Alþýðublaðið - 10.03.1948, Blaðsíða 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 10. marz 1948
7
#-— ------------♦
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
i Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið-
unn, sími 1911.
Dómkirkjan
Föstumessa í dómkirkjunnli
í kvöld kl. 8,15. Séra Jón Auð-
uns.
Hallgrímssókn
Föstumessa í kvöld kl. 8,15 í
Austurbæjarskóla. Séra Jakob
Jónsson.
Fríkirkjan
Föstumessa í kvöld kl. 8,30.
Séra Árni Sigurðsson.
Leikfélag Reykjavíkur
hefur frumsýningu á hinum
fræga skopleik „Eftirlitsmaður
inn“, eftir svissneska skáldið
N. V. Gogol, næstkomandi
föstudagskvöld. Athygli fastra
áskrifenda skal vakin á því, að
vitja aðgöngumiða sinna á
morgun kl. 3—6, sbr. auglýs-
ingu í blaðinu í dag, ella verða
miðarnir seldir öðrum. Önnur
sýning verður á sunnudags-
kvöld.
Með tilvísun
til greinar í Alþýðublaðinu
s. 1. sunnudag um almennan há-
skólafund um viðburðina í
Tékkóslóvakíu og þróun al-
þjóðamála vill stjórn stúdenta-
ráðs taka fram, að stúdenta-
ráðsfulltrúar Félags róttækra
stúdenta lýstu sig aldrei mót-
fallna því, að fundur þessi yrði
haldinn.
Stjórn stúdentaráðs.
Ath.: Frétt blaðsins átti ekki
við afstöðu kommúnista í ráð-
inu, heldur í skólanum al-
mennt. — Alþbl.
Námskeiff
það í hjálp í viðlögum, er
Kvenfélag Alþýðuflokksins
gengst fyrir, getur ekki hafizt
í kvöld, eins og ráð var fyrir
gert, sökum þess að Jón Odd-
geir Jónsson, sem verður kenn
ari á námskeiðinu, tekur enn
þátt í leitinni að flugvélinni;
en námskeiðið hefst á föstu-
dagskvöld kl. 8,30.
Maftin Larsen sendikennari
flytur annan fyrirlestur sinn
um Den danske Litteraturs og
det danske Sprogs Udvikling í
den förste Ðel af det 18. Aar-
hundrede fimmtudaginn 11.
marz kl. 6,30 í II. kennslustofu
háskólans. Fjallar þessi fyrir-
lestur um leikrit Holbergs.
Kong Frederik den IX‘s Föds-
elsdag.
I Anledning af Kong Frede-
- rik den IX‘s Födselsdag afhold-
er den danske Minister C. A. C.
Brun og Frue en Reception í det
Idanske Gesandtskab den 11.
■ Mart§ Kl. 4 ti'l 6 p. m.
' Alle Danske og Venner af
Danmark1 er hjerteligt vel-
komne.
Félagslíf
V____ __________________
FRJÁLSÍÞRÓTTA-
MEN'N K.R.
Kvikmynda" og
sbemmtikvöld frjáls-
íþróttamamia befst í
kvöld kl. 20.30 í Félagsíheim-
ili VR. Mætið .allir stund-
víslega.
Skemmtinefndin.
Óþolandi ástand ...
Framhald af 3. síðu.
bætur fyrir löngu?
Forráðamönnum landssím-
ans finnst þetta vafalaust létt
væg rök. Það eru til þess að
gera fá ár síðan, að því
fékkst framgengt, að innan-
bæjarsíminn á ísafirði væri
opinn til kl. 12 að kvöldi, og
það hafðist þá fyrst í gegn,
er bæjarstjórn isamþykkti að
taka þátt í þeim laukna kostn
aði, isem af þessu leiddi. Næt-
urvarzla komst á á stríðsárun
um, og var þá kostuð af setu
liðinu. Síðan hefur henni ver
ið haldið áfram, en ef setu-
liðið hefði ekki byrjað á næt
urvörzlunni, þá er mjög vafa
samt að hún væri komin á
enn.
Þegar lýsa á af-
greiðslu utanbæjarsam-
tala, þá tekur ekki betra við.
