Alþýðublaðið - 29.01.1948, Síða 3
Fimmtudagur 29. jan. 1948.
3
SLYSAVARNARFELAG IS
LANDS á í dag 20 ára starfs-
afmæli, og hefur það á þessu
tímabili stuðlað að björuu
mörg liundruð mannsiífa, bæði
íslanzkra og erlendra.
Nokkra hugmynd um áhrif
slysavarnanna hér við land,
gefur það;, að meða'ltala
drukknaðra á ári, h-efur lækk
að urn 32 síðustu tuttugu ár-
in, miðað við næsta fjörutíu
til fimmtíu ár á undan. A tíma
biliiiu 1881 — 1927 var meðal
tala drukknaðra á ári 71,2, ©n
síðustu tuttugu árin er meðal
tafan 39,2 á ári; þar með er
þó ekki talinn 261 maður, sem
fórst á sjó af völdum síðustu
heimsstyr j aldar.
Slysavarnafélagið var stofn
að 29. janúar 1928, og voru
sitofnfé'lagar 128. Með hverju
ári hefur félagataian hækkað
hröðum skrefum, og eru nú í
félaginu rúmlega 20 þúsund
manns; en slysavarniadei'Mim-
ar á öllu landinu eru nú orðn-
ar 128, eða jafnmargar og stofn
endur félagsins voru fyrir rétt
um tuttugu árum.
Siofnun féíagsins.
Ein fyrstu drög að stofnun
félagsins voru þau, að Fiski-
félag Islands, ásamt skipstjóra
félaginu „Aldan“, iboðaði til
fundar 8. des. 1947 til að ræða
björgunarmál, og varnii’ gegn
skipsströndum og drukknun-
um við strendur landsins. A
fundinum var kosin nefnd til
að undirbúa stofnun slysa-
varnaféiiags, sem náð gæti til
allra landsmanna. I nefndina
voru fcosnir Geii’ Sigurðsson,
skipstjóri, Guðmun'dur Björns
son, landlæknir, Sigurjón A.
Olafsson, formaður Sjómanna-
félags Reykjavíkur, Þor-
steinn Þorsteinssoni, skipstjóri
og Jón E. Bergsveinsson, þá
yfirsíldarmatsmaður.
Nefnd þessi boðaði. síðan
til fundar í Bárunni 29. janú-
ar 1928 og var Slysavarnafélag
íslands þá stofnað. Fyrstu
stjórn féOagsins skipuðu: Guð
mundur Bjömsson, landlækn-
ir, forseti, Magnús Sigurðsson,
bankastjóri, Geir Sigurðsson,
Þorsteinn Þorsteinsson og Sig
urjón A. Ólafsson, og hefur
hnn átt sæti í stjórninni óslit-
ið frá stofndegi.
Skömmu síðar var Jón Berg
sveinsson ráðinn erindreki fé-
Iagsins og gegnir ^hann því
starfi ienn.
Deiídir félagsins.
Fyrsta slysavarnadeiMin,
sem stofnuð var úti á 'landi,
var slysavarnadeildin „Sigur-
yon“ í Sandgerði, og voru
Stjórn Slysavarnafélags íslands
Núverandi stjó-rn; sitjandi talið frá vinstri: Sigurjón Á. Ólafsson varatforseti, Rannveig Vig-
fúsdóttir meðstjórnandi, Guðbjartur Ólafsson forseti, Guðrún Jónasson meðstjórnandi og i sjúkrakössum í
Slysavarnir á landí.
I fyrstu lét slysavarnafé'iag-
ið sig aðallega varða sjóslysin,
sem þá voru ískyggilegust
allra slysa. En félagið hefur
altaif verið að færa út verks-
svið sitt, og telur sér engar
slysavarnir óviðkomandi, og
eru nú slysavarnir á landi,
kennsla í hjálp í viðlögum og
umferðarmenninigu á vegum,
úti og í bæjum, orðinn um-
fangsmikill fiður í starfsemi fé-
lagsins.
Árið 1937 samþykkti stjórn
félagsins, að anna'st einnig
slysavarnir á landi, og hafa síð
an árlega verið haldin nám-
skeið í lifgun drukknaðra,
hjálp í viðlögum, slysavörnum
í verksmiðjum og fleiru. Állá
hafa um 10 þúsund manns tek
ið þátt í þasisum námskeiðum.
