Alþýðublaðið - 29.01.1948, Síða 7

Alþýðublaðið - 29.01.1948, Síða 7
Fimmtudagur 29. jan. 1948. ALtsÝÐUBLABI® 7 StöSvaSi vinnu viS Hvassafeli í fyrra- kvöld, er byrja átti aö BiiaHa skipiö. HIN ENDURKOSNA kommúnistastjórn í Dagsbrún lét það verða eitt sitt fyrsta stjómarverk að gera nýja aðför að síldarútgerðinni. Bannaði hún hleðslu á síldarflutningaskipinu Hvassafelli í fyrrakvöld, þegar hyrja átti að lesta það. Tilkymiti Sigurður Guðnason þessa ákvörðun Dagsbrúnarstjómarinnar Landssambandi íslenzkra útvegsmanna, sem hefur á hendi yf- irstjórn á mótttöku síldarinnar hér við höfnina. e>-------------------------♦ Bœrinn í dag. ---------------------------<► Næturlæknir er í læknavarð stofunni, simi 5030. Næturvarzla er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur fellur niður í nótt vegna aðalfundar Bifreiða stjórafélagsins Hreyfils. 75 ára er í dag Þorvaldur Jón Krist- jánsson frá Selvogum, nú til heimilis að Laufási, Dýrafirði. Um víða veröld Framh. af 5. síðu. ir um, hvað kemur fyrir fram til þess tíma. Hin venjulega þróun þessara mála er sú, að jafnskjótt og hinar frumstæðari þjóðir þroskast og vaxa, reka þær hin erlendu félög burt (sbr. Mexikó). En það er vert að fylgjast með Arabíu. Olían er jafn mikilvæg í friði sem stríði. HANNES Á HORNINU Frh. af 4. síðu- viðkomandi aðilum, heldur ef vera mætti að hið íslenzka sinnuleysi, sem þessir menn muiiu ekki hafa farið varhluta (af, minnkaði nokkuð. Aðalfundur rafvirkjanema AÐALFUNDUR Félagsraf- virkjanema í Reýkjavík var haldinn 22. jan. s.l. Fráfarandi fonnaður, Ástvaldur Jórisson, flutti skýrslu félag'sstjórrLarmn ar. I stjórn félagsins fyrir þetta ár voru kjörnir: Formaður Hafsteinn Davíðsson, varafor- maður Baflidur Jónsson, ritari Guðjón Ottósson, gjaldkeri Júlíus Friðrik'sson og með- stjórnandi Gunnar Árnason. HafnMingar 2 herbergi eða 3, eldhús • og bað óskast til leigu sem allra fyrst. Tilboð sendist með upplýsingum merkt „Tilboð, pósthólf 75, Hafnarfirði11. Til í búðinni alflan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR Félagslíf fJAMBOREEFARAR Fimdur sunnudags- kvöld kl. 8. Fararsíjórn. Hvassafefllið komst eflski að kryggju sökum þrengsla fyrr en klukkan 9 um kvöldið, og var þá ætlazt til, að strax yrði hafizt handa um hleðsluna, en þá stöðvaði Dagsbmnarstjóm- in vinnuna. Er uppi orðrómur um, að hér sé aðeins um að ræða byrjun á nýrri tilraun kommrinista til að tefja fyrir síldarflutmngunum, og að fyr- ir þeim vafld að stöðva alla vinnu við fei'mingu ú1 síldar- flutningasikipunum frá idukk- án 10 á kvöldin til klukkan 8 á morgnana. Kommúnistar hafa hvað eftir annað reynt að hindra og jafnvel stöðva síldariflutning- ana og þar með síldarútgerð- ina. Er landskunn afstaða Þór- odds Guðmundssonar, fuflltrúa kammúnista í stjórn síldar- verksmiðjanna, þegar hann -þæfðist fyrir öllum fram- kvæmdum varðandi ísíldar- flutningana og mælti setning- una