Alþýðublaðið - 23.01.1948, Page 6

Alþýðublaðið - 23.01.1948, Page 6
6 Leifur Leirs: GRAMMATÍSXT LJÓÐ Það snjóar. — ■— — Mjöllin hjúpar götuna eins og Helgilín. Ég sé þar engin spor nema mín. Ég gæli við þá hiigsun, að þar gangi ekki annar neinn, að ég eigi götuna einn. — Þá kemur mér hlákan í hug, í hjarta mér sorgin grsetur, þá sjást hér eflaust ótal spor eftir aðra fætur. Gata. — — — Kv'enkynsorð. Veik beyging. Leifur Leirs. FRÁ TÆFÓ Loksins hefur hinn yndislegi og óviðjafnanlegi Tæpó upplok ið sínum dásamlega munni um dvöl sína hér á Iandi. Segist hann hvergi hafa fyrir hitt jafnfagrar stúlkur og hér, eða slíka gestrisni, þar sem sér hafi staðið allt til böða, þennan stutta tíma, sem hann dvaldi hér. Sumir hafi tekið stykki úr flugvélum sínum og viljað gefa sér eða lána, •— og einn hafi meira að segja tekið út úr sér tennurnar í sama skyni. Já, gott var að honum leizt á þær liérna, blessuðum, en heppilegra mundi það nú samt hafa reynzt fyrir gjaldeyrismál vor, ef hann hefði laumað saman við nokkrum hrósyrðum um hraðfrystu ýsuna. Ef til vill hefur sú tegund framleiðslu vorrar ekki komið jafnnærri munni hans og hin, og er þá ekki við hrósi um hana að bú- ast. Þá hefur Tæpó og kynnzt kommúnistum hér eitthvað, því hann er nú algerlega á móti þeim, — og það sem meira er, hann er búinn að snúa Gary Cooper, og þar með auðvitað líka öllum íslenzkum yngis- j meyjum. Má því búast við, að bráðum verði rauðar kvenkáp- ur auglýstar til sölu fyrir hálf- virði og skömmtunarmiðalaust. FLÖSKUBROT Samkvæmt upplýsingum> fram komnum í einu af dag- blöðum bæjarins, eru engin tak mörk fyrir því, hvenær dans- leikir megi hefjast, enda þótt dómsmálaráðherra hafi gefið út stranga skipun um, að þeim skuli ljuka á mínútunni kl. 1 síðd. Eftir því að dæma ætti að vera fyllilega löglegt að hefja dansleikinn aftur ltl. 1.05, eða fimm mínútum eftir að honum hefur verið slitið. Er þéssi hugmynd öllum frjáls til afnota, — gerið svo vel! Ýmir í Þjóðviljanum hneyksl ast á því, að framkvæmdastjóri „Lög og létt hjal h.f.“ hefur leitað til hænsnanna um aðstoð við hlutafélagsstarfsemína. — Ekki hneykslumst vér á því,. og teldum meira að segja til stór- bóta ef hænsnunum yrði eftir- látinn sá þáttur að fullu og öllu. Sundrung mikil er nú sögð ' komin í liði kommúnista í Vestmannáeyjum. Fullyrðum vér ekkert um sönnur á þessari fregn, en ótvírætt bendir þó til að svo sé sú staðreynd, að ekki er talið að hægt verði að gera út nema örfáa línubáta frá Vestmannaeyjum í vetur, vegna skorts á línumönnum. Og nú kváðu báðar heiðarn- ar vera orðnar ófærar, •— jafn- vel fólki, sem ekkert hefur æft' sig í skíðagöngu. • Þorskanefagarn Hrognkelsanetagarn Laxanetagarn Selanóíagarn fyririliggjandi. GEYSIR H, F. Veiðarf ær adeildin. ÚibreiðiS &lþýSublaSiS. Föstudagur 23. jamíar 1948 Daphíie do Maorler ,,Hvað ráðleggið þér mér að geria þá?“ sagði Mary úr- ræðaliaus. ,,Ef ég væri í yðar sporum skyldi ég bíða rólegur,“ isvar aði haran. „Gætið vel' að frænda yðar, og þegar vagn- arnir koma aftur, getið þér látið mig viita undir 'eins. Við getum þá ákveðið það í siam- eimjngu, hvað bazt skuli að gería. Það er að isegja, tef þér viljið veita mér þann heiiður að sýna mér aftur traust yð- ar.“ „En hvað um ókunna manninn, sem hvarf?“ sagði Mary. ,,Hann var myrtur. Ég er alveg vilss um það. Ætlið þér að segj'a, iað ekkerit sé hægfc að gera í því efni?“ „Ég er hræddur um ekfci, nsma lík hans finnist, sem er ákaflega ólíklegt,“ sagði presturinn. ,,Það er mjög líklegt, að hann hafi alls ekki verið drepinn, ef að er gáð. Fyrirgefið mér, en ég er hræddur um, að þér hafið látíið ím-yndunarafl yðar hlaupa heldur mikið með yður í gönur. Allt, sém þér sáuð, var kaðalsspotti, miun- ið eftir því- Ef þér hiefðuð í raun og veru séð manninn dauðan eða særðan — það væri allt annað mái.“ „Ég heyrði frænda minn ógna hoinum,“ mótmæliti Mary ,,Er það ekki nóg?