Hún hefur nú verið birt í Vdsi og því handhæ-g heimild fyrir alla aðila. Þar er-u staðhæfingar' Morgunblaðsins hraktar lið fyrir lið. Gísli Halldórsson hlýtur að teljast nærgætnis- le-ga valinn ciómari gagnvart Morgunblaðinu, þar eð hann er flokksbundinn Sjálfstæð- ismaður og -einn af.átta full- trúum hans í bæjarstjórn Reykjavíkur. Hér skulu því tilgreind nokkur atriði úr dómi Gísla yfir málflutnin-gi Mor-gunbla-ðsi:ns varðandi hitaveit-una. Morgunblaðið hefur full- yrt, að forráðamenn hita- (Framh. á 7. siðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.