Alþýðublaðið - 29.01.1948, Síða 4
4
ALÞVÐUBLAÐ1Ð
Fimmtudagur 29. jan. 1948.
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h-f.
Fjandmenn
SÍÐAN RIKISSTJORNIN
fyrirskipaði, í krafti dýrtíðar
láganna, verðlækkun á öll-
um innlendum afurðum um
áramótin og velti hinum nýja
söluskatti á kaupsýslumenn
með nýrri takmörkun álagn-
ingar, hafa kommúnistar
kunnað illa við sig i þessu
landi. Þeir höfðu vonað og
spáð, að dýrtíðarlögin myndu
. eingöngu koma riiður á verka
lýðnum og launasítéttunum,
sakir lækkunar kauplags-
vísitölunnar enda töldu þeir
það hina ákjósanlegustu
framkvæmd þeirra fyrir sig;
en þegar þeir sáu, við verð-
lækkunina, alvöru rikisstjórn
arinnar, að gera byrði verka-
lýðsins og launastéttanna af
dýrtíðarráðstöfununum sem
léttbærasta og láta hina efn-
aðri færa aðalfórnirnar, þótti
þeim sem í alvarlegt óefni
væri komið, — ekki fyrir
verkalýðinn, heldur fyrir
Kommúnistaflokkinn.
*
Síðan hefur blað komniún-
ista, Þjóðviljinn, stöðugt ver-
ið að glíma við það viðfangs-
efni, hvernig það gæti villt
mönnum sýn um verðlækk-
anir ríkisstjórnarinnar og
talið þeim trú um, að þær
væru ekki nema blekking
ein. Einri daginn hefur blað-
ið sagt, að verðlækhunin
væri aðeins falin í niður
■greiðslum úr ríkissjóði, sém
almenningur yrði siðan að
standast straum af, en hinn
daginn, að verðlækkunin
væri raunverulega verð-
hækkun; og virðist sú túlkun
nú vera orðin hin fyrirskip-
aða lína .Kommúnistaflokks-
ins.
Um hið fyrra vildi Alþýðu
blaðið segja þetta: Núver-
andi rikisstjórn hefur aldrei
drsgið neina dul á það, að
heldur en að láta atvinnu-
vegina stöðvast sökum dýr-
tiðarinnar og hins háa fram-
leiðslukostnaðar, vildi hún,
með heimild alþingis, greiða
afurðaverð innanlands það
niður, sem nauðsyn krefði;
enda er það ekki óhagstæð
dýrtíðarráðstöfun fyrir al-
menning, svo sem tekjuöflun
ríkisins er nú háttað. Og ís-
llenzka ríkisstjórnin er ekki
ein um slík úrræði. Á nýj-
ustu fjárlögum norsku verka
mannastjórnarinnar, sem
Þjóðviljinn hefur oft þótzt
hafa sérstaka velþóknun á,
og borið saman við núver-
Vísitölulækkun. — Kaup verkafólks. — Lækk-
un vömverðs hjá iðnfyrirtækjum. — Um háiku
á götum.
VINNUMAÐUR SKRIFAR: [ að því í vetur. Ég' fer til lögregl
„Mér skilclist svo, þegar lögin unnar og fæ það svar, að það
um clýrtíðarráðstafanir voru sé einn af verkstjórum bæjar-
sett, að allar innlendar fram-
leiðsluvörur ættu að lækka í
verði, og mig minnir að nú fyr
ir skömmu, hafi verðlagsstjóri
auglýst þetta mjög ákveðið í
blöðunum. Þess vegna þykir mér
svo skrítið að fyrirtæki, sem
liefur þó nokkra tugi manna í
vinnu, sem væníanlega fá nú
ekki kaup greitt hærra en með
vísitölu 300, hefur ekki Iækk
að framleiðsluvörur sínar um
einn eyri síðan lögin gengu í
gildi.“
„GETUR ÞÚ SAGT MÉR
hvernig þetta má vera? Starfs-
fólkinu kemur þetta alllt unclar
lega fyrir sjónir og er sennilega
til þess ao starfsfólkið tekur
ekki eins góðviljaða afstöðu til
þessara laga og það annars hefði
gert, því fólkinu finnst að fyr
irtækiö bæði eigi samkvæmt
lögunum að lækka framleiöslu
vörur sínar og geti það, það
ins, sem eigi að sjá um að þetta
sé í lagi. Þetta var 16. janúar..