“ „Kæra barn, fólk hefur í hótunum hvað við annað annan hvorn dag, en það hengi'r ekki hvað annað þess; vegna. Hlustið nú á m.ig- Ég er vinur yðar,' og þér getið treyst mér. Ef þér komiizt í vandræðii eða verðið leiðar yfir eii'nhverju, vii ég 'að þér komið til mín og segið mér það. Þér eruð ekkert smeyk- ar við iaðí ganga, ef dæma má eftir göngu yðar í dag, og Altarnun er aðeins fáar míl- ur frá Jamaioa og við þjóð- vegi'nn. Ef þér komið ein- hvern tíma, þegar ég er ekki heima, verður Hanna héinia og hún mun gæta að yður. Þá er þetta ákveðið millum okkar, er það ekki?“ ,,Þakka yður áinhliega fyr- ir.“ „Nú skuluð þér fara í sokk ana aftur og skó'na meðan ég fer inn í hesthúsiö og sæki vagnmin. Ég ætla að aka með yður aftur til Ja- máica.“ Tilhugsuniin um að snúa heim var Mary mjög á móti skapi, ien það varð að horfast í augu við það. Mism'uinurinn á þessu friðsæla herbergi m:eð hlýilegu kertaljósinu og hlýj'um ariiTe'Minum, djúpu stólunum, og á köldum, and- styggilegum göngunum á Jamaica-kránni, með' litla herberginu hennar, ssm var ekk kitærra en skápuir, var mikill og húhi var ðað rey-na að hugsa ekki um hann. En það var eitt, sem hún gat haft hugfast, og það var að hún gat komið hingað hve- n'æir sem hún vildi. Nóttin var -indæl. Skýin drungalegu,. sem höfðu byrgt himininn fyrr um kvöldio, voru horfin, og himinlnni var alsitirndur. Mary siart við hliðiina á Fran- ci:s Davey á háa- sætinu á vagninum, vafin intíani 1 stærðar yfirfrákka mieð flau- ilskraga- Hesturirin var ekki sá saml, sem h'ann hafði rið- ið„ þegar hún imætti honum á heiðin-ni. Þett-a var gríðar- sitór gr.ár hestur, sem var hxiess leftir dvölina í hesthús- inu og fór í lofitinu. Þetta var eink-emnileg ferð og hress- and-i. Stormu'rinn stóð be-int í andlitið á Mary og særði hana í augunum. Fyrst þeg- ar þau fó:ru frá Altarnun höfðiu þau fairið fremur hægt, því að það var upp í móti og brekkan var brött, eh þegar þau voru komin upp á þjóðveginn og sneru í átitina •t.iil Bodnim,. sló prest- urinn svolítið í þanm gráa, svo að hann lagði kollhúfur og tók að stökkva. Hófarnir glumdu á hörð- um, hvítum veginum, og rykið þyrlaðist -undan þeini eins og mökkur, og Mary hcntist á ferðafélaga sitín. Hann reyndi ekkert til þes.s að draga úr ferðiinnd, og þegar hún 1-eit á haivn sá hún að hann brost-i. ,,Ha-litu á- fram,“ isagði hann. „Haltu áfram. Þú getur farið harð- ara en' þetta,“ og rödd hans var Iág og æst, íeins og hanhi væri að talia v-ið sjálfan sig. Þetta var óeðlilegt og hálf- óhugria-nlegt, og Mary fanh til óþæginda- Það var eins og han-n hefð' alveg gleymt' heinni og væri í öðrum héimi. Þar sem húrt sat, giat hún í fyrstia. sinn iséð vangasvip hans, og hún sá hve regiu- legir and-litsdróettir hans vor-u, og hve þunnt og M|t var á honum nefið. Ef til vili var það þet'ta einkenni- lega fyrirbrigði- náttúrunn- ar að skapa hann svoina hvít- an, sam gerðl harití ólík.rn öllum öðrum mönnum, sem hún hafði séð. Hanni var líkastur fugli, þar sem hann húkti í sætinu og svarrtá úlpáin miéð slaginu Ævintýri Bangsa Bangsi ýtir f-rá landi, en þeir félagar hlaupa upp í turn- inn og gæta ferða hans. Fyrst í stað gengur allt að óskum, en þegar út á vatnið kemur, tekur báturinn að snúast í hringi og króka. „Þetta kemur af því, aS hafa segl á báðum endum,“ hugsar Bangsi og fellir annað seglið. Eftir það gengur bátur- inn greitt og beint undan vindi og nálgast nú óðum land.-------- MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELÐING FLUGMAÐUR: Svo þo -ert Örn Elding. Til hamingju með að þú s'kulir v-era lifandi. FORINGI: Og nú heldur þú á- fram för þitínl rtil Sha-nghai, eims og lekkert hafi í skorizt. Þar bíður þín mikið og m-ikils- vart starf. Þegar þangað kem- ur, fer þú þgear á fund konsúls okkar ----------- ÖRN (í flugvélinni): Sælir, strák- ar!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.