Alþýðublaðið - 19.02.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Haegviðri; víðast létt- skýjað. * Forustugrein: Stalin vitnar gegn Þjóð- viljanum. XXVIII. árg. Fimmtudagur 19. febr. 1948 40 tbl. Guðmundur R. Oddsson Andstœðingar de Va- lera mynduðu sfjórn á Írlandiígær. NÝ STJÓRN var mynduð á íríandi í gær og er það samsteypustjórn ailra fiokka annarra en flokks de Valera, Fianna Fail. Forsætisráð- herra nýju stjórnarinnar er John Costello, formaður hins fyrrverandi stjórnarand- stöðuflokks, Fine Gael; en íormaður nýja Lýðveldis- flokksins, John McBride, er utanríkismálaráðhérra. Áður en Cos'tello myndaði stjórn sína, kom fram í írska þinginu, Dail Eireann, til- laga um að fela de Valera stjórnarmyndun á ný; en sú tllaga var felld með 75 at- kvæðum gegn 70. Því næst kom fram tllaga um að fela Costello stjórnarmyndun, og var hún samþykkt með 75 atkvæðum gegn 68. æSm hafa iífíð minnkað tyrir mikiar nýbyggingar. Gujðmuod Ro Oddssoo. FÍÍÁ ÞVÍ AÐ HÚSALEIGUNENÐ tók til starfa 193f hefur aldrei verið eins mikið um uppsagnir á húsnæði of dagana fyrir 14. febrúar, eða eftir að umtalið um breyting ar á húsaleigulögunum og frumvarpið á alþingi um það efiu' komu fram, sagði Guðmundur R- Oddsson við blaðið í gær Eru því miklar líkur á því, að allur þorri leiguíbúa, sem ekk er samið um til lengri tíma, verði losaður í vor, ef frum varpið nær fram að ganga. Virðist þetta vera gert í þeim tilgangi að leigja aftur með hærri húsaleigu vegna hinnar niiklu eftirspurnar og þeirra hörmunga, sem nú eru í hús- næðismálunum. Þeir áttu frumkvœðið Guðmiindur, sem hefur ver ð í húsaleigunefnd frá stofn m hennar, skýrði svo frá, að ’ppsagnarfrestur væri 14. ifebrúar, ef losa ætti íbúðirn- ar 14. maí. Guðmundur kvað refndina hafa haft með mik- iinin fjölda uppsagna að gera síðustu ár. Hann taldi að tveir fimmtu hlutar allra uppsagna hefðu verið vegna aukinna þarfa, húseigendanna, sem nefndin hefði tekið fulllt til- lit til, þegar leigusali reyndist ekki hafa óeðlilega mikið hús næði. Þá hefði einn fimmti hluti uppsagnarna verið af því, að húseigendur töldu ;-íp- fá of lága leigu, eða þeir hefðu ætlað að selja hús sín, o<? hefði nefndin ekkert tillit getað tekið til slíks. lOáraafmælisfagn- aður Áíþýðuflokks félags Reykjavíkur ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG REYKJAVÍKUR minnist 10 ára afmælis síns í Iðnó 28. febrúar n. k. með sameiginlegu horð haldi. Meðal skemmtiatriða verða: Heklukvikmync Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, gamanvísur, á- vörp, fjöldasöngur og dans. Félagsmönnum er ráð- lagí að tryggja sér að- göngumiða í tíma á skrif- stofu félagsins. Nú búa yfir 2000 manns í bráðabirgðahúsnæði á vegum nefndarinnar, mest ur liluti þess í bröggum. Auk þess mun vera annað eins af fólki, sem hýr í ó- hæfum sumarbústöðum, kartöflukofum og kjöllur- um, þar sem oft er vatns- Iaust og rafmagnslaust og kynt er með kolum allan sólarhringihn til að eera hreysin íbúðarhæf. Mun hví láta nærri, að 10% borgarhúa séu í óviðun- andi húsnæði. Guðmundur sagði, að starf serrti húsaleigunefndar hefði Framhald á 7- síðu. • Nýja farþegaskip Skipaúfgerðar ríkisins verður skírf ,Hek!a' --------------&----- pirtu verður hleypt af stokkunui morgun, og verður samgöogumálaráð* Guðmundur skýrði svo frá, að þeir, sem leigðu frá sér í gömlum húsum, | fengju að jafnaði 10—15 % af verði hússins í leigu, og því það mikinn arð á fé * sitt. Hins vegar hefðuþeir.jSSdpimu verður hleypt af stokkunum sem hyggt hefðu á stríðs-1 árunum og eftir stríðið ekki átt að fá í leigu nema herra VÍðstaddur. 