Alþýðublaðið - 03.03.1948, Blaðsíða 5
Miðvikud ágrnr ’■ ffltó4ð4 8.
ALÞYPUBLAÐIÐ
5
Birglr Einarsson: FjórSa grein
ri a
TAKMARK OG HUGSJÓN
I HEILLI GREIN, Ethical
drug stores, boðar V. J. þá
kenningu, að lyfjafræðingar
stefni að gjaldþroti heilbrigðs
apótekarekstrar með offjölgun
apóteka og þar af leiðandi
,,sjoppumennsku“, tilslökun á
kröfum um heilbrigðan rekstur,
afnámi verðlagseftirlits lyfja o.
fl. Ber hann fram þá ósk fyrir
hvert holt og hverja þúfu þessa
lands, að slík ógft falli þeim
ekki í skaut.
Velunnurum V. J. má vera
það hrygg'ðarefni, að hann láti
ofsa sinn út af málefnalegum
ágreiningi við lyfjafræðinga
koma frjóu ímyndunarafli. sínu
og liprum penna til að spinna
allan þann glórulausa vaðal.
Raunveruleikinn er sá, að
lyfjafræðingar og apótekarar
hafa jafnan stutt þá stefnu, sem
greinilega markast af tillögum
þeirra til lyfjalaga, að yfir-
stjórn heilbrigðismálanna —
landlæknir og heilbrigðismáia-
ráðherra — hafi hönd í bagga
með fjölda apótekanna. Oft'jölg-
un leiðir til þess, að þau hafa
ekki nægilega umsetningu í
lyfjaverzlun og þar af leiðandi
lyfjagerð til þess að geta lagt
þá rækt við lyffræðistörfin, sem
krefjast verður af öllum apó-
tékum.
Ekki fyrir það, að lyfjafræð-
ingar treysti, sér ekki til að
vinna í frjálsri samkeppni eða
telji slíka samkeppni þurfa að
leiða til ófarnaðar eða afnáms
verðlagseftirlits, heldur hitt, að
ofangreind stefna hefur ríkt hér
og annars staðar á Norður'lönd-
um og hefur yfirleitt farr.azt
vel. En á það geta þeir ekki
fallizt, að það vald, sem heil-
brigðisstjórninni í þessu efni er
gefið, sé notað af annarlegum
hvötum til að fyrirbyggja eða
tefja nauðsynlega og heilbrigða
fjölgun apótekanna í Reykja-
vík, og fram séu bornar rök-
villur, blekkingar og rætinn
. rógur í garð lyfjafræðinga og
apótekara og raunar fleiri til
þess að reyna að sætta almfenn-
ing við þessa misbeitingu valds-
íns. .
I áminnstri grein gerist land-
iæknir talsmaður ofangreindrar
stefnu lyfjafræðinga og a.pótek-
ara, er miðar til þess að gera
apótekin svo stór og vel búin,
sem kostur er. Sem oftar leikur
hann hér tveim skjöldum og
teflir annars staðar fram full- J :!) Leturbreyting hér
komlega andstæðri stefnu, einsj
og riú verður greint.
Það er til önnur leið en of-
fjölgun apótekanna og henni
margfalt áhrifaríkari til þess
að grafa undan heilbrigðum
apótekarekstri. Það mætti með
lagaboði eða öðrum opinberum
aðgerðum svipta apótekin nær
allri lyfjagerð og færa hana yf-
ir á einn aðila og gera apótekin
að útsölum patentlyfja. Með
því væri ekki einungis gert, að
apótekin væru í miklu ríkari
mæli en nú er háð annarri
verzlun en lyfjaverzlun, sem
vel getur farið með lyfjafræði-
störfum apótekanna, heldur
væru þau með öllu ofurseld
sjoppumennskunni, sem land-
læknir lýsir svo skilmerkilega,
og alls konar annarri marigara-
mennsku. Þessi þróun er ekki
berum orðum fyrirskipuð í til-
lögum landlæknis til lyfsölu-
laga, en þannig er um búið, að
henni verður ýtt úr vör hægt og
hljóðlega, ef þær tillögur ná
samþykki alþingis. En vita má
landlæknir að slík þróun verð-
ur að ganga yfir lík íslenzkrar
lyfjafræðistéttar, en við það
mun hann ekki kinoka sér, ef
marka má þessi orð hans: ,,Er
einsýnt, að brýn þörf er á að
skipuleggja verklega fræðslu
þessa óbóklærða aðstoðarfólks í
lyfjabúðum og gefa því á eftir
réttindi, sem samsvara kunn-
áttu þess. Mun ég telja mér
skylt að taka það mál til ræki-
legrar athugunar. Er reyndar
ekkert neyðarúrræði að koma
sér upp þess háttar starfsliði til
aðstoðar við afgreiðslu í lyíja-
búðum, heldur í fullu samræmi
við þá sjálfsögðu’:') þróun, sem
lyfjabúðanna bíður, en það er
að verða að miklu leyti af-
greiðslustöðvar fullgerðra verk-
smiðjulyfja.“ Hina miklu fyrir-
mynd sækir landlæknir suður á
Keflavíkurflugvöll, en héfur þó
þrem dögum áður forsmáo
rekstur amerískra lyfjabúða,
sem yfirleitt eru áþekkar því,
er á vellinum má sjá.
