Alþýðublaðið - 23.01.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 23.01.1948, Qupperneq 8
Gerist áskrifeíidur ;að Aiþýðublaðinis. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síxna 4900 eða 4906. Fösíudagur 23. janúar 1948 Börn og unglingaí óskast til aS bera Alþýðu- blaðið til fastra kaupenda í bænum. Atomsýning í Reykjavík vísilöl mliijón reksfurshagnað í fyrrai Myndir og skýringar verða á atómsýningunni, sem opnuð verður hér í næstu viku. Þessi mynd er af sprengjubólstr unum við Bikini. Kjarnorka úr 2,8 kg. úraníum gæfl bræft milljón mál af síld! ---------------- Athyglisverð kjarnorkusýning verður opnuð hér í næstu viku. -------«-------- KJARNOEKAN er á allra vörum, hún hefur gerbreytt heiminum og öllu viðhorfi marinsins til lífsins og umheims- ins og umturnað heimsstjórnmálunum. En allur þorri manna veit lítið um þetta furðulega fyrirbrigði og hefur íalið það of vísindalegt til að skipta sér af því. En í næstu viku verður opnuð hér í Reykjavík sýning, þar sem kjarn- orkan verður skýrð fyrir almenningi, sýning, sem nú kann að virðast vísindaleg, en verður án nokkurs efa orðin skyldunámsgrein í barnaskólum eftir nokkur ár. Sýning þessi, sem verður unum, sem eru í 180 cm karl- FJÁRHAGSÁÆTLUN REYKJAVÍKURBÆJAR fyr.ir árið 1948 var til fyrri umræðu á aukafundi bæjarstjórriar i gær. Gjöld bæjarsjóðs á þessu ári eru í fjárhagsáætluninni á- ætluð 53 867 200 krónur, én það er 849 500 krónum meira en í fyrra. Tekjur bæjarsjóðs auk útsvara eru hins vegar átælað- ar 7 445 000 krónur eða 845 000 krónum meiri en í fyrra. í fyrra voru útsvör áætluð efíir niðurjöfnun 64 417 700 krónur, og í ræðu sinni í gær lýsti borgarstjóri yfir því, að útsvörin myndu í ár enn hækka, þrátt fyrir lækkun vísitölunnar og enda þótt reksturshagnaður bæjarsjóðs á fyrra ári næmi mjög hárri fjár- upphæð. Borgarstjóri gaf í fram-*-------7----------■ söguræðu sinni fyrir fjár- hagsáætluninni bráðabirgða- yfirlit yfir framkvæmdir á hans vegum. Bráðabirgða- Tekstursréikningur leiðir í ljós, að tekjur bæjarsjóðs hafa farið mjög mikið fram úr áætlun; þær voru áætlað- ar 53 017 700 krónur, en eru samkvæmt bráðabirgðayfir- litinu 58 974 000 krónur, og hafa því farið 5 956 300 kr. fram úr áætlun. Gjöld bæj- arsjóðs voru áætluð 45 317 700 krónur, en hafa reynzt samkvæmt Ekkert innanlandsf í fvo sólarhringa vegna snjókomu. Thor Thors afhendir ríkisstjóra Kanada embættisskilríki sín I FYRRADAG afhenti Thor Thors sendiherra Alex ander lávarði af Túnis, rík- isstjóra Kánada, embættis- skjöl sín sam sendiherra ís- bráða- ! lan<Ts í Kanada. Ríkisstjórni- EKKERT linnanlandsfliuig hefur ver.ið tvo síðustu sól- arhrimga vegna snjókomu. í gær var um 5 tommu þykbt snjólag á flugvellinum í Reykjavík og voru allar bxautirnar lokaðar. Síðdegis var þó farið að moka af ejnni brautinni, því í ráði var að laiguflugvélin. sem fór áætlunarferðiína síð ast fyxir Loftleiðir legði af stað til Parísar í gærkveldi. Á Keflavíkurflugvellinum var aftur á imót.i ekki n’ema um 3 tornrnu snjólag og var töluverit um ferðir erlendra flugvéla um hann síðustu daga, og voru allar brautirra ar þar opnar í -gær.nema ein. haldin í listamannaskálan- um, skýrir í fyrsta lagi fyrir okkur, hvað átómið er. Allir hlutir eru gerðir úr atómum, segir á einum veggnum, Hekla, appelsínur, kindur, Rita Hayworth, blaðamenn og lesendur. Og atómin eru svo lítil,* að ef við stækkum venjulegan títuprjó nsvo, að hann nær frá Reykjavik til Bombay á Indlandi, verður atómið eins og golfbolti til samanburðar við hann. Sýn- ingin skýrir hvernig atómið er saman sett af kjarna og elektrónum, sem snúast stöð- ugt kringum hann. Ef allar elektrónurnar í öllum atóm- Tveir bílstjórar hér íá heiðursmerki frá Hákoni VII. HÁKON NOREGSKON- UNGUR hefur sæmt bif- reiðastjóra forseta íslands, Kristjón Kristjánsson, Bessa stöðum, og Sófus Bender bifreiðastjóra minnirpeningi isínum úr silfri með kórónu. manni, væru stöðvaðar