Alþýðublaðið - 23.01.1948, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 23.01.1948, Qupperneq 5
5 Föstudagur 23. jamvar 1948______________________________A LjÞÝB O B tAB BB LEYNISKJAL „M“, þ. e. hin kommúnistíska áætlun ium pólitísk verkföll og skemmdarverk á Vestur- Þýzkalandi, sem herstjórn Breta þar komst yfir nýlega og brezka utanríkismálaráðu neytið birti í lok vikunnar, sem leið, er nú komið orð- rétt í blöðum víðs vegar úti um heim og heíur þegar bor izt hingað. Þykir Alþýðu iblaðinu rétt að gefa lesend- um sínum kost á að kynnast nánar þessu furðulega plaggi, og birtir því orðalag þess í íslenzkri þýðingu hér á eftir (gerðri eftir. texta leyniskjalsins í stórblaðinu „New York Times“ 16. jan- úar): KOMANDI 'VETUR mun verða úrslitatími í sögu þýzka verkalýðsins. Með lát lausri baráttu og í bandalagi við verkalýðinn um alla Evrópu mun hann á þessum vetri ná á vald sitt þeim stöðvum frámleiðslunhar, sem mynda þungamiðju hennar. Baráttan stendur ekki um ráðherrastöður, heldur um bætta aðstöðu fyrir verkalýð inn um allan heim í loksókn ánni fyrir frelsi hans. Það er óhjákvæmilegt skilyrði fyrir sigri verkalýðsins í þessari sókn, að allir félagar lúti járnaga og allir starfsmenn flokksins færi þær fórnir, sem af þeim er krafizt, hversu miskurmarlausar, sem þær eru. . Enginn má efast um það, !að til þess að vinna lokasig- urinn, verður að beita öllum þeim vopnum, sem verkalýð lurinn á yfir að ráða. Land sósíalismans, Sov- étríkjasambandið, mun og í styðja verkalýðinn í þess- ari baráítu*) gegn stórveldum einokunar- auðvaldsins með öllum þeim ráðum, sem í þess valdi eru. í Upplýsingaskrifstofa kommúnisía í Beigrad mun samræma hina sam- eiginlegu baráítu sósíal- ista um alla Evrópu; en þó að þýzki flokkur- inn sé en,n ekki aðili að þeirri skrifstofu hefur hann þó úrslitaþýðihígu í þeim jaætti þeirrar baráttu, sem heyja verður um miðstöð framleiðslunnar í Evrópu, Ruhrhéraðið. Verkalýður allra landa mun veita þá aðstoð, sem nauðsynleg er; en hlutverk þýzka flokksins er að hag- nýta sér þá aðstoð þannig, að hún megi að sem mestu gagni koma. v Höfuðmarkmiðíð með f þessari baráttu verkalýðs- I ins verður að hrinda f þeirri árás, sem einokun- ; arauðvaldið er að hefja f með hinni svokölluðu Marshalláætlun. Fulltrúar f.lokksins hafa, efitir ýtarlega yfirvegun, tek ið eftirfarandi ákvarðamr varðandi þessa baráttu: *) Allar Ieturbreytingar eru leturbreytingar Alþýðublaðs ins. FYRSTI KAFLI MIÐSTÖÐVÁR fjöldabar- áttunnar verða að vera: a) Ruhrhéraðið og fram- ieiðslukerfi þess. b) Samgöngukerfið á Norð vestur-Þýzbalandi.. Af taktískum ástæðum er nauðsynlegt, að fulltrú- ár flokksins séu ekki í fylkingarbrjósti í þeim verkföllum, sem í aðsigi eru. Hins vegar verður að tryggja það, samkvæmt -h- ætlun ,,A“, að verkföllin byrji samtímis í samgöng- um og framleiðslu- Samtök flutningaverkamanna og málmiðnaðarmanna munu gera hvert verkfallið af öðru. Fiokkurinn verður að ' forðast beina þátttöku undir öllum kringumstæð um. vælabirgðir; það þarf að- eins að hindra, að þær komist á ákvörðunarstað í tæka tíð. Tímabærar