Alþýðublaðið - 03.02.1948, Side 5

Alþýðublaðið - 03.02.1948, Side 5
Þriðjudagur 3. febuuar 1948 ALÞÝBOELAÖIÐ 5 Sérfræðingar Marshaliáætiunarinnar um ísland og viðreisn Yestur-Evrópu: Hin ÍSLAND, sem verður að fullnægja matvælaþörf sinni, hráefnaþcrf og vefnaðarvöru þörf að mestu leyti með inn- flutningi, stendur í dag and- spænis þeirri staðreynd, að erlendur gjaldeyrisforði þess er til þurrðar geng.inn. Hinir efnahagslegu örðugleikar, sem ísland á við að stríða, stafa aðallega af óhagstæð- um verzlunarjöfnuði út á við; :en hann á rót sína að rekja til þess, 1) að verð á íslenzkum fiski og fiskafurð- um, — s-em gera u-m 90% af öllum útflutningi iandlsins, — hefu-r af völdum verð- bólgu hækkað svo, að það er "nú mun hærra en heims- markaðsverð; og 2) að land- ið hefur misst sína göml-u- markaði í Miðjárðarhafslönd u-num og Þýzkalandi og feng ið aðra í s-taðinn, sem hvorki geta fullnægt ai-lri innflutn- ingsþörf þess -né greitt í þeim gjaldeyri, sem hæg-t væri að fullnægja henni með annars staðar. Verðbólgan á íslandi og markaðsvandræðin af völd- um h-ennar staf-a að 1-ang- mestu leyrti af því fjárhags- ástandi, sem skapaðist í iand- inu á ófriðarárunum, og af tregðu íslenzkra s-tjórnar- vald-a, þar til mú alveg ný- lega, ti-1 þess að leggja nokkr- ar hömlur á hækkun- kaup- gjalds og verðlags. Á ófrið- arárunum safnaði Island til- tölulega miklum innstæðum í er-lendu-m gjaldeyr.i, dollur- um, og sterlingspundum, af þeim tekjum, sem það hafði af brezka og ameríska- setu- liðinu og af fisksölu til Bret- lands, sem fram fór fyrir reikning Bandaríkjanna sam kvæmt láns- og leigu-sam- komulagi þeirra við Breta. Afleiðingin varð sú, að seðla- veltan óx ört og eftirspurnin eftir þeim vörum, sem fáan- 3egar voru, -magnaðist, en þær voru flestar fluttar inn frá Bandaríkjunum og Bret- landi. Og þó að k-aUpgjald væri ’látið hækka að sama skapi og vísitala framfærslu kos-tnaðar, ■ var það þar að auki hækkað með samning- um, svo að hækku-n kaup- gjaldsins varð meiri en hin a-lmanna verðhækku-n. Strax eftir stríðslokin dró mjög úr hinum erlendu gjald eyristekjum af fisksölunni til B-retlands og viðskiptunum við brezka og ameríska set-u- liðið; e-n þa'r við bættist, að heimsmarkaðsverð á fiski fél-1 fljótlega niður fyri-r hið, íslenzka við það, að aðrar Evrópuþjóðir hófu fiskveiðar og fiskiðnað á :ný í stórum stíl. Atvinnulíf og at- vinna. Síðan í stríðslok hefu-r Is- landi tekizt að halda áfram f-iskvaiðum og fiskfrám- leiðslu í jafnstórum stít og áður, en þó aðeins með vax- andi fjárframlögum úr ríkis- ÞEGAR í HAUST tóku bar til nefndir sérfræð- ingar Marshalláætlunarinnar í Bandaríkjunum að vinna úr skýrslum þeim, sem Bandaríkjastjórn bórust frá viðreisnarráðstefnunni í París síðastliðið sumar og yfirleitt voru byggðar á tipplýsingum frá stjórnarvöld- um þeirra landa, er að ráðstefnunni stóðu. Nú hafa sérfræðingar Marshalláætlunarinnar skil að ýtarlegri álitsgerð um efnahag og framleiðslugetu hverrar þeirrar þióðar, sem að Parísarráðstefnunni stóð, svo og um líklegan þátt hennar í viðreisn Vestur- Evrópu. Er einn þáttur þessarar álitsgerðar um ísland, og mun margan íslending fýsa að fá að kynnast því, hvernig sérfræðingar Marshalláætlunarinnar líta á efnahagsleg vandamál okkar, efnahagslega framtíð og möguleika til þess að verða virkir þátttakendur í við- reisn Vestur-Evrópu- Þessi þáttur álitsgerðarinnar birtist hér í blaðinu í dag og tvo næstu daga, að