Alþýðublaðið - 29.01.1948, Síða 2
Fimmtudagur 29. jan. 194&.
3 GAIV3LA Blð S
Hugrekki Lassie
(Courage of Lassie)
Hrífandi fögur amerísk
kvi'kmynd í eðlilegum lit-
Uffl.
Elizabeth Taylor
Tom Drake
Frank Margan og
Lassie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frönsk stórmynd eftir hinni
heimsfrægu skáldsögu með
sama efni. — Aðalhlutverk:
Pierre Richard Willm
Michele Alfa
í myndinni eru danskir
skýringartextar.
Sýnd fcl. 5 og 9-
YJMNJIftBÍÖ
Hin glæsilega músíkmynd
sýnd aftur, vegna fjölda
áskorana.
Sýnd M. 9.
„Ó, SÚSANNA!“
Amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Barbara Britíon
Rudy Vallee
Síðasta sinn.
Sýnd kl. 5.
, Sími 1384.
(The Fighting Guardsman)
Skemmileg og spennandi
mynd frá Columbia eftir
Alexandre Dumas
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLl-BÍð
Fjársjóðurinn
(CARIBBYAN MYSTERI) »
fl
B
* »
Spennandi amerísk leynilög S
reglumynd byggð á saka- :
málasögunni „Morð í Trini- ;
dad“ 'eftir John W. Wamder i
cook. Aðalhlútverk: Jarnes ?
Dunn, Sheila Ryan, Edward :
Ryan,
■
B
n
Bönnuð innan 14 ára. :
B
B
a
Sími 1182 E
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
eftir Guðmund Kamban.
Sýning í kvöld (fösíudag) klukkan 8.
a slnn
Aðgöngumiðasala í dag klukkan 3—7.
Smurt brauð. — Köld borð.
Heitur veizlumatur.
Sent ut um bæinn.
BREIÐFIRÐINGABÚÐ
Sími 7985.
Auglýsfð í Áiþýðublaðinu
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Sverrir
til Snæfellsneshafna og Flat-
eyjar. — Vörumóttaka í dag.
Hafnarfirði
(HUNGRY HILL)
Stórfengleg ensk mynd eft-
ir frægri skáldsögu, Hungry
HiH, eftir Daphne du Mau-
rier (höfund Rebekku, —
Máfsins o. fl.). — Þessi
saga birtist fyrir skömmu í
Alþýðublaðinu undir tifcl-
inum „Auður og álög“.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð fyrir 'börn.
Sími 9184.
étílál
(My Darling Clementine)
Spennandi og fjölbreytt
frumbyggjamynd. Aðalhlut-
verk leika:
Henry Fonda
Linda Damell
Victor Mature
Börn fá eMd aðgang.
Sýnd M; 7 og 9.
Sími 9249.
.................
Skemmíanir dagsim -
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Hugrekki
Lassie“, Elizabeth Taylor,
Tom Drake, Frank Morgan
og Lassie. Sýnd ld. 5, 7 og 9.
og 9.
NÝJA BÍÓ: „Greifinn af
Monte Christo". Pierre Ric-
hard Willm, Michele Alfa.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ: ,Carnegie
HalT. Sýnd kl. 9. „Ó, Sús-
anna!“ Barbara Britton, Rudy
Vallee. Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ: „Bardagamað-
urinn“. Williard Parker, An-
ita Louise. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBÍÓ: „Fjársjóðurinn á
frumskógaeynni“. James
Dunn, Sheilá Ryan, Edward
Ryan. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ, HAFNARFIRÐI:,'
„Náman“. Sýnd kl. 7 og 9. '
HAFNARFJARÐAR-BÍÓ: —
,Réttlát heínd'. Henry Fonda,
Linda Darnell, Victor Mature.
Sýnd kl. 7 og 9.
Söfn og sýningar:
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið kl.
13—15.
NÁTTÚRUGRIP AS AFNIÐ:
Opið kl. 13,30 — 15.00.
K J ARN ORKU SÝNIN GIN
í Listamannaskálanum: Opin
kl. 10—22.
LeikhúÉi:
ORUSTAN Á HÁLOGALANDI.
— Fjalakötturinn í Iðnó ld.
8 1 kvöld.
Sflmkomuhúsin:
HÓTEL BORG: Danshljóm-
sveit frá kl. 9—11,30 síðd.
INGÓLFSCAFE: Opið frá kl.
9 árd. Danshljómsveit frá
kl. 10 síðd.
SJÁLFSTÆÐISHÚSID: —
Slysavarnafélag íslands, af-
mælishóf.
Úfvarpið:
20.20 Útvarpshljómsveitin.
20.45 Frá útlöndum (Benedikh
Gröndal blaðamaður).
21.00 Kvöld Slysavarnafélags
íslands: 20 ára afmælis
minning: Ávörp og upp-
lestur: Guðbjartur Ólafs
son, forseti félagsins, Jó-
hann Þ. Jósefsson ráð-
herra, séra Jón Thorar-
ensen o. fl.
Tónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Útvarp frá afmælishátíð
Slysavarnafélagsins í
Sjálfstæðishúsinu: a) Al-
freð Andrésson skemmt-
ir. b) Danslög.
Fjalakötturinn
sýnir gamianfeifcum
áli
í kvöld kl. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðasala í dag frá kluldian 2.
Slysavamafélag íslanids efnir tii skemmtxm-
ar og dansleiks í Sjálfstseðishúsinu í kvöld,
29. januar. Skemmtunin hefst klukkan 10.
Skenuntumna setur frú Guðrún Jónasson.
Hawaja Iiljómsveiím leikur og
Brynjólfur Jóhannesson skemmíir.
Aðgöngumiðar seldir við inngangimi.
«8S* p'f|
IBRlCl HA »***■