og samræmáar ráðstafanir til þess að seinka matvæla- i fíutningum og skipuleggja ólögleg verkföll til þess að draga iir framleiðsl- 1 unni eru höfuðatriði í allri baráttunni. Félagarnir Rau, Perleberg, Siegmund og Krajewski hafa þegar heimsótt þær stöðvar, sem þeim er ætlað að vera á. Öryggi þeirra þar hefur þegar verið tryggt af úrvalssveitum flokksins, og séð hefur verið fyrir fé til að standast kostnað af vérk föllunum. Það gildir um þessa bar- áttu eins og alla aðra, sem hingað til hefuir verið háð á Vestur-Þýzkalandi: , Hún verður að miða að því að s'ameina' verkamenn. Hernámssvœðin Hann verður að gera ráð fyrir því, að hernámsyfir- völdin reyni að bæla flokk- inn niður. Þao er þess vegna nauðsynlegt, að skipuleggja hin nýju samtök svo fljótt, sem unnt er. Með tilliti til fyrri reynslu verður að gera ráð fyrir þeim möguleika að verka- mennirnir í Ruhrhéraðinu, sem njóta talsverðra sérrétt inda, neiti af tækifærissinn- uSum ástæðum að taka þátt í verkföllunum. Þá kemur til kasta flutningaverka- manna. Sérstaka þýðingu hafa járn brautarlínurnar milli Brem en og Dusseldórf og milli Hamborgar og Bielefeld. Mið stöð flutningaverkfallsins verður að veHa Dortmund. Það má ekki láta viðgang- ast, að Essen verði gerð að neinni miðstöð með stjórn- lausum verkföllum. Það myndi eyðileggja allá áætl- unina. Áreiðanlegar skýrslur benda til þess, að hernáms- yfirvöldin séu þegar byrjuð aS undirbúa skilyrði til áframhaldandi samgangna, sem hægt væri í skjótri svip an að notfæra sér, ef járn- brautarsamgöngur og einka flutningar skyldu stöðvast. Þiaði er nlauðsynlegt að kynna sér alla vegi, sem til greina geta komið, og að reyna með öllum ráðum að komia í veg fyrir það, að slíkar samgöngur á vegum hernámsst j órnarinnar gangi greiðlega. Það er ekki nauðsyn- legt, að eyðileggja mat- ANNAR KAFLI FRÁ skipulagslegu sjónar miði verða málmiðnaðar- mannasamtökin að vera þungamiðjan. í því sam- bandi má ,ekki gleyma nauð syn þess að ráða yftr öllum sjóðum þeirra, eða að hafa 'að minnsta kosti virkt eftir- iit með notkun þeirra. Hing að til hafa hér um bil allar t.ilrapnir til þess að ná því marki orðið árangurslausar. Skyldi það ekki reynast unnt |á þeim tíma sem eftir er, að Ivinna nógu marga erindreka' og trúnaðarmenn málmiðn- aðarmanna til fylgis við okk ur, verður að gera ráðstafan ir til að tryggja það, að jafn aðarmenn í málmiðnaðar- mannasamtökunum verði með í baráttunni. 1 því tilfelli er það hlut- verk flokksins að koma, með áróðri, í veg fyrir það, að fylgis- menn Ðr. Schumachers geti beitt sér, svo að ,,R“imen;nirnir verði með í tæka tíð. Það verður lað tryggja, að allur verkalýðurinn standi sameinaður strax, jafnvel þótt 'það . þýði, að flokkurinn verði ekki ein- ráður um stjórn verkfall- anna. Það verður að vera sér- stakt hlutverk flokks- kjarnans, að finna veika hlekki í fjöldasamtökum SPD (Jafnaðarmanna- flokksins) og því næst að nota sér þá aðstöðu, sem Skipasmiðir, trésmiðir nokkrir skipasmiðir óskást nú þegar, enn fremur góðir trésmiðir vanir innivinnu. Landsmiðjan. Sími 1680. Þjóðfánarnir og merkjalínurnar