Alþýðublaðið - 05.02.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. febrúar 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Jénssonar viS 1 mmMu fjárlaganna:
ÞAÐ er gott til þess að vita,
að ef marka má ræðu hv. 6.
iandkjörins (St. A), bíður
flokkur hans með eftirvænt-
ingu vænitanlegra áætlana
frá fjárhagsráði. Þær hafa af
eðlilegum ástæðum orðið
nokkuð síðbúnar. Þetía er í
fyrsta sinn, sem slíkar áæti-
anir eru samdar eða tilraun
hefur verið gerð til þess að
semja þær. Engar skýrslur
hafa verið til um byggingar-
framkvseihdir 1 landinu eða
önnur þau atriði, sem áætl-
anir þessar eiga að byggjast
á. Þessum skýrslum hefur
nú verið safnað í fyrsta sinn
í sögu landsins. Aætlanir
verða gerðar samkvæmt
þeim. Og svo sem fram kom
af skýrðlum fjárhagsráðs á
s. 1. árí mun fjárhagsráð einn
i'g á þessu ári með ráðstöf-
unum sínum eftir mætti
tryggja það, að byggingar-
efni og gjaldeyrir verði fyrst
og fremst notað til þess að
koma áfram íbúðabygging-
um af hæfilegri stærð og
framleiðslufyrirtækjum er
spara gjaldeyri, eða nauðsyn
Stjórn Bakarasveinafélagsins.
Finnur Jónsson.
greiðir í þessu skyni, saman-
lagðar, nema Ó0V2 milljón
króna.
En þó að svo sé, að þessar
upphæðir standi nú á fjár-
lagafrumvarpinu, tefl ég að
einnig hefði þurft að taka
inn á frumvarpið verulega
upphæð til afborgunar á
væntanleigu 20 millj. kr.
úr hófi fram að gera raun-
hæfar ráðstafanir til þess að
hefta og lækka dýrtiðipa
þangað til núverandi ríkis-
stjórn fékk samþykkt dýrtíð
arlög sín. Veruiegur hluiti af
þessum vandræðum hlauzt
af því, þ.egar kommúnistar
sviku nýsköpunina með því
að hlaupast brott úr fyrrver
andi ríkisstjórn.
Verkíegar fram-
kvæmdlr og skort-
ur vionuafls.
í sambandi við það fjár-
lagafrumvarp, sem hér ligg-
: fyrir, hefur talmaður
kommúnista, hv. 6. landskj.,
veitzt að ríkisstjórninni fyr-
ir það, að ekki er meira ætl-
að til verklegra fram-
kvæmda á frv. Þetta er ger-
samlega ástæðulaust, vegna
þess, að ef ríkið áætlar nú
mjög mikið til verklegra
framkvæmda, orsakar það
óhæfilega samkeppni um
vinnuaflið við aðalútfiunngs
Fremri röð frá vinstri: Þórður Hamnesson gjaldkerþ Guð-
mundur B. Hersir formaður, Stefán Sigurðsson riitari. Aftaxii
röð: Jón Árnason varaformaður, Geir Ólafsson fjármálarit.
Balaraiveiðiáfélaglð
spdia gjameyn, eoa nauosyn , . ríkið barf óhiá- .‘iatvinnuvegimi, sjávarútveg-
feg vegM utflutnlngs- •** *? inn, en sliftt tná Íkki versl.
framleiðslunnar.
Eg er hv. 6. landkjörnum
(Stgr. A.) sammála um að
ýmis efni standa til að
þetta ár geti orðið eitt-
hvert mesta veltiár í sögu
landsins. Aldrei fyrr hafa
landsmenn verið húnir
jafngóðum atvinnutækj-
um. Ríkisstjórnin hefur
gert sérstakar ráðstafanir
til þess að öll þessi tæki
verði starfrækt og hennar
ætlan er að hér verði at-
vinna handa öllum,
En hvaða fyrirætlanir hafa
Stgr. A. oig aðrir leiðtogar
kommúnista? Þeir berjast
gegn því að atvinnutækin
verði starfrækt. Þeir berjast
fyrir hækkun dýtíðarinnar
og fyrir vinnudeilum, sem
myndu stöðva atvinnuveg-
ina. Á þennan háitt eru þeir
að svíkja nýsköpunina, sem
þeir sjálfir áttu sinn þátt x
að skapa.
Kommúnistaleiðtogarnir
í hafa ákveðið að fórna
bæði hagsmunum verka-
manna og nýsköpuninni
til þess að þóknast hinum
erlendu húsbændum sín-
um. Afkoma þessa árs fer
þess vegna eftir því, hvort
þeim verður eitthvað á-
gengt eða hvort verka-
menn hrinda áhrifum
þeirra.
