Alþýðublaðið - 25.01.1948, Blaðsíða 1
Hveitihrauösdagar,
Samband þeirra Karols, fyrrverandi Rúmeníukonungs, og Mad-
ame Lupesceu, er orðið nokkuð langt, en nú fyrst lifa þau sína
hveitibrauðsdaga, því að þau giftust ekki fytt en síðastliðinn vet-
ur, þegar hún lá fyrir dauðanum í Rio de Janeiro. Þessi mynd
af þeim skötuhjúunum var tekin nýlega í Portúgal þar, sem þau
eru á brúðkaupsferð.
Tfl að afstýra yfirvofandi hruni.
----------<5>.--------
ÞAÐ var tiikynnt opinberlega í París í gærkveldi, að
afloknum stutíum ráðuneytisfundi undir forsæti Vincent
Auriol forseta, að franska stjórnin væri ráðin því, að lækka
gengi frankans og það jafnvel þótt alþjóðagjaldeyrissjóður
inn neitaði að veita til bess samþykki sitt.
Opinberlega var ekki búið að láta neitt uppi um það í
gærkvelcli, hve mikið gengi frankans yrði Iækkað, en líkur
voru taldar til að það yrði um allt að því helming, þannig
að sterlingspundið yrði skráð að minnsta kosti 850 frankar
(hú 480) og dollarinn 200 frankar.
uppi .um árangur af för hans.
í London var sú skoðun
látin í ljós í gærkveldi, að
Frökkum myndi vera nauð-
ugur einn kostur, að fella
gengi frankans til þess að af-
stýra yfirvofandi hruni.
Þessar fyrirætlanir frönsku
stjórnarinnar, sem byggjast
á tillögum René Mayers f jár-
málaráðherra, vekja mikið
umital um allan heim og mæl-
ast misjafnlega fyrir; er og
talið óvíst, hvernig alþjóða-
gj aldeyr issj óðurinn muni
snúast við þeim, en sam-
kvæmt samningunum í
Bretton Woods þarf leyfi
hans til allra gengisbreyt-
inga hjá þeim þjóðum, sem
þá samninga undirrituðu, og
það gerðu rneðal annarra
Frakkar.
Sir Stafford Cripps, fjár-
málaráðhei'ra Breta, brá sér
til Parísar á föstudagskvöld-
ið, strax og þessar fyrirætl-
anir frönsku stjórnarinnar
spurðust, og átti í gær langar
viðræður við hinn franska
starfsbróður sinn. Kom hann
heim til London aftur í gær-
kveldi, en ekkert var látið
M\a verkamannalistanum um
3Ítí einíak af kjörskrá félagsins!
ÞEGAlt stjórnarkosningin í Dagsbrún var að
befjast síðdegis í gær, fóru fulltrúar verkamannalist-
ans bess á leit við 'hina fráfarandi stjórn félagsins, að
'iún léti þá hafa eitt eintak af kjörskrá þess eins og
venja er við kosningar í verkalýðsfélögunum. En
þessu neituðu koinmúnistar og héldu kjörskránni
fyrir fulltrúum verkamannalistans. Munu slík bola-
brögð vera einsdæmi við kasningar í verkalýðsfélög-
unum hér á landi.
Þessi framkoma kommún-
ista er mjög athyglisvert
dæmá þess, hvernig þeir
beita völdum sínum í félags
skap verkamanna. Auðvitað
er það siðferðisleg skylda fé
lagsstjórnairinnar að afhenda
verk!aimanir|alisitanum eintak
af kjörskrá félagsins til af-
nota við stjórnarkosninguna.
Eða hvað myndu kommúnist i
ar segja, ef bæjarstjórn
Reykjavíkur neitaði þeim
um kjönskrá höfuðsfaðrarins
til afnota við bæjarstjórnar-
kosningar, þar sem þeir
hefðu lista í kjöri? Ætli
þeim þætti það ekki einbenni
iegframkoma? En þetta bjóða
þeir öðrum.
Dagsbrúnarmenn geta að-
eins á einn hátt svarað slík-
um bolabrögðum hinnar frá
farandi kommúni stastj ómar
í Dagsbrún, og það er með
því að f jölmenna að kjörborð
inu í dag og kjósa verka-
mannalistann,
B-Sistaon.