Fyrir alla Vestfirði er aðeins
ein fjölsímalína og ein tæki,
og þegar hægt er að fá sam-
band t. d. við Reykjavík, þá
eru talskilyrðin oftast nær
þamnig, að mjög takmarkað
gagn er >af samtalinu, nema
fyrir sérstaklega raddsterka
menn og heyrnargóða. Urg
í ritsímanum er algengasta
truflunin, en sá sem talar frá
ísafirði heyrir líka stundum
ótal raddir aðrar en þess
mamns, sem hann hefur beð-
ið um í Reykjavík, og koma
þær þá frá Flateyri, Súðavík
eða Suðureyri eða víðs vegar
að úr Djúpinu. Hér við bæt-
ist svo það, að á síðustu tím
um hafa verið settar upp
margar talstöðvar við Djúp
og víðar, og er algengt, að frá
þeim heyriist raddir inni á
símalínurnar og geta hátt-
virtir lesendur þá gert sér í
hugarlund, hvílík músik verð
ur úr öllu þessu. Svo er ann-
að. Þessi eina fjölsímalína er
stöðugt að bila. Þegar þetta
er ritað (4- 3. ‘48) hefur ekki
verið talsímasamband við
ísiafjörð í rúma viku. Slíkar
bilanir gerast stöðugt tíðari
og langdrægari. Ef veðurfrétt
ir segja að vindur sé 3—4
vindstig á þeim stöðum, sem
símalínan liggur um, þá er
h. m. b. öruggt að álykta, að
taisambandið við ísafjörð
hafi slitnað. Stundum hverf-
ur ritsímasambandið einnig.
Eins og fyrr var sagt, er
aðeins eitt fjQÍsímasamband
fyrir alla Vestfirði, og getur
,að skilja, að þegar sambands
laust er dögum saman v.egna
bilana, þá er mikið að gera á
þessari línu þann tíma, sem
samband er. Afleiðingiin er
sú, að það heyrir ia. m. k.
undantekningunum til, að
símanotendur á Vestfjörðum
fái isamtöl við Reykjavík, eða
aðra landshluta, afgreidd
samdægurs öðru vísi en með
hráði. Ég hef sjálfur oft átt
pöntuð samtöl í viku og tvisv
ar sinnum í 3 vikur. Þá lélegu
þjónustu, sem iandssíminn
veitir á Vestfjörðum, og nú
hefur verið lýst að nokkru
burfa Vestfirðingar því að
breiða með hærra gjaldi en
símanotendur annars Bitaðar.
Af þesisari lýsingu vona ég
að mem geti skilið okkur
Vestfirðinga, sem nú lerum
búnir að mi.isa þoIinmæðin,a
Aðalkrafa okkar er sú, að
úr ágölkmum sé bætt. Á ísa-
firði verði innanbæjaraf-
igreiðsla aðskilin frá utan-
bæjarafgreiðslu. Fjölsíma-
samböndum isé fjölgað. Síma-
línan styrkt þannig, að hún
þoli allt að 12 vindstigum.
Ritsími og talstöðvar að-
greint frá talsíma. Sumt af
þessu er hægt án mikils til-
kostnaðar annað kostar fé.
En það kostar líka símanot-
endur fé, að leigja tæki hjá
landssímanum, sem þeir hafa
ekki hálf not af, og að borga
tvöfalt gjald fyrir símtöl, sem
verða helmingi lengri en vera
þyrfti vegna lélegra talskil-
yrða. Við hljótum því að
krefjast þess, að meðan á-
standið er óbreytt verði af-
notagjöld lækkuð, t. d. í
hlutfalli við þann dagafjölda,
sem sambandslaust er við
aðr,a landshluta, og að ekki
sé gr.eitt fyrir nein símtöl
nema einfalt gjald. Kröfum
okkar hljótum við fyrst og
fremst að beina til póst- og
símamálastjóra, og ef það
ekki ber árangur, þá til rík-
isstjómar og alþingis. Eins og
ástandið er nú í símamálum
Vestfirðinga er það stjórnend
um þeirra mála vægast sagt
Æil vanvirðu, en það væri
Vestfirðingum líka til van-
virðu að láta bjóða sér öllu
lengur upp á slíbt..
P. t. Reykjavík 4. marz, 1948
Birgir Finnsson.
Það tilkynnist hér með, að móðir okkar og tengda-
móðir,
Þóra Nikulásdóttir,
létzt að heimili sínu, Mýrargötu 9, þann 9. þ. m.
Nikulás Jónsson. Gróa Pétursdóttir.
Ólafur Jónsson. Ingibjörg Magnúsdótíir.
Jarðarför
Runóifs Guðvnundssonar
frá Lýtingsstöðum í Holtum,
er ákveðin föstudaginn 12. marz og hefst með bæn
klukkan 1 eftir hádegi að Elliheimilinu Grund.
Vandamenn.
Barnahjálpin nemur
150 þús. krónum
á Akureyri
Einkaskeyti frá AKUREYRI
FJÁRSÖFNUNIN ,til barna-
hjálpar sameinuðu þjóðanna
var í dag orðin hér 150 þúsund
krónur, en þó eru emx ókomnir
söfnunarlistar frá félögum úr
nágrenninu.
Kommúnislar hafa missl öll
völd á EskifirSi
-------------- —
Eiga aðeins 2 menn af 7 í stiórn verka-
lýðsfélagsins, I af 5 í stiórn hraðfrysti-
hússins ©g hafa engin áhrif á
hreppsstjórn.