frægu: „Hvað varðar ofldc- ur um þjóðarhag?" Þá reyndu kommúnistar og að efna til verkfalls til að stöðva síldar- flutningana, en sú tiflraun þeirra mistókst sem kunnugt er. Nú virðast. þeir vera að undirbúa nýja aðför að síidar- ■útgerðinni, og mun bannið á IrleSslu Hvassafellsins vera upphaf ’hennar. Dagsbrúnarstjórnin gaf í gær þá skýringu á þessu at- feríi, að hún vildi ekki láta byrja á lesíun síldarflutninga skipa eftir klukkan 8 á kvöld- in, en sú ákvörðun mundi hafa stóralvarlegar afleiðingar fyr- ir síldarflutninganá og er vafa- laust hugsuð af kommúnistum sem skipulögð skenmidartil- raun. Dagsbrúnarstjórnm hef- ur til þessa trassað að flcorna nokkru skipulagi á vrnnuna við lestun síldarfíutnmgaskip- an>na og uppskipim síldarinn- ai'. Og í stað þess að koma á vaktaskiptum, sem >er sjálfsögð ráðstöfun eins og málum er •báttað vegna hinnar miklu síldveiði, virðist hún hafa, hugsað sér að stöðva aila virinu við síldarflutningaskip- in og síldveiðiskipin mikinn hfluta sólarhringsins. Þetta nýjasta frumhlaup Dagsbrúnarstjórnarnnar mæl- ist að vonum rnjög illa fyrh* meðal vea-flcamarmanna við höfnina og síldveið'imannanna. Hagsmunmn þessara aðila er stefnt í augljósa hættu, ef Dagsbrúnarstjómin' ætlar að halda afstöðu sinnd til streitu. En jaifnframt er stefnt í hættu aflcomu þjóðarinriar ahrar, þar eð kommúnistar myndu með þessu móti hindra að rneira eða minna leyti hagnýtingu þeirra geysilegu verðmæta, sem nú berast hér dag hvern á land. Varga í ónáð Framliald af 1. síðu. ii’ baráttu milli Rússlands og Bandarikjanna, 'þvert á móti á- stæða til aiikimiar samvinnu. 2) Það eru engar ilíkur á að „auðvafl.dsskipulag“ Vestur- landa ihrynji snemrna eftir stríðið. 3) Stríðið hefur saxm- að, að vestrænu lýðræðislönd- in >geta rekið áætlunarbúskap m>eð góðum órangri. Þau geta teflcið þjóðarh>eill fram yfir gróðafíkn auðvaldsiins. 4) Hag- ur hinna- ,4cúguðu“ verka- m>ann>a Vesturlanda hefur batn að m>ikið á stríðsárunum. 5) „AuðValdsrííkin“ auðguðust ekflci á styrjöldinni, — sum þeirra standa fátæk eftir stríðið. 6) Það er e>k>ki rétt að telja Vestuxflönd undir oki auðvaldseinoflcunar. 7) Vestur- veldin hafa hjálpað nýlendum sínum að sækja fram og veitt þ>eim frelsi. 8) Leppríki Rússa eru alls ekki „>sósíalistísk“ og þýðing þeirra í Evrópu er miklu minni en þýðing Vest- ur-Evrópu. Skorað á bæjarstjórn að koma upp dag- heimili í Kleppsholti FUNDUR Menningar- og framfarafélags „Laugahiolts“ sem getið var í þlaðimu nýlega skoraði á bæjarsjóm og bæjar ráð að sjá hverfinu fyrir dag- heimili fyrir börn á óvita aldri. Félagið vill í þessu sam- bandi minna á fyrri ályktanir sínar um slysahættu barna og telur hina miklu aðsókn að leikskóla fr’k. Bi-yn>dísar Zöega enn eina söimun fyrir nauð- •syn slíkra stofnana í hverf- inu. Aðalfundur Bifreiðastjórafélagið Hreyfíll heldur aðalfund sinn í kvöld kvöld kl. 10 e. h. í Mjólkurstöð inni við Laugaveg (húsið opnað lcl. 9,30 e. h.). Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Hafldér Bryn|é!fss®n . frá Vestmannaeyjum, til heimilis á Garðavegi 3, Hafnarfirði, andaðist að miorgni 28. janúar. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríður Helgadóttir. Steinunn Sveinbjamardóttir. Kveðjuathöfn föður ökkar, ^órarins Gu^mundssonar frá Ósi, Amarfirði, ,sem andaðist 25. þ. m.» verður föstudaginn 30. þ. m. kl. 2 e. h. ’að heimili hins látna, Fischersundi 1. Jardað verður að Rafnseyri, Arnarfirði. Þeir, sem vilja iminnast hins látna með blómum eða gjöfum, láti það renna til Slysavarnafélagsins, eftir ósk hins látna. Böm, tengdaböm og barnaböm. Maðurinn minn, Guttnar Gizurarson, Kirkjuteig 16, andaðist að Landakotsspítala 28. janúar. Sigurfljóð Ólafsdóttir. Slysavarnafélagið Framhald af 3. síðu. hafa þegar safnast til hermar rúmar 13 þúsund >krómu:; en erm fremur hefur slysavama- deildin „Ingó]fu>r“ áícveðið að verja allmikilli fjáíhæð til kaupanna ú björgunarflugvél- inni. Stjórn og starfs- fólk. Það hefur verið slysavarna- félaginu gæfa, að lúta jafnfan góðri og víðsýnni ‘stjóm, og að eiga ú að1 skipa áhugasömu starifsfóli. Forsetar félagsins hafa frú upphafi aðeins verið fjórir: Guðmim>dur Bjömsson landlæknir í 4 ár; Þorstemn Þorsteinsson skipstjóri í 7 ár, Friðrik V. Ólafsson skólastjóri í 2 ár, og núverandi forseti, Guðbjartur Ólafsson, sem hef- ur verið f.orseti félagsins síð- a’stliðin 8 ár. Auk Guðbjarts eru nú í s'tjórn slysavamafélas ins: Sigurjón Á. Ólafsson al- þmgismaður, sem >er varafor- seti, Friðrik V. Ólafsson, rit- ari, Árni Ámason gjaldkeri, og meðstj órnendur Rannveig Vigfus'dóttir, Hafnarfirði, Guð rún Jónasson og Ólasfur Þórar insson, iskipstjóri í Hamar- firði. &lysavarnafélagið hefur sex fastráðna starfsmenn. Þeh' eru: i Jón Bergsveinsson erindreki, 1 Henry Hálfdánarson, skrif- stofuistjóri, Jón Oddgeir Jóns- ' son, (fulltmi, Guðinamdur Pét- ursson>, >er vimnur að slysavörn um á landi, frú Sigríður Áma dóttir, sem vinnur á sikrifstofu féO.agsins, og lolcs hefur félag- ið innhieimtumaim, Metúsalem Sigfússon. í tilefni afmæHsins hefur slysavamafélagið gluggasýn- ingu á björgunartækjum í sýn. ingarglugga Jóns Bjömssonar i í Bankastræti. Á sýningunni verður >ein>mg stór svarfckrítar mynd eftir Eggsrt Guðmumds- son listmálara, af björguninni við Látrabjarg. Er málverk þetta 'geysistórt, eða 2X3 m. Þá verður dagslcrá útvarpsins í kvöld að miiklu fleyti lielguð slysavarn'afélagmu og flytja þá meðal annars erindi, Guð- bjartur Ólafssoni forsti félags- ins o>g Jóhann Þ. Jósefssoni sj ávarútvegsmálaráðherra. í. K. Hiugheilar þakkir færi ég ol’Lum þeim, sem heiðruðiu mig á 50 árae afmæli mínu 21. þ. m. með veglegum gjöfum, beillaskeytiuim, blómum og hlýjum handtökum. L ifið öll he il! Inpimundur Hjörleifsson, Hverifisigötu 56, Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.