Alþýðublaðið - 06.03.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.03.1948, Blaðsíða 5
Lattgardagur 6- raarz 1948. 5 ÞAÐ er raunar svo komið nú, að flestir þeir, sem stærst- an áttu þáttinn í hinum stór kostlegu viðburðum áranna 1939—41 hafa neyðzt til þess að fá öðrum í hendur stjórnvölinn í löndum sín- um, og sumir þeirra eru þeg ar. komnir undir græna torfu. Stalin og Molotov eru einu undantekningarnar; þeir eru ekki aðeins volaug- ustu menn sovétstjórnarinn- ar eins og þeir voru árið 1939, lieldur eru verk þeirra nu e i tt af því, sem heimur- inn veitir mesta athygli. Af þessum ástæðum eru þau skjöþ sem utanríkismálaráðu neytið gaf út, ekki eingöngu áhugaefni sögulega skoðað, heldur og eftirtektarvero vegna yfirstandandi tima. Þau staðfesta þær hugmynd ir, er heimurinn hafði gert sér um sovétleiðtogana, og ættu að geta stuðlað að lausn flóknustu vandamál- anna í sambandi við sam- skipti Rússlands og Banda- n'kjanna. Margt er vitað um sam- skipti Rússa og Þjóðverja áður en þetta nýja bindi af skjöiunum var birt. Og þó kemur myndin af stjórnmála smiðju Rússa, eins og hún birtist í bók þessari, mönn- Jum á óvart. Menn þekktu :,,raunsæi“ Stalins, kald- hæðni hans og virðingarskort fyrir siðferðilegum reglum í stjórnmálum. En það, sem nú kemur á daginn, fer langt fram úr því, sem ráð var fyrir gert, jafnvel fram úr því, sem þeir bjuggust við, er mestir voru andstæðingar iStalins og mest gagnrýndu aðferðir hans í stjórnmálum. Það, sám sést, er flækja tak markalausrar hræsni, kerf- isbundinna svika og tvöfeldni af versta tæi. Einu sinni enn veita menn því athygli að sterkasta kennd Stalins í alþjóðamál- um er hið ákafa hatur hans á Vesturlöndum. Þessi kennd virðist vera sterkari en allar aðraír. Það stafar af kommún istískri heims'skoðun hans að vísu, en með tímanum hefur það vaxið feikilega1. Honum finnst þægilegt að þurfa ekki að játa frú sína á „einn heim“, lýðræði og frelsi. Og honum líkar lífið, þegar hann með Molotov eða Ribb- entrop gerir áætlun um skipt ingu heimsins í fjögur svæði og gerir kaup um hlut sinn af brezka heimsveldinu. Staf foird Cripps heimsótti hann í júlí 1840 sem sérstakur sénri- herra Churhills og sýndi ljós Moloiov hjá Hitler í Berlín 1940 . o ■ ~ "; ' . Þessi mynd var tekin, þegar Molotov (lengst til vinstri) fór á fund Hitlers (lengst til hægri) í Berlín í nóvember 1940 til þeSs að ræða við hann skiptingu ránsfengsins, ef Rússland gerði beint hernaðarbandalag við Þýzkaland og yrði þáttþakandi í stríði þess gegn Bretlandi. Og samband varð það vissulega. Stalin vair sagt að jafnskjótt og samningar Þjóð verja og Rússa væru undir- ritaðir yrði hafð stríð gegn Pólverjum. Og Hitleir vissi að Stalin myndi þá brátt krækja í pólskt landsvæði. Þair voru fullkomlega á eitt lega fram á hættuna, sem 'sáttir. Enn fremur er það Menn komast að r.aun um að Stalin víkur brott sínum gamla fulltrúa, Litvinov, af þeirri einföldu ástæðu að hann vildi einlæglega stuðla að sambandi við Ves'turveld in gegn Þýzkalandi Hitlers. Stalin skipaði Molotov í stað hans til þess að hafa for- ustu í hinum tilgangslausu viðræðum við sendiherra Breta og Frakka og spilla fyrir samkomulagi. A meðan lét hann Hitler vita það með aðstoð óþekkts búlgarsks sendiherra „að Sovétríkin væru næsta fús til þess að