und- anteknum stuttum inngangi almenns efnis. sjóði sínum (með styrkj-um) og með því að láta óseldar birgðir hlaðast upp. Hinar óseldu- birgðir myndu hafa orðið enmþá alvarlegr-a við- fangsefni, ef hin mikla eftir- spurn -eftir síldarlýsi í heim- inum hefði ekki gert íslenzk- um stjórnarvöldum unnit að binda ísöluna á' síldarlýsi því skilyrði, að með því yrðu keyptar aðra-r fiskafurðir. Fjárfestmg. í hinni upphaflegu áætlun íslenzkr-a stjórnarvalda til tryggingar fjárhags- og a-t- vinnulífi landsins eftir stríð- ið var ákveðið -að verja 66 milíjónum dollara, eða um það bil 75% af þeim erlenda gj'aldeyrisfo-rða, sem safnazt hafði á ófriðarárunum, til fjárfestingar, aðallega til ka-upa á nýtízku f-ramleiðslu- tækju-m fyrir fiskveiðarnar og landbúnaðinn. Þess v-ar vænzt, að sú aukning fr-am- leiðslunnar, sem af því leiddi, myndi verða til þe-ss að lækka framleiðslukostn- aði-nn og auka útflu-tninginn, svo að hægt yrði að tryggj-a þjóðinn-i áfrarn þau bættu lífskjör, sem henni höfðu skapazt síðan 1939. En í reyndinni varð verðbólgan þessum vonum yfirsterkari og hélt verðinu á íslenzka fiskinum langt yfir heims- markaðsverði. Stórkos-tleg fjá-rframlög til nýrra fr-amleiðslutækja hafa verið greidd með þeim doll- a-ra- og sterlingspundainn- stæðum, sem söfnuðust á stríðsárunum. Verðlag og kaup- glalcl. Ófriðarárin urðu fyrir ís- la:n-d meira velti-tímabi-1 en það hefur nokkurn tí-ma lifað áður í sögu sirmi- Þó að verð lag hækkaði mjög mikið, hækkaði kaupgjald þó enn meira. Grunnkaup, sem um var samið -af atvinnurekend- um og verkalýðsfélögunum, hækkaði sjálfk-rafa með hinni opinberu vísitölu framfærslu kostnaðarins. Stjórnarráðstaf- anir. Núvera-ndi samsteypu- stjórn á íslandi fékk nýlega samþykkta vægilega löggjöf gegn verðbólgunni m-eð það fyrir augum að stöðva skrúfu 1 gang verðlagsins í landin-u upp á við, að lækka útflutn- ingsverð á íslenzkum fiski og að korna, með auknum tak- mörkunum á -innflutningi, á mei-ra samræmi en verið hef- ur með lífskjörum þjóðarimn ar og terlendum gjaldeyris- tekjum hen-nar. Stjórnin hef- ur undanfarið hægt og hægt verið -að nálgast lausn á hin- um aðkallandi efnahagslegu vandamálum, meðal amnars með eftirtöldum -ráðs-töfun- u-m, sem flestar voru gerðar á mánuðunum maí—septem ber 1947: 1) mjög verulegri hækkun tolla; 2) stofnnn fjárhagsráðs með algeru á- kvörðun-arvaldi um innflutn- ing og fjárfe-stingu; 3) gjald- eyriseftirliiti, sem felur í sér sa-meiningu þess á einum stað, takmörkun á rétti til þess að kaupa erlendan- gjald eyri og bann við innflutni-ngi og útflutningi ísltenzkra króna, auk s-trangra ráðstaf- ana til þess að tryggja að slík-um fyrirmælum sé blýtt; 4) nýrri skömmtun, sem næ-r meðal annars til -skófatnaðar, kaffis, sykurs, búsábalda, vefnaðarvöru, benzíns og hjólbarða; 5) takmörkun á nýbyggingum, og 6) áfram- haldandi -stj'rkgreiðslum til þess að tryggja fiskveiðarn- ar. íslenzk stjó-rnarvöld hafa síðam 1945 veit-t lá-n úr viss- um sjóðum til ka-upa á f-ram- leiðslutækjum með það fyrir augum að efla. framleiðsluna og auka útflutning. Utaoríkisverzlun. Um 90% af útflutningi ís- lands eru fiskur og fiskaf-urð- ir; en 10% eru landbúnaðar- afurðir, húðir og skinn. Ú-t- flu-tningurinn fyrstu níu mán-uði ársins 1947 nam 31 milljón- dollara, eða um 15% min-na en á sömu mánuðum 1946. Innflutningurinn-, sem var aðallega togarar og önn- ur fiskiskip, landbúnaðaxvél- ar, eldsneyti og almennar neyzl-uvörur, nam 