Fjárhagur ríkisins.
Fjárlagafrumvarp það,
sem hér er til umræðu, er að
því leyiti raunsærra heldur en
áður hefur itdðkazt að inn í manna
kvæmilega að taka vegna
fiskábyrgðar þeirrar, er al-
þingi tókst á hendur fyrir
vertíð 1947; því að tæplega
getur verið rétt að iláta þessa
skuld standa til margra ára.
Ýmsir hafa italað um hinn
ágæta fjárhag ríkissjóðs og
sagt í þvi sambandi, að rík-
inu væru allir vegir færir,
— fjárhagur ríkissjóðs hefði
aldrei verið betri en nú og
að sjálfsagt væri að krefjast
þess af ríkinu, að það legði
fram mjög mikið. fé til ýmis
Hrunsöngur hv. 6. landkj.
og annarra kommúnista og
spádómar um atvinnuleysi
þó að verulega væri dregið
úr verklegum framkvæmd-
um ríkisins, eru hin mesta
fjarstæða, svo sem hér mun
sýnt verða. Allir vita að á-
standið er nú þannig í mörg
um veristöðvum, að fjöldi
skipa hggur í höfn og kemst
ekki á flot vegna mannleysis.
Stækkun skipastólsins og
hraðfrystihúsanna hefur
konar verklegra fram- gengið örar heldur en gert
kvæmda. Ég verð að tdlja, var ráð fyrir, og enn fremur
að sú mikla skuldasöfnun,
sem ríkið hefur orðið fyrir,
beri vott um hið gagnstæða.
Enn þá er mjög mikið fé í
umferð í landinu og yfirleitt
má segja, að allur atvinnu-
rekstur, annar en sjávarút-
vegur, hafi gengið mjög vel
fram á þennan dag. Hagur
flestra sveita- og bæjarfélaga
mun vera mjög góður, að ör-
fáum undantekningum. Það
er þess vegna mjög óeðli-
legt, — svo ekki sé meira
sagit — að ríkið fyrst allra
stofnana í landinu lendi í
stórkostlegri skuldasöfnun,
áður en nokkuð kreppir að
hjá almenninigi eða einstök-
um fyrirtækjum. Astæðui-n-
ar fyrir þessari óeðlilegu
skuldasöfnun ríkissjóðs eru
raunar auðsæjar og stafa af
því, að ríkið hefur þurft að
greiða stórfé till þéss að halda
niðri dýrtíðinni í landinu og
enn fremur tekið á sig þung-
ar byrðar vegna þess að dýr
tiðin hefur lamað sjávarút-
veginn, sem er aðalútfluitn-
ingsatvinnuvegur lands
hafa ýmis konar atvinnuveg
ir verið efldir svo mjög í
landinu, að ástæðulaust er
fyrir ríkið að leggja á þessu
ári mikið fé til verklegra
framkvæmda, annarra en
þeirra, sem greiða fyrir út-
flutningsframleiðslunni. Tel
ég að í því sambandi þyrfti
að athuga tilfærslur á frum-
varpinu þannig, að meira fé
yrði lagt til hafnarfram-
kvæmda eh minna til bygg-
inga, sem ekki standa í
sambandi við framleiðsluna
Atvinnumöguleikar lands-
manna vegna þessarar miklu
aukningar atvinnufyrirtækj
anna, sem til eru nú í land-
inu, hafa aldrei nokkurn
tíma verið eins miklir eins
og þeir eru nú.
Þessa rniklu atvinnumögu
leika vill hæstv. ríkisstjórn
og þeir, sem hana styðja,
Framhald á 7. síðu.
það erU'feknar þær upphæð
ir, sem ætla má að ríkið
þurfi að greiða á árinu til
dýrtíðarráðstafana, þ. e. a. s.
til niðurborgunar dýrtíðar-
innar og til greiðslu á á-
þyrgðarskuldbindingu þeirri,
sem rikið hefur tekið að sér
í þvi skyni að korna fiskveið
unum á stað nú á vertíðinni.
Upphæðir þær, sem ríkið
Eg vil geta þess, að því
fer mjög fjarri, að rétt sé að
saka núverandi ríkisstjórn
um það, hvernig málum er
komið í.þessu efni. Alþingi
hefur sjálft látið undan al-
mennum kröfum lands-
manna um aukið framlag til
opinberra þarfa, raunar um-
fram getu ríkissjóðs. Þá hef-
ur alþingi enn fremur dreigið
I DAG (5. febrúar) verður
Bakarasveinafélag Islands
40 ára. Það er stofnað 5.
febrúar 1908 í húsinu við
Þingholtsstræti 9. MargÞ er
á huldu um tildrögin að
stofnun þess, en ætla má, að
17 eða 18 bakarasveinar hafi
staðið að félagsmynduninni.