sem að gera samkomulag við Þýzkaland. Um sumarið 1939 voru kommúnistar og fylgi fiskar þeirra sárgramir yfir því, að Bretar og Frakkar- slökuðu of lítið á gagnvart Rússum, en Stalin kærði sig ekki um tilslakanir þrátt fyr ir það, hann vildi samband við Þýzkaland. GREIN ÞESSA ritar David J. Ballin rithöfund- uí- í ameríska vikublaðið „The New Leades“. Fjall- ar hún aðalega um þátt Stalins og Molotovs í sam vinnu Russa og Þjóðverja í byrjun styrjaldarinnar. fælist í því, að Þjóðverjar aæðu yfir Evrópu. Nei, svar- aði Stalin, hann hafði „ekki orðið þess var, að Þjóðverjar isæktust eftir að svæla undir sig lönd Evrópu. Sigrar Þjóð verja ógna ekki Sovétríkjun- um“. Dg svo heldur Stalin áfram með því að afhenda Þýzku stjórninni frásögn áf þessu samtali við brezka sendiherrann. ljóst af skjölum þessum, að það vair Hitler, sem knúði Stalin til þess að hefja inn- rás í Pólland tafarlaust. Þá sést hinn raunverulegi Stal- in i dálitlu þjarki við Þjóð- verja um það hvernig hann eigi að kynna afskipti Rússa fyrir þjóð sinni og heiminum um. Ribbentrop, utanríkis- málaráðherra Þýzkalands, stakk upp á því að einföld STUDENTARAÐ ansleikur verður haldinn í reiðfirðingabúð laugarda'ginn 6. marz kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seidir í anddyri hússins kl. 6—7. yfirlýsing væri gefin út um það að stórveldin tvö myndu „koma á friði. og reglu“ þar áður var Pólland. En Stalin maldaði í móinn. Þessi tillaga var óhæf að hans áliti, ,,því að hún birtir staðreyndirnar allt of ber- lega“. Sannleikann um hin sam- eiginlegu afrek Þjóðverja og Rússa í Póliandi varð að dul búa. Stalin vildi gefa mönn um það til kynna að Rússar væru á öndverðum meiði við Þýzkaland. Hann greip til sinnar eigin reglu og til kynningin átti að segja eitt- hvað á þá leið, að Sovét.rík- in æiluðu að fara til hjálpar hinum slavnesku íbúum Pól- lands, en „Þýzkaland ógnaði þeim“. Og hann vildi. að þýzka stjórnin féllist á þessa yfirlýsingu. Þvílík hræsni var fullmikið, jafnvel fyrir Ribbentrop, og loks var með alvegurinn farinn. Lægst lögðust Rússar í desember 1939, þegar Hitler skipaði svo fyrir að reka skyldi þúsundir heimilis lausra Gyðinga af svæði Þjóðverja í Póllandi yfir á svæði Rússa. Þjóðverjar von uðust til að þessar aðgerðir myndu ganga greiðlega fyr- ir sig. En stjórn Stalins, sem margir rithöfundar Gyðinga höfðu hrósað fyrir það, að bjarga Gyðingum frá villi- mennsku nazistanna, gaf nú út þá tilskipun, að þessi fórn ardýr skyldu látin fara aftur inn á yfirráðasvæði Þjóð- verja. Þegar Gyðingarnir voru reknir yfir rússnesku landamærin, var með þeim rússneskur. foringi, sem reyndi að fá Þjóðverjana til þess að hleypa Gyðingunum inn á ný. Þegar Stalin hsiði tShÚS með Þjóðverjum í tuttugu mánuði, vék hann Molotov úr forsætisráðherra embætt- inu. Þýzki sendiherrann, Graf von Schulenberg, gáf- aður og snjall sendiherra, sem seinna var líflátinn vegna þátttöku í samsæri gegn Hitler, skýrði stjórn sinni frá því að þeítá væri en neitt merki um vináttu í garð Þjóðverja. Hinir klunna legu hættir Molotovs sem stjórnmálamanns voru Þjóð verjum ógeðfelldir. Aðeins Stalin sjálfur virtist fullnóg trygg'ng fyrir samvinnunni. Skjöl þessi sem og þýzk skjöl, sem út komu nýlega, stað- festa þá mynd af Stalin, að hann hafi í Berlín verið tal- inn