55,5 millj- ónum dollara fyrstu níu mán uðina- 1947, eða 21% mei-ra en innflutning-urinn á sömu mánuðum 1946. Það er ekki búizt við, að innflutningur haldi áfram í svo stórum stíl, því að í andvirði i-nn- flutningsins n-ú er innifalið kaupverð á framlei-sðlutækj- um, se-m- ekki eru keypt á hverju ári. Fyrir stríðið átti ísland mikinn- markað fyrir ■ fisk sinn í Miðjarðarhafálöndun- um og Þýzka-landi. En- þó að þörf þessara landa á því, að fá fisk til fæðu, sé nú meiri en nokkru sinni áður,' geta þau hvorki séð íslandi fyrir nauðsynlegum vörum í stað- Torgsaisn á Njálsgötu og Barónstíg er byrjuð í fullum -gangi. Mik ið af af skornum blómum dagl-ega. gengst fyrir almenn'U-m fun-di atvinnurekenda á sviði verzlunar og iðnaðar, sem haldinn verður í Sjálfstæðishúsin-u dagaria 3. — 5. febrúar. Þátttaka -er heimi-1 öllum þeim sem m-eðiimir eru í Verzlunarráði íslands -eða sérgreinafélögum innan- þess. Á dagskrá verða viðskipta- og gjaldeyrismál, v-erðlagsmál, skömmtunarmál, skattamál og mál varðandi útflutn ingsverzlunina. Þeir aðilar sem -enn hafa ekki fengið aðgöngumiða, en sem rétt eiga á þeim geta vitjað þeirra á skrifstofu v-erzlunarráðsins. Verðzlunarráð íslands. inn, né fyrir þeim gjaldeyri, sem það þarfnast. Þess vegna hefu-r ísland reyn-t -að efla v.iðskiptasambönd við önnur lönd, fyrst og fremst Bret- land, Tékkóslóvakíu og Sov- é-tríkin. En þó að það hafi náð nokkrum árangri með því í bili, hafa þessi lönd ekki tek izt á hendur nei-nar skuld- bindingar um viðskipti lieng- ur en eitt og ei-tt ár í einu. Þar að -auki hefur ísland ekki getað fengið frá þessum lönd-urh allan þann innflutn- ing, sem það þa-rfnast til þess að tryggj-a þau lífskjör, sem þjóð þess hefur notið síðan á s-tríðsárunum, og Ijúka uppbyggingunni á sviði! atvinnulífsins; og -afleiðingim hefur orðið sú, að til þess hefur það orðið að sieilast dýpra og dýpra í dollarasjóð sinn. Fisku-rinn var seldur 1946 næ-r eingöngu til Evrópu- lan-da og andvirði hans nam það ár 37,4 milljónum doll- ara. Frosin fiskflök, ísfiskur, niðursoðinn fiskur og saltsild var seld aðallega til Sovét- Rússlands, Bretlands og Tékkóslóvakíu; síldarlýsi nær eingöngu til Bretlands og Sovét-Rússlands; þorska- lýsi aðalleg-a til Banda'ríkj- anna -og síldarmjöl og fiski- mjöl til Bandaríkjanna, Sviss, Hollands og Bretlainds. Útflutning-ur á landbún- aðarafurðum -nam 1946 að- eins 4 milljónum dollara, og var aðallega dilkakjöt, æðar- dún-n, ostur, ull, minkaskinn, refaskinn, selskinn og lifandi hross. Aðalmarkaðslöndin. fyrir þessar afurðir vor-u Norðurlönd, Bretland og Pól la.nd (fyrir hrossin). Irmflutningur íslands 1946 nam 68,2 miiljónum dollara. Af honum komu 37% frá Bretlandi, 25% frá Banda- ríkjunum og 2% frá Sovét- ríkjunum; hitt mes-tmtegnis frá Norðurlöndum, Austur- Evrópulöndum og Kanada. Innfluttar voru 1946 aðal- lega eftirtaldar vörur: vélar og málmar, fyri-r 21,3 milljón dollara, vefnaðarvörur, fatn- aður og skófatnaður fyrir 10 milljónir dolla-ra; kor.-nvörur fyrir 8 milljónir dollara, og kol og olía fyrir 4,8 milljónir dollara. Verzlunarjöfnuður. V-iðskiptajöfnuður ísla-nd’s út á við hefur verið óhag- stæður síðan 1944, og hallin-n verið greiddu-r af þeim er- lenda gjaldeyr.isforða, sem safnaðist á ófriðarárunum. Sá gjaldeyrisforði, sem náði hámarki í nóvember 1944 og riam þá 89 milljónum doll- ara, hafði 31. okitóber 1947 Framh-ald á 7. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.