Alþýðublaðið - 29.01.1948, Síða 1
DEILAN út laf frönsku
gjaldeyrisl'ögunum hafði enn
ekki verið 'leyst, þegar síð-
ast frétítást til í gærkvöldi.
Þingflokkur jafnaðarmanna
meitaði á fundi sínum í gær,
að samþykkja frumvarp
Sehuman-s t j órnar i n,n ar ‘ um
frjálsan miarkáð í gulli, en
kvaðst þo mundu sitjg hjá
við (atkvæðagfeiðsluT um það
í þinginu. j
J'afnaðarmennórniir sam-,
þvkktu að gréiða atkvæði á
móti greininni um frjálsan
miaírkað í gulli, en siija hjá
við atkvæðiagr'eiðslur um
aðra hiuta frumvafpsimB.
Þegar eftlir fund þeirra hélt'
Schumann fund mað stjórn- .
innli, og var talið seint í gær
kvöldi, að þá yrði tekin ein-
hver ákvörðun, er gæti leitt
til samkoœiulags.
Atomsýningin
var opnuð í gær
____________
ATOMSÝNINGIN var opn
uð í Lisíamannaskálanum í
gærdag og verður hún opin
daglega frá kl. 1 til 23 fyrir
ahnenijjing, en á morgnana
verður hún eingöngu opin
fyrir skólafólk. Kvikmynd
verður sýnd öðru hvoru alla
dagana, sem sýningin stend
ur yfir. Enn fremur liggja
frammi ýms fræðslurit um
kjamorkumálin.
Sýningin var opnuð M. 4 í
gær fyrir gesti og bauo Jör-
undur Pálsson þá velkomna
með stuttu ávarpi, ©n því
næst flutti dr. Sigurður Þór-
arinsson erindi um atomork-
una, og þá þýðingu, s,em
beizlun henmar gæti haft fyr
ir mannkyn'ið bæði til il'ls og
góðis. Að. lokum gekk Þor-
bj örn, Sigurðisison kjarnorku-
fræðingur með gesbunum um
sýninguna og iskýrði fyrir
þeim eðli atómsins. Að síð-
ustu var kvihmynd sýnd-
150 manns skoða
risaflugvirki
> _____________
TVÖ RISAFLUGVIRKI
voru á Keflavíkurflugvelli í
gær, og fóru um 150 maims
út á völlinn tifl.1 þess að skoða
þessar miklu flugvélar. Þeg-
ar þær höfðu verið afgreidd 1
ar fyrst eftliir lendingu, flufcbu
þær, sig- þalngað, sem gestir
gátu skoðiað þær. FlUgvélarn ,
ar verða á vellinum fram eft
ir degi í dag.
Mynd þessi er tekin af máiverki, ssm Eggert GuSmundsson listmálari gerði nýlega af björg-
uninni við Látrabjarg, er enski togarinn Dhoon strandaði. (Sjá grein um Slysavarnafélag
'íslands 20 áxa, á þriðju slðu blaðsins.).
Er alii í einu á
mófi foljbandalagj,
Balkanskaga
Árásin vekur at-
hygli um aflao
heiiri.
PRAVDA, málgagn
stjórnairinnar í Moskvu,
gerði í gær óvænta árás á
Diímitrov, hinn kcmmún-
istíska einræoisherra Búl-
garíu. Lagði Dimitrov ný-
lega til- að Balkanríkin
gerðu n’.eð sér tollbanda-
lag til þess að tryggja og
auka viðskipti sín. Þegar
Dimitrov lagði fram til-
lögu sína, var sagt frá
henni ítarlega í Pravda,
Frægasíi hagfræðingur Sovéíríkj-
anna failínn í ónáð í Moskvu
--------------------*-------
Komst a'ð mörgum niðurstöðum, sem
komu slia við stjórnina í Moskvu.
EUGEN S. VARGA, írægasii hagfræðingur Sovétríkj-
anna, er nú fallinn í ónáð vegna þess að hann hefur skrifað
hók, þar sem hann kemst að mörgiun niðurstöðum, sem eru
gersamlega andstæðar kenningiun kominúnistastjómarinnar í
Moskvu. Komst Varga meðal amiars að þeirri niðurstöðu, að
enginn hagfræðilegur grundvöllur sé fyrir baráttu milli Rússa
og Bandaríkjanna, að engai’ líkur séu á að auðvaldsskipulag
Vesturlanda mmii hi-ynja, og Ioks að það séu engir hópar auð-
kýfinga til, sem stjóma auðvaldslöndunum, heldur hefði hagur
verkamanna í þeim batnað.