og lagðar að kjörnunum, mundi maðurinn minnka niður í 1,8 cm, en samt vera jafn þung- ur og áður! Við sjáum á sýningunni; að með því að leysa elektrón- m og utanríkisráðherrann, sem viiðstadduir var, fóru við það 'tækifæri miklum viður- kenningarorðum um íslend- inga í Kanada og afrek þeirra. Að lokinni athöfninni snæddu sendiherrahjónin og dótti.r þeirra hádegisverð hjá ríkisstj ór ahj óntmum-. Stórbruni í Sigluvík í fyrradag; 12 kýr íórust í eldi, - íbúðarhú og fjós brann íil kaldra kola urnar frá kjörnunum fæst hin fræga atómorka, og það efni, sem auðveldast hefur reynzt að sprengja atómin í, er úraníum. Svo ’mikil er orkan í þessu efni, þegar atóm þess eru sprengd, að með orku úr 2,8 kg af úraní- um gætu síldarverksmiðjur okkar brætt aflann á meðal síldarvertið, 1 000 000 mál, en til þess þarf nú 11 000 smálestir af kolum! Þannig má lengi telja fróðleik þann, sem þarna verður að finna.’ Jörundur Pálsson vinnur nú að því að setja sýninguna upp, en hann hefur fengið efni til hennar frá ,,Daily Express" kjarn- orkusýningunni í London og frá Bandaríkjunum. Þrír vís- indamenn líta eftir sýning- unni og eru með í ráðum, en það eru Þorbjörn Sigurgeirs- son, Trausti Olafsson og Sig- urður Þórarinsson. Á sýningunni verður birgðayfirlitinu 45 015 000 krónur eða 312 700 krónum minni en áætlað var. Rekst- urshagnaður og afskriftir bæjarsjóðs á síðasta ári nema þvi samkvæmt bráðabirgða- yfirlitinu 13 959 000 krónum. Þeir tekjuliðir fjárhags- áætlunarinnar frá í fyrra, sem farið hafa sér í ;lagi fram úr áætlun samkvæmt bráða- birgðareikningnum, éru út- svörin, sem voru áætluð 45 milljónir og 500 þús. krónur, en hafa reynzt 50 milljónir króna, og sérstakir • skattar, | Allt inobú óbrunatryggt og lág bruna- sem voru áætlaðir 2 950 000 . , , „ krónur, en reyndust 5 050 000 trygglOg á ;tÚSLIfl IIÍTl. krónur, og stafar sú hækkun fyrst og fremst af meiri at- vinnuútsvörum útlendinga en gert hafði verið ráð fyrir. Önnur umræða og af- greiðsla fjárhagsáætlunarinn ar fer fram; á næsta fundi bæjarstjórnairinnar, en hann verður haldinn eftir hálfan mánuð. Málsvarar minni- hlutaflokkanna boðuðu þá breytingartillögur við fjár- hagsáætlunina, og Jón Axel Pétursson mótmælti af hálfu Alþýðuflokksins hinni fyrir- huguðu útsvarshækkun, sem bæj arst j órnarmeir ihlutinn hafði boðað. Aheit til Haligrímskirkju. Frá S. J. kr.10, S. J. 5, S. J. 5, J. 5, J.J. 5, S. 5, J. 5. Frá fréttariitara Alþýðublaðsins, AKUREYRI. TÓLF KÝR fórust í eldsvoða á bænum Sigluvík á Sval- barðsströnd, er íbúðarhúsið þar og fjósið brunnu til kaldra kola. Engum iinnanstokksmunum var bjargað úr húsinu og voru þeir allir óvátryggðir, en byggingaraar voru lágt vá- tryggðiar. margt mynda og skýringa- teikninga, kvikmyndir verða sýndar, prentaðar skýringar gefnar og loks verður lestrar herbergi fyrir þá, sem vilja | Valdimar Kristjánssoin. Bjó kynna sér málið betur. hann þa:r m'eð konu sinni, Eldurinn kom upp í kjall- ara íbúðarhússins, en það var úr stei.ni, e;n þiljað inn- an. Brieiddist eldurinn mjög fljótt út og var húsið og fjósið orðið alelda á 10 mín- útum, og enginn tími vannst til að bjarga nau'tgripum út úr fjósinu, og fórust þeir all- ir, 12 að tölu. Var fjósið áfaat við íbúð- arhúsið. Enn fremur læsit'i eldurinn sig í heyhlöðu við fjósiið og skemmdist hún mikið, en heyið tókst að verja að mestu. Bóndinn í Sigluvík heitir tvéim sonum og tengdafor- eldrum, en auk þairra var tVennt anriað í haimili, öldr- uð kona og kairlmaður Var fólkið flutt að Breiðabóli, sem er næsti bær við Siglu- vík, og líður því öllu vel- Eins og áður segir var engu af innanstokksmunum: bfargað og missti fólkið því allar eigu;r sínar í bruinan- um, rúmföt, fatnað og mat- væli. Innbú var allt ,óvá- trysgt, en húsin voru lágt vátryggð. Hefur tjón fólks- ins í Sigluvík því orðið gíf- urlegt. íkviknuinin mun hafa Orð- ið frá miðstöðvarkatli.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.