Um þessar mundir var bú-
settur hér í-bæ danskur bak-
arasveinn, P. O. Andersen að
nafni. Hann hafði átt þátt í
myndun' bakarasveinafélags
Danmerkur árið 1892. Því
félagi tókst að bæta kjör
danskra bakarasveina og hef
ur reynsla Andersens í þess-
um málum orðið honum hvöit
til þess að fá íslenzka. stétt-
arbræður til að bindast slík
um samtökum.
Kjör íslenzkra bakara-
sveina voru mjög bág um
þessar mundir, eins og fleiri
stétta hér á landi. Bakara-
sveinafélaginu tókst vonum
framar að rétta hlut með-
lima sinna, þótt fyrsti kjara-
samningur þess gefi til
kynna, að þeir hafi lengi orð
ið að búa við þröngan kost.
Samningar tókust með fé-
laginu og bakarameisturum
14. maí 1908. í þeim var á-
kveðið að vinnuitíminn skyldi
vera 11 stundir á dag, en
það reiknast eftirvinna, sem
fram yfir væri unnið. Full-
gildur sveinn skyldi hljóta
18 krónur í kaup á viku.
Samningur þessi var oft end
urnýjaður lítt breyttur, en
1918 var vinnutíminn stytt-
ur um eina stund á dag og
1932 var samið á ný og
vinnutíminn styttur niður í
9 stundir á dag auk einnar
stundar í matarhlé. Kaup
hækkaði í 65 krónur á viku.
Samningar þeir, sem nú eru
í gildi, eru frá 1945. Þeir tók
4. Landsþing
Slysavarnafélags Islands
Verður sett í Reykjavík miðviku'daginn 7. apríl n. k.
Venjuleg þingstörf auk lagabreytinga.
Málefni er eiga að leggjast fyrir þingið þurfa að hafa
borist skrifstofu félagsins viku áöur.
Félagsstjórnin.
ust ágætlega og hafa bakara
sveinar aldrei fengið jafn-
miklar kjai'abætur. Þar er
vinnutíminn ákveðinn átta
stundir á dag og í honum
felst klukkustundar matar-
tími og 20 minútna kaffihlé.
Kaup er ákveðið 154,50 á
viku í grunn fyrir fullgildan
svein.
Þessar kjarabætur bakara
sveinanna hafa kostað félag
þeirra mifcla fyrirhöfn, en
það er athyglisvert við hags
munabaráttu þeirra, að
aldrei hafa þeir þurft að
grípa til verkfalla eða ann-
arra nauðungaráðstafana til
þess að koma málum sínum
fram. Stéttin hefur jafnan
verið fremur fámenh, en vel
skipuð. Styrkur hennar ligg
ur í því, að þar eru góðir
drengir samhuga um aS
styrkja hver annan.
Nú eru allir bakarasvein-
ar landsins beinir meðlimir í
B.S.F.Í., nema hafnfirzku
bakararnir. Þeir mynda sér-
staka deild, sem- stendur uit-
an félagsins og er sjálfstæð-
ur samningsaðili. Þeir fylgja
þó félaginu í launamálum og'
búa við sömu kjör og aðrix*
bakarasveinar landsins, A
Akureyri ætluðu bakara-
sveinar einnig að vera ,,sjálf
stæðir’" og standa utan við
B.S.F.L Þeir stofnuðu sér-
staka deild, en voru of fáir
og máttlitlir til þess að geta.
fengið nokkru framgengt,
þegar á hinu leitinu voru
stórveldi eins og K.E.A. og
Kristján Jónsson. Ak-ureyrar
bakararnir gengu því í B.S.
F. 1. 13. febrúar 1944.
Bakararnir okkar eru marg
ir ágætir faigmenn, en iðn-
skólarnir hér fullnægja ekki
lengur þeim kröfum, sem
gera verður til menhtunar
þeirra. Sérstaklega er nauð-
synlegt, að tekin verði upp
kennsla í næringarefnafræði,
en ógjörningur mun að bæta
nokkru við kennsluna í iðn-
iskólanum hér í Reykjavík,
meðan hann verður að búa
við jafn þröng húsakynni og
hann hefur nú. Betri mennt
un er krafa bakaranna í dag
eins og annarra stétta og fé-
lag þeirra á talsverðan sjóð
til þess að styrkja þá, sem
fara vxija utan til framhalds
náms í baka'raiðn.
Það líekst víst engum.
Framhald á 7. síðu. ,