sýna hernámssvæði hvers stcrvaldis. Hernámssvæði Breta og Banclaríkjamanna. hafa þegar verið sameinuð efnahagslega cg vonir standa nú til að hernámssvæði Frakka sameinist þeim innan slcamms. En Rússar halcla sínu hernámsvæði efnahagsléga aðskildu frá hinum, þrátt fyrir gefin loforð í stríðslok og hindra þar með sameinlngu alls landsins og heilbrigt viðreisnarstarf. þannig virmst, til hins ýtr- asta. Ádeilum yerður að halda uppi að staðaldri innan verkalýðssamtakanna. Og tilraun verður að gera til þess, jafnvel. þótt til þes§ þurfi að færa ýmsar flokks- legar fór.nir, að, ná úrslita- áhrifum í málmiðnaðarsam- bandinu, að minnsta kosti í skipulagslegu tiHiti. Það er þegar búið að skipta verkum. Félagarnir Honit- zer, Drabs, Jablowski, Lud- wig, Grossenhajm, Kroegh og Pilz fara með umboð mið stjórnarinnar í átökunum í Ruhrhéraðinú. Það er haégt að setja sig í samband við þá, hvenær, sem er, með hjálp hinna viðurkenndu dulmálstalna. ÞRIÐJI KAFLI ÁROÐURSSTARFIÐ mun verða rekið og samræmt af miðstjórninni. I því ber áð leggja höfuðáherzlu á eftir- farandi: ast má við að blöðum allra annarra ■ flokka á Vestur- NÞýzkalandi verði lokað fyrir kommúnistum, naunu út- varpssstöðvar og vel skipu- lagt kerfi hraðboða tryggja stöðugt efni til áróðurs og upplýsingastarfsemi. Það verður. að sjá til þess, að iölium móttökutækjum sé komið fyrir í tæka tíð og a öruggum stöðum. Áróðurssveitunum 7, 11 og 14 er falið að vinna þjó.ö aratkvæði fylgi svo og þjóð- nýtingu í Ruhrhéraðinu. Það er nauðsynfegt, að þetta sé gert þannig, að grundvöll ur skapist fyrir fjöldakröfu göngur, sem SPD yrði með í. Eining verkalýðsins mun. eflast við sameiginlegan á-, róður fyrir þjóðaratkvæði; og miðstjórnin telur sér meira að segja hag í því, að SPD 'bafi, fyrst’um sinn, for ustuna í sameiginlegri bar- áttuneínd, sem ynni að því, FJÖRÐI KAFLI TÍMATAKMÖRK: a) Marshalláætlunin mið- ar að, því að hneppa þjóðirn ar í þrældóm einokunarauð- valdsins í Bandaríkjunum. b) Verkföllin í öllum þeim löndum, sem einokunarauð- valdið hefur tangarhald á, eru merki hinnar ört vax- andi hnignunar auðvalds- þjóðfélagsins. c) Atvinnulíf Austur-Ev rópu er í stöðugum og vax- andi uppgangi undir vernd- arvæng Sovétríkjanna. I blöðum verður að mót- mæla öllum brottflutningi á vélum og verksmiðjum á Vestur-Þýzkalandi, svo fremi að aðrir standi að honum en kommúnistar; því að með slíkum ráðstöfunum er ver- ið að skapa og tryggja auð- valdinu nýjan framtíðar- markað. En með því að bú- a) Fyrir lok desembermán aðar verðitr að vera búið að skapa sameiginlegan grund- völl SPD—KPd" [Jafnaðar- mannaflokksins. og Komro- únistaflokksins] í b.aráttunni fyrir þjóðaratkvæði. b) Fyrir lok febrúarmán- aðar verður að vera búið að þjálfa úrvalslið meðal verka manna til forustu í verkföll- unum. c) Frá því í marzbyrjun skal skipuleggja allsherjar-. verkföl.1. Þessum tímatakmörkum má breyta eftir ástæðum. Miðstjórnin mun halda stöð uga fundi og ávallt verða til taks að bæta við tímaáætl-- unina eða breyta henni. fi . (Frh. á 7. síðu.JS'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.