Ekkert sandkorn var borið á
þann dag. Nú kom næsti dagur
sýnu verri, þvf að nú er allt eitt
svell. Snemma þennan morgun
hitti ég umræddan verkstjóra,
spyr ég hann, hvort hann eigi
©ð sjá um ofaníburð á göturnar
í hálku', og játar hann því.
Færi ég þá í tal við hann, hvort
hann muni ékki'Iáta gjöra það í
dag. Ekki heyrði ég, hverju
hann svaraði, en taldi víst að
svo yrði gert. En kl. 1,30 um
daginn var ■ elikert sandkorn
sjáanlegt, svo að ég snéri mér
til bæjarstjórans og. var þá far
ið að bera á undir kvöld. En
nú í dag, sunnudaginn 25. jan.,
hefur keyrt um þverbak. Allar
göturnar eins og gler, en hvergi
borið á. Þannig var það og ann
an sunnudag fyrir nokkru. Ef
ég fengi það svar, að hafnfirzk
ir .yerkamenn fáist ekki í vinnu
sunnudegi, þætti mér það
minnkar nú lauriagreiðslur sín nsesta ótrúlegt, því að þau fyrn
að áður en verðlækkunin
andi ríkisstjórn hér á landi, var fyrirskipuð hafi farið
ar um margar þúsundir á mán
uði.“
GÖNGUMAÐUR SKRIFAR:
„Oft hefur mig á liðnum árum
langað til að biðja þig fyrir
nokkur orð í dálka þína, þeg
ar mér hefur ofboðið, sinnnu-
leysi á ýmsu hér í Hafnarfirði,
en aldrei orðið a'f því fyrr, en
nú. Ég hef séð að margt af því,
sem þú hefur kvartað um, hef-
ur verið lagfært, og -vona ég
því nú, .er hálkan á götum bæj
arins, því umhleypingarfullt hef
ur verið hér, sem annar staðar
undanfarið, og valdið hér hálku,
á hverjum degi . eða annan
hvorn dag, en þá bregður svo
kynlega við, að hætt er að bera.
á götuna, sem þó hefur verið
gjört öðru hvoru í vetur. Ég
spyr verkamennina, sem eru að
vinna í götum bæjarins hver
eigi að sjá um þetta, hann
fræðir mig um að lögreglan
muni oftast hafa frumkvæðið
hafa gjörzt sér á seinustu ár-
um, að ég hef orðið að horfa á
þá ganga til vinnu á sunnudög
um eftir hljómfalli kirkju-
klukknánna, þegar þær hafa
verið að kalla fólk til messu.
Fyrir nokkrum árum, þegar víð
verkafólk hér og 1 Reykjavík,
sem annars staðar á landinu,
vorum að berjast í margra
vikna og mánaðaverkföllum við
vægast sagt mjög kröpp kjör
fyrir afnámi nætur- og helgi-
dagavinnu, sem þeim fyrstu og
sjálfsögðustu mannréttindum,
rnundi engan hafa dreymt fyrir
'því', að eftir nokkur ár myndu
hafnfirzkir og reykvískir verka
menn vera búnir að eyðileggja
allar þessar réttindabætur, ein-
mitt, þegar þeir þurftu þess
sízt. Það, sem ég hef skrifað
um þann slóðaskap, seni mér.
.hefur fundizt vera viðvíkjandi
hálkunni á götum bæjarins, ,er
ekki skrifað af kaía til neins af
Frh. á 7. síðu.
Bragi Hlíðberg
enduríekur
sína í Austurbæjarbíó
í kvöld
klukkan 7.
Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal og
Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar
MORKAN I
ocFRAMTÍ'"
□ B
b
opin daglega frá klukkan 1—11.
Ef þið viljið fylgjast með túnanum, þá verðið þið að
Iiunna nokkur skil á mest umrædda vandamáli nútímans,
o ;m a r k u n n i.