Smjörlausf á Akureyri
Einkaskeyti frá AKUREYRI.
SMJÖRLA.UST hefur verið
í hæmun ,um langan tíma, og
telur mjólkursamlagsstjóri
KEA ekki borga sig að fram-
leiða smjör fyrir 'gildanidi verð.
Oánægja rfldr meðal fólks með
þessa ráðsmennsku.
Flugvélin
Framhald af 1. síðu.
vel yfir það í gær, og litlar lífc-
ur ,til þess að flugvélina sé þar
að finna.
I dag mimu flugvélar enn
leita hinmar týndu flugvélar,
eins og áður segir, en tilgangs-
laust þykir lengur að senda
leitarflokfca, þar eð um svo
stórt svæði er að ræða. Hins
vegar numu Fjallámenn vera
tilbúnir að leita, ef til þeirra
verður kallað.
Frá fréttaritara Alþbl.
ESKIFIRÐI í gær;
ÚT AF YFIRLÝSINGU í
Þjóðviljanum á sunnudaginn,
þar isem þrír menm af sjö í
stjórn Verkamannafélagsins
Árvakur á Eskifirði kalla sig
„stjórnarmeirihluta11 og mót
mæla frásögn Alþýðublaðsins
af stjórnarkosningu í félag-
mu, skal þetta fram fekið:
í hinmi nýju stjórn Verka-
manmafélagsins Árvakur á
Eskifirði eiga sæti tveir
Sjálfstæðismenn: Jóm Helga-
son, formaður, og Ragnar
Björnsson, ritari; þrír Alþýðu
flokksmenn: Guðmundur Þór
arinsson, varaformaður, Ragn
ar Sigtryggsson, gjaldkeri, og
Halldór Guðnason, varagjald
keri og tveir kommúnistar:
Jónatan Clausen og Jóhanm
Þorsteinsson, báðir pmeð-
stjórnendur.
Það er enn óupplýst hér,
hvernig yfirlýsing þeirra
Jóns Helgasonar og kommún
'stanna tveggja í Þjóðviljan
um er til komin, enda hefur
erginn Btjórnarfundur verið
haldinn um hana.
Samstarfi Alþýðuflokks-
manna og kommúnista ium
hreppsmál á Eskifirði er með
öllu lokið, og oddviti er nú
Lúther Guðnason, Alþýðu-
flokksmaður, studdur af hin
um lýðræðisflokkunum.
A aðalfundi hraðfrystihúss
ins á Eskifirði 29. febrúar
var aðeins einn kommúnisti
kosinn þar í stjórn, en hana
skipa fimm menn: Arnþór
Jensen, formaður, Ingólfur
Hallgrímsson, varaformaður,
Kristján Kristjánsson, rifari,
Þórlyndur Magnússon og
Jónatan Clausen.
Arnþór.
Námskeið Norræna..
(Frh. af 3. síðu.I
Fyrirlestrar verða fluttir um
Selmu Lagerlöv, Erik Gustav
Gejer. Gustav Fxöding og ef
til vill fleiri Vermlendska rit
höfunda, og svo verður farið
í ferðir um Vermland og ýms
ir m-erkir staðir þar skoðað-
ir.
Námskeið um Sameinuðu
þjóðirnar og starf þeirra verð
í Bohusgarden 22. — 28.
ágúst.
Sumarleyfisdvöl verður svo
fyrir félagsmenn Norrænu
félaganna í Bohusgardein 4.
—17, júlí og kostar kr. 7.50
á dag.
Umsóknir þurfa að berast
Norræna félagimu fyrir 1.
maí.
Guðmundur Gissurar
son endurkosinn for-
maður Alþýðuflokks
félags Hafnarfj.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
HAFNARFJARÐAR hélt að-
alfimd shm nýlega og var Guð
mundur Gissurarson endur-
kosinn formaður félagsins. Á
fundinum flutti Emil Jónsson
fróðlega frásögn af för sinni
til Nbrðurlanda.
I stjórn Alþýðuflokksfélags-
ins voru kosnir auk Guðmund
ar Gissurársonar: Guðmund-
ur Ái’nason ritari, Þórarmn
Kiv Guðmundisson gj aldkeri,
Björn Jóhannesson varafor-
maður og Sigurjón Malmherg
meðstjórnandi.
I varastjóm voru kosnir
Þórðuir Þórðarson, Þorleifur
Guðmundsson og Haralldur
Kristjánsson. Endurskoðendur
voru kosnir Pétur Jónasson og
Haísteinn Bjömsson.
Finnland
Framhald af 1. síðu.
þiingmenn. Tveir af nefndar
mönnum eru sagðir andvígir
varmarbandalagi við Rússa.