Hvað segir þú, lesandi góður,
um þetta dæmalausa samræmi
„sannfræðinnar", að einr. dag-
inn er það höfuðsynd lyfjafræð-
inga að krefjast fjölgunar apó-
teka í Reykjavík, því að það
muni grafa undan heilbrigðum
rekstri apótekanna og leiða af
sér tilslökun á kröfum, sem
gera verður til þeirra? Annan
daginn er það sjálfsögð þróun, 1
að gera apótekin að auðvirði-
legum skrípamyndum, útsölu-
stöðum patentlyfja, sviptum
öllum þeim starfsrekstri, sem
helga apótekin hlutverki sínu,
og ala upp fúskara til að starf-
rækja þessi afskrípi.
Þróun apótekarekstrar í
Bandaríkjunum er lærdómsrík,
þessi þróun, sem landlæknir
fórdæmir einn daginn, en gerir
að fyrirmynd þrem dögum síð-
ar. Því fer fjarri, að hið frjálsa
skipulag lyfjasölunnar þar sé
eitt orsök þess, hversu mörg
kemur út á moronn (fimmtudag).
Verður selt á götunum og í ölium bókaverzlunum.
að þeim einum varð fært að
framleiða lyf, sem fullkömrja
fagþekkingu höfðu í þjónustu
sinni. Innihaldsefni lyfjanna
skyldu vera sannanlega rétt,
heillavænlegir eiginleikar
þeirra sömuleiðís og ströngustu
krafna um hreinlæti, hollustu
og alla lyffræðilega meðferð
skyldi stranglega gætt. Þar með
hneig alda verksmiðjulyfjanna,
loddararnir misstu kjölfestu, e.n
stórverksmiðjurnar og apótek-
apótek verður að reka þar með ' in fengu hlutverk sitt óskipt á
réttnefndu lyfjabúðarsniði, þar
sem megináherzla er lögð á
önnur störf en lyffræðistörf og
þeim oft fjarskyld. Offjölgunin
er árangur bannáranna, þegar.
apótekin voru einu lögmætu
útsölustaðir áfengis, og það var
gróðavegur öllum, sem enga
virðingu sýndu lyfjafræði né
höfðu köllun til hennar, að reka
lyfjabuðarholur til yfirskins ó-
lögmætri áfengissölu. Stærsta
orsök ófarnaðarins var hin ó-
fullkomna lyfjalöggjöf, sem gaf
óprúttnum f járplógsmönnum
möguleika til reksturs „lyfja-
verksmiðja" með ódýru og ó-
lærðu starfsfólki. Hlutverk
þessara lyf javerksmiðja var
ekki að leita nýrra lyfja til
ny.
Hér má geta þess, að lyfja-
fræðingar og apótekarar tóku
þær kröfur amerísku lyfjalag-
anna upp í tillögur sínar til
nýrra lyfjalaga, sem tilfinnan-
lega er vant hér. Voru það
nokkrar grundvallarkröfur um
hollustu og gæði lyfja og alla
meðferð þeirra. V. J. hefur ekki
viljað sinna þessum kröfum.
Hefur borið því við, að þær
ættu heima í reglugerð. Engri
slíkri reglugerð er þó ætlaður
staður í frumvarpi hans, enda
er hér um grundvallarreglur að
ræða, sem reglugerðir eiga að
byggjast á, en ekki að skapa, og
eiga því heima í lögum. Mætti
öll önnur atriði laganna eins
handa þjáðu mannkyni, né vera í reglugerðum.
framleiða þekkt lyfjaefni betur
og ódýrar en áður þekktist.
Hin nýrri apótek, sem höfuð-
áherzlu leggja á lyffræðistörf
Slíkt var og er aðeins á valdi j eins og íslenzk og önnur norræn
stóriðnaðarins á sviði lyfja-
fræðinnar. Hlutverkið var það
eitt að fara inn á starfssvið
apótekanna, setja saman full-
unnin lyfjaefni til neyzlu og
notkunar og einfaldar kemiskar
efnasamsetningar, sem lítiilar
tækni krafðist; Sú lyfjasamsetn
ing varð varla hugsanleg, að
ekki mætti fá hana óbreytta
eða lítið breytta í patenteruðu
verksmiðjulyfi. Þetta sérlyfja-
flóð samfara skefjalausri sölu-
tækni með séragentum, dump-
prísum og öllu tilheyrandi skol-
aði heilbrigðum apótekarekstri
Húsmæðrafélags Hafnarfjarðar
verður 'haldmn í Sj álfstæðishúsinu
5. marz kl. 8.30.
Bagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffidrykkja, spii og dans á eftir. Fjöimennið!