Varga hefur lengi verið við- i
urkenndur sem langfærasti
'hagfræðingur Sovétríkjaima,
og hefur hami verið ráðunaut-
ur Stalims um efnahagsmál.
Hann er Ungverji að uppruna,
en kom tifl Rússlands 1920 og
hefur vei'ið þar síðan. Varga
hafði á hendi yfirstjórn al-
þjóða hagfræðistofmmariimar
í Moskvu, sem er hluti rúss-
neska vísindaaSkademísins. Hef
ur Varga nú misst stöðu þessa
og að því er virðist öll áhrif í
Moskvu, að því er New York
Times skýrii’ frá,
• Mál þetta er þannig til
komið, að Varga var í lok
styrjaldarinnar falið að gera
víðtæfca rannsókn á hagkerf-
um vesturv'el’danna eða „auð-
valdisheimsms“. Vann hann úr
miklu efni um þetta og skriífaði
hina 'umdeiildu bók sína, en
hún var ekki seld alm'enningi,
heldur gékk á miilli háttsettra
embættismamia.
Þegar stefna Moskvuikomm-
únistanna markaðist eiftir
stríðslok, féll Varga í ónáð, og
var hann 'dreginn fyrii- rétt
hagfræðmga. Þar varði hann
skoðanir srnar, en neitaði að
falla frá þeim, með þeim afleið
ingum, sem áður getur.
Aðakiiðurstöður Var.ga, sem
kommúnistum féllu svo il’la,
eru þessar: 1) Það er engiinn
hagfræðilegur grundvöllur fyr-
(Frh. á 7. síðu.)
Ekki hægf að auka
smjörframleiðsl-
una hér á landi
VIÐSKIPTARÁÐUNEYT-
IÐ hefur fyrir nokkru spurzt
fyrir um það hj'á landbúnaðar-
íúðuneytmu og framleiðslu-
ráði landbúnaðkrins, hvort
ekki sé hægt að auka fram-
l.eiðslu á smjöri hérlendis,
mieðan á erfiðleikum stendur
við útvegun smjörsins erlendis
frá. Við þessu fékkst það svar,
að slíkt sé ekki hægt vegna
skorts á rnjólk.
Nú er beðið eftir endanleg-
um svörum frá ía’landi um það,
hvort. smjör fáist þaðan, og
þeirra svara von innan
skamms. Hetfur málum þessum
verið hraðað eins og umit er.
Grænlandstillagan
komin til nefndar
GRÆNLANDSTILLAGA
Péturs Ottesen kom til fram
haldsumræðu á fundi samein
aðsþings í gær og kvöddu sér
hljóðs um hana fluitningsmiað
iuit hennar og Bjarni Bene-
dliktsson ut'anríkismálaráð-
hfitrra.
Að lokinni umræðumú wir
fiiLlögunni vísað til utanríkis
nefndar með 27 samhljóða
atkvæðum.
og fór blaðið nokkrum orð
um bana, sem gáfu í skyn,
að blaðið væri tillögunni
samþykkt. Þessi skyndi-
lega árás í Pravda hefur
því vakið mikla athygli
um allan heim.
Samkvæmt tillögu Dimi-
trovs áttu þessi ríki að standa
að tollbandalaginu: Búlgaría,
Rúmenía, Júgóslavía, Ung-
verjiaiand og ef til viil Tékkó
slóvakía og Grikkland-
Fréttaritari brezka útvarps
ins bendir á það í þessu sam
(bandi að Dimitrov í Búlgaríu
og Tito í JúgóslavíU' hafi
keppzt um það, hvoi' skyldi
iteljast æðstuir kammúr^sta
á Balkanskaga, og gæti þettai
staðið í 'siambandi við það.
Ekkert hefiur þó komið fram,
er bendi til breytinga á að-
stöðu Díimiitrovs.
Aðrir fréttariitarar telja
þennain viðburð veikleika-
merki í istefnu Rússa, og séu
beir meðal annars að reyna
að sýna umbeiminum, að ráð
beirra á Balkanskaga séu
ekki eins einhlvt og tal'ið er.
Enn fremur, að þeir vilji á
bennan hótít viinina geen ti.l-
lösum brezku etiórnarinnar
um bandialag Vestur-Evrópu.
PARÍS — Frakkar munu
nú fá æ sitasrri hluta af kola
fnamleiðslu Saar, þar till á
næsta ári, er þeir eiga að fá
kol, sem unnin verða í hérað
inu.