Þá hefur nálægt 1000 bruha
björgunarköðlum verið úthlut
að í beimahús, og ifólki kennd
meðferð þeirra. Loks hefur
starfsemin haft eftirlit með
verksmiðjum
Ólafur Þórðarson m.eðstjórnandi. í aftari röð: Friðrijk V. Ólafsson ritari félagsins og Árni
Árnason gjaldkeri.
stofnendur hennar 77. Á fyrsta
ári félagsins voru einnig stofn
aðar deildir á Akranesi, í
Hafnarfirði, á Sandi, á Snæ-
fellsnesi, og á Eyrarbakka og
Stokkseyri. Síðan hefur deild
unum fjölgað ár frá ári, og eru
nú 128, eins, og áður segir-.
Árið 1930 var fyrsía kvenna
deild'in stofnuð, og var það í
Reýkjavík, en eru kvennadeild
ir slysavarnafélagsins alls 19
víðsvegar á landinu. Hafa
deildirnar reynst starfseminni
hin styrkasta stoð. og aflað fjár
til fjölmargra björgunarskýla
og annarra tækja í þágu slysa-
varnanna. Þá á félagið og
ýmsa ötula forustumehn, sem
unnið hafa að útbreiðslu þess
með ráðum og dóð, og má þar
fyrstan nefna séra Jón Guð-
jónsson nú þrest á Akranesi,
en hann hefur stofnað fleiri
félagsdeildir en nokkur ann-
ar. Lok'S' hafa ýmsar björgun-
arsveitir í heild unnið fórn-
fúst starf í þágu slysavarn-
anna og unnið mikil ibjörgunar
afrek, og má þar t. d. nefna
björgunarsveitina í Grindavík,
Sandgerði, Ví'k í Mýrdal, og
sveitir víðar 'austur með Sönd-
unum; enn fremur islysavarna-
sveitirnar á Akranesi, Snæ-
fellsnesi, og síðast, en ekki
sízt sveitir Barðstrendinga,
sem nýlega vöktu heimsat-
hygli fyrir. hjörgunarafrekið
við Látrabjarg.
Timburverksmiðja til sölu
Timburverksmiðjan SPÓNN, Ilafnarfirði,
er til sölu ef viðunanlegt hoð fæst.
Komið getur til mála að húsið seljist sér
og vélar sér. ^
Nánari upplýsingar hjá Guðmundi Sigurjónssyni,
sími 9029.
Björgooarstöðvar
og björgyoartæki.
Slysavarnafélagið hefur stöð
ugt verið að færa út starf-
semi sína, eftir því, sem því
hefur vaxið fiskur um hrygg.
Nú á það ‘samtals 57 björgunar
stöðvar víðsvegar um landið;
þar af ei;u 16 skipbrotsmanna-
skýli með góðum hjúkrunarút
bú.naði. Tvæ,r stöðvar eru út-
búnar mótorbjörgunarbátum
og 9 nreð brimróðrarbátum.
Þá eru 22 stöðvanna útbúnar
fyrsta flokks fluglínutækjum
með tilheyrandi útbúnaði, en
flestar hinna stöðvanna eru
með filuglínutækjum nr. 2, en
þær eru á stöðum, þar sem lít-
ið útgrynni er, og helzt búast
má við ■ að skip strandi rétt
uppi í fjöru.
Einnig á félagið björgunar-
skipið „Sæbjörgu“, sem nú
hefur verið umbyggt og sett í
það ný aflmíkil vél. Þau 8 ár,
sem skipið hefur starfað hér
við Faxaflóa, aðstoðaði það
samtals 224 skip með um 1237
manna áhöfn, og verður. sú
hjálp, 'sem skipið er búið að
veita íslenzkum sjómönnum og
útgerð, vart metin til fjár.
Björgonarstarf.
Vart verður annað sagt, en
að árangu'rinn aí slysavörnun-
um og starfi slysavarnafélags-
ins 'hafi orðið gi'ftudrjúgur.