Stjórnin.
af grunni. - Svipuðu flóði með
sömu tækni var veitt frá þýzk-
um smáverksmiðjum yfir öll
Norðurlönd (átti ekkert skylt
við frábæra framleiðslu þýzka
stóriðnaðarins) og löggjöf þess-
ara landa var sú eina akkeris-
festi, sem hélt apótekunum á
heilbrigðum grundvelli. Þessi
flóðbylgja fékk litlu áorkað
meðal íslenzkra lækna, þeim til
lofs, en ýmsir aðrir vildu not-
færa hana til að hnika apótélía-
rekstrinum af heilbrigðri braut.
í Bandaríkjunum urðu alger
straumhvörf með samþykkt
hinnar stórmerku lyfjalöggjaf-
ar árið 1938, sem samtök lyfja-
fræðinga og lækna höfðu barizt
fyrir árum saman. Hvatningin,
sem loks dugði til samþykktar
hennar, var andíát fjölda
manns, sem rakið var til sérlyfs
frá einni ,',lyfjaverksmiðjunni“.
Löggjöfin gerði svo strangar
kröfur til lyfjaframleiðslunnar,
apótek, nefna Bandaríkjamenn
apothecary eða pharmacy. í rit-
máli eru þau oft nefnd ethical
drugstores til aðgreiningar frá
venjulegum drugstores (lyfja-
búðum). Landlæknir skírskotar
til enskukunnáttu lesenda sinna
um leið og hann útleggur eth-
ical drugstores með orðunum
„siðferðileg lyfjabúð“. Mætti
þá ætla, að aðrar lyfjabúðir
væru ósiðferðilegar eða a. m.
k. væri siðferðið í þeim eitt-
hvað lakara.
Það er utan þessa máls að
bollaleggja um enskukunnáttu
landlæknis, en eitthvað hefur
skolazt hér til hjá þeim mæta
manni. Ethics verður varla út-
lagt með einu. íslenzku orði, en
siðvenja eða siðmenning væri
eitthvað í áttina. Það, sem
Bandaríkjamenn vitaskuld eiga
við með ethical drugstores, er
drugstore, sem fylgir ethics- eða
siðvenju lyfjafræðinnar, þ. e.
leggur höfuðáherzlu á lyffræði-
lega starfsemi, mótsett öðrum
drugstores (lyfjabúðum), sem
megináherzlu leggja á starfsemi
fjarskylda lyfjafræði.
Sú þróun, sem koma skal, er
ekki sú þróun, sem landlæknir
telur óhjákvæmilega, þróun
lyfjabúðarkytra með ófulllærðu
starfsfólki, útsölustaða fyrir-
skipaðra verksmiðju-,,lyfja“ og
meðfylgjandi mangaramennsku,
heldur hin, sem miðar að vel
búnum, hæfilega mörgum apó-
tekum, sem með vel menntuðu
starfsfólki hafa það hlutverk að
taka við hinum fullkomnustu
lyfjum og lyfjaefnum stóriðn-
aðarins og hagnýta þau eftrr
frjálsu mati læknanna fyrir
hinar sérstöku þarfir hvers
sjúklings. Að þessari þróun
hafa lyfjafræðingar unnið og af
henni munu þeir ekki missa
sjónir, meðan þekking er nokk-
urs metin umfram gervi-
mennsku í þessu landi og frjálst
mat vel menntaðrar læknastétt-
ar er talið heilladrýgra lögskip-
aðri taglhnýtingu við allsráð-
andi lyfsölukónga.
TRÚMENNSKA í STARFI
Vilmundur Jónsson hefur
setið í landlæknisembætti í hátt
á annan tug ára og allan þann
tíma hefur það verið honum á-
hyggjuefni, áð lyfjafræðingar
gætu drepið helming Reykvík-
inga án þess að þurfa að standa
-nokkura ábyrgð gerða sinna.
Þessum áhyggjum sínum til
réttlætingar getur hann þeirra
tveggja mistaka í starfi lyfja-
fræðinga, sem hent hafa umlið-
inn embættistíma hans og mátt
hefðu leiða til. slysa. Málinu til
frekari áréttingar leiðir hann
fram fyrir lesendur flugu eina.,
sem aðsetur hefur í hálftæmdu
sykursafaglasi í skrifstofu hans.
Hefur flugan gefið' honum fyr-
irsagnarefni í eina grein og er
þar í félagsskap með ævintýra-
skáldi og húsmæðrum Reykja-
víkur o. m. fl. Mun henni hafa.
hlotnazt meiri frami og frægð
en flugur almennt geta gert sér
vonir um.
Reyfarinn um möguleika til
slátrunar Reykvíkinga gleymir
því lögskipaða atriði, að hver
(Fxlh. á 7. síðu.);
erðaféíags íslands fyrir árið 1947.
Dalasýsla verður afgreidd í skrifstofunni,
Túngötu 5, á miðvikudags- og fimmtudagskvöld
kl. 8—10. — Er betta sérstaklega gert fyrir þá,
sem ekki geta vitjað bókarinnar á venjuiegum
skrifstofutíma.