persónulegt tákn sam- vinnunnar milli Rússa og Þjóðverja. Stalin varð sjálf- ur forsætisi'áðherra. ,,Ég veit“, sagði Stalin í veizlu, „hve mjög þýzka þjóð in elskar foringja sinn“. Eru þessi orð ekki verðug þess að vera sett við hliðina á hinum alþekktu ummælum hans um tengslin milli Þýzka lands og Rússlands, sem vígð voru í blóði. Menn sjá Molotov eins og þeir hafa kynnzt honum nú upp á síðkastið. „Hann er þekktur vegna sinnar óveigj •anlegu framkomu“, sagði þýzkur sendimaður í skýrslu til stjórnar sinnar. En Molo- tov getur einnig verið við- felldinn, og aðlaðandi. ,,Hann var alveg óvenjulega eftlr- látur og einlægur“ er honum var sagt, að Ribbentrop hefði ákveðið að heimsækja hann í Moskvu. „Mér skildist að ákvörðunin um heimsóknina væri persónulegur heiður fyrir Molotov“. Hann óskaði Þjóðverjum til hamingju með fall Varsjár, þá með inn rás þeirra í Danmörku og Noreg, ósigur Hollands og að lokum með sigur þeirra á Frökkum. Fulltrúar vesturveldanna kvörtuðu hins vegair yfir framkomu Molotovs. Þegar hann sat við samningsborðið með Bretum og Frökkum „var hann eins og drumbur og mælti varla orð frá munni, en ef hann gerði það, var það aðeins til þess að gera á- kveðnar athugasemdlr. — „Skýrsla yða,r virðist mér ekki algerlega fullkomin; ég mun bera þetta undir stjórn mína“. Frakkarnir voru á- nægðir, er samningsumleitan ir um hermál hóf-ust. „Guði sé lof, að sá náungi tekur; ekki þátt í viðræðum um her mál!“ Að hve miklu leyti „þessi náungi“ var hinn sami 1940 og hann er nú má ráða af nokkrum atriðum frá því í marz og apríl það ár. Nú skilur fólk ekki hvað þessi fjölmörgu smáatvik þýða, — til dæmis að hermenn banda manna eru teknir höndum í Berlín og dularfullur ,skríll‘ ræðst á eimlestir banda- manna, sem fara yfir her- námssvæði Rússa. ífmarz og apríl 1940 skýrði Schulien- berg frá fjölmörgum svipuð um „smáatvikum“; vand- kvæði á því að fá vegabréf árituð og Þjóðverja leysta úr haldi hjá Rússurn, tafir á kornflutningum og svo frarn vegis. 1 raun og veru var Molotov orðinn tortrygginn í garð hinna þýzku félaga sinna og var orðinn argur yfir því, hvort þeir ætluðu ekki að halda stríðinu áfram eftir hlé vetrarins. Nokkrum dögum seinna varð Molotov ánægður, er Þjóðverjar réð ust á Danmörku og Noreg — þá var allt eins og það átti að vera. Þeir örðugleikar, sem þýzkir fulltrúar áttu við að stríða voru skyndilega teknir til athugunar. „Molo- •tov var viðfelldnin sjálf, fús til að veita kvörtunum okkar viðtöku og lofaði að ráða á þessu bót. Verð ég hreinskiln islega að viðurkenna að ég var alveg undrandi á breyt ingunni.“ Fólk langar til að vita, hvort ófriður geti brotizt út milli Vestuirveldanna og Sov étríkjanna, þrátt fyrir þá staðreynd, að hvorki Stalin né Vesturveldin vilja berj- ast. Hvað þessu viðvíkur koma skjölin nýútkomnu manni einnig á sporið. Líta verður á frið Stalins við Þjóð verja sem ógreiða, ef ekki glæp gagnvart hans eigin þjóð og heiminum, en Stalin vildi þennan frið, og þar til í desembermánuði 1940 var Hitler staðráðinn í því að ráðast ekki á Stalin, meðan hann ætti í höggi við Eng- lendinga. Það er augljóst samkvæmt skjölunum, að Framh. á 7. síðu. leifir sérréffir dessertar, smurt brauð og snittur. Veifingasfofan VEGA Skólavörðustíg 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.