7% lögum samkvæmt. Húsaleiguvístitalan hefur svo átt að gera eigendum eamalla húsa kleift að standa undir viðhaldi, en algengasit værli þó það á síðsliðnum ár- um, að leigjendur slíkra í- búða sæju sjálfir um viðhald íbúðanna. ^ao V Ui U. lOr'USualncíli., v ci íiu.j WMöUixiuaxiuloiilb i nanda .íkjunum, AFL, sem áttu frumkvæði að ráðstefnunni 1 Brússel. Hér sjást tveir þeirra, William Green, forseiti sam- bandsins, til hægri, og John L. Lewis, forssti kolanámu- sambandsins, sem er í AFL, til viœitri. Breiky verkalýðsfélögin boið alþjóðaráðstefnu í London Svar vlð neitun Rússa oú kommúnista að ræða Marshalláætlunin í alþjóða- sambandi verkaíýðsins. ---------*-------- SAMBANDSSTJÓRN BREZKA VERKALÝÐSSAM- BANDSINS, TUC, samþykkti á fundi í Trangsport House í London í gær, að boða verkalýðssamtök Vestur-Evrópu, að undanteknum þeim, sem kommúnistar eru ráðandi í, svo og bæði verkalýðssambönd Bandaríkjanna, á ráðstefnu í London í marzmánuði til þ'ess að ræða Marshalláætlunina. Þetita fundarboð, sem sam" §amla verkalýðssarnbandsins þykkt var að frumkvæði í Bandaríkjunum, A.F.L., en ______________________ . einmig er sagt hafa stuðnmg j nýja verkalýðssambandsins þar, C.I.O., er almennt skoð- að sem svar verkalýðssam- takanna í VesturEvrópu og Norður-Ameríku við neitun Rússa, að taka Marshalláætl- unina til umræðu í núver- andi alþjóðasambandi verka- lýðsins. Hafa bæði brezku verkalýðsfélögin og nýja (verkalýðssambandið í Banda- ríkjunum hvað eftir annað krafizt þess með skírskotun til fyrri samþykkta í stjórn alþjóðasambandsins, en það „HEKLA“ verður nafnið á hinu nýja strandferðaskipi verð hindrað af Rússum og Skipaútgerðar ríkisins sem fram að þessu hefur í daglegu hinum kommúnistiiska, tali verið nefnd Nýja Esja- Verður skipið skírt í Álaborg á ^andsS^sSíLnt Þj° föstudagmn með mikilli viðhöfn, og veröur Emil Jonsson Gamla verkalýðssamband- samgöngumálaráðherra viðstaddur athöfnina. , ig { Bandaríkjunum, A.F.L., Fyrir r.okkrum dögum var flugleiðis til Kaupmannahafn er sem kunnugt er ekki í al- frá því skýrt hér í blaðinu, ar, en hann mun, eins og þjoðasamband nu, en á frum- að smíði skipsins væri það kunnugt ;er sitja fund utan- kvæ f1? að Þeirr* verkalyðs- la-ngt kornið að því yrði ríkismáiaráðherranna ogsam hleypt af stokkunum eftir gongumalaraðherranna i ar líkur ta:ldar til þess, ,aS Guðmundur sagði, að hus- nokkra daga, og hefur nu ver Oslo, sem hefst um næstu VerkalýfSssamtök Vesturi- æðisvandræðin hefðu lítið ið ákveðið að skímarathöfnin helgi. Áður mun samgöngu- Evrópu, þau sem á lýðræð s- fari fram á morgun, föstudag- málaráðherr'ainn þó fara til grundvelli staxfa, og verka- Álaborgar og verða þar við- lýðssamtökin í Norður- í gærmorgun fór Emil Jóns staddur er ,,Heklu“ verður Ameríku stofni með sér nýtt son samgöngumálaráðherra hleypt af stokkunum. i (Frh. á 7. síðu.) K STANDIÐ í HÚSNÆÐIS m*lunum. -'°m ekkert batrað. hversu —•'Wið sem byggt hefði verið. ^’öMskylduaukningin virðist ’æra eins ör og byggingarnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.