Kvikmyndir verða sýndar kl. 2, kl. 4, kl. 6, 8.30 og kl. 10.
í Háskóla íslands tímabili'ð febrúar—apríl hefjast í
byrjun febrúarmánaðar. — Kennarar verða Magnús
G. Jónsson menntaskólakennari og André Rousseau
sendi'kennari. Kennslugjald 150 kr. fyrir 25 kennslu-
stundir, sem greiðist fyrirfram. Væntanlegir þátttak-
endur geíi sig frarn í skrifst. forseta félagsins, Péturs
Þ. J. Gurmarssonar, Mjóstr. 6, sími 2012 fyrir 5. febr.
ei -getið, og er sú uppbæð þó
engu minni, hlutfallslega, —
þvert á móti, •— en sú, sem
islenzka samsteypústjórnin,
undir forustu Alþýðuflokks-
ins, ver í sama augnamiði.
*
En snúum okkur þá að
hinni síðari blekkingunni, að
verðlækkunin hafi í raun og
veru, þvert á móti, verið verð
hækkun!
Þessa vizku reynir Þjóð-
viljinn að rökstyðja með því,
henni til ímyndaðrar svívirð-
ingar, er gert ráð fyrálr 2400
milljóna króna útgjöldum, —
þar af 600 milljónum til nið-
greiðslna á dýrtíðinni! Um
þetta hefur Þjóðviljinn aldr-
fram veruleg verðhækkun
innlendra afurða, sem verð-
lækkunin hafi ekki nema að
nokkru leyti tekið aftur, og
vísar hann í því efni. til verð
hækkunar l'andbúnaðarafurða
í september. En nú veit Þjóð-
viljinn jafnvel og Alþýðu-
blaðið, að verðhækkun land-
búnaðarafurða í september
var lögum samkvæm og
byggðist ekki hvað sízt á sex-
mannanefndarálitinu fræga,
sem kommúnistar, en ekki
Alþýðuflokkurinn áttu veru-
legan þátt í að móta, meðan
þeir voru í ríkisstjórn. Hann
veit líka, að sú verðhækkun
stafaði ekki hvað sízt af
þeirri kauphækkun vinnandi
fólks í landinu, sem orðið
hafði og kommúnistar hafa
hælt sér mest af að hafa kom
ið. fram! Hvers vegna segir
því Þjóðviljinn ekki jafn-
framt, að sú kauplækkun,
sem ríkissitjórnin fyrirskip-
aði með lækkun og festingu
vísitölunnar, sé líka kaup-
.hækkun? Það hefði ekki ver-
I ið mikið fráleitari vitleysa en
jhin! Því að víst fóru ýmsar
kauphækkanir fram síðustu
mánuðina áður en dýrtíðar-
ilögin voru samþykkt!
*
Allur sýnir þessi málflutn-
in-gur Þjóðviljans hin dæma-
laus.u óheilindi kommúnista-
flokksins í þeim vandamál-
um, sem.nú steðja að íslenzku
þjóðinni af völdum verð-
bólgunnar. Ríkisstjórnin hef
ur gert djarflega tilraun til
þess að stöðva vöxt »verð-
bólgumnar og draga úr henni
til þess að tryggja áframhald
andi rekstur atvinnuveg-
anna og áframhaldandi at-
vinnu í landinu við mann-
sæmandi lífskjör. En ekkert
af þessu vilja kommúnistar.
Þeir vilja enn meiri verð-
bólgu og eftirfarandi hrun.
Þá telja þeir, að jarðvegur-
inn sé orðinn sá, sem komm-
únismanum hentar: Hungur
og vonleysi hjá hinu vinnandi
fólkí.
En verkalýðurinn og
launastéttirnar á Islandi eru
á öðru máli. Þær vilja fyrst
og fremist tryggja áframhald
andi atvinnu, og því næst svo
mikið af unnum kjarabótum,
sem unnt .er við núverandi
markaðsmöguleika i heimin-
um. Þesis vegma snúa þær
nú óðfluga baki við ábyrgð-
arleysi kommúnista og fylkja
sér um ríkisstjórnina og hina
lejfrJlægu viðleitni henlar til
þess að vinna bug á dýrtíð-
inni og verðbólgunni.