543 af 3000 voru
búnir að kjósa í
Dagsbrún í gær.
ER KOSNINGU lauk í
Dagsbrún í gærkveldi kl.
10 höfðu 543 félagsmenn
greitt atkvæði, af rúmlega
3000, sem eru á kjörskrá-
í dag hefst kosningin
kl. 10 árdegis og stendur
tii kl. 11 í kvöld. Þá er
stjórnarkosmngunni lok-
ið og munu atkvæði verða
íalin strax á mánudags-
nóttina.
borga kosninga-
áróðursblað fyrir
„DAGSBRÚN“, félagsblað
Ve.rkamannafélagsins Dags-
brún, kom út í gær og var
ekkert annað ep áróður fyr-
ir lista kommúnista við stjórn
arrkjörið í félaginu.
Þannig nota kommúnistar
sameiginlega sjóði Dagsbrún
ar. Félagið er látið borga fyr
ir f lokkspólítískan áróður
þeirra.
IföSvuiu Jámbrauf-
ariesi á lel frá
Hugmyndlo verður rædd á norrænum
utanríkismálaráðherrafundi í febrúar.
Frá fréttaritara Alþbl.
KHÖFN í. gær.
HUGMYNDIN um nor-
rænt tollsamband hefur feng
ið aukinn byr við það, að að
alritari tollsambandsins milli
Belgíu, Hollands og Luxem
burg, Edmond Jaspar, hefur
undanfama daga dvalið í
fyrirlestur um reynsluna af
því tollsambandi.
FyrirLestur Jaspars vakti
mikla lathygli og Svíþjóð og
Noregur hafa þegar skipað
sína nefodina hvont til þess
að athuga möguleikana á nor
• rænu tollsambandi. Dönsk
nefnd mu:n einnig verða
skipuð í sama tilgangi, og hef
ur heyrst, að foirmaður henn
ar miuni verða. Jón Svein-
björnsson skri fstofustj óri.
Senndlegt þykir, að hug-
myndin um norrænt tollsam
band komi tii umræðu á nor
ræna utanríkismálaráðherra
fundinum í Oslo í febrúar.
Yfiirleitt fætr þessi hug-
mynd góðar undirtektir á
nor’ðui'lön dum, og þó öllu
betni í Danmöirku og í Sví-
þjóð, en í Noregi.
Og kyrrsettu 120
þýzká farþega.
HERYFIRVOLD RUSSA
á Þýzl^alandi létu á föstu-
dagskvöldið stöðva járnbraut
arlest, sem var á leiðinni frá
Berlín til brezka hemáms-
svæðisins og kyrrsetja 120
Þjóðverja, sem í lestinni
voru. Vom þeir fluttir aftur
til Berlínar. Heryfirvöld
Breta hafa mótmælt þessu
harðlega,
Það var aðeins fimm mílur
firá itakmöirkum rússneska og
brezka hemámBsvæðisms,
sem lestin var sitöðvuð. Rudd
ust rússneskir liðsforingjar
inn í hana og heimtuðu að fá
að s’koða iskilríki Þjóðverj-
anna. Þessu mótmæltu bnezk
ir liðsforinwiar, sem voru í
lestinini, o<? létu Rússar þá
’ flytja lestinia yfia' á annað
spor. Voru Bretarnir þó fljót
lega látnir lausir og eiru nú
komnir til brezka hernáms-
svæðisiinis, en Þjóðverjtarnir
voru fluttir aftur til B&rlín
ar.
Bretar teLja þ-essa fram-
komu Rússiq ósvífna móðgun
við sig.
Hafnarfjarðarkirkja.
Messað kl. 2, síra
Garðar
Kaupmannahöfn og haldið i Þorsteinsson.
lausnarbelðni sína.
PEKKALA, dómsmálaráð-
henra Fin,na. eem baðst lausn
ar fyriir n°kkiru síðan, tók
laiusnarbeiðni sína aftur í gær
og afstýrði bar með stjómar
kreppu, s°rt að öðrum kosti
þótti fynirsjáanleg.