Dauðsföll af skipsströndum
hér við land, sem áður voru
mjög tíð, eru nú orðin tiltölu-
lega fátíð, og má að sjálfsögðu
fyrst og fremst þakka það
björgunarstöðvum Slysavarna-
félagsins, sem komið hefur ver
ið fyrir víðast á ströndum
landsins, þar sem mieist er
hætta á að ‘skip strandi, — svo
og auknum öryggistælijum í
skipunum sjálfum.
Á fyrsta fjórðungi aldarinn-
ar er taliÖ, að 377 skip ýmissa
þjóða hafi strandað hér við
land, og af áhöfnum þeirra
hafi farizt 1960 manns, — en
á þeim tuttugu árum síðan
slysavarnafélagið var stofnað,
befur þetta gerbreytzt. Síðan
1928 er talið,-að hér við strend
ur hafi farizt 155 skip og að á
þeim hafi verið 2031 maður; en
af þessum rúmum 2000 skip-
hrotsmönnum drukknuðu ekki
nema 183, og 10 urðu úti af
vosbúð og kulda; en 1841 varð
bjargað, þar af 365 beinlínis
með tækjum slysavarnafélags
ins og fyrir atbeina björgunar
sveita þess. Hinir eru þó miklu
fleiri, sem félagið Ihefur orðið
að liði með því að kalla skip
til hjálpar og liðsinna hraka-
ingsmönnum á annan hátt. Það
mun aldrei véferig.t, að það
starf,. sem félagið befur unnið
í þessum efnum er ómetanlegt.
Samkvæmt skýrslum og ár-
bókum slysavarnafélagsins,
sem komið hafa út frá stofnun
þess, hafa alls farizt af sjó-
slysum 784 menn á síðustu
tuttugu árum, þegar frá éru
taldir þeir 261, seiri fórust á
sjó af völdum síðustu styrjald ar‘
ar. Minnsta sjósilysaárið í sögu
félagsins var síðastliðið1 ár, ea
þá drukknuðu 19 manns.
Hæst var talan aftur á móti
árið 1941, en þá er talið að
147 manos hafi farizt af sjó-
slysum, en í þeirri tölu eru
mörg dauðsföll af stríðsvöld-
um.
hér í bænum frá byrjun. Enrt
fremur hefur þessi starfsgrein.
félagsins" beitt sér fyrir
kennslu í umferðarreglum í
skólum og hefur gefið út
marga fræðslubæklinga. £
þesisu skyni og látið taka
fræðslukvikmynd, sem nú er
sýnd í harnaskólum.
Fjárhagor og fram-
tiðarstörf.
Slysavarnafélagið ‘hefur frá
stofnun átt miklum vinsældusn
að fagna í landinu, og' áskotn:
uðust því í upphafi ýmsir sjóð
ir, er stofnað hafði verið til í
slysavarnaskyni. Þá hafa og
margir einstaklingar og stofn
anir gefið félaginu stórar gjaf-
ir. T. d. hefur Landshankin.n:
tvisvar gefið því 50 þúsund
krónur, og alþingi, Reykjavík-
ur hær og ýmsar trygginga-
stofnanir hafa styrkt félagið
all verulega. Aðaltekjur sínar-
fær tfélagið þó með fjáröflunar
starfsemi deildanna og með
sölu merkja og samúðarkorta.
Mest hafa tekjur félagsins
aukist síðustu árin. Þegar það
var fimm ára ,voru árstekjur
þess aðeins kr. 27 857; fimm
árum síðar voru árstekjurnar
kr. 56 968, og þegar félagið var
fimmtán ára, voru árstekjurn-
ar kr. 119 500. En nú síðasta
eftir tuttugu ára starf,
voru árstekjurnar kr. 720 700.
Gefur 'betta -nokkra hugmynd
um útþenslu félagsins. Nú
nema skuldlausar eignir þess
kr. 1 667 132.
Eitt aðal framtíðarmál slysa
varnafélag'sins er kaup á Helio
kopterbjörgunarflugvél, og
(Frh. á 7. síðu.)'
Hesfamannafélagið
Fákur
óskar eftir manni til aðstoðar við hirðingu
'á hestum. Skriflegar umsóknir ásamt kaup-
%
kröfu sendist til formanns hústjórnar, Vinnu-
miðlunarskrifstofunni, fyrir 31. þessa mán.
BÚSTJÓRN FÁKS.